Vísir - 26.01.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 26.01.1932, Blaðsíða 2
VlSIR UMBÚÐAPAPPÍR, 20, 40, 50 cm. UMBÚÐAPOKAR, 1/16 kg. til 10 kg. GÚMMÍBÖND. ELINJAGARN. SEGLGARN. Símskeyti —s-- Madrid, 25. jan. Mótl. 2(5. United Press. FB. Allsherjarverkfall á Spáni mistekst. Tilraun til þess að koma á allsherjarverkfalli á Spáni, mis- tókst algerlega. í að eins fátun borgum var um nokkrar undir- tektir að ræða og hvergi al- mennar. Að eins smá-uppþot hafa orðið á stöku stað. London, 25. jan. Mótt. 26. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds ,er við- skifti hófust, 3.42%, niiðað við dollar, en 3.44, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds: $ 3.43%—3.43%. Shanghai, 25. jan. United Press. FB. Frá Kína. Sunfo, forseti framkvæmda- ráðs Nankingstjórnarinnar, og ]>ví í rauninni stjórnarforseti, hefir heðist lausnar. Huang-ham-liang, fjármála- ráðherra, hefir beðist lausnar. — Hann var stuðningsmaður Sunfo. Princetown, 25. jan. Mótt. 26. United Press. FB. Nýtt fangauppþot í Dartmoor? Vregna ástandsins í Dartmoor fangelsi hefir 100 manna her- liðsflokkur verið sendur frá Plymouth. /Þegar herliðið kom til Dartmoor, voru hermenn settir á vörð liringinn í kring um fangelsið. Boston í janúar. United Press. FB. Kvenfulltrúi Bandaríkjanna á afvopnunarstefnunni. Ma ry Emma Woolley, forsyti Moúnt Holyoke College undan- farin 31 ár, er eini kvenfulltrúi Bandaríkjanna á afvopnunar- ráðstefnunni í Genf. Hún hefir um langt skeið látið friðarhreyf- inguna í heiminuin sig miklu varða og lagt fram mikið starf fyrir Iiana. Miss Woollev hlaut mentun sína í Brown-háskólanum og lauk þar prófi 1894. Var hún fyrsta konan, sem lók próf við þann skóla. Hún hafði mikinn áhuga fvrir stofnun alþjóða- bandalagsins og studdi Wilson forseta í baráttunni fyrir banda- lagshugsjónum hans í Banda- ríkjunum. - Miss Woolley er fædd í South Norwalk í rikinu Connecticut þann 13. júlí 1863. Faðir hennar var prestur að nafni Joseph J. Woolley. Chicago í janúar. United Press. FB. Bifreiðarslys í Bandarikjunum. 34.000 manneskjur hiðu bana í Bandarikjumun árið 1931 af völdum bifreiðarslysa, samkv. skýrslum, sem United Press hefir aflað sér. Á þessu eina ári hiðu því fleiri menn hana i Bandarikjunum af bifreiðar- Hiðursodid. Buff-karbonaði, grisasulta, grísahjörtu, kjötbollur, lifrar- kæfa, kindakæfa, kindakjöt, fiskabollur, sardínur, sild o. m fl. með gamla lága verðinu. VERSLUNIN FÍLLINN. Laugavegi 79. Sími: 1551. slvsum en l'éllu af her þeirra í heimsstyrjöldinni. Skýrslur frá 27 ríkjum og 12 stærstu borg- unum sýna, að bifreiðarslysum fjölgar mjög. Dauðsföll af völd- um bifreiðarslvsa jukust um 2.5% árið sem leið. í Chicago biðu 1100 manns bana af völd- um bifreiðarslvsa 1930, en 1266 árið sem leið. Of hraður akstur er tíðasta orsök bifreiðarslysa. Ógætilegur akstur virðist auk- ast eflir því sem þjóðvegirnir eru bættir og auknir. I London í jan. FB. Sýningar o. fl. Þrátt fyrir kreppuna verður engu minna um hverskonar mót og sýningar í Bretlandi í ár en venja er til. Fyrst her að nefna bresku iðnsýninguna í þremur deildum (2 i London og 1 i Birmingham). Landbúriað- arsýningar verða í Yeovil, Nor- wich, Southamton