Vísir - 31.01.1932, Side 2

Vísir - 31.01.1932, Side 2
V l S 1 R filIltoHm i Qlsein! Fáum daglega: , glæný frá Akranesi. Simskeyti —s-- Sliangliai, 30. jan. United Press. FB. Mansjúríudeilan. Óeirðasaint hefir verið i Hongkew-svæSinu. Levni- skvttur hafa orðið alhnörgum Kínverjum, sem ekki eru i hernum, að bana þar á svæS- inu. Leyniskytlur Kínverja liafa einnig sært tvo breska sjóliðsmenn, sem voru á verði vi'ð lilið á Honanbrautinni. — Kínverjar bafa ráðist á aðal- stöð japanska sjóliðsins, en sjóliðsmennirnir gerðu mót- árás eftir harða orustu. Bardag'ar rénandi nemá -í Hongkew. - Ræðismenn Breta og Bandarikjanna hafa farið á fund Sliiosawa á berskipinu Ataka til þess að ræða tillögur Kínverja til þess að konja í veg fyrir að vopnahlésskil- málarnir verði rofnir. Segja Kínverjar Japönum stríö á hendur? Genf, 30. jan. United Press. FB. Fregnir um það að Kína hefði sagt Japan stríð á hend- ur olli framkvæmdarráði bandalagsins miklum áhyggj- um i dag, uns fulltrúi Kína gat fært framkvæmdarráðinu þau tíðindi, að fregnin væri röng Kina bíði enn átekta. Dggar í forlngjunnm. —o—• Þeir, sem lesið hafa „Alþýðu- blaðið“ undanfarna daga, bljóta að hafa veitt því athygli, að for- ingjar verkalýðsins muni nú vera or'ðnir allmjög uggandi um sinn hag. Þeir eru vafalaust farnir að verða þess varir, að framferði þeirra gagnvart Kefl- vikingum muni mælast illa fvr- ir í þeirra eigin berbúðum. Hin svo nefnda Keflavíkur- deila virðist risin af litlu tilefni i fyrstu, en bún getur orð- ið afdrifarikari, en nokkur önnur deila, sem upp liefir komið hér á landi milli atvinnu- rekanda og foringja verkalýðs- ins. Keflvikingar hafa lýst yfir því með framkonui sinni, að þeir ætli sér ekki að láta það viðgangast, að pólitískir ofstop- ar og flugumenn hafi griðastað þar í sveit. Þeir vilja fá að stunda atvinnu sína í friði. Og þeir vilja sejnja við verkamenn og sjómenn þar syðra. án allr- ar íblutunar aðvífandi æsinga- manna. Það er liaft eftir foringjun- um hér, að í þessari deilu verði Jjeir að sigra. Verkamenn og sjómenn sé að missa alt traust lil þeirra og nú sé um að gera, að revna að bjarga því, sem bjargað verður. Fari svo, að foi'ingjarnir lapi i þessari deilu, J>á sé úti um þá. Þá lirynji fylg- ið af þeim og þcir standi uppi allslausir og ráðalausir. Þess vegna sé nú um að gera, að berjast eins og Ijón, hauga sam- an illyrðum um andstæðingana, finna upp eitibvað nýtt, sem hugir manna geti beinst að, sbr. Vestmannaeyjaskotið, og reyna að bera sig karlmannlega. Deil- an verði að vinnast, bvað sem öllu öðru liði, því að annars kostar’sé foringjai’nir „búnir að vera“, eins og það var orðað á fundi hjá þeirn nýlega. En þrátt fyrir mikil skrif af þeirra bálfu og margvísleg ber- brögð síðustu dagana, er þó bersýnilegt, að uggurinn er mikill undir niðri. — Hann leynist í djúpi hugans, þó að rej'nt sé að breiða yfir með stórum orðum, bávaða og hroðalegum ákærum. Mennirn- ir vita sem er, að engum verka- manni er gagn að þessari deilu. Ilún er hafin í óþökk þeirra flestra og þeim hefði aldrei dottið i hug að samþykkja, ef til þeirra kasta hefði komið, að lagt skyldi bann á alla bjarg- ræðisvegi beillar sveitar, út af smávægiiegum ágreiniilgi, sem lxægðarleikur hefði verið að jafna í bróðerni. Sjómenn og verkamenn vilja að sjálfsögðu bafa sein hæst kaup, en þeir eru ekki blindir, eins og for- ingjar þeii-ra, og láta sér