Vísir - 03.02.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 03.02.1932, Blaðsíða 2
v ! *$ j fi ))ManHmiÖLSEMCl8l Fáum ðaglega: 9 glæoý frá Akranesi. B H Breíar og Banáaríkjameim foera sameiginlega fram líröfur* viö Kín- verja og Japana. —o- Bardagarnir í Sliaugliai lialda áfram. —o- Seiuustu fregnir: Breíar og Banda- ríkjamenn senda orusíuslíip og iiep- lið til Sliangliai. IA?ndon, 2. febrúar. \,Tnited Press. FB. Shanghai: Snenmja í morgun ióru japanskir sjóliösint,'nn ll,n staöi, sem þeir hugðu leyTnskyft- ur Kínverja hafa aðsetur \ og vörpuðu handspreng'jurn inn í byls »til að hræöa þær út. Flugvélar Japana flugit yfír ’Chapei kl. 1.45 e. h. Tokio: Nippon Dempp frétta- stofan birtir þá fregn frá Shang- ‘hai, aö Japanar hafi byrjaö a’Ts- herjar sókn g'egn Kínverjum H. 1 i.30 á þriðjudag. Taniguchi, forseti flotamála- ráðsins, hefir beöist lausnar, en .Fushimi prins tekið viö at honum. Taniguchi sagði aðallega af sér vegna veikinda. Fushimi var ekki valinn til starfsins vegna skyld- leika síns við Japanskeisara. Nanking: SendiHerra Banda- ríkjanna íhugar brottflutning allra- Bandaríkjaþegna frd Nanking. Fullnaðarákvöröun verður bráð- lega tekin. Síðar frá Shanghai: Aðalstöð japanska sjóliðsins í Shanghai til- kynnir opinberlega, að japanska sjóliðið hafi byrjað allsherjar sóku gegn Kínverjum í Chapei, en helsta virki þeirra þar er norðurstöðin. Vélbyssur og fallbyssur eru notað- ar í sókninni. Flugvélar Japana svéima yfir Chapei, en hafa ekki tékið þátt í skothnðinni. Eldur hefir kviknaö víöa i Chapei. Shanghai, 2. febr. kl. 5.15 e. h- (Shanghai-tími) : Japanar hafa til- kynt opinberlega, að þeir hafi unn- ið sigur á Kínverjum í Chapei og náð á sitt vakl skotgröfum þeirra við Chinqun-þjóðveginn. Tokio: Sendiherrar Breta og Bandaríkjanna hafa lagt fyrir japönsku stjórnina ráöagerð um að vopnaviðskifti hætti milli Ja- pana og Kínverja. Búist er við, að japanska stjórnin hafni tillög- unni, þar sem þess er krafist, að Japanar sendi eigi meira herlið til Shanghai. Genf: Framkvæmdarráð Þjóða- bandalagsins kemur saman kl. 2.30 til þess að ræða horfurnar vegna bárdaganna í Kína, milli Japana og Kínverja. Vegna þessa fundar var frestað að setja afvopnunar- ráðstefnuna. . Tmndon, 2. febrúar. United Press. FB. Washington: Bandaríkin og Bretland hafa sameiginlega 1x>ðið Japan og Kína málamiðlun í kin- versk-japönsku deilumálunum. Shanghai: Hooker herdeildar- foringi, yfirmaður amertska sjó- liðsins í Shanghai, hefír tilkynt flotamálaráðuneytímt, að yfir- maður japanska heiTiðsins, er ný- lega var sett á land ííl viðbótar því, sem fyrir var, að Japanar muni ekki framar leggja tif neitt varðlið til gæslu bresku og ainer- isku forréttindasvæðanna, og sé ]>ví þörf aukins Bandaríkjavatð- liðs Jtar. Genf: Aukafundur framkvæmd- arráðs Þjóðabandalagsins hófst kl. 2.35 ,0g var Tardieu í forsæti. — J. H. Thomas, fulltrúi Bretlands, tilkynti þegar, að Bretland og Bancfaríkin hefSÍ sameiginlega krafist þess af stjórninní í Nan- king og stjórninni'í Tokio, að allrí ofbeldísfranikomtr og ófriðí vcrðí hætt, svo og uncTirbúnmgsráðstöf- unrrm, tiT frekari b-ardaga, í Shanghai verði Iiaft hlutlaust,. friðheilagt svæði milli herdeild- anna, á meðan á samnmgum stenct- ur, en umleitanir til samninga hefj- ist þegar og fram farf strangtega í anda