Vísir - 13.02.1932, Page 4

Vísir - 13.02.1932, Page 4
V f 5 l B Nýstrokkað smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum i öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Es. Brúarfoss fór vestur og norcSur í gær, með > fjölda farþega. ' Aðalfundur Slysavarnafélags íslands verð- ur haldinn á morgun kl. 1 í Kaupþingssalnum. I ! Trúlofun. Þ. 10. þ. m. opinberuðu tru- ' lofun sína ungfrú Svanfríður I Sigurðardóttir á Hjálpræðis- ' hersspítalanum í Hafnarfirði i og .Asgeir Þorláksson, Berg- staðastræti 33. Opinbert erindi flytur Grétar Fells á morgun (sunnudag) kl. 4 siðd. í bæjar- þingsal Hafnarfjarðar, að til- hlutun guðspekistúkunnar í Hafnarfirði. Efni: Stjórnmál og trúmál i ljósi guðspekinnar. Allir velkomnir. Þing ungra sjálfstæðismanna iield- ur fund í Varðarhúsinu kl. 4 i dag og á Uppsölum kl. 844- Vífill heitir nýtt matsölu og kaffi- hús, sem tekið er til slarfa hér í bæ, eins og auglýst var í blað- inu í gær. Stofnandi Vífils er Hjörtur Nielsen fyrv. bryti. Víf- ill hefir húsnæði i húsi Brauns- verslunar, uppi. Veitingasalur- inn er snotur og vistlegur. H. N. ætlar sér ekki að hafa liljóð- færaslátt og dans þarna, og er það vel ráðið, a. m. k. að því er dansinn snertir, því að eðli- lega er það til mikillar óholl- ustu, að dansað sé, þar sem framreiddur er matur og drykk- ur. Gengið í dag: Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar............... — 6.44 y> 100 sænskar kr.........-— 124.23 — norskar kr...........— 120.57 — danskar kr.......... — 121.97 —r- rikismörk .......... — r53.68 — frakkn. frankar .:. —- 25.49 -— belgur .............. — 89.83 — gyllini ............. — 260.10 — svissn. frankar ... — 125.94 pegetar ........... 50.7.* — lírur .............. — 33.36 — tékkóslóv. kr.......— 19.21 Gullverð islensku krónunnar er í dag 57.90. Skemtun heldur Glimufélagið Ármann i Iðnó kl. 9)4 í kvöld. Skemtan- ir félagsins þykja bæði fjörug- ar og skemtilegar og er venju- Iega mikil aðsókn að þeim. — Sjá nánara um aðgöngumiða- sölu í augl. í bíaðinu í dag. Bethanía. Samkoma annað kveld kl. 8V2. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helg- unarsamkoma kl. l()y2 árd. Sunnudagaskóli kl. 2. (Sam- koma fyrir hermcnn og ný- frelsaða kl. 4. Frú Jóhannesson sfabskapt. talar). Hjálpræðis- samkoma kl. 8. Lautn. Hilmar Andrésen stjórnar. — Lúðra- og strengjasveitin aðstoða. — Allir velkomnir. Spaðsaltad dilkakjðt í heilnm tnnnnm, nokkuð dselt hjá Kr. Ú. Skagfjðrð. Sími 647o Seljum eftirleiðis hinar alþektu [OPTIMUSJ og I HALFORD j laxa- og silungalínur. Sportvöruhús Reykjavíkur. XiOöOttOCÍÍÖtKXXKSÍÍOOOOíSOíXítíí Biðjið umsvifalau um Siriussúkkulaði, Vörumerkið er tn ing fyrir gæðum þ (SifflSíírl tefaaiJ, aeati etc. eeat keÍM. jjg ■ W V • i 11 a g ar ■AT8T0FAN, Aðalstrætl 9. Gjöf til máttlausa drengsins, afhent Vísi: 1 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 3 kr. frá konu. 2 kr. frá konu. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 1(5,10 Veðurfregnir. 18,40 Iíarnatími. (Einar Guð- mundsson, kennari). 19,05 Fyrirleslur Búnaðarfél. íslands: Búnaður í Sví- þjóð (Gunnar Árnason). 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Fyrirlcstur Búnaðarfé- lags Islands: Fiskirækt (Pálmi Hannesson). 