og Chester og hrossa-héraðsýn i ngin mikla verður haldin í London í febrú- ar. Auk framantaldra sýninga verða fjölda margar smærri iðnaðar- og landbúnaðarsýning- ar. — Þ. 23. april verður nýja Shakespeare-leikhúsið i Strat- ford-on-Avon opnað. (Úr blaðatilk. Brctastjórnar). London i jan. FB. Atvinnugreinir í London. í bókinni ,London Industries1, sem gefin er út af „London School of Economics“ er mik- inn fróðleik að finna um at- vinnugreinir í London. Tvö at- riði vekja mesta athygli. Annað er það hve vélanotkun vex hröð- um fetum, hitl er það, að þótt 3,750,000 manns hafi alvinnu i London við ýmiskonar verk, þá eru að eins 34 atvinnufyrirtæki í London, sem liverl um sig veitir atvinnu j’fir 2000 verka- mönnum. Verksmiðjum, sem nota vélar, knúnar eim- eða raforku fjölgaði úr 42% í 54% árin 1921 1929. í flestum al- vinnugreinum, scgir i bókinni, eru skrásetlir félagar í verk- lýðsfélögum í minni liluta. Um miðbik árs voru 2 milj. atvinnu- trvgðir verkamenn í London, þar af 160,000 atvinnulausir. Ef miðað er við það hvé margir verkamenn af hundraði hverju eru atvinnulausir í London og Bretlandi í heild eru helmingi færri af hundraði hverju al- vinnulausir í London en í Bret- landi sem heild. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar). Eftirgjðf ófriBarskulfla. —o— Mr. Alexander Shaw, einn af forstj. Englandsbanka, komst m. a. svo að orði, í ræðu, sem hann hélt þann 9. janúar, um uppgjöf ófriðarskulda: „Það er engum vafa undir- orjiið, að Bretland skortir eigi góðan vilja til þess að greiða ófriðarskuldir sínar. En það er líka hafið yfir allan vafa, að Bretland hefir komið vel fram við skuldunauta sina. Banda- rikin hafa gefið eflir 18% af þeirri upphæð, scm Bretland skuldar jieim, frá ófriðarárun- um. Því mcga Bretar aldrei gleyma og aldrei gera lítið úr því. Jafnframt verður þó að taka fram, að Bretland hefir gefið eftir bandamönnum sín- um í heimsstyrjöldinni 70% af ]ivi fé, sem þeir skulda Bret- landi vegna styrjaldarinnar. Og eg er sannfærður um, að Bret- land er reiðubúið til að gefa eftir allar útistandandi ófriðar- skuldir, þegar beimsmálunum liefir verið komið i ])að liorf, að það er kleift.“ Shaw lýsli því yfir, að Banda- rikin yrði að taka vörur upp í ófriðarskuldir fyrir 20 miljarða dollara, með öðru móti gæti skuldagreiðslur ekki haldið á- fram. „Sannleikurinn er sá, að ef áfram verður haldið sem hing- að til, er að eins um tvent að velja: uppgjöf ófriðarskulda eða hrun og upplausn. —- Á þeim tímum, sem nú eru, mega menn ekki gera sér neinar fals- vonir. Almenningur í Evrópu og Ameríku verður að gera sér ljóst hverjar afleiðingarnar verða, ef eigi verður tckin eina skynsamlega stefnan, sem um er að ræða: Uppgjöf ófriðar- skiddanna.