friðarsáttmála KelTogg’s. l.oks gat J. H. Thomas þess, að Bretland og Bandarikin væri ein- liuga um Jæssar kröfur og til- lögur. Sato, japanski fuHtrúinn, hélt langa ræðu, og svaraði' Thomas og var hún þýcld jafnharðan. — Einnig las hann orðsendingu, sem affíent var bandalaginu á föstu- daginn, en í orðsendingu þessari er gerð grein fyrir þeim atburð- um í Shanghai. sem leiddu til bar- daganna, hvernig Kinverjar, að ]>ví er Japanar halda fram, rufu vopnahlésskilmálana, og' réðust á Japana, sem höfðu fengið það hlutverk í hendur. að gæta þess, að vopnahlésskilmálarnir væri haldnir. Enn frenmr, að Japanar hefði litið svo á, að Kínverjar hefði verið að undirbúa almenna sókn gegn Japönum. Shanghai (mótt. 3. febr.) : Á miðnætti var hér alt með kyrrum kjörum. Kínverska herliðið heldur enn þýðingarmestu várðstöðvun,- um, svo sem norðurstöðinni í Chapei-hverfinu. Nú sex stundir síðan orustan hætti. Að eins eitt og eitt skot heyrist aimað veifið. Nanking, 2. febr. á miðnætti: Alt með kyrrum kjörum. Því að eins að ófriðurinn magnist enn, verða Evrópumenn, sem hér eru búsettir, fluttir héðan. — Sjö jap- önsk herskip liggja undan Hsi'a- kawa. Þau hafa ekki hleypt af einu skoti enn. London, 3. febrúar. United Press. FB. Tokio: Cipinherlega tilkynt. að fimta atriðiö í orösendingu Breta og Bandaríkjamanna, sem afhent var Yoshisawa á þriðjudag, en Orðsendingin gerir ráð fyrir mála- miðlun í anda Kellogg’s-sanmings- ins, sé þann veg, að Japanar geti álls ekki fallist á það, ])ví cigi verði annað séð, en að ráð sé fyr- ir því gert, aö málamiðlun sú, sem upp á er stungið, nái einnig til Mansjúríu-deilunnar. Fyrstu fjög- ur skilyrðin kveðst stjórnin geta fallist á, þó ekki skilyrðislaust. Japanar verði aö geyma sér rétt- inn til ]>ess að vernda sina eigin þegna, hvar sepi er i heiminum. Shanghai: Japanar tiÍkyntu kl. 10.45 f. h., aö Kínverjar hafi haf- iö nýja sókn i nánd við norður- stöðina. Mikil orusta er hafin og hafa hvorugir látið unclan síga enn sem komið er. Japanar halda því ]ió fram, að mannfall sé miklu meira i ííði Kínverja. Af völdum skothríðarínnar hefir kviknað í húsuni i námunda við aðal-póst- húsið í Shafíghai og víðar. Fint- tán japariskar flugvélar eru á sveinti yfir orustusvæðinu, en hafa ekki varpaö niðúl* neinum sprengi- kúlum enn. Síðar: Kínverjar verjast enn af miklu kappi. Japanar hafa flutt stórar fallbyssur til Hongkew og hefja bráðlega, að því er menn ætla, fallbyssuskothríð á Kínverja, úr tveimur áttum. Seinustu fregnir: Breska orustuskipið Berwick er komið íil Shanghai og er aö sefía þar á land breskar her- deiidfrí Ameríska flaggskipið, JHoustVm, er væntanlegt til Bharsghai og setur þar sjóliðs- htrdeildír á land. -------------------------- {Jtan af landi. --O'— Akuníyrij.a:.. febrúær.. FB, IBres'kur bothvörpungur strandar á Sléttu. Ægjr nær skipinu út og flytur það til: Akureyrar. Ægir kom hingað í morgmi með cnslta botnvörpungirin Reatia, sem strandaði við Iiraunhallartanga á Sléttp þ. 29. jauúar, cn; varðskipfð- náði honum út'aftur í gær.. Botn- vörpungurinn áiitinn lítið skemd- ur, nema að hann er skniftilaus og stýrisútbúnaður er í ófag'i. — Botnvörjjunguririn liafði aífað 500 körfur ísfiskjar. Fiskuriim eir óskenulur. Enginn Téki virðist hafái komið að skipiúu. .