20,00 Klúkkusláttur. Leikril: Þátlur úr Gaídra-Lofti. (Soffía Guðlaugsdótlir, Indriði Waage og Gestur Páls- son). 20.30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar. Einsöngur (Sveinn G. Björnsson): í Wiirtzburg eflir Lange- Miiller. Haustljóð eftir Jónas' Þorbergsson. Móð- ursorg eftir Björgvin Guðmundsson. Vöggu- Ijóð eftir Brahms. Af- sked eftir Gunnar Wen- nerberg. Útvarpstríóið. Danslög til kl. 24. —------------------------ • F. U. JVL á morgun: Kl. 10 árd. Sunnudagaskóli, Öll börn velkomin. Kl. 1V2 síðd. Y-D-fundur. - Drengir, fjölmennið; söngsveit- in komi. KI. 3 siðd. V-D-fundur. Kl. 5)4 Ungmeyjadeild K. F. U. K. KI. 8l/2. U-D-fundur. — Allir piltar 14- 18 ára. Eins manns herhergi til leigu með ljósi og hita. Uppl. í sírna 1410. (228 Tvö herbergi og eldhús til leigu í kjallara í nýju húsi frá 14. mai n. k. — Uppl. í síma 1410. (227 Sólrik stofa með húsgögnum til leigu á Laufásvegi 4. (220 Lítið herbergi til leigu í Mið- stræti 8 B, uppi. (217 Góð 3—4 herbergja íbúð ósk- asl 14. maí n. k. Ef uin góðan leigumála er að ræða, getur verið um nokkura fyrirfram- greiðslu að ræða. Tilboð með ítarlegum upplýsingum sendist i pósthólf 1(53, Rvík, fyrir 20. þ. m. (232 Sá, sem vildi lána 1000 kr. eða borga fyrirfram, getur fengið 3 herbergi og eklhús. Sá, sem vildi sinna þessu, leggi nafn sitt í lokuðu bréfi ásamt heim- ilisfangi á afgr. Vísis, merkt: „85“, fyrir 20. fehr. (214 Agæt stofa með húsgögnum til leigu í Þingholtsstræti 28. (238 Forstofustofa með húsgögn- um, baði og síma til leigu fyr- ir þingmann. Tjarnargötu 10B, 3. hæð. (233 Herbergi í miðbænum með húsgögnum, ræstingu, ljósi og- hita til leigu nú þegar. A. v. ú. (190 2—3 herbergja íbúð með nú- tima þægindum óskast 1. mars eða síðar. Þrír í heimili. Tilboð merkt: „Fastur starfsmaður“, sendist Visi ekki síðar en næst- komandi mánudag. (191 mœgmsœmsmmms;, VINNA | Tek prjón. Guðfríður Bjarna- dóttir, Lindargötu 43 B. (222 Reiðhjól tekin lil gljábrenslu. — Ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugavegi 20. Sími 11(51. (221 Ung, myndarleg stúlka ósk- ar eftir ráðskontistöðu, helst sirax. A. v. á. (236 Vanti menn til trésmíðavinnu þá sniiið yður lil skrifstofu Tré- smiðafélagsins, Bjarnarstíg 7, (opin kl. 5—6). Simi 1689. (231 Hafið þið efnið sjálfir, getið þið fengið það saumað lijá elsta kemiska hreinsunar og viðgerð- arverkstæði Reykjavíkur. - Ry- delsborg. Sími 510. (206 Munið gullsmíðavinnustofuna á Laugaveg 24 C (hjá Fálkan- um). Aðgerðir afgreiddar fljótt og énn fremur allskonar ný- smíði í gulli og silfri. Vinnan fyrsta flokks. Guðlaugur Magn- ússon. (184 Beykisvinnustofan, Vesturgötu i 6 (gengið inn frá Tryggvagötu). Smíðar alt, sem að þeirri iðn lýtur. (141 Tek að mér „Permanent“- hárliðun og legg hár (Vand- ondulation) . Er nýbúin að fá bestu tegund af augnabrúna- og augnaháralit og liefi lækkað verðið á litun niður í kr. 2.00. Vil einnig minna á „Vita“-nudd- vélina, er eyðir allri óþarfa fitu, livar sem er, styrkir taugar og veika fætur. Lækkað verð. AIs- konar andlitsböð og liárlitun. Hefi einnig fengið ágæta and- litsolíu, sem nærir og mýkir hörundið og eyðir hrukkum. Sel einnig andlitscrem og