Vísir - 14.01.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1932, Blaðsíða 2
VlSIR Dagatöl. Af blokkuni með íslenskum texta höi'um við liliö eilt el'lir. og selst það með tækifærisverði. Símskeyti --0— London 13. jan. I-B. ! United Press. FB. Verslun Breta. Yerslunarrá'ðuneyfi'ð hefir hirt skýrslur um innflutning og út- flutning 1931. Nam innflutningiir- inn 862.174.709 sterlihgspunduin, en útflutuingurinn 433.199.164 j steriingspunduin. f Brússel 13. jan. United Press. FB. Forvaxtahækkun í Belgíu. Forvextir hafa verið hækkaðir utn r% í Haag 13. jan. j United Press. FB. Mansjúríudeilan enn. Hollenska stjórnin hefir hafnað tillögu Bandarikjastjórnar um að heita sér fyrir tnálamiðlun í M'an- sjúríu.deilunni. þar sem Holland , heiti aðstöðu sinni i kjóðahaúda- ^ h'.ginu eftir tnegni til þess, að viö- unandi lausn fáist á deilunni. í Chicago 13. jan. United Press. FB. Laun járnbrautarmanna í Banda- ; ríkjunum lækka. Fullyrt er að tuttugu óg eitt 1 járnhrautarmannafélag hafi fallist á launalækkanir, setn nema 10%. . Hins vegar er gcrt ráð fyrir sex ; stunda vinnudegi, og eru því tald- J ar horfur á, að alltnargir þeirra : járnbrautarmahna, sem.nú eru at- J vinnulausir, geti fetigið atvinnu. j Um hálf miljón manna, sent vinna við járnbrautir Bandaríkjanna, ! vinna ýmist ekki fullan vinnu- dagafjölda á viku hverri eða hefir verið sagt upp atvinnu um stund- arsakir. London 13. jan. United Press. FB. • Gullflóttinn frá Bretlandi 1931. j Samkvæmt skýrslum, sem birt- t ar hafa verið, er ver'ðmæti gulls ]>ess. sem á síðastliðnu ári var flutt frá Bretlandi til Frakklands í 71.623.197, Hollands £ 26.987.582 og Ba’ndaríkjanua í 34.830.092 ! .Vlikið gull var' einnig flutt til Sviss. — Skýrslur þes.sar Itenda til .þess, að gullfióttinn til Frakk- j lands, Holjands og Sviss, en ekki Bandaríkjanna, hafi verið megin- orsok þess, að Bretar neyddust til að hverfa frá gullinnlausn á síð- astliðnú hausti'. Gullflutningur frá Þýskalandi til Bretlands nam í 684.769. á ný, þegár Hoover-skulda- greiðslufresturinn er út runninn í júlí. Ifnnfremur, að Jiað sé ólík- legt, að Frakkland og England hefji á ný greiöslur af ófriöar- skuldum sínum í júlímánuði næst- komanda. — l’rátt fyrir þessa skoðun stjórnarinnar eru fjár- málamenn hér alment þess álits. að, fjárhagsvandamál |iau, sem um er að ræða, varði F.vrópu aðallega. og |>ess vegna muni ríkisstjórnin ‘ í Bandaríkjunum hvorugt gera, hafna eða fallast á ]>ær samþyktv ii. sem Lausanneráðstefnan kann að gera. en sjá hverju fram vind- ui'. París 14. jan. United Frcss. FB. Laval myndar stjórn á ný. Doumer hefir falið Laval að mynda stjórn á ný. Síðar: Stjórnarmvndua er lók- ið. Skipun stjórnarinnar er ó- breytt, að öðru lei'ti en þvt, að Cuchala er innanrtkismálaráð- herra og Fould landbúnaðarmála- ráðherra. London 13. jan. Mótt. 14. United Pres.s. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.4044 er viðskifti hófust, 011-3.41 er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- ]Hinds $ 3.41. Hélst óbreytt er.við- skiftum dagsins lauk. Washington 14. jan. United Press. FB. Skattaálögurnar nýju í Banda- rík-junum. Mellou fjármálaráSherra heíir haldið ræðu á fundi fjárhags- | nefndar fulltrúadeildar þjóðþings- ! ins, um hina nýju skatta, sem ráð- gert er að leggja á tekjur manna. Nema skattar þessir alls nálægt því einum miljarð dollara. Skatt- arnir eru