“ Branðgerð stjðrnarinnar. Ríkisstjórnin hefir komið á fót hrauðgerð hér i bænum, sem kunnugt er, og er látið heita svo, sem fyrirtæki þessu sé eink- um ætlað að sjá rikisstofnunum fyrir hrauði. Vafalaust eru þeir menn til, sem trúa því, að þetta hafi vakið fyrir stjórninni fyrst og fremst. Því er ])é> að líkindum ekki þannig liáttað. Stjórniii hefir trauðla verið að liugsa um rík- isstofnanir þær, svo sem sjúkra- húsin, sem þurfa ó brauðamat að lialda, heldur liefir sennilega fyrir lienni vakað, að geta með þessu tiltæki hlynl að stjórn- mála-bræðrum sínum. Og þeir stjórnmála-bræður eru ekki framsóknarmenn hér í bænum, cf hægt er að tala um þá menn serii „tilheyrandi“ nokkurum stjórnmálaflokki. Sumir vilja hajda því fram, að þeir sé ekki annað en „fóðrarpeningur“ stjórnarinnar. Svo er mál með vexti, að lil er hér í bænum einhvers konar félagsskapur, sem kallar sig „Islensk -rússneska verslunarfé- lagið h/f.“. Standa einvörðurigu að ])ví félagi eldrauðir komm- únistar, að því er menn ])ykjast vita. Eélagsskapur Jiessi mun vera ungur og viðskiftin tæp- lega mjög mikil, enn sem kom- ið er. „Stjórnin þekkir sína“, og sumir láta sér detta í hug, að henni liafi verið ant um, að þetta unga verslunarfélag fengi sem mest að starfa. — Þegar til þess kom, að „bjóða út“ vörur þær, er brauðgerðarhús stjórnarinnar þurfti á að lialda, var fresturinn hafður svo stutt- ur — sumir segja hálftími, aðr- ir klukkustund — að heildversl- unum var sama sem ómögulegt að gera tilboð. Er ekki liægt að komast lijá því, að láta sér detta í liug, að þessi stutti út- boðsfrestur liafi að eins verið til málamynda, og að áður liafi verið fullráðið, liver hreppa skyldi viðskiftin. Mér er ekki kunnugt um, hverir hafi gert tilboð, en sagan segir, að tilboði kommiinistafélagsins bafi ver- ið teþið. Nii er ekki líklegt, að verslunarfélag þetta hafi verið þess um komið, að gera betri boð eu allar aðrar lieild- verslanir, svo að orsakanna til þess, að það hlaut viðskiftin, er sennilega að leita annars stað- ar. — Og ekki væri úr vegi, að stjórnin léti skýra frá þvi, livers vegna útboðsfresturinn var hafður að eins hálf eða lieil klukkustund. Reykvikingar hafa lcngi vit- að, að sumir ráðherrar ,hænda‘- stjórnarimiar eru að eðlisfari- hreinir kommúnistar, þó að þeir flíki ekki þeim skoðunum nú um sinn. Bændur eru lítið gefn- ir fvrir kommúnisma og því er ]iað, að ýnisum, sem lifa af náð þeirra, ])ykir vissara, að liggja á hinu sanna eðli í bili, því að annars kostar gæti hæg- lega dottið i bændur, að reka þessa náunga af liöndum sér. En livað ætli þá um þessa menn að verða, því að ekki geta kom- múnistar lilaðið á sig mikilli „óniegð4 að svo komnu? Þeir hafa nóg með sig i ])essu ár- ferði. Eg skal nii ekkert um ])áð segja, hvort nokkurt vit hafi verið í því í sjálfu sér, að fara nú að setja á laggirnar stjórn- arbrauðgerð, en mér þykir það ósennilegt. Mér virðist öll reynsla af framferði stjórnar- innar benda til þess, að því fleira sem hún tekur sér fvrir hendur, þess aumari verði út- koman. Ilún liefir þetta einstaka lag og liæfileika, að gera alt að engu. Hins vegar hef-ir liún vafa- laust stofnað nokkur ný em- bætti í sambandi við bakstur- inn, og með þeim hætti bætt á ríkisjötuna ekki all-fáum þæg- um og þurfandi mönnum. X. Bresk'tyrkneskt bandalag. —o— Eitt af útbreíddustu blöSum Bandaríkjanna birti í deseniber langt bréf frá fréttaritara sínurrt i London, þess efnis m. a., aS Bret- um sé mjög hugleikiS að gera bandalag viS Tyrki, til þess aö treysta aöstöðu sina austur i lönd- um. Fréttaritarinn segir m. a.: ,,Það er engum vafa undirorpið, aS stjórnin i Angora heíir átt