Vísir - 31.01.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1932, Blaðsíða 3
VISIR Hljúðfaasu safernin. bessi sænska uppfinn- ing er áreiðanlega einhver Inn þarfasta og besta nýjung nú- iímans í hreinlætistækjum. Þau eru hljóðlaus, falleg og sterk, og með tvöfaldri mahogni-setu. Enginn skolkassi eða pipur á veggnum, sem allir þckkja og þrá að losna við, hæði vegna hávaðans og einnig vcgna liins sírennandi vatnssíaga, ef nokkur hiti er i herberginu, t. d. baðher- bergi — og sem eyðileggur málaða veggi og dúka á góífum. Þeir, scm einu sinni hafa haft þessi salerni í húsi sinu, vilja aldrei sjá önnur tæki. Fást nú í öllum hreinlætistækjaverslunum horgarinnar. syllu. Tekst skipstjóra að klifa upp bergið, en þar telur hann sig hafa komist i mesta raún .á æfinni, í snjó og inyrkri, liold- votur og ókunnugur staðnum. Nvi var fyrst að vita hvort klett- ur þessi væri áfastur við land, því víða . eru þarna drangar Jausir frá landi. Til allrar ham- ingju cr þó kletturinn landfast- ur. Eri livorugum þeirra, er á syllunni var, tóksl að klífa upp á eftir skipstjóra. Tóku þeir þá fang'alinu bátsins — liann fékk að sigla sinn sjó — gátu kastað endanum upp til skipstjóra og lásu sig svo upp bergið eftir línunni. Þegar á land er komið verða þeir varir við mannsspor í snjónum og hafði sá liinn sami klofað stórum. Fara þeir eftir sporunum og hitta fljótlega á félaga sina. En sporin voru eft- ;ir Finnboga stýrimann; hefir honum verið mikið i hug að vita um örlög hróður síns og félag'a hans á litla bátnum, en kletturinn, er þeirlentuvið,náði það langt út í sjóinn að hann hafði ekki orðið þeirra var. Nú rofar svo til að þeir sjá Malarrifsvita. heir vissu vel hvar þeir voru og var styttra að Einarslóni, næsta bæ fyrir utan. En vindur hafði gengið til, var orðinn á norð-vestan og þvi rétt i fangið, ef úteflir var haldið. Menn voru nokkuð þjakaðir orðnir, flestir holdvotir. T. d. segist. skipstjóri ekki haí'a verið íiema í einni peysu meðan hann vai’ að komast í land á bátnum, ,en jakki hafi þó komist með, blautur eins og alt annað. Þótti ekki ráðlegt að sækja móti veðrinu, né heldur híða eftir stýrimanni, eins og menn voru tii reika, heldur haldið í áttina að Malarrifi. Voru þeir stöðugt óflð æpa og kalla, gengu í tveim flokkum með nokkuru milli- jbili ef ske kynni að þeir gætu látið stýrimanninn heyra til sín. Skafrenningsbylur var og nokk- uð frost; þó komust allir ó- skemdir heim að Malarrifi kl. 1,30 um nóttina. En það er af Finnboga að segja að liann komst alla leið skt að Einarslóni, en hélt þó strax inneftir aftur, því svo var Um talað, er þeir yfirgáfu skip- ið, að þeir skyldu reyna að ná áð Malarrifi. Kom hann þangað Jlokkurnveginn samtímis hin- «m. A Malarrifi fengu þeir hinar ibestu viðtökur. Fór húsfreyja strax um nóttina að þvo og þurka föt þeirra, bar þeim heita snjólk, og er þeir svo háttuðu í góð rúm náðu þeir sér fljót- lega eftir volkið. Lágu skip- stjóra mjög Iilýtt orð til þeirra hjóna fyrir hinar ágætu mót- tökur, er hann og þeir félagar fengu þar,. og óskaði þeim alls hins hesla. Morguninn eftir eru tveir sendir á strandstaðinn, en hinir halda áfram að Arnarstapa til þess að ná þar í sima og láta vita um sig. Ófærð var mikil og hvildu þeir sig á Dagverðará. Þar var þeim tekið hið besta og fylgt nokkuð á leið. Kl. 4,30 komu þeir til Guðlaugs bónda á Arnarstapa, og voru þaðan send skeyti til vina og vanda- manna. Telur skipstjóri að þeir muni seint gleyma þeim viðtök- um, er þcir fengu hjá Guðlaugi hónda. Þarna eru 4 eða 5 býli, en ekki var nálægt því komandi að einhverjir þeirra leituðu gistingar á hinum bæjunum. Voru þeir þarna í 4 daga í besta vfirlæti og voru bæði liúsbænd- ur og annað heimilisfóllc sam- taka um að gera þeim dvölina sem skemtilegasta. Biður skip- stjóri Vísi að færa 'þeim öllum hjartanlegar þakkir fyrir mót- tökurnar, og hinar hestu