— Öráðið enœ hvort Ægir skilúr botn.vörpungy inn hér eftir eða fer með liaim Heykjavíkur. Norski skíðakeunarírin Btelge Torvö kom hingað liýlega, t9i að kenna Tistir síriar, eti sá hacngur er á, að hér er snjólaust,. því hláka. befir verið undáttfarna daga oger nú allíir snjór horfínn. Torvö ílutti hér fyriríestur í gærkvetdi með skuggamyndum. Umtalsefni Torvö'. var :■ Sfeíðaíþróttir, Isafirði. 2. febrúar. FB. Ðruknun. Maðtir ctatt út af Edinborgar- hryggju- hér i gærkveldi og var örendur, er hann náðist. Hann hét Hjalti Sigmundsson, unglingsmað- u.r, ókvæntur. Björn Guðmundsson, einn a£ helstu borgurum bæjarins andað- ist í gærmorgun. Hami var átta . tíu og eins árs að aldri. Botnvörpungarnir Venator, og' Sindri fóru héðan í gær moð. full- termi af bátafiski. Upt/gripaafji hér síðustu dagana. Borgarnesi, 2. febrúar. FB. Sæmilegt tíðarfar hér að undan- förnu. Snjóþyngsli voru mikil í uppsveitum til skamms tíma, en 1111 er alstaðar auð jörð. Mikil flóð hlupu í Norðurá og Hvítá í hlák- unni, en ófrétt, að þau hafi vald- ið niiklu tjóni. —- Heilsuíar gott ■ á mönnum og skepnum. — Bænd- ur eru vel heybirgir. KeílavíkiUFdeilan* Keflavík, 3. febr. FB. Árang’iirslausar sáttatilraunir. Nefndarmennirriir jirij', scm kosnir voru til að ræða deilu- niálin við stjórn Alþýðusam- bands íslands, komu liingað í gær frá Reykjavík. Var þá haldinn fundur í Itgerðar- mannafélagi Keflavíkur og gáfu nefndarmenn skýrslu um för sína’ íil Reykjavíkur og sátta- uinleítanir ]>ar, sem engan árangfff báru. Á fundinum voru engar ákvarðanir teknar út á við. M.b. Úðafoss reri i gær og' fékk 16—.18; sk'jid. ------i. «-wggSai35«wa»*»-- ifmske —s--- London, 2. febrúar. United Press; FB. Heilsufar MacDonalds. Vegna veiki í öðru auganu verð- ur gerður uppskurður á MacDon- ald, Heilsa hans er i góðu lagj að öðru leyti. London, 2. febr. Mótt. United Press. FB, Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds, miðað við dollar, 3.46. — Þegar viðskiffem lauk 3.45TÍ. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.46—345)4. Atkvæðagreiðslas um bannið á Finnlandi. —o—•. ! NorðuiTandablöð, sem hiagað httfa borist síðan um nýár, láfa sér ] alltitt um atkvæðagreiðslunai um í bannið á Finnlandi, sem fór iram síðast i desember. Fregnirnatr, sem birtar hafa verið i íslenskumi blöð- um af þessu máli, eru næstas áftill- komnar og suniar rangar:. Hér skal nú gefið lieildaryfirlit yfir til- drög og árangur atkvæðagreiðsl- : tmnar, og eru heimildimar sum- part Finnar sjálfir, sumpart ná- ; grannar Jteirra, Svíar, sem vitan- : lega hafa fylgst mannft; best með ! gangi málsins. \ Aðdragaitdi, Banngceslan erfið,— Þau 12 ’ár, sem bannið hefif verið i gildi, eru nægilega langur- tbm til þess að, færa mönnuni, heim sanninn uan það, hversu aíar erfið baimgæsl- an er. AðstaðaH er sérstaklega slæm: Siraudtengjau tiltölulega mjög löag, fjöldt eyja útf fyrir ströndiimi, þar sem sruyglara- * snekkjur etga auðvelt með að leynast, og illræmdustu smyglara- heknkynnin alveg á næstu gTös- um, suðaustan við Eystrasalt. í i þeifri löndum eru f'ramleidd ó- : grynnin öll af Ó4ýrum spíritus, ' beint í þeim tiigangi að smygla honum inn i nágrannalöndin. Allir vissu, að ntikið af slíku áfe.Tigi komst inn í Finnlancl. LögregTan þreytist og ýtnsir eiuiægir hann- -----------• -------------- ■:..