Vísir - 15.01.1932, Side 3
V I S I R
ikvæmilegt að í’jölga hréfber-
unum til muna, ef tekinn yrði
upp sá háttur, að bera út bréf
,og aðrar póstsendingar þrisvar
á dag, en bjá því verður ekki
komist til lengdar úr þessu.
Þá eru póstkassarnir úti um
bæinn. I>eim gengur tregt að
fjölgá, og víða verður fólk að
ganga óra-leiðir, cf það vill
koma bréfi í póstkassa. Gegn-
ir mikilli furðu, að enn skuli til
.stór svæði i bænum, þar sem
ekki fyrirfinst einn einasti
póstkassi. Þeir kosta þó ekki
þau ósköp, að póstsjóði ætti að
vera ofvaxið, að afla sér eins
eða tveggja á nokkurra ára
fresti. Eg veit nú ekki með
vissu, hversu margir póstkass-
arnir eru sem stendur, en þeir
eru sjálfsagt meira en hclm-
ingi færri en þeir þyrfti og ætti
að vera. Vitanlega kostar eitl-
hvað að láta tæma þá daglega,
en ekki ætti þuð þó að §etja
póstsjóðinn á hausinn. Af
fjölgun kassanna - væri um
verulega fjölgun að ræða
mundi leiða það, að fjölga vrði
bréfberunum eitthvað, jafnvel
þó að daufheyrst yrði við jieiri-i
sjálfsögðu kröfu, að bæta við
þriðju bréfburðar-umferðfnni
.daglega.
Vænta margir j)ess, að póst-
stjórnin geri nú j)egar ráðstaf-
anir til þess, að bréf verði bor-
in út um bæinn Jmsvar hvern
virkan dag, og póstkössum
fjölgað nm helming.
Niðurl.
Amlré Maginot
Thermálaráöherra Frakklancls, lést
íi'öfaranótt ])ess 7. janúar. Haföi
; hann veriö veikur skamma hríö.
Hefir hann átt manna mestan þátt
í því, aö síöan heimsstyrjijldinni
lauk, hafa Frakkar eflt landvarnir
sinar svo á sjó og landi, aö Frakk-
1and er nú nresta herveldi heims. -
Maginot var fæddúr i París. Var
liann embættismaöur. en varö
fljótt alkunnur fyrir stjórnmála-
starfsemi sína. Átti hann sæti i
mörgum ráðuneytum. Tók hann
viö hermálaráöherrastööunni af
Petain marskálki, er Poincaré var
viö völd. Flann haföi yfirstjórn á
hendi og ábyrgö á framkvæmd
hernáms Frakka i Ruhr. Þegar
stjórnin var endurmynduö 1924
hélt hann stööu sinni, en stjórnin
féll i júní. og tók Herriot þá viö
völdum. — 1928 varö Maginot ný-
lcndumálaráðherra. Vorið 1929
íeröaöist hann víöa um Sahara og
aörar hýlendur Frakka í Afríku,
til þess aö kynna sér framfaraskil-
yröi suöur þar. Aðl þeirri ferö lok-
ínni fékk hann mikinn áhuga fyr-
íi stórfeldri áætlun um að beisla
ána Niger. Stööu sinni hélt Magi-
not, er Briancl tók við, þá er Poin-
carc haföi sagt af sér í júlí 1929.
- Maginot var mótfallinn þvi, aö
Frakkar kölluöu her sinn heirn iir
Rínarbygöum, og vildi, aö Frakk-
íir hefði ekkert saman viö Rússa
aö sselda. — Fyrir ári síðan varö
Maginot hermálaráðherra er Laval
myndaöi stjórn. Maginot var mót-
fallinn afvopnun, en vildi að víg-
búnaöur þjóöanna væri takmark-
aöur, en þó eigi á neinn þann hátt,
aö öryggi Frakklands væri eigi
trygt. Hann baröist eins og ljón
fyrir auknum landvörnum, og þaö
ér manna mest hans verk, aö
Frakkar eru nú öflugasta herveldi
heitns.
I. O. O. F. 1131158'/2-
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 2 stig, ísa-
firði -f- 2, Akureyri 3, Seyðis-
firði 2, Vestmannaeyjum 3,
Stykkishólmi *-=- 5, Blönduósi
6, Hólum i Hornafirði 3,
Grindavík 0, Færeyjum 5, Juli-
anehaab -h 13, Jan Mayen 2,
íYngmagsalik h- 2, Hjaltlandi 5
og Tynemouth 7 st. (Skeyti
vantar frá Raufarliöfn og Kuup-
mannahöfn). Mestur hiti í
Reykjavík i gær 3 stig, minstur
3 slig. Úrkoma 3,9 mm.
