Vísir - 26.01.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 26.01.1932, Blaðsíða 1
on: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Aígreiðsla: A U S T U R S T R Æ T 1 1 2. Síini: 400. Prentsnnðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 26. janúar 1932. 24. tbl. Fyrir hverja miljón, sem er látin vera kyr í landinu, veitist fæði handa rúmlega 500 manns meira. Styðjid íslemskanL iðnað I Kaupið fatnað frá Gamla Bíó Heldrimanna börn. Afar skemtilegt leikrit eft- ir Averv Hopwood, tekin á talmynd af Paramount- félaginu. Aðalhlutverk leika: Miriam Hopkins, Charles Starrett. Talmyn daf réttir. Teiknimynd. Nýorpin í sl. hæiiiiepg — 22 aura stk. — Matardeild Slátnrfélagsins, Hafnarstrætí 5. t dag hefi eg lækkað verðið á Tnlipönum. Hvjtir 40 au. stk. Rauðir 60 au. stk. Gulir og fjólu- bláir 70 au. stk. BOESKOV, Laugaveg 8. Uilarparn fleiri tegundir, fjöldi lita. Stoppogarn úr ull og ísgarni. Hvergí meira úrval. VöruMsið Og ÚTBÚIÐ. Laugaveg 35. Alll með islnnsknm skipnm! Klæðavepksm. Álafoss, Laugaveg -4-5. Það tilkynnist vinuni og vandamöhnum, að Karitas Guð- mundsdóttir, andaðist í gær að 'lieimili sinu, Framnesveg 1C. Aðstandendur. ■ eru VETRARFRAKKAR seldir fyrir HÁLFVIRÐI og og kosta þannig nú að eins: UNGL. FRAKKAR: 41.00, 39.00, 28.50, 25.00 og 10,00 75.00, 64.00, 49,00, 44.00 og 33,00 KARLM. — BRAUNS"VERSLUN Þann 25 samþykti innflutningsnefnd svohljóðandi ályktun: — „Nefndin ályktar, að hinn 1. febrúar 1932 skuli úr gildi falla öll innflutningsleyfi, sem út hafa verið gefin fyrir 1. desember 1931 og eigi hafa áður verið notuð.“ Þetta tilkynnist hlutaðeigendum til eftirbreytni. INNFLUTNINGSNEFND. æ NÆRFATNAÐUR fyrir dömur, herra og börn. Fallegt úrval af allskonar nærfatnaði úr ull, baðmull, ísgarni og silki. — Hvergi betra, ódýrara eða meira úrval en hjá okkur. Vöruhúsið og ÚTBÚI Ð, Laugaveg 35. Munið útsöluna hjá E. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Reykjavík. Nýja Bíó kvennalæknisins Stórfengleg amerisk talkvikmynd í 9 þáttum. Tekin af Fox- félaginu, undir stjórn Frank Borzage. Aðalhlutverkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar Joan Bennett og Warner Baxter. Kvikmynd þessi, sem sýnir bæði hugnæma sögu og snildarlegan leik, hefir alls staðar fengið einróma lof, og verið talin i fremsta flokki þeirra mynda er gerðar voru árið 1931. Sýnd í síðasta sirni í kvöld. tmmmmmsamm Vrvalsrit Signrðar Breiðfjörðs. Fáein edntök af þessari ágæiu og yndislegu bók eru enn óseld og fást i bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Fins og menn vita, annaðist Einar Benediktsson útgáfuna og reit liinn ágætasta inngang að benni. Kaupmenn Golden Oats haframjöl liöfum við fengið í 50 kg. pokum. — H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 linur). Hillupappír og borðar, Krep-pappír og skraut-pappír, mikið úrval. Bókaverslun Sigfúsar Eymnndssonar. Nýstrokkaö smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkupfélag Reykjavíkup. Kaupi háu verdi: Selskinn, tófuskinn og kálfaskinn. — — ÞÓRODDUR E. JÓNSSON Hafnarstrætl 15. Sími 2036. % Vísis kaflid gepii* alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.