-•-?» vinir þreytast einnig, þegar tii lengdar lætur, á þessu látlausa striði. Andbanningar breiða út sögurnar um lögbrotin, sumar sannar, margar ósannar, mjög margar ýktar.. Þeir spyrja: Væri ekki nær að fátækur ríkissjóður nyti löglegra tekna af innflutningi alls ])cssa áfengis, sem ókleift er Tivort sem er að útiloka? Trúin á bannið og möguleika á fram- kvæmd ])ess, breytist i efa hjá mörguni manni, þegar þannig gcrignir. Aðrir falla alveg frá bannstefmmni. Pólitíska aðstaðan. — Árið 1930 var róstusamt á Finnlandi, eins og menn nnnta, Nærri ntá geta, að stjónuriáíaáhuginn hefir . þá hjá mörgum or.ðið yfirsterkari áhug- anurit fyrir baririinu og fram- kvæmá þess. Svo kont forseta- kjörið í íyrra. Forsetíftn, sem kos- inn var írié’ð örlitlum meiri hluta, er eindreginri andbanningur. VortS iiú að hans tilstilli hvað eftir ann- að lagðar fyrir þingið tillögur um tiTslökún á banriíku, hækkön á- fcngismárksins. Eit þingið feldí þær allar. 70—75% a£ þingmönn- nm voru bannntenn, og það sætir frriðn, hve langt Jieir g'i'ngu gegri vilja forsetans, ]>egar athugað er, hversti veikan meiri hlufia haun: hafði' við aö styðjast, og' sömu- leiðis' iiáðuneytið, sem einnig hefir veikair staðning í þingirií? og ósamstieðan, 4 niisntunandi flbkk- ar, en hi'.ns vegar fyrirsjáafllég vandræð'ij. óeirðir ög jafnvel bylt- ing framundán, ef stjórnin félli. í októíier og' nóvember í haust- voru stjórm'iiálahorfurnar óvenju ískyggilegan Var búist við stjórn- - arbyltingu þá og þegar. Hefja nú andbanningar úrslitasóknina. — Stjórnin íæi" áskortm um afnám bannsins, unclirritaða af 100 þús. konum. Lappó-flbkkurinn, harð- vítug'asti stnðriiiirgsflokkur stjórn- arinnar, tekur afriám bannsins á stefriuskrá siria.. Er ])á sýnt, hvað verða vill. Fjárhagsvandrœðin. — Það, sem bagganruninn reið, var íjárhags- ástándið og aíkonmhorfurnar í landinu. lYfirgiræfandi hluti lands- nranna hefir Tifsuppeldi sitt af jarðrækt og skógarlrögg'i. En af- urðirnar seljást ekki. Atvinnuleysi magnast og hjá nrikluin fjölda bænda er gjatdþrot framundaá. Þeir geta elcki' staðið i skilum með afborganir og vexti af lánunr, er hvíla á jöröúm þeirra og búum. Gengi fór Tækkandi og bankar voru félausir tiT útlána. Banka- stjóri Fiiifil'andsbanka dvaldi um. hríð í Iraust suðtir í París, aö leít- ast fyrir um lán, að mælt var. Ekki heíir árangur orðið að þeirrí för, s,vO' kunnugt sé, en í desenx- l-er, þ'egar- atkvæðagreiðslau stóð fyrir dyrum,. fór það að kvisast, að Frakkar myndu gera það að skilyrði'' fyrfr lánveitingu, að leyfð- ur yrði T(mafTutningur frakkireskra vínjb í lafidið, og kváðu hlöðiu upp úi ,- með þetta þá dagana*. sem at- feyæð&gireiiðsían stóð yfi'ft. Atkvæðagreiðslan. ákveðin. 22., nóv. segir eit& helsta bla& Finna, að skoðanir maittia lrafi sijH ustu vikurnar sýriilega hueiggfe tneira og nreira að. afnánri hanns- ins. „Fyrir máiuiðj hefði varTa verið ueiir voir, uin að lconra í g-ega unr þingið lögum um þjóðarat- kvæðagreiKsliu unr bannið/5- segit’ blaðið. i Það er- sýnilegt, að áhrifin frá íjárhagskreppunni eru hér nrestu valdandi, þvi að álit áfengisnefnd- aryrnar, senr forseti hafði skipa,ð, var þá enn ókomið, og Lappó- rnenn tóku ekki tifstöðu sína fyr en unr nránaðainötm nóv.—-des.. Þingið fit>,ska átti um þetta leyti að íj^ila, e,rn fjárlögin og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.