lagðir á til þess'að jafna hinn gifurlega tekjuhalla fjárlag- anna, setn áætlað er aö nemi 2.123.000.000 dollara. Osló 14. jan. United Press. FB. Tollahækkun í Noregi. Stórþingið hefir ákveðið að auka tolla um 20% (niiðað við gullgengi) á cillum vörum, nema sykri. lcaffi, landbúnaðaráhiildum og verkfærum. A vöruflutninga- hifreiðum verður innflutningstoll- ur að eins hækkaður um i.5%. Utan af landi. Washington 13. jan. United Press. FB. Bandaríkin taka ekki þátt í Lausanne-ráðstefnunni. Stimson utanríkismálaráðherra hefir lýst vfir því, að Bandaríkin ;etli ekki að taka þátt i I.ausanne- 1 áðstefnunni. Washington 14, jan.: LJnited Press hefir aflað sér .uppiýsinga um afstöðu stjórnarinnar gagnvart I.ausanneráðstefnunni. Samkvæmt þeitn upplýsingum. sem United Press hefir fengið frá. árei'ðanleg- ttm heimiklum, viðurkennir stjórn Bandaríkjanna. að I’ýskaland geti ekki hafið skaðahótagreiðslur Vestm.ej'jum 13. jan. FB. Botnvörpungurinn Black Prince rakst á klett við eyjarnar og kom há gat á bakborðskinnung undir sjó, en vatnsþétt skilrúm aftan við miðju skipsins virðist halda þvi ()fansjávar. Tilraun verður gerð i dag til þess a'ð ná skipinu inn á innri höfnina. Sjóveður gott undanfarna daga nema í gær og í dag. Yfirleitt lit- ili.afli. Var þó dágóður í fyrra- dag. Aflijtn er lag'ður í enskan hotnvörpung, sem Evjamenn hafa á leigu. Austurríki 1931. Vinarborg í desémber. Uuited Press. FB. Arið 1931 versna'ði ástandið enn í Austurríki. I stjórnmála- líf'inu gætti mest baráttunnar nlilli dr. Johanns Schober, utan- ríkismálaráðherra, og dr. Ignatz Seipcls, fyrv. kanslara. Scliober vill efla sem mest samvinnu við Þjóðverja, en Scipel liallasl nú að því, að Austurriki leiti sam- vinnu við Frakka. Fjárliagsmálin voru i hinu versta öngþveiti. Bankinn Cre- di't Aiístalt, seni er ábrifainesta hankastofnun í iðnaðarmálum landsins, átti við 'mikla erfið- leika að stríða. Snemma i febrúar kom dr. Curtiús, þá utanríkismáiaráð- herra Þjóðverja, i opinbera lieimsókn til Vínarborgar. Lát- ið var uppskátt, að hann væri að endurgjalda heimsókn Selio- bers lil Berlínar nokkrum mán- uðum áður. Iín nieira lá á bak við, sem síðar kom í Ijós. Þann 21. rnárs varð það opinbert, að Þýskaland og Austurríki hug- leiddu að gera með sér tolla- bandalag. Þegar þetta varð kunnugt, kom brátl í ljós, að þessu mundi þannig verða tek- iö í Frakklandi og víðar, að af- leiðingin yrði sú, að heims- kreppan magnaðist enn. Frakk- ar töldu, að þetta tollabandalag mundi verða fyrsta skrefið til stjórnmálalegrar sameiningar Þýskalands og Austurríkis. En Ftakkar vildu fyrir bvern mun koma i veg fvrir þetta. Ivröfð- usl þeir þess, að þelta áform Austurríkismanna og Þjóðverja yrði tekið til athugunar af fram- kvæmdarráði Þjóðabandalags- ins og kom jiað sainan í Genf þann 15. mai í Jiví skyni. l'm hað leyíi og Schobert var að le8'tí.Íu stað U1 Genf, birti Credit Anstalt efnahagsyfirlit, sem leiddi í ljós, að bankinn var ekki greiðsíufær (solvent). Frakkar höfðu, þegar verst gegndi, beitt ábrifum sínum við erlenda -banka, sem Credit An- síail var stórskuldugur. Stjórnin í Austurríki varð að laka á sig ábyrgð á skuldbindingum bank- ans, tii þess að koma í veg fvr- ir fjármálauppþot. Til jiess að geta staðið við heit sittt, að ábyrgjast skuldbindingar bank- ans, varð ríkisstjórnin að fá fé erlendis frá. Bandaríkin vildn ekki á neitt hætta. Frakkar