skilj- ast, að nú heimtar þjóðar-nauð- syn, að deilur um þau gæði, sem ekki verða í té látin sem stenduk, vegna örugra ástæðna, verði látnar niður falla um sinn, því að þær sé liáskalegar og megi ekki eiga sér stað. — Þeir sjá og skilja, að hver sá maður, sem ræðst á atvinnuvegi lands- manna nú og reynir að koma þeim á kné, er fullkominn þjóð- níðingur. Hitt er annað mál, að at- vinnurekendur ciga líka að sýna lipurð og fullan skilning á þörfum verkamanna og sjó- manna. — Þéssir tveir flokkar manna, atvinnurekendur og verkafólkið (eða vinnuseljend- ur) geta hvorugur án annars verið og þurfa að vinna saman í bróðerni. Það er æfinlega illa gert, að æsa þessa tvo flokka bvorn gegn öðrum, og verður ávalt til tjóns, en á slíkum vand- ræðatímum sem þessum, er það blátt áfram glæpsamlegt. Þetta skilur öll þjóðin, nema ef til vill fáeinir oflátungar og ónytjungar, sem liafa kosið sér það blutskifti, að lifa á batrinu til annara. —- Foringjar verkalýðsins lögðu á tæpasta vaðið, er ])eir hófu leik þann, sem nefndur hefir verið „Keflavíkurdeilan“. Þeir bafa sennilega vonað, að verkafólkið og sjómennirnir mundi fylgja sér i einum bóp, en nú eru þeir vafalaust farnir að skilja, að fylkingin mundi verða nokkuð þunnskipuð, ef á reyndi. íslendingpr láta ekki teyma sig út í öfgar og vitlevsu. Þeir snúa við, þegar þeir sjá, að foringjarnir kunna engar sæmilegar leiðir og stefna beint í glötunina. Foringjamir liafa litið um öxl siðustu dagana og komist að raun um, að fylkingin, sem á eftir fer, muni ærið þunn- skipuð. —• Og nú vita þeir ekki hvað til bi’aðs skuli taka, en uggurinn og kvíðinn magnast með dægri bverju. —-------- MMgaa8Kaca»—-- Grafreitariin í Fossvogi. —o— 1’aS sýnist svo, seni ýmsir hafi áhyggjur út af nýja grafreitnum i Fossvogi. og kom þaS í ljós í grein í „Vísi“, sem birtist á dög- unum. og stóöu undir stafirnir ,,K. S.“ Er það hverju orði sann- ara, sem þar er minst á, að jarðar- farir hljóta aö farast fyrir á þeim sta'S, dögunum saman, þegar veðrahamur er mestur, a‘ð vetri til. Virðast yfirleitt hafa verið vand- ræði að finna hentugan grafreit. enda óvíða heppilegur jarðvegur hér um slóðir, til þess að jarðsetja lik. Frá sjónanniði þeirra, sem hlyntir eru líkbrenslu er málið of- ur einfalt. Reykvíkingar þurfa ekki að hafa áhyggjur eða kostn- að af nýjum grafreit, ef tekin verður iipp líkbrensla, og reist bálstofa. Þar má brenna alla, sem deyja í þessum bæ, en grafa síð- an öskuna í gamla garðinum. Oskureitir taka hverfandi lítið jiláss. i samauburði við grafreiti. Greinarhöf. minnist á bygging 1 álstofu, en hefir ekki glöggan skilning á því máli. Það er orðin algeng reynsla erlendis, að bæjar- félögunum verður dýrara að kosta til grafreita, en halda uppi bálstof- um. Líkofnarnir eru orðhir það fullkomnir, að gaseyðsla til þess að brenna eitt lík, mundi hér i Rvík ekki riema meiru en 20 krón- um. Líkkistur, sem notaðar era, þegar lík er bálsett, eru margfalt ódýrari, heldur en þcgar jarðsett er. Bálfarirnar verða ódýrari bæði i’yrir einstaklingana og bæjarfé- lögin. Greinarhöf. minnist á- heims- menninguna, i sambandi við bál- síofur, og hvetur íslendinga til „að gleypa hana ekki í einum bita.