Vísir - 13.02.1932, Page 3

Vísir - 13.02.1932, Page 3
V t S I R Aðalfimdur SLYSAVARNAFÉLAGS ISLANDS verður haldinn á morgun, sunnudaginn 14. febr. 1932, og hefst kl. 4 e. h. í Kaupþingssalnum í Eimskipafélags- húsinu í Reykjavík. Dagskrá samkvæmt félagslögunum: 1. Skýrsla um. starfsemi félagsins á liðnu ári. 2. Lagðir fram lil samþyktar cndurskoðaðir reikningar fé- lagsins fvrir umliðið ár. 3. Kosnir 5 menn i stjórn til tveggja ára og 5 varamenn. Enn- fremur kosning tveggja endurskoðenda og tveir til vara. 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Samband nngra sjáltstæðismanna heldur kaffisamsæti í K. R.-húsinu sunnudaginn 14. þ. m., kl. 8y2 síðdegis, fyrir þingmenn á sambandsþing- inu. Öðrum meðlimum félaga ungra Sjálfstæðismanna og styrktarfélögum sambandsins er heimil þátttaka í samsætinu. Þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og miðstjórn er boðið á samsætið. A eftir samsætinu verður dans. Aðgöngumiðar fást í Varðarhúsinu, 'uppi, í dag frá kl. 1—4ogámorgun (sunnudag) frákl. 1—-2%. (Sími: 2339). ungi gangi hegningarlaus. Það .er þessi gáta, sem höf. ætlast til .að áhorfendur ráði. Það er ekki uppbyggilegt eða skemtilegt að hafa tekist á hendur, að rita um starfsemi leikhússins, þegar það, enda þótt maður sé af fullum vilja gerður, gefur manni aldrei á- iylíu til þess, að geta sagt neitt verulega lofsamlegt um starf- semi þess. Hins vegar er leik- félagið nú vaxið upp úr því, að farið verði með það eins og hverja aðra viðvaninga, sem leilía sér og öðrum til dægra- Styttingar, cnda gerir leikhúsið, .eins og leikendaskrá þess ber með sér, kröfu til þess, að ,dæmt sé um störf þess eins og list. Kemur það lieim við það, að einn aðalmaður þess nú lief- jr notið mentunar í þeirri grein, svö og við það að verið er að reisa stóra höll undir islenska teiklist hér i Reykjavík. Störf- mn leikfélagsins liefir nú und- anfarið farið jafnt hrakandi, og haldi þessu fram verður hús- byggingin við Hverfisgötu ó- þörf i bráð. Það er hæpið að •vera að smíða neglu i slik skip, sem enginn veit um hvort nokk- urntíma geta siglt. Það er þvi varasamara að gera slíkt, sem ríkið á fjölda stofnana, sem ýmist eru með öllu liúsnæðis- Jausar eða í mestu vandræðum jueð liúsnæði. Má telja Þjóð- minjasafnið, náttúrugripasafn- ið, háskólann, unghngaskólann, vélstjoraskólann, stjórnarráðið sjálft og fleiri stofnanir, sem tii eru og starfa að kalla óaðfinn- anlega. Þessi listræna hugvekja Galswortliys hefir farið alger- lega í mola lijá Leikfélaginu, að því. er virðist mest fyrir ó- nóga eða skilningslitla leiðbein- ingu. Álirifa atvinnuleysisins og annara vandræða á ásta- og hjúskaparlíf Joneshjqiianna, sem textinn ber greinilega með sér, sér varla stað i leiknum, og .er þó þýðingarmildð atriði, ef ekki þýðingarniesta atriðið, því að leikurinn sýnir manni ekki einvörðungu inn í það gímald, sem skilur stéttirnar, heldur lika inn i þau gímöld, sem kunna að skilja menn innan stéttanna. Það má heila að rifr- ildi Barlwickshjónanna láti mann sjá þar, það sem þarf af sundrung makræðisins. En það ,er liin myndin, glögg og skýr •frá hendi höf., sem liefir bilað. Það má segja, að enginn leik- andanna haf-i náð neitt i áttina við það, sem leikrilið lagði þeim á herðar, og á þetta ekki síður við hina góðu