Vísir - 03.02.1932, Page 3
VÍSÍR
var í vandræðum me'S að af-
■greiSa ]>au tekjuhailalaus. Meiri
:hluti þinginanna og ýmsir rá'ö-
herranna vildu í lengstu lög koni-
,ast hjá því aö blanda saman þessu
tvennu, fjárhagsástandinu og af-
námi bannsins, m. ö. o. hli'Sra sér
;hjá aS bjarga fjárhag ríkissjóös
;meö tekjunr af áfengi. Þar kom
þó aö lokum, eftir að áfengis-
íiefndin haföi skilaö áliti sínu og
Lappómenn gert flokks-samþykt
■sína, aö stjórnin sá sér ekki ann-
.a’S fært en aö halda inn á þessa
fcraut. Lá nærri, a'ö stjórnin kloín-
aði á mál'inu, en eftir þriggja daga
bollaleggingar var þó svo konri'ð
5. desember, aö hún gat lagt fyrir
'þingi'ð frumvarpiö um þjó'öarat-
kvæöagreiöslu um banniö. Me'ö
því aö fyrirskipa atkvæöagreiösl-
jjna, varpaöi hún a'ö nokkru leyti
:af sér ábyrgðinni á afnámi banns-
ins', en það duldist engunú aö at-
kvæðisins var leitaö i því trausti,
aö það sta'öfesti afnámið.
Þingið var framlengt franr yíir
iögmæltan þingsetutima, til 12.
,des., svo að það gæti gengið frá
lögunum.. Þá voru þau samþykt
með 106 atkvæðum gegn 14. —■ 16
þingtnenn greiddu ekki atkvæði
x»g 63 voru fjarverandi.
„Bannmenn í þinginu hefðu vel
getað feit frumvarpið. Þeir hafa
nóg atkvæðamagn til þess,“ segir
íinskur bannvinur. „En þeir gerðu
það ekki, og þaö af tveimur ástæð-
ttm. Þeir vissu, að það kostaði
stjórnarskifti, og það þorði þing-
íð ekki að eiga á hættu. Iíin á-
gtæðan var fjárliagskreppan. Hún
hefir leitt til þess, að gamlir á-
byggilegir bannmenn hafa farið
að haltra. Oss ltafa verið gefnar
vonir um erlend lán o. þessh., er
myndu gfeiða úr mestu vandræð-
tinum .... Þegar dæma skal um
afstöðu þingsins og síðan um at-
kvæðagreiðsluna sjálfa, verður að
■reikna með þvi, að hér var ekki um
hreina bindindislöggjöf aö ræða,
heldur jafnvel miklu fremur um
íiárhagsmál."
29.—31. des. skyldi atkvæða-
greiðslan fara fram, 17 dögum eft-
ir að lögin um hana voru afgreidd.
Það telja menn með vilja gert að
hafa frestinn svo stuttan, til ]>ess
að kotna kjósendum á óvart.
Sleitulaust var unnið ]>essa 17
daga af beggja hálfu, bannmanna
og andbanninga. Til að byrja með
voru lögbrotin aðalvopn í sókn
flndbanninga, en síðustu dagana
var kreppan aðallega notuö. Blöð-
in gáftt fyrirheit tttn verslunarvið-
fekifti við Frakka og ríkistekjur af
áfengisverslun, 250—300 millj.
snarka. Sum blöðin hækkuðu boð-
ið allt upp í 550 millj. Bændunum,
■sem sitja með afurðir sinar óseld-
ar, var sagt, að 20—30 millj. kg.
af korni og allt að 670 ntillj. kg.
áf kartöflum myndu seljast til
áfengisframleiðslu innanlands. Þá
átti landið að fyllast erlendum
ferðamönnunt, og myndu þeir
flytja inn nteð sér margfalt nteira
fé en þeir gera nú. Þegar hagur
ríkissjóðs batnar, hverfur atvinnu-
leysið, laun starfsmanna hækka,
O. s. frv. Þannig var haldið áfram,
úns hver einasta stétt þjófélagsins
hafði fengið sinn rikulega skerf af
ágóðantun, sem afnám bannsins
myndi hafa í för með sér.
Atkvæðagreiðslan.
