Vísir - 15.02.1932, Blaðsíða 4
V IS I R
litli hafði a'ðhafst í fjarveru
þeirra. En þar sem þau höfðu
fengið þrjá svona afar volduga
tengdasyni, þá lctu þau sér það
vel líka og sögðu við son sinn:
„Jæja þá, það er nú vel séð
fyrir systrum þínum og þær
liafa giftst þremur voldugum.
konungum; láttu nú líka sjá að
þú getir fengið þér volduga
kóngsdóttur fyrir konu.“ „Það
Iiefi eg þegar gert.“ svaraði
kóngsonurinn litli, „Trölla-Elín
skal verða konan mín og engin
önnur.“
Konungur og drolning urðu
óttaslegin mjög, er þau Iieyrðu
þetta og reyndu með skynsam-
legum fortölum að fá hann of-
an af þvi, en því var ekki nærri
komandi.
„Farðu þá i drottins nafni,“
sögðu þau loksins, „og liann veri
með þér og styrki þig í þessari
glaífraferð.“
Konungurinn gamli lauk upp
gripaskríni sínu, tólc upp úr því
tvær flöskur, fekk syni sínum
og mælti:
„Litlu á, sonur minn, á ann-
ari flöskunni er lífsins vatn, en
á Iíiúni er dauðans vatn. Þegar
þú stökkvir lífsins vatni á dauð-
an mann, j)á verður liann á
augabragði lifandi, en stölckvir
þú dauðans vatni á lifandi
mann, þá er hann í sama vet-
fangi daúður. Taktu nú við
báðum þessmn flöskum; þær
eru beslu gersemarnar sem eg
á í eigu minni; liver veit nema
þær geti orðið þér að liði.“
ÖIl hirðin fór nú að gráfa, en
liirðmcyjarnar mest, því kon-
ungssonurinn lilli var þeirra
augasteinn; en hann hirti ekki
hót um grát ])cirra, heldur var
hann glaður og kátur; hann
kysti á hendur foreldra siima,
stakk niður flöskunum, sinn i
hvorn vasa, lífsvatnsflöskunni
hægra megin og dauðavatns
flöskunni vinstra megin, gyrði
sig svo sverði og gekk síðan
leiðar sinnar.
Nú gengur hann langa lengi
og kemur loksins í dal nokkurn,
sem fullur var af vcgnum
mönnum. Þá telcur hann upp
lífsvatns flöskuna og stökkvir
dálitlu i andlit eins af hinum
dauðu. Reis liann upp þegar,
neri augu sin og mælti:
„Sér er nú hvað; lengi hefi
eg sofið.“
„Segðu mér, maður, livað hér
hefir gerst,“ mælti kóngssonur-
inn litli.
Framh.
Lillu dropap & Lillu Gepduft
í þessum um-
búðum, eru
kraftmeiri en
noklcurt annað
gerduft og drop-
ar. —
Gerið saman-
burð: Útlent
gerduft lil J/2
kg. er helmingi
þyngra og nairfelt helmingi dýrara en Lillu-|
gerduft til % kg.
Lillu-dropar eru ekta bökunardropar. Áhyrgð er teldn á
því, að þeir eru clcki útþyntir með spíritus, sem rýrir gæði
allra bökunardropa. -—- Því meiri spiritus sem bökunardrop-
amir innilialda, því lélegri eru þeir.
Húsmæður! — Kaupið ávalt það besta. Biðjið uin Lillu-
gerduft og Lillu-dropa, þá getið þið verið öruggar um. að
baksturinn hepnast vel.
H.f.Efnagerö Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja.
Akron heitir stærsla loftskip
sem byg't hefir verið og var ný-
lega tekið í notkun fyrir lofther
Bandaríkj anna. — Akron er rúm-
iega helmingi síærra en Zeppelin
greifi. — Bæði loftskipin nota ein-
göngu Veedol smurningsolíur til áburðar á vélar skip-
anna, af því að betri olíur og öruggari þekkjast ekki.
Commander Byrd notaði að eins Vecdol olíur á flug-
vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir
riokkurum árum.
Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar
notendum þau feikna úlgjöld sem orsakast af notkun
lélegrar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og
feiti til áburðar á bíl yðar.
Jéli. Ólaf&son Hr €o.
R E Y K J A V í K.
Islensk
kaupi eg
ávalt
hæsta
verði.
Gísli Sigurbjörnsson.
Lækjargötu 2. Sími: 1292.
