Vísir - 13.02.1932, Síða 1

Vísir - 13.02.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 13. febrúar 1932. 42. tbi. Gamla Bíó iöngvariDB frá M ;ta Gullfalleg og áhrifamikil tal- og söngvamynd í 11 þátt- um. — Aðalhlutverkin leika: RAMON NOVASRO. Dorothy .Tordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé. Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbesta talmynd, sem Ramon Novarro enn þá hefir leikið í; hún er alt í senn, bæði gamanleikur, brífandi áslarsaga og töfrandi söng- mynd, eitthvað fyrir augun,eyrun og ekki síst fyrir hjart- að. — Það er ein af þeim myndum, sem þér munuð telja eftir að láta óséða. Austurstræti 10. Sími 275. Veitingar frá kl. 8 f. m. til kl. ll'/z e. m. íslensk og út- lend blöð liggja frammi til afnota. Daglega útvarpað inn- lendum og útlendum fréttum og hljómleikum, bæði héðan og víðs vegar að. — Viljum sérstaklega beina athygli almenn- ings að okkar ágæta'smurða brauði, sem er það ljúffengasta, óg um leið ódýrasta sem hér hefir þekst. Tökum á móti pönt- unum og sendum um bæinn. Virðingarfylst pr. Café ,Vífill‘ Hjöjítur Nielsext. Fundarboð. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik verður hald- inn í Fríkirkjunni sunnudaginn 21. febr. 1932 kl. 2 e. m. Dagskrá samkvæmt lögúm safnaðarins. Þess er óskað að safnaðarineðlimir sæki vel fundinn og mæti stundvíslega. Safnadapstjópnin. Kaupmennl ,,PET“-dósamjólkina seljum við ódýrt. Hringið í síma 8 og spyrjið um verð. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). * Allt me5 íslensknni skipnm! * H?ern mánnd. í K.R. U. 4-5-9 Skemtiðansæfing ájnánnl_^9. Hljðmsveit Hðtel íslaml GEE Alm. æfing fyrlr bðrn II.4og5 MMM Vilturitld 5. saga Vikuritsins lieitir: HNEYKSLI. 7 hefti út- komin. Sagau fjallar um eldheitar ástir og ættar- dramb. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunblaðsins. Skemtnn Ármanns verður í kvöld kl. 9 */2 í Iðnó. Aðgöngumiðar fást í Efnalaug Reykjavíkur og Iðnó frá kl. 4-—8 í dag og kosta kr. 3.00. Stjðrn írmanns. Brænmeti i BLÓMKÁL, HVÍTKÁL, RAUÐKÁL, RAUDBEDUR, GULRÆTUR, LAUKUR og KARTÖFLUR. Nýja Bíó e e Ciíy Lights Myndin verður ógleymanlegt listaverk öllum þeim er hana sjá. verður haldinn i Málarameistarafélagi Reykjavíkur sunnudag- iyn 14. þ. m. kl. 2 e. li. á Hótel ísland, uppi. STJÓRNIN. Kaupi lián verdi í Selskinn og kálfaskinn. — — ÞÓRODDUR E. JÓNSSON Hafnaxstpæti 15. Sími 2036. Enn fremur verður þessi skó- sverta miklu ódýrari en nokk- ur önnur skósverta, yfirleitt. Veitið athygli stærðarmis- mun dósanna. Fjallkonuskó- áburðar-dósirnar eru um þriðjungi stærri en aðrar dós- ir, sem sehlar eru hér með svipuðu verði. knngarnir Osmia á 14 kr., 16 kr. og 18 kr. og Brilliant á kr. 7,50, fást í Bðkaverslnn Sigfðsar Eymnndssonar. Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur hluttekn- ingu við jarðarför mannsins míns og föður, Guðnnindar Magnússonar frá Ánanaust- um. En sérstaklega vil eg þakka fröken Mariu Maack yfiriijúkr- unarlconu Farsóttaliússins fyr- ir alla þá samúð og velvild er hún sýndi mér við fráfall hans. Einnig þökkum við henni mjög vel fyrir þá góðii hjúkrun, er bún veitli honum í veikindum Iians, ásamt hinum hjúlcrunar- konunum, sem allár með sér- stakri aluð og nákvæmni gerðu alt, sem í þeirra valdi stóð, til að létta honum veikindabyrð- ina. Ingibjörg Gísladóttir og börn. í kveld, skíFteini af— gpeidd kl.5-8. Stjórnin. Hjílkirlt Flðamanna Týsgöíu í. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. fiokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.