Vísir - 17.01.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1932, Blaðsíða 2
VISIR Dagatöl. At' blokkum mcð íslenskum texta höfum við lítið eitt eftir, og selst það með tækifærisverði. Símskeyti Tokio, Iti. jan. United Press. FB. Frá Rússum og Japönum. Litvinoff hefir lagl það til, að Rússar og Japanar geri með sér samning sem útilokiárásarstyrj- aldir annarar þjóðarinnar á hina. Stakk Litvinoff upp á samningsgerð þessari. þegar Yoshisawa var staddur í Mosk- wa. Troynanowsky, sendiherra Rússa i Tokio, lxefirfarið á fund Inukai forsætisráðherra, t í 1 þess að ræða við hann um mál- ið og leita álits hans. Sam- kvæmt opinberum heimildum er japanska stjórnin þeirrar skoðunar, að málið krefjist langrar og ítarlegrar rannsókn- ar, og ógerlegt sé að spá nokk- uru um það að svo stöddu, hvort Japanar fatlast á tillöguna eða ekki. 'iokíó. 1(). jan. United Press. Fií. Deilumál Japana og Bxinda- . ríkjamanna. Svar stjórnarinnar við orð- sendingu Stimsons, utanríkis- málaráðlierra Bandaríkjanna, hefir verið afhent Mr. Foi’bes, sendiherra Bandarikjanna. Orð- sendingin kvað bei’a það með sér, aö stjórnin sé fús lil lióg- værra umræðna um deilumálin. I orðsendingunni er tekið fram, að .Tapanar iiallist xxð sömu stefnu og áður viðvikjandi Kína og' réttindum erlendra þjóða þar. Washington, 1 (>. jan. United Press. FB. \ iðreisnarfrumvarp Hoovers samþykt. Fulltrúadeildin hefir sam- þykt frumvarp Hoovers, sem fer fram á fjárveitingar, sem nema 2 miljörðum dollara, lil þess að í’eisa við atvinnu og við- skiftalifið. Búist er við, að Hoqver forscti skrifi undir lögin i byi’jun næstu viku. KjördæmaskipuDÍD. —s--- Milliþinganefndin klofnuð? —s— Milliþingancfndin i kjör- díemaskipunarnnilinu hefir verið starfandi siðustu 2 ,'i mánuðina, og Jió ekki óslitið. Annar nefndarmaður Fram- sóknarflokksins Bergur Jóns- son, sýslumaður, fór licim í bvrjiin desemberinánaðar, en Jörundur Brvnjólfsson var Jxá Játinn taka við af lionuni. Jón BorJáksson hefir sagt frá til- lögum sjáií'stieðismanna í nefndimii, en þær eru í aðal- iitriðum sem liér segir: I stjórnarskránni skal svo ákveðið, að hver Jjingflokkur hafi J)ingsæti í samrauni við atkvæðatölu þá, sem greidd er framb.jóööndum flokksins sane lals \ið almennar kosningar og að kosnir skuli varaþing- menn. Kjör’dæmi skulu vera þau sömu og nú eru. Kjör- dæmin utan Rvíkur, 2(5 að tölu, k.j<)si iivert eiun þing- mann mcð meiriblutakosn- ingu, en auk þess eru þeim trygð (5 uppbótar J)ingsæti, í stað þeirra (5 ])ingsxeta núver- andi tvímenningskjördæma, sem ciga að falla niður. Reykjavík kýs I þingmenn, eins og áður, með hlutfalls- kosningum, en tekur auk ])ess Jxátt í að skipa uppbótar þing- sæti svo sein til þarf, lil þ(‘ss að á k væ ð i stjórnarskrárinn a r verði fulliuegt. Tala up])bótar- ])ingSíeta verður ekki ákveðin í lögum, en fer eftir atkvæða- hlutföllum flokkanna í hvert sinn. Að lokinni kosningu eru talin saman atkvæði flokk- anna á öllu lamlinu, og tölu kjördæmakosiuna þingmanna iivers flokks deilt i atkvæða- tölu iians. Lægstu tölunni, sem úl kemur, er síðan deilt í at- kvæðatölur þeirra flokka, sem liæi’i’i lilutfallslölur liafa feng- ið, og kemur þannig út ])ing- mannatala sú, sem