Herbergi með húsgögnum til
léigu á Vesturgötu 18. Fæði fæst
á sama stað. (266
Tvö herbergi og eldlnis með
öllum þægindum óskast 14.
maí. Tilboð merkti „Skilvís“,
leggist á afgr. Vísis. (265
Forstofustofa með búsgögn-
um, baði og síma, til leigu fyrir
þingmann. Tjarnargötu 10 B,
þriðju liæð. (264
2 samliggjandi lierbergi til
leigu nú þegar. Kristján Lárus-
son, Aðalstræti 9 B (steinhúsið)
(268
3—4 herbergi og eldliús ósk-
ast 14. maí. Uppl. Grjótagötu 1.
(270
Sími 1094
*Uerksm
^Smiðjust.lO
Jíetjkjanik
Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93.
Líkkistur ávalt fyrirliggjandi.
Séð' um jar'ðarfarir hér og i ná-
s grenninu.
Ábyggilegir menn geta feng-
ið fæ'ði á Bcrgstaðasííg 2. (595
Góð síðbær kýr óskast keypL
Uppl. i sima 1793. (263
Ung kýr til sölu. Á að bera í
mars.. Uppl. Ljósvallagötu 30.
(261
2MP- Ódýr sfeófaínaðar:
Kvenskór kr. 1—5—6—7—8.
Skóhlífar (Bomsur) kr. 5—6"
o. fl. Barnaskór. Mikið úrval
Karlrn. skóhlífar, léttar, ódýr*
ar o. m. fl. — Komið og skoöið^
Þópöup Pétursson.
Bankastræti 4.
Heimabakaðar kökur seldaV
Laugaveg 57. Sími 726. — Senf
lieim. (75*
FASTEÍGNASTOFAN,
Hafnarstræti 15.
Annast kaup og sölu allskon-
ar fasteigna í Reykjavík og úti
um land. Hefir ávalt til sölú
fjölda fastcigna. Áliersla lögð k
liagkvæm viðskifli beggja a'ð-
ilja. Viðtalstími kl. 11—12 og
5—7. Símar 327 og 1327 heima.
Jónas H. Jónsson. (494
Pí'jón er tekið ú Lauga-
vegi 42, efstu hæð. Arndís Jóns-
dóttir.
Regnhlif tapaðist í Banka-
stræti í gærkveldi. Finnandi
beðinn að gera aðvart í síma
897. (256
Skinnlianski tapaðist á föstu-
dag. Finnandi vinsamlega beð-
inn að skila lionum á afgr. Vísis
gegn fundarlaunum. (255
Gull-eyrnalokkur tapaðist í
gærkveldi. Finnandi vinsamlega
be'ðinn að skila lionum lil Lilju
Kristjánsdóttur, Laugavegi 37.
(260
j Góð stúlka óskast strax. Frið-
| rik Jónsson, Laufásvegi 19. (262-
i Roskinn maður, vandaður,
i óskasl ti! að sjá um lítið sveita-
i heiinili. Uppl. á Spítalastig 3<
niðri, eflir kl. 7. (250
FiSlu- og mandólínkensla.
Sigurður Briem. Harmóníum og
dönskukensla. Álfli. Briem.
Laufásveg 6. Sími 993. (415
LEIGA
Vörubíll óskast til leigu strax.
Uppl. Bröttúgötu 3 B. (258
Verkstæðisþláss óskast. — A.
v. á. (257(
Bílstæði og afgreiðsla á góð-
um slað í bænum verður til
leigu nú uni næstu mánaðamót.
Uppl. í síma 379. (199
Bílskúr til leigu frá 1.
mars, í Þingholtsstræti 21. (269
Hafið þið efnið sjálí'ir, getið
] þið fengið það saumað hjá elsta
i kemiska hreinsunar- og við-
j gerðar-verkstæði Reykjavíkur.
Rydclsborg. Sími: 510. (250
Beykisvinnustofan, Yesturgötú
6 (gengið inn frá Tryggvagötu)
Smíðar alt, sem a'ö þeirri iön
lýtur. (141
Munið gullsmíðavinnustofunS’
á Laugaveg 24 C (hjá Fálkan-
um). Aðgerðir afgreiddai' fljótt
og enn fremur allskonar ný-
smiði í gulli og silfri. Vinnan
fyrsta flokks. Guðlaugur Magn-
ússon. (184
Duglegan sjómann vantar tíí
Grindavíkur. Uppl. á vinnustofu
Jóns Þorsteinssonar, Laugavegí
18. Sími 1617. (267
F.) EL A GSPRENTSMIÐ J AN.
Klumbufótur.
„Þetla liefir eklci verið áritað,“ sagði fyrirliðinn.
Mér varð þegar ljóst, að eg hafði vanrækt það,
sem gera bar í þessu efni, og brá í brún. Vitanlega
liefði eg áíl að láta stimpla vegabréfið hjá ræðis-
manni Þjóðverja i Rotterdam.