Atkvæðin, sem kjósendur skyldu
greiða atkvæði urn, vortt þjú:
t. M eö banninu óbrcyttu.
2. Með banninu og undanþágu
að því er létt vín snertir.
3. Með afnámi bannsins.
Dagana, sem atkvæðagreiðsian
íór frarn, var veður hið versta,
#inkum til sveita. Þar af leiðandi
varð fáment á -kjörstöðum viða í
aa-jálbygðum héruðuro. Einkum
mætti þar fátt kvenna. En einmitt
i þeirn héruðttm á bannið sér nteira
fylgi heldur en í borgum og bæj-
ttm.
Kjósendur á Finnlandi eru alls
yfir 1700000. Þar af mættu við at-
kvæðagreiðsltma 772901, ]>. e. ekki
nærri helmingur. í horgum og
j>éttbygöum svcitum komu viða
yfir 50%, en í strjálbygðum hér-
uðum norðan'til og austan ekki
nema 20—30%, vegna hríðar og
ófærðar.
um, að fá nóg fylgi á aukaþingi,
og fékk það líka. —
I skeytitm hafa nú borist fregn-
ir af aðgerðum aukaþingsins, aðal-
atriðunum í þeirri áfengislöggjöf,
sem nú tekur við á Finnlandi. Það
er ríkiseinkasala með allháum toll-
um og sköttum, og heimabrugg
iöghelgað innan vissra takmarka.
Það er auðvitað líka eitt ráðið til
að losast við hiö illræmda heima-
brugg, þ. e. a. s. rekistefmma út
úr því!
Atkvæðin skiftust ]>anuig, aö
með banni vortt alls 217019, með
hálfbanni 10915^-én á móti banni
544967. Af þeint, sem atkvæði
greiddu með banni, voru 53.3%
konttr', með hálfbanni 45% .konttr,
móti banni 41,5% konur.
Aðalútkoman er þá þannig, að
!>annið fékk 28,08%" greiddra at-
kvæða. hálfbanniö 1.38%, en nteð
afnámi bannsins voru 70,54%.
Sig. Jónsson.
»«Kíessc*cw«B™--------
Bæjarfréttir
50«C=>O
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 7 stig, ísafirði
Hvað segja bannmenn?
Þess þarf ekki að geta, að fögn-
uður andbanninga yfir úrslitunum
er mikill, — mjög mikill, en hvað
segja bannvinir?
Úrslitin virðast ekki hafa kornið
þeint mjög á óvart, sem kunnugir
vortt og visstt, hvernig alt var í
pottinn búið. Hefir því verið.lýst
liér aö framan og þarfnast ekki
frekari skýringa. Viðurkenna
hannmcnn, að útkoman sé svo tvi-
mælalaus, munurinn svo rnikill, að
enda þótt öll atkvæði hefðu kom-
ið til skila, óveður eða annað ekki
verið til hindrunar, þá hef'öi af-
uám bannsins samt fengið meiri
hluta. Að hve rniklu leyti það or-
sakast af beinu fráfalli frá bann-
stefnunni, er ekki unt að gera sér
grein fyrir. Vafalaust korna þar
einnig aðrar orsakir til greina,
ekki sist fjárhagsvandræðin. En
þetta skiftir ekki máli, úr því sem
komið er. Banni'ð er fallið. Fyrir
hannviui er ekki annað fyrir hendi
en að horfast i augtt viö þann
raitnvémleika og haga starfi sinu
samkvæmt því. Abyrgðin hvílir
nú öll á andbanningum, að láta
rætast þær vonir, sem reistar voru
á afnánii bannsins. Engin likindi
eru til, að bannmenn leggi niður
alt starf, ekki heldttr að þeir geri
neitt til að spilla heppilegunt ár-
angri af þeirri áfengislöggjöf, sem
nú verður sett. En þeir munu
vissulega fylgjast vel með í því,
l'íversu tippfyU' verða glæsiloforð-
in, sem gefiu voru. Þeir eru ekki
í neinum vafa tun ]>að, að bann-
stefnan á enn eftir að vinna stóra
sigra á Finnlandi.
Aukaþing.
Eins og áður er sagt, fram,-
iengdi stjórnin þingið í desemher,
til þess að afgreidd yrðu lögin
um þjóöaratkvæðið.