leikendur Leik- félagsins, heldur en liina. Smá- hlutverkin eru aftur á móti til- tölulega besl frá gengin, ber- sýnilega af því, að þau ei’u nokkuð beinlaus biti. Anna Guðmundsdóttir leikur ráðs- konuna, frú Marlow, blælaust, en eiginlega ekki svo að að verði fundið, og sama er að segja um Snow, lögreglumann- inn, og ókunnu stúlkuna að jnestu. IÞó verður hún í liönd- um Siíþ'únar Magnúsdóttur frekara svokallaður skikkan- legur kvenmaður, sem er að leilca götustúllcu, heldur en götustúlka, sem er að leika svo nefndan heiðarlegan kvenmann. Frú Seddon (Ingibjörg Bach- jnann), sem bregður fyrir stundarkorn, er ékki óskemti- leg, en það cr ef lil fult eins mikið gerfinu eins og leikand- anum að þakka. Réttarskrifar- ínn er ekki góður (Viðar Pét- ursson), hann hefir á sér há- tiðablæ nýgræðings, cn ekki flaustursbrag manns, sem er að eiðfesta menn dag eftir dag, frá morgni til kvelds. Wheeler stofuþerna (Þóra Borg) virðist eftirleik hennar að dæma, tæp- lega nógu lítilþæg til þess að fara með slíkt hlutverk. Dómar- inn (Valdim. Helgaöon) er rösk- ur og fyllilega i áttina við það, sem til er ætlast af honum. Li- vens (Edward Frederiksen) er eðlilegur og heldur skynuglega á sínu, og sama gerir fátækra- fulltrúinn (Helgi Jónsson); það sem misferst hjá honum, er ekki lionum að kenná, eins og síðar verður á vikið, og gerfi lians er sérstaklega gott. .Tolin Bartwick (Brjmjólfur Jóhann- ensson) fer keiprétt með sitt hlutverk, en svo kalt og' utan- garna, að maður trúir því varla að lifandi vera sé. Jafnvel þeg- ar hann á að vera sem liolast- ur, er vélarblær á, og hlýtur þetta að vera leiðbeinanda að kenna. Frú Bartwick (Marta Kalman) leikur hlutverk sitt óaðfinnanlega, og er það ekk- erl lof um jafn ágæta leikkonu. Það er ekki nema á einum ein- asta stað, sem þau Brynjólfur og hún geta verulega hafið sig, það er þegar þau rifast í þriðja þætti. Jack Bartwick,, son ]>eirra, leikur Alfred Andrés- son, og svo að víðasthvar geig- ar, og þó virðist manni eins og þessi maður sé fjarri því aðvera getulaus. Hann segir margt rétt og svipbrigði eru oft góð, en oft er hann of lúpulegur, svo að það kemur þar ekki fram, að hann er vitlaust upp alinn, án þess þó að vita af því. Lakast- ur er liann i fyrsta þætti; lion- urn tekst ekki að gera manni ljóst, að drykkjuraus lians sé ekki uppgerð. Ropcr lögfræð- ing leikur Friðfinnur, auðvitað lýtalaust, en bvergi bólar á liin- um ágætu eiginleikum hans, enda gefur lilutverkið tæpasl tækifæri til þess. .Toneshjónin hitta ekki markið, en ungfrú Arndís er auðvitað, eins og' alt- af, ímynd menningar og fullr- ar hyggju. Enda þótt frú Jones sé margþjökuð og beygð af kjöruin sínum, þá er liún þó varla orðin cins flött af þeim eins og ungfrú Arndís lætur vera, og ínyndi lítilsliáttar sæmileg leiðbeining hafa getað bætl úr því. En það er leikur Haraíds Björnssonar sérstak- lega, sem veldur því, að mark- iriu verður hvergi náð. Það er því að kenna, að hann hefir ekki gripið, að þessi hlutverk liafa tvær hliðar, aðra, sem veit að þeim hjónum sjálfum, hina sem vcit að Bartwicklijónunum og þeirra líkum. Hreyfingar Haralds og dönskuskotið mál- færi er svo kunnugt, að ekki þarf að eyða að því orðum, en sýnir hins vegar hve gersani- lega Iiann er sneiddur aðalkosti leikara að vera marglyndur