Vísir - 17.01.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1932, Blaðsíða 1
Hitstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. FJrentsmiðjiisínii: 1578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Sími: 400. F’rentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 17. janúar 1032. 16. tbí. Gamla Bíó Æfintyrið í Hollywood. Afar skemtileg og skraut- leg revykvikmynd í 0 þáttum. Grátglaðir hljómlistarmemi. Gamanmynd í 2 þáttum, leikinn af Kl. 5: Barnasýning og þá sýnd ' w w gamanleikur í 6 þáttum, leikin af LITLI og STÓRI. Ennfremur sem aukamynd Grátglaðir hljómlistarmenn. Leikin af Gög og Gokke. Nýasta snið. Skíðaianna-, skíðakvenna- Fðt og sokka. Best og ödýrast frá 99 Álafoss Laugaveg 44. 66 ÍS3IIEÍi!lHlS!SiIiiISIIIiSIIlI8EflSIIfIililll!!lS!S!lIi§niiIiII!l!!lll!l!!iIiS!ISIliil BOSCM-lcerti og BOSCH-magnetui* endurtekur Erindi um Rnssland í Nýja Bíó kh 3 í dag. Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Morgunblaðsins og í Nýja Bíó I dag eftir kl. 1. OÓÖ jÖPÖ og vel hýst, fyrir menn og skepnur, nálægt Reykjavík, er til sölu og ábúðar frá næstu far- dögum. — ágætir borgunarskil- málar, ef bráðlega er um kaup- in samið. • —- Til greina geta komið eignaskifti á húsi í Reykjavík. — Stórt og grasgef- ið Iand til nýbýlis er einnig til sölu. Pétup Mjaltested. Agæt taða til sölu á Sunnuhvoli. — Þeir, sem vilja tryggja sér ! stærri kaup, geta fengið heyið j geymt og tekið það, þegar best j hentar. i se» er aistaóai* viöupkent það besta. || 1 Bræðurnir" Ormsson. I ww n naaam mvxa mjam SS Óðinsgötu 25 & Hafnarstræti 11. ggK Sími 867. " IiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiíiiiijiiiiiiiiimiiniiiHiiHiíiiiiiminI Fyrir kennara Enskar lesbækur og kenslubækur í landafræði, sögu. handavinnu o. fl„ sem sumpart eru ætlaðar kennurum til þess að nota við kenslu í þessuin grein- . um, verða sýndar í glugg- unum í dagognæsiu daga. IS'MHHE Allt með fslenskmn skipnm! 31 Gulrófur, Gulrætur, Hvítkál, Rauðkál, Selleri, Purrur. Austurstræti 1. — Sími 906. /T oZ/ Nýja Bíó Götusöngvararnir (Comedian Harmonists). Framúrskarandi skemtileg tal- og söngvakvikmynd i átta þáttum. — Comedian Harmonists eru orðnir frægir um viða veröld, á siðustu árum. Þeir ferðast inilli fjölleika- húsanna og syngja vísurnar sinar og þykja jafnan besta „númerið“. Þráður myndarinnar er ekki annað en saga þessara frægu götusöngvara, en öll uppistaða mvndarinn- ar byggist á sönnum viðburðum. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning ki. 5 Ofjarl gnllræningj anna. Skemtileg ("owboymynd í 6 þáttmn. leikin af Ken Mavnard og undrabestinum Tar/an. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Húsmæðradeiid Kvennaskölans. Fjögra mánaða námskeið Iiefst 1. raars n.k. Enn gela nokkrar námsmeyjar komist að. I insóknir sendist undirrit- aðri scm fvrst. » Ingibjörg H. Bjarnason. Hvad vantai? ylclcTOLF? Vimuiföt og nærföt á unga og fullorðna, tvisttau, sængur- dúka, léreft, peysur, allar stærðir, bláar og mislitar. Vi'ð liöfum (alsvert af vörum, sem við þurtum a'ð selja fljótt seljum þæv með lágu verði næstu daga. GEOBG. Vöpubúðin. Laugaveg 53. lest að auglýsa íVlSi. Tækifærisgjafir. Nýtísku dömuveski, samkvæmisveski, nýtísku litir og gerðir. Nýjasta liska: Yasa- og tösku- speglar, óbrjótanlegir vasagreiða i leðurhylki. Myndaveski fyrir 1 eða íi. myndir. Töskubuddur, ó- venjulega margir litir og munstur. Seðlaveski, smá og stór, handa körlum og konum, afar margar teg- undir. Seðlabuddur, lient- ugar í vasa. Venjuiegar buddur allskonar, úr góðu skinni. Ferðaáhöld handa körlum og konum í gó'ðu skinnhylki, fleiri gerðir. Skóla- og skjalatöskur, all- ar stærðir. — Gott verð. Peiiufestar. Parísartíska. LEÐURV ÖRUDEILD Hljúðfærahnssins. (Um Brauns-verslun). Útbúiö Laugavegi 158. Dansplötur, stórt úrval enn þá á kr. 1,25. HLJ ÓÐFÆRAH ÚSIÐ. (Um Brauns-verslún). ÚTBÚIÐ. Laugavegi 38. Einlit kápueíni Og SKINN Á KÁPUR í miklu úrvali. Sig Gnðmnndsson Þingiioltsstræti 1. Simi: 1278. Trésmiðir. Reynið Kasolin-límduftið, þá munið þér framvegis ekki nota annað lim. Einkasali á íslandi: Ludvig Storp, Laugaveg 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.