liver flokk- ur á að fá, þannig, að jafn niörg atkvæði komi á livorn þingmann hjá ölJum l'lokkimi. Sainkvæmt þessuni reglum hefðu sjálfstæðismenn fengið 20 þingmenn, 11 kjördæma- kosna og 9 til iipjibótar, við siðustu kosningar, framsókn- armenn Hi, alla kjördæma- kosna, og jai'naðarinenn 7, þar af 2 kjördæma kosna og I tii uppbótar. Tala þingmanna befði þannig orðið 13, eða einum fleira en nú eru. 1 tillögunum eru setlar nánari reglur unx kosningarnar í ýms- um ati’iðum. Um tillögur jafnaðarmanna og framsóknarmanna i nefnd- inni liefir ekkert verið birt op- inberlega enn þá. Vitanlegt er hinsvegar, að jafnaðarmenn kjósa helst, að landið verði all1 eitt kjördæmi, er k.jósi ákveðna tölu þingnianna með hlutfallskosninguni, eða þá að því verði skift í fá stór kjör- dæmi, eins og tillögur hafa áð- m koniið frani um ('fyrrum Tiannes Hafstein og síðar Thor Thors). Þö er óhætt að full- yrða, að jafnaðarxnaðurinn í nefndinni hefði ekki gert ágreining, ef hinir flokkarnir hefðu getað orðið sammála uni tillögur sjálfstíeðismanna. En ]xað má hinsvegar telja full- víst. að slíkt samkonnilag fá- isl ekki við framsóknarmenn- ina, eftir því sem „Timinn" lætur um mælt í gær, og virð- ist þá svo sem samvinnu í nefndinni liljóti að slita þá og ]>egar, ef henni er ekki þegar slitið. Samkvæmt ])ví, sem segir í „Timanum" í gær, þá finna framsóknarmenn tillögum sjálfstæðismanna |)að einkum til foráttu, að þingmannatalan sé óákveðin, svo að þingmenn geti jafnvel orðið 100 eða fleii'i (!) og að ])ingmenn Reykjavikur verði að minsta kosti 10. Yið þessar aðfinsl- ur er það að athuga, að sára litl- ar likur eru til J>ess, að þing- mönnum fjölgaði stórkostlega, þó að lögleiddar yrðu tillögur sjálfstæðismanna. Því til sönn- unar má Ixinda á, að hvorki 1927 né 1931 liefðu þingmenn orðið fieiri en 43. Hins vegar f liefir það kvisast, að framsókn- armennirnir í nefndinni hafi tjáð sig fúsa til þess a'ð fjölga þingmönnum eitthvað, bæði í heild og þó einkum og sérstak- lega í Reykjavik. Lanðbónaðarmál í Bretlandi. ■—o— London í janúar. FB. Landbúnaðarmálin éru nú rædd meira en nokkru sinni í Bretlandi. Heimskreppan hefir komið hart niður á bændum landsins, cinkanlega bændum, sem liafa aðaltekjur sinar af kornrækt. Bændur, sem leggja aðaláherslu á framleiðslu mjólkurafurða, eru belur stadd- ir, þar eð þeir liafa flestir sæmi- legan markað l'yrir afurðir sín- ar. Nú er mikið um það rætt, að veita landbúnaðinum vernd í einhverri mynd, lil þess að efla velmégun bænda. í marga mannsaldra liefir að- allega verið rætt um Bretland sem iðnaðarland og verslunar. Bretar hafa lifað mest á fram- leiðslu iðnaðanna og úlflutning- uni, en flutl inn megin Jieirra matvæla, sem ney11 er í land- inu. Þrátt fyrir Jxetta, og þó ])að komi í bága við liina almennu skoðun í þessu efni, hefir áhugi altaf verið mikill í Bretlandi fyrir búnaði. Og Bretar bafa altaf staðið framarlega í ýms- um greinuin búskapar. Bretar standa svo framarlega í grijja- rækt, að frægt er um lieini all an, meðal þeirra, sem liafa ábuga fyrir slikum niálum. Til grundvallar fyrir þessu áliti liggur ])að, að Bretar liafa ávalt lagt stund á að beita liagnýtri þekkingu og reynslu við úrvals- rækt gripa., Þrátt