“ k.kki þarf aö saka Reykvíkinga um að þeir hafi rasað fyrir ráð franr í þessu máli. Líkbrensla í bálstofum hefir tíðkast í Evrópu siðan um miðja öldina, sem leið. í Þýskalandi eru nú yfir ioo bál- stofur, og i sumum borgum þar langflest lík brend. Á Norður- löndum eru reistar bálstofur, á ári hverju, og það í bæjum, sem eru miklu mannfærri en Reykja- vík. Bæjarfélögin hafa komist að raun um, að ]>að er fjarri því, að bálstofur verði dýrari en grafreit- ir. Hvað skyldi lenda miklar fjár- hæðir i Fossvögi, ef komið verð- ur vandaðri girðingu um grafi'eit- inn, landið lagað, sem með þarf, gerðir vegir, og reistar nauðsyn- legar byggingar þar? Greinarhöf. er ergilegur við nefnd þá, sem benti á staðinn, vegna þess hve illviðrasamt sé í Fossvogi. Þessi athugun höf. stendur i sambandi við þá vand- ræðalegu útfararsiði, sem hér tiðk- ast. Likfylgdin gengur eftir kist- unni alla leið í kirkugarS, ogstendur líka við í garÖinum, jafnvel í lemj- andi illviðrum. Er þarna oft mikill mannfjöldi saman kominn, enda tiðkast hér enn sá smábæjasiður, að ,,fylgja“ fjarskyldu fólki. Þetta er ónotalegt öllum — likfylgd og presti — og getur verið hættulegt heilsu manna. Þyrfti að verða breyting á því. Það má gera meö því að reisa kapellu, með bálstofu og líkgeymslu, í kirkjugarðinum. Þá getur öll kveðjuathöfnin farið fram inni í húsi. Prestur getur vit- rnléga kastað rekum yfir kistuna í kapellunni, enda tíðkast það ytra. Geri eg ráð fyrir að okkar frjáls- lyndu prestar vildu taka upp þá nýbreytni. Það er ófögur ummyndun sem líkxð tekur við rotnunina, og nær j>að yfir langan tíma. Grafarhelgi er engin til. þegar til lengdar læt- Eins og getið vai’ um hér í blaöinu fyrir skömmu strand- aði vélbáturinn Svanur hinn 17. þ. m. á Snæfellsnesi. Þar heitir Lóndrangar á sunnanverðu nes- inu, er strandið varð. Skipvcrj- ar eru fyrir nokkuru komnir hingað til bæjarins og var sjó- próf haldið síðastl. þriðjudag. Yfirmenn skipsins voru þrír bræður, er alþr voru á Gottu í Grænlandsf erðinni. Skipst j óri Kristján, stýrimaður Finnbogi, vélstjóri Gunnar, Kristjánssyn- ir. Tíðindamaður Vísis hitti skipstjórann að ináli, og er efl- irfarandi frásögn af þessu glæfralega strandi bygð á upp- lýsingum hans. Svanurinn fór um áramótin norður til Akureyrar, átti að taka þar beitusíld og flytja til Vestmannaeyja. Voru frystivél- ar í lest skipsins og var þar 10—14 stiga kuldi. iÞeir lögðu af stað frá Akui’- eyri 15. janúar og bar ekki til tiðinda fyr en þeir eru konmir á rnóts við Skaga. Þá bilar vél- in. Vindur er allhvass af suð- vesti-i og mikil austanalda. Segl höfðu vex’ið dregin upp nokkuru áður og var siglt áfrain á þeim, en gekk hægt. Vélarbilunin var i þvi fólgin, að kælivatn rann inn í sveifaráshúsið og saug vélin það upp fyrir bulluna og kældi þar af leiðandi glóðar- höfuð fremri sívalnings. Eftir 6 stunda kappsamlegt starf liefir vélstjóranum tekist að gei’a við bilunina og kemst vélin aftur í gang. Gekk nú alt vel, þó að bylur væri og ruddaveður; sáu þeir ekki land fyr en þeir vox’U út af Straumnesi, þar sáu þeir vitann. Er ])á vindur orðinn á norð-austan og liægur, en geng- ur i éljum. Um nóttina fara þeir fram lxjá Bjargtöngum í ca. tveggja sjómílna fjarlægð. Þegar komið er nokkuð suður á Breiðafjörð fer að bera á dá- litlum leka í skipinu. Véldælan hefir þó vel við honum og er ekki fengist um það. Bæði Svörtuloftaviti og Dritvikur- tangar sáust þegar farið var þar framhjá. Vindur er þá orðinn hvass á norð-austan og tals- vei’ður sjór. Fer þá lekinn að aukast svo, að véldælan hefir varla undan. KI. 2 e. li. þann 17. eru