árnað- aróskir. íslenskar hækur á sfningn í Prag. Ústav skandinavský á nizozem- ský (Stofmm NorSurlanda og Niti- urlanda) í Prag hefir um þessar mundir sýningu á dönskum, ís- lenskum, norskum og' sænskum liókum. Sýningin var opnufi 7. þ. m. í Borgarbókasafuinu í Prag, aö viðstöddum fulltrúum stjórnar- valdanna og sendiherrurn Norður- landa ]>ar. Á sýningunni eru um 50 islenskar bækur frá síðari tím- um, er Landsbókasafn íslands hefir lána'ð þangað, en landsbóka- vörður valið. Er það í fyrsta sinni, að íslenskar bækur eru sýndar í Prag, og segir formaður sýning- arinnar i bréfi, að þær veki þar vel verðskuldaða athygli. í blaða- grein um sýninguna 10. þ. m. seg- ir, að það sé heimsundur, hvað þjóð, sem sé um 100000 manns, geti gefiö út af bókmentum, tíma- ritum og bókum, og það af falleg1- unt bókum. Hafa Tékkóslóvakar í síðari tíð g'efið bókmentum vorum talsverð- an gaum, þýtt nokkrar íslendinga- sögui', skáldsögur, Lilju o. fl„ og liefir Dr. Emil VValter veriö þar fremstur í flokki. Utan af landi. Húsbruni. Þann 31. des. s.l. er FB. skrif- að úr Húnavatnsþingi: Seint í fyrra mánuði brann frambær- inn í Blöndudalsliólum. Ekki hefir frést um upptök eldsins, cn þess getið til, að kviknað hafi í eldhúsi og út frá því. Allmik- ið hafði brunnið, matvæli o. fl. Alt óvátrygt. Útvappid og Austur-Húnavatnssýsla. 'Þann 31. des. er FB. skrifað úr Húnaþingi: Við þessi ára- mót er talið, að viðtæki í Aust- ur-Húnavatnssýslu séu 70—80 talsins. A ]iað þvi elin langt i land, að þau komist á livert heimili, því fyrst og fremst eru allmörg í kauptúnunum Blönduósi og Skagast'rönd, en tala heimilanna fyrir utan kaup- staðina mun vera um 230. A sennilega krejipan og fleira sinn þátt í því, að viðtækjum hefir ekki fjölgað meira í sýslunni en orðið er. Af LaiKianesstrðndam. Gunnólfsvík, 0. jan. FB. FárviSri og f járskaðar. 7. des. s. 1. gekk hér yfir afspyrnings suðaustan hvássviðri mcð hrið- ar hraglanda og öskrandi renn- ingskófi. Töluverð snjókoma var nýlega fallin. Veðurhæðin var um 10 og hélst veðrið allan daginn og fram á nótt. Ár og lækir tóku þegar að fvllast af krapa, belgdu sig upp og flæddu á stórum svæðum út yfir far- vegina. í veðrinu drápust 23 kindur frá Hlíð á Langanesi, með þeim hætti, að fjárhópur hafði safnast saman upp að girðingu, en lækur helgdi sig upp að girðingunni og drukn- uðu þessar kindur áður en menn komu að. Stóran fjárhóp frá Hvammi i Þistilfirði hrakti ujip að girðingu, en veðrið þjappaði hópnum svo saman að sex kindur tróðust 'undir til dauðs áður en menn fengu að gert. Frá sama bæ höfðu sex hestar verið reknir kveldinu áður út i Iiólma í Ilafralónsá. Um nótt- ina belgdi áin sig yfir liólmann og' morguninn eftir stóðu þeir í krapablá upp í kvið. Þó tókst mönnum að komast fram í hólmann á skíðum, en gátu eng- an veginn bjargað liestunum, og var staðið yfir þeim allan þann dag og alla nóttina fram undir morgun, en þá tókst að binda hestana niður á sleða og draga þá vfir ána. Voru þeir þá aðfram komnir, en lifðu þó allir. I.0 0.F. 3 = 113218 = □ Edða 5932227 = 2. Sáttasemjari ríkisins í vinnudeilum, dr. Björn Þórðarson lögmaður, fór til Iveflavíkur i gær, út af deilum þeim sem þar hafa staðið að uudanförnu, milli útgerðar- manna og verkamanna. Skákþing Reykvíkinga stendur enn yfir. Ásmundur Ásgeirsson og Eggert Gilfer urðu í 1. flokki jafnir að vinn- NINON AUJ'TURJTKÆTI • 12 Til þess að gefa öllum heiðruðum viðskiftavinum okk- ar tækifæri til að kaupa kjól með útsöluverði, verður Áramóta-útsalan fpamlengd um 2 daga, nefnllega mánud. og þriðjud. ingum, eins og kunnugt er, og liafa undanfarna daga háð einvígi um meistaratignina. Hafa þeir nú teflt 3 skákir og hefir Ásmundur unnið 2 og 1 orðið jafntefli. Sá er fyr vinn- ur þrjár skákir hreppir tilil- jnn. — í öðrum flokki verð- ur hyrjað áð tefla til úrslita i dag. Verða það 4—5 hestu mennirnir, sem herjast um 2. flokks titilinn. Ó. Hjónaband. 