liöfðu öll ráð stjórnarinnar í bendi sér, þangað lil Bretar veitlu Austurriki tp 20.000.000 lán. Varð þessi greiði Breta þeim dýr, því Frakkar beittu eftir |iað áhrifum sinum íil Jiess sem Jieir máttu, til að gera Par- ís að aðalpeningamiðstöð álf- unnar, en af Jiví leiddi 111. a., að Bretar neyddust til að liverfa frá gullinnlausn. Framkvæmd- arráðið vísaði deilunni til Haag- dómstólsins, sem úrskurðaði tollabandalagið ólöglegt. En þrátt fyrir alt Jietta var Schober ekki af baki dottinn. Þann 15. júní neyddist ríkis- stjórnin, sem dr. Otto Ender liafði myndað, til Jiess að fara frá. Var |iað aðallega vegna ó- ánægju bæmiaflokksins, eins flokksins, sém studdi sam- steypustjórnina, yfir stefnu En- der’s viðvikjandi málum Credit Anstalt. K'ari Buresch mynd- aði stjórn á ný og gerði Sclio- ber að utanríkismálaráðherra. — Þann 13. s<‘pt. gerðu Heim- weþrmenn tilraun til J:ess að setja á stofn fascista-einrSsði, en það misbepnaðist algerlega. Þann 24. lióv. kom nefnd er- lendra bankamanna til Vín. í nefndinni voru fulltrúar allra þeirra banka í öðrum löndum, sem Credit Anstalt er skuldug- ast. Innan fárra daga liafði nefndinni tekist að koma svo ár sinni fyrir borð, að stjórnin lof- aoi að koma nýju skipulagi á starfsemi Credit Anstalt, á þann bátt. að segja má, að Gredit An- stalt verði undir eftirliti hinna erlendu banka, uns þeir hafa fengið skuldir sínar greiddar. Að skipulagsstarfsemi þessari er enn unnið. Og á lienni veltur mikið. Austurríski Jijóðbankinn á og mikið fé hjá Gredit Aiistalt. Hinir erlendu bankar munu að sjálfsögðu sjá sér hag í því, að Ci'edit Anstall fari ekki um, en ef svo færi, fer eins fyrir þjóð- bankanmn. Póstmál ReykJ avíkur. Eftir Kaupsýslumann. :—g-- AImen nár ath ugasem dir. Margvislegar eru þær um- lcvarfanir, sem stöðugt heyrast meðal manna um póstafgreiðsl- una hér í Rtívkjávík. Eólk kvart- ar sáran yfir seinlátri og slæmri afgreiðslu i pósthúsinu sjálfu. Þar sé ávall langl of fáir menn til afgreiðslu, þegár mikið' sé að gei-a og stundum verði inenn að biða tímunum saman, jafnvel þó að crindið sé elcki annað, en að kaupa eitt yinasla frímerki. Komi jafnvel fyrir, að bið eftir einu frímerki geti orJðið fast að hálfri eða heilli klukkustund, ef börn eigi hlut að máli, en þau eru oft óframfærin, og póst- mennirnir veita þeim ekki at- hygli i ösinni og troðningnum, þó að þau liafi orðið að biða eftir afgreiðslu óhæfilega lengi. Eg, sem þessar linur xita, liefi skifti við pósthúsið svö að segja dagiega. Eg iiefi aldrei Jiurft að bíða mjög lengi eftir afgreiðslu, enda frímerki cg bréf iriín ávalt sjálfur og sting þeim i póst- kassa. En ábyrgðarbréf, póst- ávísanir og bögla verð eg að af- henda póstmönnum og eins að fá úr þeirra höndum bókaðar sendingar, þær er kvitta þarf fyrir sérstaklega. Eg liefi veitt l>ví athygli, að póstmenn taka stundum „fram hjá“, ]j. e. af- greiða mig á undan þeim, sem fyrir eru, Jiegar eg kem inn og ueri grein fvrir erindi mínu. Mér hefir oft komið Jietta vel, en eg finn að Jiað er ranglátt gagnvart þeim, sem á undan mér eru komnir. Eg þykist viss um, að póstmenn geri |ietla ckki af áseitu ráði. Þeir geta með engu móti haft gát á því, hverjum beri afgreiðsla næst, ]>. c. hver sé „næstur“ á hverju augnabliki, því að þeir eru önn- um kafnir við' störf sín og hénda ekki reiður á því, hverir fara og koma. Eg hefi ekki gert mér far um, að „troða mér að“, þó að svo mætti virðast, er eg J>arf sjaldan að bíða, heldur liafa póstmennirnir spurt mig „hvað það væri fyrir mig“, og jafn- aðarlegast afgreitt mig J>á þegar. Þegar troðfult er af fólki fvr- ir framan afgreiðsluborðið, get- ur ekki hjá þvi farið, að sumir verði að bíða lengi, er fáir menn eru látnir sinna afgreiðslunni. Og þó að svo þröngt sé fyrir framan afgreiðsluborðið, að þar verði hvorki komist aftur né fram, án mikillar fyrirhaí'nar og troðnings, þá mun sjaldan koma fyrir, að fleiri sé til af- greiðslu en tveir eða þrír, þvi að ekki tel eg þann manninn, sem situr inst í horni. Mun hann lítt fást við almenna afgreiðslu. Og forstöðumaðurinn sést sjaldan, enda skiftir J>að víst engu máli i þessu sambandi. Starfs- mennirnir, ]>. e. J>eir menn, sem eru í raun og veru til ein- Iivers gagns, eru langt of fáir, ]>egar mikið er að gera. Þeir komast ekki yfir störfin og því er J>að, að fólk verður oft að ]>íða óbæfilega lengi. Eg hefi víða komið í jióstliús erlendis og livergi séð jafn-fáum póst- mönnum ætlað að afgreiða jafn- marga viðskiftamenn og hér, ]>egar mesl er að gera. Þar 'kemur varla fyrir, að maður }>urfi að bíða, svo að neinu nemi, enda mun írímerkjasala til almennings fara fram mest- megnis utan ]>ósthúsanna, í „sölUturnum“ og öðrum þvi- líkum stöðum. Otburður bréfa. Bréf eru borin út lil viðták- anda liér innán bæjar tvisvar á dag, nema á helgidögum að eius einu sinni, og hefir svo staðið í full 30 ár. I bórgum erlendis eru bréf borin út á nokkurra klukkustunda lresti. Hér liefir ekki þótt taka ]>ví, að breyta ]>essu, og má það furðulegt heita. Þess hefir þó oft verið getið í blöðum, að þetta fyrir- komulag væri úrelt orðið og ó- þolandi, en ekki hefir því verið sint. Kins og nærri má geta. kemúr J>etta sér mjög illa og getur jafnvel 01-ðið til mikils tjóns í'yrir viðskiftalífið, auk margvíslegra óþæginda, sem ]>að gelur bakað og bakar vafa- laust mörgum einstaklingum, svo að segja daglega. — Bréf, sem eg læt í ]>óstkassa einhvers- staðar i bænum laust eftir kl. 2 að degi til, er ekki borið út fyrr en daginn eftir. Allra minsta krafa, sem hægt er að gera um útburð bréfa til almennings, er að J>risvar sé borið út dag- lega. Væri }>á haganlegast, að borið væri út á þessum tímum: kl. í) að morgni, kl. 2 og kl. 0 eða 7. Kl. 6 væri líklega öllu heppilegri tími, }>ví að |>á kæm- ist flest bréf til skila fyrir kl. 7, og gæti þá t. d. allar verslanir og kaupsýslumenn fengið bréf sín og tilkynningar, áður en búðum væri lokað. Og eins mætti ]>á bera iiréf til verslun- arfólks þarigað, sem það vinnur, ef annars væri ekki óskað sér- slaklega. Alkunna er og það, að skrifleg fundarboð koma iðuiega of seint, ef J>au eru sett í póst, sakir ]>ess, að enginn bréfaburður er iátinn fram fara eftir kl. 3. Veit eg mörg dæmi þess, að slikt hefir komið sér illa. Nú munu einliverir segja, að flestar eða allar verslanir og kaupsýsiumenn leigi sér póst- iióif, og þvi sé ekki þörf á tiðari bréfaburði um bæinn þeirra vegna. Eg neita þyi ekki, að pósthólfin sé til mikilla bóta, og satl að ségja veit eg ekki, eins og póstmála-ástandið er í þessum bæ, hvernig komist vrði af án þeirra, þó að seint þyki stundum ganga að koma póstsendingum í þau. Þykir mörgum óskiljanleg sú mikla bið, sem á þvi vill verða oft og einatt, að lokið sé við að raða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.