skipverjar kallaðir upp, þeir er ekki liöfðu vöku, og skipað að dæla með þilfarsdæl- unni. En sjór var freðinn í henni og engin leið að þiða hana, þar sem pípan lá gegnum kælirúm sldpsins, en þar var alt að 14 stiga kuldi, eins og áð- ur er getið, og lestin full af síld. Var reynt að losa klakann með járnstöng, en árangurs- laust. Skipið var þá lcomið 24 sjómílur suður á Faxaflóa og ekkert útlit fyrir að það flyti Jjfir flóann, end* var nú komið ur. Annaðhvort verða grafreitirn- ir byggingalóðir, eða grafið er á ný í sönru gröfina, fyrr eða síðar, og sundrað líkamsleifum hins framliðna. Bálstofurnar leysa úr þessum vanda. Líkið eyöist þá á 2—3 klst., með svo þoklcalegu rnóti, sem hugsast getur. Að öllu þessu at- hugriðu sýnist ekki áhorfsmál að reisa bálstofu í höfuðborginni, eu hætta gamla aflaginu — að grafa dauða menn í jörð niður. rok með kafaldi og þegar orð- inn talsverður sjór í skipinu. Var því snúið við undir Jökul og ausið með fötuin ýr lúkar og’ vélarrúmi. Um kl 6 síðd. eru segl tekin og gekk þá lítið í fyrstu uns kvika fór að minka. Var það ætlun skipstjóra að í’eyna að ná lítilli vík, rétt vest- an undir Malarrifi, en vegna stormsins náðu þeir ekki svo innai’lega. Ekkert sást fyrir kaf- aldi. Þeir renna lit 30 föðmuiu og finna ekki botn. Er þvi liald- ið hægt upp að enn þá. Sjór ei’ nú orðinn svo mikill í sldpinu, þrátt fyrir austurinn, að véliu sýgur öðru hvoru sjó um ventl- ana enda þótt þeir væru stopp- aðir með pokurn að neðan. Enn er mælt dýpið og reynisl það vera 24 faðmar. Þykir það of djúpl til þess að leggjast á. Menn éru nú að verða uppgefn- ir á austrinum. Dýpi er enn mælt og reynist 16 faðmar. Grilla þeir ])á í klelta skamt frá og þvkir þvi ekki álitlegt að leggjast þar. Var því skipinu snúið frá landi, en tók þá niðri á blindskeri og sat þar fast, hvernig sem reynt var að losa það. Lífbátarnir eru settir út og gekk það greiðlega, þó að skipið legðisl allmikið þegar brimsog riðn undan því. Urðu þeir að gcfa bátana alllangt út til þess að forða þeim við skemdum. Flaut nú sjór yfir bekki i lúkarnum og yfir gólf í vélarrúminu, jafnframt lieyrð- ust glögt brothljóð í botni skips- ins. Þótti þá ekki vistlegt í skip- inu lengur. Fór þá stýrimaður og þeir sem giftir voru í stærri bátinn, er tók fjóra mfenn, en skipstjóri við þriðja mann í minni bátinn. Hrekur bátana nokkuð i fyrstu en stærri bát- urinn vinnur þó fljótlega á mótí rokinu og liittir á dálítið vik inn i klettana með malarkambi, og lenda þeir þar heilu og liöldnu. Leggur stýrimaður slrax af stað út eftir björgun- um til þess að svipast eftir liin- um bátnum. Þeim skipstjóra og félögum, hans sækist ver róður- inn á íninni bátnum. Þar voru ræði þannig, að tvö voru mið- skipa og gátu þar róið tvek1 menn, eitt ræði frammí á aim- að borðið og annað aftur í á hitt borðið. Frammí mátti þriðji maður ekki sitja, því þá var báturinn of framþungur. Eu nú reið á að geta notað tvær ár- ar aftur i. Festi skipstjóri þá bandi um þóftu og afturstefm og gat að þvi búnu róið tvíára. Meðan þessu fór fram hafði þá borið nokkuð undan, en langt út máttu þeir ekki komast, því þá liefði báturinn ekki lengi flotið, 5 véðrinu sem var. Þegar ræðið er komið i lag vinna þeir á við rokið og koma eftir ali- mikinn barning upp að klettí nokkrum og komast þnr upp á G. Cl. Síðasta íerð „Svan$“. —o—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.