og kvikur; leikur hans er sönnun þess að geta og lærdómur er silt hvað. Það er talið að þýðing leik- ritsins sé eftir síra Friðrik Rafnar, en menn hafa það fyr- ir satt, að hún sé eftir annan mann, og er það trúlegra, því að ólíklegt er að jafn orðhagur maður og hann hafi getað lát- ið annað eins frá sér fara og þessa þýðingu. Hver setning- in rekur aðra, sem engum menskum manni er hægt að segja. Fátækrafulltrúinn (Helgi Jónsson) fékk á því að kenna, því endaþótt liann scgði hverja einustu settningu eins rétt og hægt var, varð þó ekki úr þvi eðlilegt mál. Hver setningin rak aðra sem var alveg ósegj- anleg, og það sem verra var ekki íslenska, hvorki ritmál né talmál. Orðatiltæki eins og „Þú verður að vera varasöm“ í staðinn fyrir „þú verður að vera varkár“, „langa refsingu“ fvrir „þunga refsingu“, „ákveða mig sjálf“ fvrir „ráða það við mig sjálf“, „grundvallarregl- ur“ fyrir „lífsreglur“, „venju- lega klædd“ fyrir „klædd eins og alment gerist“, „sjá i gegn- um fingur með þér“ fyrir „sjá i gegnum fingur við þig“ tala þar skýru máli, og máltæki eins og „að vita hvar Davíð keyrjiti ölið“ bendir til þess að lafað sé aftan í dönskum texta, en slík rit sem þetta ættu, þó að vera þýdd úr frummálinu. í enska textan- um tala Joneshjónin London- arlýsku, en i islenslca textan- um eru þau sitt á Iivað látin tala ritxnál eða lalmál, en þetta breytir alt svip þess, scm sagt er. Leikbúsið verður að vita það að það hefir bók- mentalegar skyldur eklci sið- ur cn leiklistarlegar, og að höfundur eins og Galsworthy verður að þýðast vel og ræki- lega, og að ekki dugar að sletta á liann einhverri þýð- ingarnefnu. Annars er málið á leikendaskránni nokkuð gott sýnishorn af málsmekk- leysi leikfélagsins. En jietta er alt á eina bókina lært. Þess verður að að geta hér að það er hreiri furða hvað Freymóður getur gert úr leik- sviðinu liér, liann er sennilega einn besti maður Leikfélagsins í bili. Leikfélagið verður að bæta ráð sitt, eigi dagar þess ekki að vera á enda. En þótt hér sé að þessu sinni illa á lialdið, ættu þó allir að sjá „Silfur- öskjurnar“, ekki vegna leik- félagsins, lieldur vegna þeirrar ágætu hugvekju sem þær liafa að geyma, jafnvel illa leiknar. ’ fíuðbrandnr Jónsson. --— —------------------ íslensknr iðnaðnr. Ut af greiri um eflingu iðnaöar- ins hér á landi, sem birtist i Vísi io. þ. m„ langar niig til að benda á, að í einni grein iðnaðarins hafa komið fram nýjar tilraunir síðast- iiöið ár. Eg á við karlmannafata- gerðina. Klæðaverksmiðjan Ála- foss, undir stjórn hins þjóðkunna glímukáppa Sigurjóns Pétursson- ar, og Klæðaverksmiðjan „Gefj- un“ hafa báðar auglýst ódýran saumaskap á. utanyfirfötum karla og báðar vinna þær íslenska ull í dúka og gera síðan úr þeim ódýr klæði. Þetta er ágætt, og geti dúk- arnír kept við erlenda að gæðum er auösætt, að verksmiðjur þessar fá nóg að gera. Einn af klæðskera- meisturum bæjariijs hefir riðið á vaðið að þvi er saumalaunin ein snertir. Sá maður er Andrés Andrésson. — Skömmu fyrir áramótin síðustu skrifaði hann margar greinar, í vikublaðið ,,Fálkinn“, um ýmislegt það, er snertir klæðnað karlmanna. Hafa sjálfsagt margir lesið greinar þessar meö athygli, enda kennir þar margr'a góðra bendinga. í einni af nefndum greinum lætur hann þess getið, að vegna núver- andi