Nú átti reglulegt þing að koma
saman um mánaðamótin jan.—
íehr., og hugðu ýmsir, að ekki
rnyndi þykja nauðsynlegt, að
hraða svo afnámi bannsins og
samþykt nýrrar áfengislöggjafar,
aö aukaþing þyrfti að kalla sant-
an þeirra hluta vegna.
Þetta fór ]>ó á annan veg. —
Stjórnin stefndi til aukaþings 19,
janúar, 10 dögtun fyrir reglulegt
þing, til þess að afg'reiða nýja
áfengislöggjöf.
Astæðan til þessa bráðlætis er
þessi fyrst og fremst:
Þegar stjórnin flytur mál á
aukaþingi, þarf samkv. stjórnar-
iögum Finna 101 atkvæði til þess
að fella það eða fresta þvi, en á
reglulegu þingi nægja 67 atkv. til
þess. Stjórnin þóttist ekki örugg
um það, að hún kynni ekki að fá
67 mótatkvæði i þinginu. Þess
vegna þorði hún ekki að bíða með
aígreiðslu málsins íil reglulegs
þings. Hins vegar þóttist hún viss
8, Akureyri 8, Seyðjsfirði 7, Vest-
mannaeyjum 7, Stykkishóhni 7,
Blönduósi 7, Hólum i Hornafirði
4, Grindavík 7, Færeyrjum 7, Juli-
anehaab -4- 4, Angmagsalik -4- 2.
(Skeyti vantar frá Raufarhöfn,
Jan Mayen, Hjaltlandi, Tynemouth
og Kaupmannahöfn). — Mestúr
hiti í Reykjavík í gær 8 st„ minst-
ur 6 stig. Úrkoma 0,0 mm. Yfirlit:
Háþrýstisvæði ttm Bretlandseyjar
og ísland, en djúp lægð yfir
Norður-Noregi. —• Horfur: Sttð-
vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð-
tu': Sunnan og suövestan gola.
Þíðviðri og lítilsháttar rigning.
Vestfirðir: Suðvestan og vestan
kaldi. Skyjað loft og rigning öðru
hvoru. Nórðurland, norðaustur-
land, Austfirðir. suðausturland:
Góðviðri.
Sviði laskast í árekstri.
Botnvörpungurinn Sviði laskað-
ist á innsiglingu i Grimsby-höfn,
er annað skip rakst á hann.. Við-
gerð á Sviða verður sennilega lok-
ið á laugardagskveld. Heldttr hann
heimleiðis, að líkindum, á sunnu-
dag næstkomandi.
Áfengisbruggun.
Maður, að nafni Sveinn Gísla-
son, liefir verið sektaður um 600
krónur fyrir áfengisbruggun á
vinnustofu sinni, Bergþórugötu 29.
Bæjarstjórnarfundur
verður haldinn á • morgun. Fer
þá frant kosning forseta bæjar-
stjórnar og kosið verður í fasta-
nefndir.
Ágóðahluti
bæjarsjóðs af brunatryggingum
(Albingia) frá i. apríl til jafn-
lengdar 1931, hefir numið kr.
14184.34. —< Upphæðin er þegar
greidd í bæjarsjóð.
Höfnin og útgerðin.
Vegna erfiðleika útvegsins, er
orsakast af yfirstandandi
krepputíma, leggur liafnar-
nefnd til að bæjarstjórn sam-
þykki svohljóðandi viðauka
við reglug'erð um hafnargjöld í
Reykjavík, 30. mai 1921:
Frá 15. febrúar til 31. desem-
ber 1932 skal veita öllum ís-
lenskum fiskiskipum 33(/3 %■ af-
slátt á öllum lestagjöldum, vita-
og sæmerkjagjöldum, bryggju-
gjöldum og hafnsögugjöldum
til Reylcjavíkurhafnar. Enn-
fremur leggur hafnarnefnti til,
að 17. gr. reglugjörðarinnar
breytist jiannig:
Á eftir orðunum „ur landi“
í d-lið greinarinnar komi:
Ennfremur salt og ís, sem
flutt er úr landi í íslensk fislti-
skip til eigin afnota.
Botnvörpungarnir.