hað- vatn. — Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Simi 846. (272 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarni verð. Uppl. í sima 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 St. FRÁMTlÐIN nr. 173 heldur afmælisfagnað mánudaginn 15. febr. kl. 8 síðd. Stuttur fundur (inntaka). Kl. 8)4 Kaffisamsæti, ræðuhöld, í- þróttasýning, sjónleikur, — dans. Félagar fá aðgöngu- miða í Goodtcmplarahúsinu smmiulag og mánudag frá kl. 2—4 síðd. Afmælisnefnd- in. (230 Unglingast. BYLGJA. Fundur fellur niður á morgun (sunnudag). Gæslum. (240 Karlmannsreiðhjól óskast í skiftum fyyir kvenreiðlijól. — Uppl. á Hverfisgötu 13. (215 í gær, 11. þ. m., var ryk- frakki tekinn í misgripum á llótel fsland. Væri mér kært að honum væri skilað aftur, þar eð sá er eftir var skilinn, er mér of stór. Sig. Sigurz. Sími: 516 og 825. (218 Þú, sem tókst skinnkápuna i forstofunni á Grettisgötu 78, ert beðinn að láta hana þar aft- ur, því það sást til þín. (239 llelgi Hclgason, Laugav. 11. Sími 93. Likkistur ávalt fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir hér og í ná- grenninu. Ódýrt fæði. Get bætt við tveim mönmun í fæði. 2 kr. á dag. — Matsalan, Hverfisgötu 57. (229 Sérstakar drengjabuxur úr flaueli, ullartaui og cheviot, sérlega ódýrar. Verslunin Snót, Vesturgötu 17. (121 50 hús til sölu. Úlborgun frá 5000 kr. Haraldur Guðmunds- son, Ljósvallagötu 10, heima frá 6—7. Sími 1720. (225 Barnakerra til sölu. Öldugötu 57. (223 Rafgeyma, 13 plötu, hlaðna. sel eg nú fyrir að eins 48 kr. Bílabón á brúsum sem kostuðu áður 4,75 sel eg á kr. 2,75. — Haraldur Sveinbjamarsón, Laugavegi 84. (213 Kaupum iielaflösknr, iiálf- flöskur og soya-glös. Grundar- stíg 11. ’ " (212 Sem nýr barnavagii til sölu. Laugaveg 101, niðri. (234 Vandað, ónotað orgel til sölu. Tjarnargötu 43. (164 Ódýr skófalnaður: Kvenskór kr. 4—5—6—7—8. Skóhlífar (Bomsur) l<r. 5—6 o. 11. Barnaskór. Mikið úrval Karlm. skóhlífar, léttar, ódýr- ar o. m. fl. — Komið og’ skoðið,- í»óröur Pétursson. Bankastræti 4. Á Freyjugötu 8 fásl góðir dí- vanar. Gert við gamla. Búnar til striga- og fjaðra-dýnur. Lækkað verð. Sími 1615. (195 Rúllugardínur er hest að kaupa á Skólavörðustíg 10. Konráð Gíslason. Sími 2292. (160 Heimabakaðar kökur seldar' Laugaveg 57. Sími 726. — Sent lieim. (75 Húsgagnavinnustofan i Banka- stræti 7 A tekur að sér viðgerð-' ir á allskonar stoppuðum hús-* gögnum. Lægst verð. — Krist- inn Sveinsson. (357 Ódýrir túlípanar í Hellusundi 6. Hyasintur komnar aftur. Sími 230. Sent heim. (65 „Verkstæðispláss“ og búð til leigu á góðum stað. — Tilboð, merkt: „Góður staður“, afhcnd- ist afgr. Vísis. (237 Bílstæði og’ afgreiðsla á góð- um stað í bænum verður tif leigu nú um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 379. (199 I TAPAB-FUNDÍÐ I Gylt víravirkisnæla tapaðist 8. þ. m.. Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 521. (226 Tapast hefir budda með pcn- ingum, í Björnsbakaríi. Skilist í Hafnarstræti 8. (224 Veski tapaðist. Skilist á Framnesveg 22 A. (215 Óskilareiðhjól. Uppl. á verlc- stæði Páls Stefánssonar. 1(216 Karlmanns-úr fnndið. Vitjist á Öldugötu 57, uppi. (235 FJ EI.A GSPRENTSMIÐ J ANv

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.