í um- leitunum viö Grikkland, Búlgaríu og Albaníu, um stofriun banda- lags, sem að einhverju léyti hefSi samvinnu viS Italíu og Rússland. Og nú er svo komið, aS Bretar eru farnir aS þreifa fyrir sér í Tyrklandi, og víst er. aö áhrifa-, miklir menn þar í landi eru hlynt- ir Bretum. En ástæSan til þess, aö margir Tyrkja vilja heldur sam- vinnu viS Breta en t. d. Rússa, er sú, aS á síSari tímum hefir af ýms- um ástæSum boriS á því, aö tyrk- neski herinn sé ekki sem hollast- ur stjóniinni. Er gert ráS fyrir, aS Bretar og Tyrkir veiti hverjir öðrum liö á víxl, eftir því, sem þurfa þykir, ]iegar óeirSasamt er í breskum og tyrkneskum löndum þarna austur frá. —- Stjórnin í Angora hefir áformaS aö koma á, launalækkunum í hernum, en hernaöarútgjöldin eru þung byrSi í Tyrklandi sem víSar. Herinn er eSlilega mótfallinn öllum launa- lækkunum. Hins vegar hefir stjórnin miklar áhyggjur út af cánægju hermánnanna, því ef til uppreistar kæmi í hernum, gæti af því leitt óeirSir um allan miShluta og vesturhluta Asíu. Líklegt er þó taliS, aS hermennirnir verSi ekki hrifnir af bresk-tyrknesku lianda- lagi, vegna undirróSurs Rússa. — Eimiig eiga Tyrkir erfitt meS aS gleyma ýmsum gömlum væring- um viö* 1 * * Breta. En tyrkneskir hers- höfSingjar kváSu vera hlyntir bandalagi viS Breta og beita áhrif- um sínum viS stjórnmálamennina til þess aS koma liandalaginu á. Hefir mikiS veriö rætt um þaS, að sögn, meSal Breta, á hvern hátt þeir gæti lilíSkað Tyrki. En ráS til þess mun vandfundiö. Mestar líkur eru til, aö Bretar geti veitt þeim einhver hlunnindi, greiöari aögang aS olíubirgöum frá olíu- lindum sínum í Persíu. ■— I staö veittra hlunriinda eiga Tyrkir svo aS vera Bretum hjálplegir, að halda opnum leiöum til Indlands, eí þörf krefur. En Rússar hafa beitt áhrifum sinum eftir megni í Týrklandi og fleiri löndum aust- ur þar. VerSur aS svo stöddu eigi sagt hvaS úr þessu leynimakki öllu vei’Sur, en sennilega kemur í ljós á þessu ári, hverja kosti Tyrkir taka, hvort þeir hallast á sveif meS Bretum eSa Rússum.“ Keflavíknrdeilan. Fundarskýrsla. Ár 1932, hinn 24. janúar, var haldinn almerinur borgara- fundur í Keflavík. Fundarstjóri og framsögumaður var Guð- inundur Guðmundsson oddviti. Fundarritari var 'Þorgrimur Eyjólfsson. Fundurinn var afar fjöl- mennur, svo að fólkið rúmaðist tæplega í liúsinu. Aðalefni fund- arins var að ræða um bann það, sem Alþýjðusamband íslands í Revkjavik hefir lagt á Keflavík- urlirepp, fyrst og fremst með stöðvun á allri útgerð og verk- legum framkvæmdum, og nii síðast banni á kolaflutningum, bæði á sjó og landi, þar sem kunnugt cr, að Keflavíkur- hreppur verður að fá allar sín- ar nauðsynjar frá og í gegnrim Reykjavík. i Fyrst var til umræðu liurt- flutningur Axels Björnssonar og var samþykt tillaga sú, sem birt var hér í blaðinu í gær, með 155 atkvæðum gegn 3. Annað mál var bannlýsing Alþýðusambands Islands og kom fram i því máli svohljóð- andi tillaga, sem samþykt var með öllum greiddum atkvæð- um: „Þar sem Verkalýðsfélag Keflavíkur er þegar upplé>-st og liefir sjálft rim leið óskað þess, að banni þvi, sem er á Kcfla- víkurhreppi verði aflétt, lítur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.