Vísir - 15.01.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Preut8ini?5ju8imi: 1578. V Afgreiðsla: A U S T U R S T R Æ T I 12 Sími: 400. I’rentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, föstudaginn 15. janúar 1932. 14. tbl. Gamla Bíó Hljóm- og söngva- mynd í 11 þáttum. TROJKA Gerist nálægt Moskwa um jólaleyti. - Aðalhlutverk leika: Olga Tschechowa og Hans Adelbert v. Schiettow. sem allir muna eftir úr myndinni „Wolga, Wolga“. Áhrifa- mikil og spennandi mynd og snildarlcga vel leikin. Rörn fá ekki aSgang. hefst í dag|T Allar vetrarvörur seljast Iangt mtdir verði og mikið af þeim fyrir h á I f v i r ð i. Merradeildin: f , - •; Alt, sem eftir er af karlm. og ungl. Vetrarfrökk- um, selst fyrir hálfvirði; eins mikið af karlm. og unglingafötum. Fyrir hálfvirði seljast einn- ig Regnkápur og Rykfrakkar, Nærföt og bl. Karlmannspeysur. Bindi, Manchettskyrtur, Sokkar, Húfur og Hattar, mikið niðursett Ðömudeildin: Fyrir hálfvirði selst alt, sem eftir er af Vetrar- kápum; allir Tricotinkjólar og margir Silki- og Ullartauskjólar, Regnkápur handa fullorðnum og börnum; Peysufatafrakkar, Kvennærföt, Hanskar, Sokkar, Legghlífar o. fl. Afsláttur gefinn af öllum öðrum vörum. Dívanteppi frá 7.50. Brauns-Verslun Það er enpm kalt, sem er vel búinn. Prjónafötin frá Malin eru bestu fötin, ódýrustu og hlýjustu föt- in og þau eru íslensk. Aukið atvinnuna. — Kaupið hjá Malin. Nýja Bíó Götusöngvararnir (Comedian Harmonists). Frámúrskarandi skemtileg tal- og söngvakvikinynd í átta þáttum. — Comedian Harmonists eru orðnir frægir um víða veröld, á síðustu árum. Þeir ferðast milli fjölleika- húsajína og svngja vísurnar sínar og þykja jafnan besta „númerið“. — Þráður myndarinnar er ekki annað en saga þessara frægu götusöngvara, en öll uppistaða myndarinn- ar byggist á sönnum viðburðum. Silkioliukápur. Fyrirliggjandi allar stærðir og allir litir. Geysir. Húsgögn til sölu: Borðstofuborð, stólar, eins og tveggja manna rúm, klæðaskáp- ur og kommóðúr. Húsgagnavinnustofan Ginar og Júlíns, Vátnsstíg 3 (önnur bæð). Fyrirliggjandi: Simi 555, ög ÚTBÚINU, Fjölnisvegi. Sími 1355. Fiskbúð Rejkjavíknr. Njálsgötu 23. Símar 1559 og 2325. Stútungur 9 aura V2 kg. slægð- ur. Léttsaltaður fiskur 15 aura M> kg. ÍJtvatnaður fiskur 20 aura J/2 kg. Reyktur fiskur 25 aura J/2 kg. Þurkaður saltfiskur á 10 og 15 aura V2 kg. Ódýr- ara í stærri kaupum, að ó- gleymdu hinu ágæta fiskfarsi á að eins 40 aura J/2 kg. Alt sent heim. K.F.U.K. A. D. FUNDUR í kvebl kl. 8%. Sira Bjarni Jónsson dóm- kirkjuprestur talar. Alt kven- fólk velkomið. sem ekld liafa getað komið því við að sækja pantaðar ljósmyndir á síðastliðnu ári, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra næstu daga. —------ Góðir greiðsluskilmálar. —-------- LOFTIJR, kgl. Nýja Bíó. SE=-=^=== ‘ ^ ' "j ,i, Öllanr þeim, t sýndu mér vinarhuy á fimtuysafmæli mínu, vottu c<j mínar innilcyustu þakkir. C. ZIMSEN. > -■---ytt===?ct —— - ,y- —-~tv- EPLI (Delicious) ^— - “ - •-* — - - — 1; þessi óviðjafnanlegú fást í , Inmleyar þakkir til allra, cr sýnda mér vinarhuy á j fimmtuys afmæli mínu. I Versl. Vísir, R. P. LEVÍ. V Grímudansleikur £ félagsins verður á morgun í lv. B. húsinu. Aögöngu- S== miðar seldir lijá Haraldi og í K. R. búsinu kl. 5— 7 wiirmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiK iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiimiiiiiinii Veitið athygli! Smíðum allskonar nýtísku búsgögn eftir hvers manns smekk (nýjustu fyrinnyndir til sýnis). Pólerum liúsgögn, bæði ný og göniul, „Antikker“ eftir nýjustu aðferðum og úr bestu fáanlegu efnum, við bvers manns bæfi, og sem nnm ábyggilega auka feg- urð á hverju lieimili. Reynið viðskiftin! Þess mun engan iðra. Vönduö vinna! — Sanngjarnt verð! Húsgagnavinnust. Einar og Júlfus, Vatnsstíg 3 (önnur hæð).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.