fjárhagskreppu í landinu, og þar af leiðandi rninna gjaldþols hjá almenningi, liafi hann farið að íhuga, hvort ekki mætti búa til ódýrari föt 'en handsaumið leyfir. Ráðið hefir hann fundiö, og ligg- ur það, eins og nærri má geta, að- allega í nákvæmri sameiningu á vélavinnu og handavinnu, eða eins og hann kemst að orði: „Handa- vinna fyrir útlit — vél fyrir gagn- semi“. Næstliðið súmar voru 20 ár lið- in frá því Andrés Andrésson byrj- aði sjálfstæðan atvinnurekstur, og um sama leyti átti hann aldarfjórð- ungs afmæli i iðninni. Mikla þekk- ingu hefir slíkur maöur á sviði klæðagerðarinnar, og er ]>ví þess að vænta, að hann láti hér eklci staðar numið, heldur reyni hann aö lfalda áfram aö fullkomna svo þessa aðferð sína, að til verulegs ■ gagns megi veröa fyrir þjóðina í íramtíðinni, því að þá væri mjög stórt skarð höggið í innflutningv inn, er ekki þyrfti lengur að flytja iun í landið tilbúinn karlmanns- klæðnað. ,,Þess ber að geta sem gert er,“ segir máltækið og þökk sé hverj- urn þeirn, sem aö því vinnur, að dýrtíðin lækki og þjóðin búi sem )nest að sínu. X. Messur á morgun: I dórrikirkjunni kl. 11, sírti Bjarni Jónsson (altarisganga). Kl. 2, barnaguSsþjónusta (síra Friðrik Hallgrinisson). Jvl. 5, síra Friðrik Ilallgrimsson. I frikirkjunni í Reykjavík ld. 2, síra Árni Sigurðsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11 f. h„ síra Friðrik Friðriksson. I Landakotskirkju: Lágmess- ur kl. G1/^ og kl. 8. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með pré- diltun kl. 6 síðd. I spítalakirkjunni í Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd. Guðs- þjónusta með prédikun kl. 6 síðdegis. Veðrið í morgun. Hiti í Revkjavík 5 slig, ísa- firði 5, Akureyri 5, Seyðisfirði 4, Vestmannaeyjum 5, Stykkis- liólmi 5, Blönduósi 5, Hólum í 1767 Sími 1767 BifreiflastOðin Rringurinn. Hornafirði -4- 1, Grindavík 6, Færeyjum 4, Julianehaab -4- 7, Jari Mayen 0, Angmagsalik -4- 2, Tynemouth 3. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn, Hjaltlandi og Kaupmannahöfn). -— Mestur liiti í gær 6 stig. Úrkoma 0.2 mm. — Yfirlit: Hæð fyrir sunnan land, en lægð fyrir norðvestan, á lireyfingu austur eftir. —- Horfur: Suðvcstur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Suðvestan kaldi. Skúrir og síðar slydduél. Norð- urland: Suðvestan stinnings- kaldi. Víðast úrkomulaust. Norðáusturlánd, Austfirðir og suðausturland: Vaxandi suð- yestari kaldi. Úrkomulaust og viða léttskýjað. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss kom til Stykkis- liólms á liádegi. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í morgun áleiðis til Leith. Goðafoss fer frá Hamborg i dag. Dettifoss vár á Húsavík í morgun. Fer þaðan til Siglufjarðar og er væntanlegur liingað þ. 15. Sel- foss fór frá Antwerpen i gær áleiðis til Leitli. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Af veiðum kojri Gvlfi í gærkveldi með ágætan afla, en Skúli fógeti í nótt, einnig með ágætisafla. Eru báðir lagðir af stað áleiðis til Englands. Kolaskip kom liingað i morgun til li.f. Ivol og Salt. Ægir kom í gærkveldi riieð Aust- fjarðaþingmenn. Flutti póst. Max Pemberton kom frá Englandi í morgun. Mötuneyti safnaðanna. Þar mötuðust í gær 101 full- orðnir og 82 börn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.