fvrir krep])- una liefir áhuginn fyrir land- búnaðarniáluin síður en svo dvínað í Bretlandi. M. a. sést ]>að af því, að aðsókn að land- búnaðar- og dýralæknaskóhun er enn að aukast. Árið 1930 til dæmis að taka, voru nemendur í æðri laiidbúnaðarskólum Bret- Jands og dýralækningaskóhnn tæp tvö þúsund. Einnig er það cflirtektarvert, hve kven-neni- endum fjölgar við slíka skóia, t. <t. 500 í Englandi og Wales s.I. ár. Talið er, að konur hafi fcngið áhuga fyrir búvisindum nieð aukinni áherslu, sem lögð er á síðari tímum á nýjar kröf- ur í meðferð og framleiðslu mjólkurafurða. Mjólk, sem er vísindalega meðfarin, er í liærra verði og liefir það aukið áliuga kvenna fyrir að afla sér sem víðtækastrar reynslu og þekk- ingar á sviði mjólkurfræðinn- ar. Eggjaframleiðslan hefir aukist um lielming í Bretlandi síðan 1913. Arlegt verðmæti þestsarar framleiðsluaukningar nennir t 7.000.000. Ríkisstjórn- in, liéraðsstjórnir og búnaðar- félög og búnaðarsambönd hafa áruni saman hvatt til aukinnar eggjaframleiðslu og veitl aðstoð í þcim efinun. Þá liefir einnig framleiðsla garðávaxta aukist stórum, enda eru mörg félög í landinu, sem starfrækja niðursuðu á garð- ávöxtum, og liefir þeiiii, sem garðávexti rækta, orðið mikill styrkur að aukinni starfsemi slíkra félaga. Talið er, að niður- suða (í dósir) á garðávöxtum Iiafi þrefaldast i Bretlandi sein- ustu tvö árin. Slík framleiðsla iiemur nú 30 miljónum dósa á ári. Og framleiðslan fer sívax- andi. (Úr bla'Öatilk. Bretastjórnar. FB.). Atvinnnbætor í Frakklandi. — o— Liðlega hálf miljón karla og kvenna í Frakklandi er at- vinnuláus nieð öllu. Samkvæmt Parísarblöðum, sem út komu í byrjun jiessa mánaðar, var at- vinnubótavinná ríkisins iim það bil að hefjast í stóruin stíl. Var búist við, að innan fárra vikna verði 250.000 atvinnuleysingjar farnir að vinna við atvinnubóta- framkvæmdir. Gert er ráð fyrir, að atvinnuleýsingjarnir fái stöð- uga vinnu all árið, og geti unn- ið sér inn um 10,000 franka bver á árinu. Er það talið nægi- legl fyrir meðalfjölskyldu þar i landi, til ])ess að komast sæmi- lega af. Sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að vernda frakkneskt verkafólk frá sani- kepni erlendra verkamanna, sem búsettir eru i Frakklandi. Leiddu þær ráðstafanir til þess, að á einni viku fóru 4.880 er- lendir verkamenn úr landi, til þess að reyna að fá atvinnu i ættlöndum sinum. Til ýmiskonar atvinnubóta leygur rikið frain 3 miljarða og 267 miljónir franka, en auk þess leggur rikið fé af mörk- um til borga og héraða, mis- munandi mikið, eftir því livc higt er fram til að ráða fram úr atvinnuleysinu úr sjóðum sveitu og borga. Þar sem 1% béraðs- eða borgarbúa eru at- vinnulausir, leggur ríkið fram 60 franka fyrir hverja 100, sem veittir eru i’ir héraðssjóði til at- vinnubóta, þar sem 2% eru at- vinnulausir 70 franka fyrir hverja 100 úr héraðssjóði, 3% 80 franka, og vfir 3% 90 franka fyrir bverja 100, sem béruð og borgir leggja fram. Skippundin hverfa. Hvað kcmur í staðinn? Hingaft til hefir vérkaöur fisk- ur verið reiknaður i skipjiundum hér innanlands. gagnstætt því, sem tugamálslögin geröu ráð fyrir —- cn þessi lög hafa þó verið í gihli hér á landi í rúni 20 ár. — Nú hafa fiskútflytj’endur að sögn ákveðið að hætta algerlega að reikna i ski])]nmdum. og er þaS ekki von- um fyrr. þvi að þessi úrelta vogar- eming er einungis til óþæginda. 