Yfirlil: Djúp lægð, 71(5 mm.
yfir suðvesturlandi þokast
liægt norðvestur eftir. Horfur:
SuðVesturland: Suðvestan átt,
stundum allhvöss. Skúrir síð-
ar él. Fáxáflúi, Breiðafjörður:
Norðaustan kaldi í dag, en hæg-
viðri i nótt. Smáskúrir eða. él.
Vestfirðir, Norðurland: Austan
og norðaustan kaldi. Dálítil
snjókoma sumstaðar. NorðaUst-
urland, Austfirðir: Stinnings
kaldi á suðaustan og nokkur
rigning eða slydda í dag, en
gengur i suður eða suðvestur og
léttir til í nótl. Suðausturland:
Stinningskaldi á suðvestan.
Skúrir.
Jóhann Þ. Jósefsson,
alþingismaöur, er nýlega kom-
inn ti! Vestmannaevja úr Þýska-
landsför sinni.
Gengið í dag:
Sterlingspund ...... kr. 22.15
Dollar . ........... .
roo sænskar kr.....
—• norskar kr......
— danskar kr......
— ríkismörk ......
— frakkn. frankar
belgur .........
gyhini ..........
svissn. frankar
pesetar .........
lírur . .......
tékkóslóv. kr. .
- 6.49/
— 123.75
— 121.01
— 122.1 I
153-35
25-64
— 90.11
— 261.00
— 126.68
— 55->3
33-03
— 19.41
Tilmæli.
Vegna vissra rannsókna og at
hngana, sem eg er að gera viðvíkj-
ancli nokkurum atriðum í húsa
gerð, vil eg mælast til aö múrarar
og trésmiöir, sem á þessum vetri
])}'rftu að hreyta eða hrjóta niöur
innanhússvegg úr steinsteypu, árs
gamlan eöa eldri, eða brjóta dyr á
slíkan vegg, vildu gera mér aö-
vart áöur en byrjaö veröur á verk
inu. Sömuleiöis biö eg þá, sem
þyrftu aö setja létt timburskilrúm
milli herbergja í nýju eöa gömlu
steinsteypuhúsi, aö tala viö mig'
áður en hyrjaö er á ])ví verki.
Jón Þorláksson,
Bankastr. 11. símar 1283 og 2305
Magnús Sigurðsson
bankastjóri tekur sér fari lil
útlanda á Brúarfossi i kveld.
Ásgeir Ásgeirsson,
fjármálaráðhérra,
Brúarfossi i kveld.
'fer utan
Eldur kviknaði
snemma i morgun í gömlu
pakkhúsi við Skólastræti. Er
pakkhús jielta eitt af Bernhöfts-
húsunum og hefir verið notað
m. a. til heygeymslu, en er nvi
að mestu tómt. Heystabbi er Jm
í því og slatti af lieyi var nálægt
suðurveggnum, sem er áfast
ur húsinu „Gimli“, og þar við
vegginn varð eldsins vart.
Slökkviliðinu, scm kvatt var a
vettvang, tókst fljótlega að
slökkva eldinn. Sterkur grunur
leikur á, að um íkveikju sé að
ræða. Lögreglan liefir inálið til
rannsóknar.
Nýja Bíó
sýnir í fyrsta sinni í kveld
vikmyndina „Götusöngvararnir“,
tal- og söngvakvikmynd í 8 ])átt-
um. Aöalhlutverk lcika „Comedian
Harmonists“. Kvikmynd ]>essi er
?ögð mjög skemtileg.
Smáfuglarnir í bænum.
Eg gekk upp að SkólavöröU í
ær meö lítinn glaöning til siná-
fuglanna sem flögruðu til og frá
stórum hój) um Skólavörðuholt-
ið, og ekki gat eg séð auöan gras-
inotta þar. Alt var Jiakiö Snjó-
ireiðu.
Einhver góöur maöúr haföi
kastaö hrauðmolum vestan undir
Skólavörðunni, og voru tveir íugl"
ar að kroppa í ])aö, og svo nærri
var eg þeim, ])á þeir flugu upp, að
næstum mátti rétta hönd til þeirra;
])aö lýsti sjáanlega hungri.
Lítil telj)a kom ]>ar jafnt mér,
neðan af Laugavegi. meö brauð-
mola í bréfj)oka, og gaf þaö vin-
um sínum, sem hún svo nefndi.
Þiö gjafmildu bæjarmenn. sem
margir eruö til. (jleöjiö ])essar litlu
vængjuöu verur. sem bjargarlaus-
ar leita i hó])um á hjálp ykkar.