„Eg hafði engan tíma lil þess,“ sag'ði eg' og lél
mér hvergi brcgða. „Erindi mitt til Berlínar er afar-
áríðandi .... Og eg kom ekki til Rotterdam fyr en
búið var að loka skrifstofum ræðismannsins.“
FjTÍrliðinn vék sér þvi næst að öðrum hermann-
anua:
„Fylgið manni þessum yfir í tollbviðina,“ mælti
hann, og liéll því næst leiðar sinnar lil næsta vagn-
klefa.
Hermaðurinn þreif tösku mina og yfirfrakka og
benti mér að koma með sér. — Stöðvarpallurinn
var girtur. Var öllu ferðafólkinu smalað í aflanga,
járngirta kví, seiri endaði við lokaðar dyr. Yfir dyr-
unum stóð: Toll-skoðun. Eg ætlaði að skipa
mér í röð með ferðafólkinu, en liermaðurinn hnipti
i mig og benti mér að koma með sér. Hann fylgdi
mér að liliðardyrum, sem lágu inn í tollbúðina. Við
gengum frain hjá Iangri röð af pallgrindum, sem
notaðar eru undir farangur farþega, meðan verið
ei’ að skoða hann. I einu horni liinnar miklu toll-
búðar sátu nolckurir menn við skrifborð. Voru það
liðsforingjar og aðstoðarmenn þeirra og voru þeir
allir búnir liinum grágrænu einkennisbúningum, er
mér voru svo vel kunnir frá því, er eg' var í skol-
gröfunum. Aðalmaðurinn í þessum hóp var afar
stór, óvenju luralegur og feitur. Hann var rauður
og þrútinn í andliti og notaði gullspanga gleraugu.
Hann var hávær og reiður og mælti drynjandi röddu:
„Hann liefir ekki komið! Þarna sjáið þið! Og
við höfum aftur orðið að hafa alla ])essa fyrirhöfn
lil einskis!“
Mér virtist maðurinn vera óvenju geðillur og eg
óskaði þess af hjarta, að eg þyrfti engin skifti við
hann að hafa.
Nii voru aðaldyrnar opnaðar. I sömu svifum var
tollbúðin orðin full af fólki, allskonar fólki, ungu
og gömlu. Stóð það þar í kös, elx hermennirnir ráku
á eftir því og reyndu að lialda reglu. Næstu klukku-
stundina var alt á í-ingulreið. Starfsmenn tollbúð-
arinnar æptu að ferðafólkinu, og ferðamennirnir
æptu á móti. Húsið endurómaði af Iiávaða og þrasi.
Einn af ferðamönnunum lenti í ákafri orðasennu
við tollverðina. Hann baðaði út öllum öngum og
flutti mál siít af miklum ákafa, cn var að lokum
dreginn iit af tveim hermönnum.
Eg liefi aldrei séð jafn nákvæma rannsókn á æfi
minni. Ferðatöskunum var blátt áfram snúið við.
Verðirnir hnýstust í lxvern smáhlut, þreifuðu á öllu
og ])efiiðu. Þegar búið var að skoða farangui'innf
átti að leita á farþegunum sjálfum og var þeim vís-
að inn í herbergi, er til þess voru ætlúð. Var annað
herbergið ætláð konum, en bitt körlum. I dyrum
kvennaherhergisins kom eg auga á konu þá, er áttí
að lciía á kvenfólkinu. Var liún frámunalega ljót
og klunnaleg og vakti hjá mér megna óbeit. Húu
minti mig á hræðilega ógeðslegt kvenfólk, sem eg
hafði séð taka sjóböð, er eg var harn að aldri.
Yfirmaðurinn feiti var horfinn inn í skrifstofip
sem var innar af tollbúðinni. Gat eg mér þess til,
að fólk væi’i leitt fyrir hann að síðustu, Eg hafðí
veitt því eftirtekt, að ýmsu fólki, þar á nxcðal gam-
alli, vel búinni konu, haföi vei’ið fylgt inn í þessa
skrifstofu og hafði það eltki konxið í ljós aftur.
Enginn maður veitti mér athygli, nxeðan á öllu
þessu uppnáixii stóð. Fylgdarmaðurinn horfði beint
fraxxi xxndan sér og íxxælli ekki orð frá vöruixx. En
þegar mannfált var orðið í tollbúðinni, kom xnað-
ur í skrifstofudyrnar og benti verðinum, seni fylgdí
nxér, að koixia.
Þi’átt fyrir sólskinið úti var kyxxt í skrifstofunní
og hitinu var gífurlegur. YfiiTnaðurinn feiti sat við