Þessir botnvörpungar liafa
komið frá Englandi: Gylfi, Geir,
Hljóðlausu
Þessi sænska uppfinn-
ing er áreiðaniega
einhver liin þarfasta
og besta nýjung nú-
tímans í hreinlætistækjum. Þau eru hljóðlaus, falleg og
sterk, og með tvöfaldri mahogni-setu. Enginn skolkassi
eða pípur á veggnum, sem allir þekkja og þrá að losna
við, bæði vegna liávaðans og einnig vegna liins sirennandi
valnsslaga, ef nokltur Iiiti er i herberginu, t. d. baðher-
bergi — og sem eyðileggur málaða vcggi og dúka á gólfum.
Þeir, sem einu sinni iiafa haft þessi salerni í liúsi sínu,
vilja aldrei sjá önnur tæki.
Fást nú í öllum lireinlætistækjaverslunum borgarinnar.
Þeir, sem þurfa að hiíta mig í einkaerindum, eru
vinsamlega beðnir, að koma til viðtals í Austur-
stræti 14, III. hæð (hús Jóns Þorlákssonar) frá
kl. 5—7 e. m. — Sími 1920.
Gísli Bjarnason.
Arinbjörn Jiersir, Tryggvi gamli
og Njörður. — Af veiðum hafa
komið: Gulltoppur og Hannes
ráðherra, Egill Skallagrímsson,
Hilmir og .Baldur, allir með
góðan afla.
Skákþing’ Rejrkvíkinga.
Einvígi Ásmundar Ásgeii-s-
sonar og Eggerts Gilfcr, um
skákmeistaratitil Reykjavíkur,
lauk í gær, og fór á þann veg,
að Ásmundur vann titilinn.
Tefldu þeir 5 skákir, og vann
Ásmundur 3, Gilfer 1, og ein
varð jafntefli. Er Ásmundur þvi
skákmeistari Reykjavíkur í 1.
flokki árið 1932. Hann vann
þennan titil einnig 1930, en í
fyrra var ekki kept um liann.
— í 2. flokki eru eftir tvær um-
ferðir, sem fara fram á fimtu-
dag og föstudag. S.
Ms. Dronning’ Alexandrine
kom hingað i gærkveldi frá
útlöndum.
Es. Dettifoss
kom hingað laust fyrir liádegí
frá útlöndum.
Kæsti háskólafyrirlestur
próf. Ágústs H. Bjarnason ttm
um vísindalegar nýjungar, verður
í kveld kl. 6 i 1. kenslustofu há-
skólans. Öllum heimill aðgangatr.
Hvidbjömen
kom hingað í gær og mun verða
hér við landhelgisgæslit.
Þýskur botnvorpungur
kom í gær til að leita sér við-
gerðar.
Aflasölur.
Karlsefni hefir selt ísfisksafla í
Bretlandi fyrir 1028 sterlingspund,
Ver fyrir 1057, Venus fyrir 1617
og Sviði fyrir 836 sterling'spund.
Goðafoss
fór frá Fáskrúðsfirði kl. 4 e. h.
í nótt.
Brúarfoss
kom til Leith s gær.
Allskonar
Grænmeti
kemuF 1 dag.
Sími 2190.
Kvenr éttio áafélag
ísiands
heldur skemtifund fimtudaginö
4. febrúar, kl. 8(4 síðd. í Þing-
holtsstr. 18, niðri. (Yinntunið-
slöð kvenna). Áríðandi að fé-
lagskonur mæti.
STJÖRNIN.
<?!!»■ 11 !»■■■',. . ... . .. , :
Ný*
fiskup
og saltfiskur fæst daglega í
fiskbúðinni, Nönnugötu 5.
Sími 655. Ath.: Sími 1610 er
okkur hér eftir alveg óviðkom^
andi.
Selfoss
er í Vestniannaeyjum.
Kirkjuhljómleikarnir
ertt í kveld kl. 8(4, eins og aug'
lýst var í blaðinu í gær. Verða
]>eir vafalaust fjölsóttir, því vel er
til hljómleikanna vandað og ágóð-
anuni er varið til þarfs málefnis,
skreytingar á kirkjunni.
V oraldar-samkoma
vérður lialdin í Góðtemplara-
húsinu uppi næsta fimtudags-
kvöld "kl. 8(4. Allir velkomuir.