1 gær voru gefiu saman i borgaralegt hjónahand þau Ása Þorsteinsdóttir (Þorsteinssonar frá Vik) og Jón Gunnarsson, skrifstofustjóri hjá h.f. Hamar. Landsbókasafnið. Lestrarsalur safnsins verður opinn fvrir almenning á virk- um dögum kl. 1—7 og 8—10 nú frá mánaðamótum. Sjá augi. Sameiginleg samkoma í Landafræði- og Náttúru- fræðifélaginu mánud. 1. febr. kl. 8i/2 e. m. i Mentaskólan- um (Lestrarsalnum). Dr.Juste- sen segir frá eldfjöllum og gos- um og sýnir skuggamyndir. Vélbátar frá Akranesi komu margir liingað í gær me'ð ágætan afla. Enskur botnvörpungur er hér og tekur bátafisk til útflutnings. Sjómannadagurinn er í dag og verður tekið á móti samskotum í dómkirkjunni og frí- kirkjunni til styrktar sjómanna- stofunni, en á mánudag og þriðju- dag er ráðgert að fari íram merkja- sala til styrktar því starfi, sem sjó- mannastofan hefir með höndum. íslenska sjómannastéttin á samhug allrar þjóðarinnar. Velgengni þjóð- arinnar er að miklu leyti komin undir dugnaði þeirra, sem sjóinn sækja, þeirra, sem leggja svo oft líf sitt í hættu, til þess að færa þeim, sem á landi eru, björg í bú. Islenska sjómannastéttin er alls góðs ntakleg, en það er þó eigi fyrr en á síðari áratugum, að hafist e,r handa um jstarfsemj þeirn til styrktar. Fyrsti íslendingur, segir forstöðumaður sjómannastofunnar, hr. Jóhannés Sigurðsson, sem starfar að því að hafist verði handa um starfsemi fyrir sjómennina, var séra Oddur Gíslason (f. 1836), sem 1892 réðst í að gefa út blaðið ,,Sæbjörg“, fyrsta sjómannablaðið hér á landi. „Vann hann ósleiti- lega að bjargráðunr — slysavörnum — meðal sjómanna og ferðaðist einnig um og hélt kristilegar sam- koniur fyrir þá“. Fn síra Oddur fluttist vestur um haf 1894, en fjórum árum síðar tekur annar maður við, sem alla tíð hefir borið sjómannastéttina fyrir brjósti. Sá maður var séra Friðrik Friðr.ks- son. Hélt hann sjómannasamkont- ur og 1902 opnaði hann sjómanna- stofu í K. F. U. M. Var þessu starfi haldið áfram til ársins 1906, en þ. 15. ágúst 1923, var „Sjó mannastofan í Reykjavík“ opnuð. Forstöðumaður hennar. Jóhannes Kvæðin við nýjusiu slagarana fyigja ÓKEYFIS þegar keypt er á nótnaútsðlB okkar, sem byrjar á mánudag. Einstök lög og héil söfn selt á 10 og 25 aura, 50 g aura og 1 krónu. Skoöið! — Kaupið! Sjáið gluggasýninguna! Hlj ððfæraMsið. Austurstræti 10. Ctbúið, Laugaveg 38. Sigurðsson, hefir veitt henni for- stöðu af alúð og dugnaði, og starf- semi stofunnar komið innlenduni og erlendum sjómönnum að miklu gagnk Er þess að vænta, að menn muni eftir sjómannastofunni þessa dagana og leggi fram dálítinn skerf henni til styrktar. Gamall sjómoður. Goðafoss fer i kveld til Austfjarða og útlanda. Meðal farþega verða: Kristinn Bjarnason, Pétur Daní- elsson, Frímann Tjörvason, Pe- tersen, Hildnr Jónsdóttir, PáU Magnússon, frú Ziegler, Jón Daviðsson og frú, Jakob Jóns- son, Friðgeir Þorsteinsson, Bjarni Snjólfsson, Jón Oddsson, Jón Jónsson, Bjarni Sigurðsson, Bjarni Brynjólfsson, Guðmund- ur Hannesson, Jónína Sveins- dóttir, Petrína Ágústsdóttir, Jens Sigurðsson, Steindór Guð- mundsson, Gunnar Gestsson, Ólafur Björnsson, Benedikt Sæmundsson, Ásm. Sæmunds- son, Guðm. Ketilsson, Sigurgeir Gunnarsson, og þrettán strand- menn af togaranum „Black Prince“, o. fl. Grímudansleikur dansskóla Rigmor Hanson, sem auglýstur var hér í blaðinu fyrir skömmu, verður haldinn næstk. laugardag í K. R. hús- inu, kl. 5 fyrir börn, kl. 10—4 fyrir fullorðna. — Hljómsveit Hótel íslands. — Aðgöngumiðar fást á fyrstu æfingunni á morg- un í K. R. húsinu, frá kl. 4—11. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn kvikmynd- ina „Æfintýri bankagjaldker- ans“ í dag. Er það þýsk tal- og söngvamynd i 8 þáttum. Eins og nafnið bentiir til, er þettð skopmynd. Er lmn sögð hress- andi á að liorfa og skemtileg. X. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.