1 il útlanda cr fiskurinn seldur og sendur í pökkum, sem oftast eru 50 kíló. en alls ekki i ski])])und- uiví. , Nú er spurningin sú. hvaða •vogareining verður notuð til að miða fiskverðið við. en þá einingu cr'. naufisynlegt afi menn verði á- sáttir um strax. til þéss a'fi ski]>- ])imdin gleymist sem fyrst. Verði cngin hcin samjiykt gerfi um þetta niefial fiskkaupmanna. þá verfiur Nýkomið: Óviðjafnanlegt verð. Vatnsfötur á........ kr. 2,00 Þvottabalar frá..... — 3,85 VERSL. B. H. BJARNASON fiskpakkinn fyrir valinu af sjálfu sér af fyrgreindri ástæðu. Sá galli er þó á ])essu, að pakkarnir eru ekki altaf 50 kíló, ])eir sem tít- Portúgal fara, eru 60 kg. — Að öðru leyti er pakkinn ekki sú óheppilegasta vogareining, því að ]jar sem ekki væri annað tekið tram, væri altaf átt við 50-kílóa pakka eða 20 í tonninu. Þegar þess er nú gætt, afi aðalviðskifta- bær íslands á Spáni, Barcelóna, notaði áður 40-kílóa pakka, en fær nú altaf senda til sín 50-kílóa ];akka, þá vaknar sú spitrning, 'hvort seljandinn geti ekki ráÓiö éogareiningunni alveg eins vel og kaupandihn, og við gætuni íarið ao selja Portúgölum í 50 kílóum eins og öðruin. Annars geta ekki verið skiftar skoðanir um ])að, að eðlilegasta og sjálfsagðasta vogareiningin væri ioo kíló, sem heppilegt væri að kalla v æ 11 á íslensku. ,,Vætt“ þýðir ekki annafi en vigt eða vogareining, og hefir eftir ástæðum haft breytilegt innihald hér á landi (átta, tíu og tólf fjórð- ttnga vættir). Þetta ágæta orð má alls ekki týnast úr mæltu máli', og við komust ekki nær hinni fyrri merkingu ])ess en mefi því, að lála það þýða 100 kíló. lúíii fiskvætt verður þá þj) úr skippundinu gamla. og ein heyvætt sania og einn „hestur" af heyi. Ekkert væri nú eðlilegra en að miða verðið á fiskinum innanlands við vættina og sömuleiðis afi telja aflann í vættum. þótt tonn og kíló niegi aufivitafi alveg eins nota. — 1 >ótt landhreinsun sé að því út af fyrir sig, að vera laus við skippundin, þá eru hej)])ileg úrslit ekki feng-' :n, fyrr en íastákveðin er hentug vogareining á milli kílóa og tonna. Réttastir aðilar til að ráða fram úr þessu mundu vera Fiskifélagíð og fiskkaupmenn í sameiningu. J F. C. P. Soott. —o-- Uni áramótin lést eiiiu af kunnustu blaSamönnum Bret- lands, Charles Prestwich Seott. á 86. aldursári. Scott var rit- stjóri Manchester Guardian, áhrifamesta blaðs Bretlands iit- an Lundúnaborgar, um 57 ára skeið. Hann varð ritstjóri 1872, að eins 25 ára gamall. Vakti það mikið umtal, er jafnung- um manni var falið svo vanda- samt starf, en Scotl sýndi það i öllu starfi sinu í nálægt því sex tigi ára, að hann var „réttur maður á réttum stað“. Scott hlaut mentUn sína i Oxford- háskólanum. Rfissar og Pðlverjar. Viðtal við Stalin var nýlega birt í Berliner Tageblatt. Er þar liat'l eftir Slalin: „Rússar munu aldrei gefa neina frambúðar- tryggingu viðvikjandi landa- mærum Póllands í framiiðimri. Og eg' er sannfærður mn, að Pólverjár nninu ekki lofa neinni svipaðri tryggingu viðvíkjandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.