■rstaklega vil eg beina áskorun
minni til harnanna. aö þau biöji
foreldra sina um hjálj) til þessara
hágstöddu vina sinna. Þ51Ö mun
seint gleymast.
Fylgiö dæmi litlu telpunnar i
æ;.
10. janúar 1932.
M.
Brúarfoss
fer héðan í kveld beinl lil
Kaupfnannahafnar. Meðal far-
þega verða: Svafar Guðmunds-
son bankaráðsmaður, Fenger
stórkaupmaður, Einar Olgeirs-
son, Isólfur Isólfsson, frú.Guð-
rún Norðfjörð, frú Greta
Björnsson, Tóta Þorsteinsdúttir,
Kristján Jónsson.
Rcggsemi lögreglunnar.
Laust fyrir klukkan 5 i gær var
cg á gangi á Laugaveginum. Þeg-
ar eg kom á gatnamót I.augavegs
og Bergstaðastrætis verður mér
litiö suður síöarnefnda götu, og sé
þá hvar liggur bjálki' mikill úr
járni út á fyllilega miöja götuna.
Hann var áreiöanlega svo þung-
ur, aö marga me.nn heföi ])urft til
þess að hrej'fa hann úr staö. —
Varö mér þegar ljóst, aö þetta
gæti orðiö hættulegt umferöinni
og ekki hvaö síst þár sem hjálk-
inn lá á gatnamótunum, ef hann
yröi ekki 'tekinn strax. Eg- fór inn
i næstu búð, fékk mér lánaöan
síma og tilkynti lögreglunni þetta.
og kYað sá, er i símann kom, aö
])etta skylcli verða athugaö. Eg
hiukraöi viö, á aö giska fjórðung
stundar. til ])ess að sjá hversu
fljótt þeir brigöi við, og eins ætl-
aði eg aö veröa hjálplegur viö
flutninginn á járnbjálka þessum.
Fn mér ])ótti ])aö dragast nokkuö
lengi, aö lögreglan kærni til þess
að sjá um. að hjálkinn væri tek-
inn, og fór eg því aftur í símann,
og endurtók þaö sama. En ntér
varð nokkuð hverft viö, þegar eg
íékk ekki annað en snuprur um leið
og hringt var af í eyrað á mér, þar
sem eg þóttist meö ])essu vera aö
gera þarft verk, því að járnbútur-
inn hefði getað valdið slysi. — Aö
endingu get eg sagt þaö, meö
fullri vissu, aö á meöan eg dvaldi
, þarna, sem var æði löng stund, frá
því eg hringdi i seinna skiftið, var
járnbjálki þessi ekki hirtur af
neinum. Eg held að dæmi þessu
lik veröi því miöur ekki til þess
áö auka vinsældir lögreglunnar.
14. janúar.
Trésmiðir.
Reynið Kasolin-límduftið, þá
munið ])ér framvegis ekki nota
annað lím.
F3inkasali á íslandi:
Ludvig Storr,
Laugaveg 15.
V. J. J-
íslensk vika.
Undanfarna daga hafa verslun-
armannafélögin í Reykjavík geng-
ist fyrir fundarboðun meöal full-
trúa félaga og stofnana í bænum
e»- helst mætti vænta styrks og aö-
stoðar frá, til aö koma á íslenskri
viku um land alt. —- Þar sem
þetta er nýtt hér. skal stuttlega
getið, hvern veg þessu er liagað.
Einhverja ákveðna viku, sem síö-
ar veröur ákveðin, er ætlast til, að
á boöstólum verði í öllum versl-
unum á Islandi allar þæf vörur,
sem hægt er aö framleiða i land-
inu. og aö sérstaklega verði leidcl
athygli kaupanda er versla þessa
viku, aö ])ví aö kaúpa hiö inn-
lcnda frekara en hiö útlenda. —
í gærkveldi var haldinn fundur
])ar sem mættir veru fulltrúar frá
Félagi stórkaupmanna, Sambandi
isl. samvinnuféagla, Félagi mat-
vörukaupmanna, lönaöarmannafé-
iaginu, Verslunarmannafél. Rvík-
ur, Verslunarmannafél. Merkúr,
(jg íulltrúi fyrir islenskan iönaö,
auk fulltrúa fyrir stærstu fram-
leiöslufyrirtæki ])essa bæjar. Var
þar ákveöiö, aö vinna aö því aö
þessu yrði komiö í framkvæmd á
næsta vori, og kosiö 9 mánna full-
trúaráö til aö hrinda málinu á-
fram. Fulltrúaráðið kaus síöan úr
sínum hó])i til bráöabirgöa þriggja
manna framkvæmdastjórn. I hana
voru kosnir: Helgi Bergs. fram-
kvæmdastjóri, Brynjólfur Þor-
steinsson, bankafulltrúi, og Gísli
Sigurbjörnsson. verslunarmaður.
