Vísir - 25.01.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PALL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjuaími: 1578.
WT f
mm Æm
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, mónudáginn 25. janúar 1932.
23. tbl.
IfSÉÍ Garala Bíó
Heldrimanna
börn
Afar skemiilegt leikrit eft-
ir Avery Hopwood, tekin
á talmvnd af Paramount-
félaginu.
Aðalhlutverk leika:
Miriam Hopkins,
Charles Starrett.
Talmyndafréttir.
Teiknimynd.
Móðir mín og tengdamóðir, Þorbjörg Jónsdóttir, andað-
ist 23. ]>. m. að heimili sínu, Bjamastöðum á Grimsstaðaholti.
.'arðarförin ákveðin síðar.
Guðrún Guðjónsdóttir. Guðjón Bjarnason.
Bjarnastöðum.
Innilegt þakklæti til ]>eirra, er sýndu okkur samúð við
fráfall og jarðarför föður mins og tengdaföður.
Jón Kristjánsson. Emilía Sighvatsdóttir
Elsku litla dóttir okkar, Jóhanna Margrét, andaðist laug-
ardaginn 23. þ. m.
Ólafia Þ. Guðjónsdóttir. Skúli Tómasson.
Nýja Bíó
Kona kvennalæknisins.
Stórfengleg amerisk lalkvikmynd í 9 þáttum. Tekin af Fox-
félaginu, undir stjórn Frank Borzage.
Aðalhlutverkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar
Joan Bennett og Warner Baxter.
Kvikmynd þessi, sem sýnir bæði hugnæma sögu og
snildnrlegan leik, hefir alls staðar fengið einróma lof, og
verið talin í fremsta flokki þeirra mynda er gei’ðar voru
árið 1931.
* Allt með ísienskum skipttm!
Stór útsala.
1 DAG
liefst hin árlega útsala okkar, sem stendur yfir vegna
kreppunnar, einn mánuð. — Seljum við þá alskonar
Búsáhöld, Borðbúnað, alpakka, tveggja turna, silfur-
plett, Postulínsvörur, Leirvörur, Glervörur, Smávör-
ur, Barnaleikföng, ýmiskonar Tækifærisgjafir o. fl.,
alt með 20% afslætti, nema Barnaleikföng 10%.
Þar sem flestar okkar vörur eru keyptar áður en
krónan lækkaði, og eru því með gamla verðinu, verða
þær á meðan útsalan stendur yfir, 40% ódýrari en ef
þær vræru fluttar inn núna. Ættu þvi allir, sem geta,
og vantar þessar vörur, að kaupa núna, því hjá okkur
fáið þér fult gullverð fyrir krónuna, á meðan útsalan
stendur yfir.
Til dæmis seljum við: Kaffistell, 6 manna 10 kr„
12 manna 16 kr.; Japanskt postulín, 12 manna, 20 kr„
öll stellin með diskum. Bollapör, hálfpostulín, 40 aura,
alpostulín 50 aura. Skeiðar og Gafflar, tveggja turna
silfurplett, 1.20. Teskeiðar, sama, 40 aura. Borðhníf-
ar, ryðfríir, 60 aura. Hitaflöskur 1.20. Ferðagrammó-
fónar 15 kr. Grainmófónplötur, stórar, 1.25. Luxpakk-
ar, stórir, 50 aura. Sólskinssápupakkar 50 aura. Hand-
sápa 20 aura. Dömutöskur 5 kr. Matskeiðar og GafH-
ar, alpakka, 60 aura.
Hjá okkur fáið þér í lieilan mánuð gullverð fyrir
krónu yðar, eða 100 gullaura virði í stað 60 aura.
K. Einarsson & Bjðrnsson.
Bankadræti 11. fieykjavik.
Hillnpappír og borðar,
Krep-pappír og skraut-pappír, mikið úrval.
Bðkaverslun Sigfúsar Ejmundssonar.
•j ómenn T
Verkamenn I
Neðantaldar vörur hefi eg fyrirliggjandi:
Olíusíðstakkar, 8 tegundir.
— kápur, síðar og stuttar.
— buxur, fleiri tegundir.
— pils, -----
— svuntur, --------
— ermar, ----------
Sjóhattar, -----
Trawl-doppur.
buxur.
Peysur, bláar, margar tegundir.
Færeyskar peysur.
Vinnuskyrtur, mislitar og hvítar.
Nankinsfatnaður, allskonar.
Sjósokkar, fleiri tegundir.
Sjóvetlingar.
Vinnuhanskar, 20 tegundir.
Nærfatnaður, fleiri tegundir.
Sjófatapokar, ásamt lás og hespu.
Úlnliðakeðjur.
Björg unarvesti, sem allir sjómenn ættu að eiga.
o, m, m, fl.
Hvergi betri vörur! Hvergi lægra verð!
O. KLLINGSEN.
Gúmmístígvél:
„Goodrich“ og „Firestone“.
Klossastígvél, ófóðruð.
— filtfóðruð.
— sauðskinnsfóðruð.
Klossar, fleiri tegundir.
Hrosshárstátiljur.
Mittisólar, leður og gúmmí.
Leðuraxlabönd.
Madressur.
Baðmullarteppi.
Ullarteppi, fleiri tegundii*.
Vattteppi, -----
Svitaþurkur.
Kuldahúfur.
Vasahnífar, margar tegundir.
Dolkar, margar tegundir.
Sjófataáburður.
V atnsleðursáburður.
Mtrnið eftir,
a'ð sækja nógu. snemma að-
göngumiða að afmælisfagnað-
inurn, er lialdinn verður að
Hótel Borg á miðvikudaginn
kemur.
Vcrð aðgöngumiða er að eins
kr. 5.00.
Stjórnin.
Raflagnir.
Tek að mér viðgerðir og breyt-
i ingai', svo og nýjar lagnir. —
Sig'irður ágústsson
löggiltur rafvirkjameistari.
Grettisgötu 6. — Talsími 1019.
Landsins mesta ðrval af remmalistam.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmumlor Ssbjörnsson,
--- Laugavegi 1. -