Vonandi er, aö allir bregðist
vel viö og sty'öji ])etta nauösynja-
mál, encla væri íslendingum ekki
vansalaust, aö vera eftirbátar allra
annara ])jóöa, er fyrir löngu hafa
fundiö, að slík samtök hafa reynst
hvaö best til aö vekja athygli al-
mennings á nauösyn ])ess. aö húa
st-nt mest að sínu.
B.
Útflutningurinn
nam í desember mánuöi siðast-
liðnum kr. 2.752.000, en alls árið
1931 kr. 45.423.200. Áriö 1930
nam útflutningurinn kr. 57.060.800,
1929 kr. 69.400.OTO og áriö 1928
kr. 74.283.870.
Aflinn
nam. samkvæmt skýrslu Fiski-
félagsins. 64.654 smálestum áriö
sem leiö. Áriö 1930 var aflinn
70.574 smálestir, 1929 66.764, en
1928 65.596 smálestir.
Fiskbirgðir
voru alls í landinu ]>. 31. des.
iy.913 smáíéstir. í árslok 1930
voru fiskbirgöirnar 20.291 smál.,
1929 8.430, og 1928 7.217 smál.
Að eins tveir refir
hafa veriö fluttir til útlanda ár-
iö sem leiö, og er verö þeirra tal-
iö 500 kr. — Áriö 1930 voru 269
refir fluttir úr landi, og var verö
þeirra 124.120 krónur. Er nú sem
óðast veriö að koma upp refabú-
um víðsvegar um landiö og er von-
andi, aö úr rætist um markaðinn
áöur en mjög langt um líöur.
Refaskinn
123 talsins voru flutt til útlanda
áriö sem leiö, og er verö þeirra
talið 4300 krónur. Áriö 1930 voru
101 refaskinn flutt út fyrir 12550
krónur. Verömunurinn er mikill.
iSLENZK-RÚSSNERKA
VERZLONARFÉLAGIflBjí
Sími 1920. Símnefni: Isruv.
M.jólkurfélagshúsið.
Hafnarstræti 5.
Fyrirliggjandi:
Hrísgrjón.
Rúgmjöl.
Hveiti (2 teg.).
Fáum með næstu sltipum:
Eldspýtur.
Kartöflumjöl.
Bankabygg.
Bygggpjón.
Hafpagpjón.
Bækigpj ón.
• f
'verpoor
u
Fram á árið nýja næ,
nokkuð hart þó berði.
Irma kaffi ennþá fæ
og með gömlu verði.
SaltkJ öt
og frosið dilkakjöt,
Kj otfars
og Vínarpylsur.
Munið að koma og géra
kaupin i
KJöt" og Flskmetlsgerðlnnl.
Grettisgötu 64.
Sími 1467.
Ullarútflutningur
áriö sem leiö hefir numiö alls
(449.464 kg'. og er verðiö taliÖ,
samkvæmt skýrslu Gengisnefnd-
ar, 1.178.630 kr. — \riö 1930 var
ullarút'flutningurinn 290.550 kg.
og verðiö 414.870 krónur.
1710 kg. af smjöri
voru flutt til útlanda áriö sem
leið, og nam verö þess 4830 krón-
um. — Áriö áður var enginn
smjör-útflutningur.
Fryst kjöt.
Utflutningur á frystu kjöti fer
helduf vaxandi. Árið sem leið
voru flutt út 1.123.349 kg. fyrir
852.870 kr. — Áriö 1930: 865.306
kg. Verö 774.510 krónur.
voru 1 fluttar út
saltkjöti fyrir
Saltkjöt.
Áriö sem leiö
14.764 tn'. af
1.192.150 krónur. — Ariö áður var
útflutningsmagnið 2o.oc)0 tn. og
söluverðið 2.029.310 kr.
Saltaðar garnir.
Áriö sem leiö voru flutt út
29.355 kg. af söltuöum görnum, og
var verö Jieirra 7650 krónur. —•
Árið áður var útflutningurinn
nokkuru meiri, eöa .pj.Sóo kg.. er
seldust fyrir 29.520 krónur.
Mör
var fluttur út árið sem leiö fyr-
ir 2610 kr. (3225 kg.). Næsfa áf
á undan nam mör-útflutningiirmn
aö 780 kr. (675 kg.).