Vísir - 16.02.1932, Page 2

Vísir - 16.02.1932, Page 2
V f H I » Giröingarefni. Girdingarnet mjög vel galv. Girdingarstólpar úr járni. Símskeyti Berlín, 15. febr. United Press. FB. Hindenburg veröur aftur í kjöri. Hindenburg hefir lýst ]>ví yf- ir, aö bann sé fús til þess að gefa kosl á sér sem forsetaefni á ný. Madrid, 15. febr. United Prcss. FB. Frá Spáni. Allsliérjarverkfali var boðað af syndikalistum og verka- mönnum í mótmœlaskyni gegn |)ví, að byltingasinnar hafa ver- iö gerðir landrækir. Allsherjar- verkfallið virðisl hafa farið út iiui þúfur í fleslum stóru borg- unuin. N'iða liafa orðið nokkur- ar óeirðir. Þannig réðist múgur manns á ráðhúsið i Tarrasa snemma i morgun. Óeirðirnar stóðu yfir i tvær klukkustundir. 32 árásarmenn voru hatidtekn- ir. Nokkurar skemdir urðu á •liúsinu. Árásarmenn og iierlið, sem kvatt Arar á vettvang skift- ust á nokkurum skotum. Wasliington, 1(5. febr. United Press. FB. Frá U. S. A. Fulitrúadeild þjóðþingsins iiefir samþykt iagafrumvarp um aðstoð til handa smábönk- unum í landinu. London, 15. febr. Mótt. Hi. febr. United Press. FB. Gengi. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3,46 er opnað var. Óbrevtt, er viðskiflum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3,16—$ 3,151 % (i. Fí*á Alþingie --0—• Þing var sett e. h. í gær aö af- lokinni guðsþjónustu í dómkirkj- unni. — Setti forsætisráöherra jnngiö i unihoöi konungs og lét ..mihnast ættjaröarinnar og kon- ungsins“ með fjórföldu húrra- hrópi. Kvaddi hann því næst ald- ursforseta þingsins. Svein Olafs- son, til þess aö stjórna kosningum í sámeinuðu þingi. Aldúrsforseti mintist hins ný- látna fyrverandi alþingismahns Björns Líndals, og mæltist hon- unl vel og mintist Björns maklega, Skóhlífar: Kvenna, karla 00 barna. Margar teg. Lágt verd. Hvannbergsbræðnr. en þingmenn allir stóðu síöan upp i viröingarskyni viö hinn látna. Síöan v.ar fundinum og frekari störfum frestaö til næsta dags kl. i, sakir þess aö enn voru ókomnir þingmeun aö vestan og noröan. Fpéttabréf af Langanesströndum. ■ —o— Gunnólfsvílc, 5. felir. — FB. Maður verður úti. 12. jan. s. 1. lagði aukapóstur frá Þórsliöfn af stað áleiðis til Skála. Um kveldið liélt póstur- inn upp frá Heiði, sem er næsti áfangastaður við Skála, en þar á milli er þó yfir lieiði að fara, 3 VL>—4 klst. ferð. Á Heiði slóst i ferð með póstinum unglingspilt- ur frá Skálum, Óli Guðmunds- son að nafni. Hafði liann komið að lieiman um morguninn. Pósturinn liafði allþunga bagga, svo að Óli lók eittlivað af lion- nm til að bera, en auk þess liafði liann bjssu meðferðis. Þegar þeir lögðu upp frá Hciði var að ganga i suðaustan ofsarok og skara veður, og liélst það veður alla nóttina fram undir morg- un. Áttu þeir mcð síma að fara alla leið til Skála. Kl. um 4 um nötlina vekur pósturinn upp i liúsi því, sem liann var vanur að gista í á Slválum. Var liann þá aðfram kominn, en liafði þó orð á ]iví, að Óli liefði orðið sér samferða. Um ld. 11 um morg- uninn eftir váknar pósturinn og segir svo frá, að þeir Jiafi orðið nijög aðframkomnir um nótt- ina á heiðinni af þreytu og liungri, og oft orðið að lcasta sér niður til Jivíldar. Óla liafi og orðið mikið kalt, því að liann liafi verið lieldur illa búinn. Að lokum liafi þeir Jcomist fram á brekkulirún og þá séð lieim að Skálum, en þaðan er um 15 minútna gangur. Varð Óli á undan ofan brekkuna og kom pósturimí elvki auga á liann framar. Þegar niður fyrir brékkuna kom, sá jióslurinn eittliváð frainundan og rcyndi að komast |)angað. \rar þetta mólilaði og lagðisl ])ósturinn niður i skjóli viö Jiann og vakn- aði við það, að lilaðinn lirapaði niður á liann og varð það libn- um án efa lil lífs. Var liann nú hressari en áður, ímyndaði sér, að Óli væri nú kominn heim og reyndi bánn nú að liafa sig heim að Skálum og komst þailg- að við illan leik. Nú fyrst var farið í hús foreldra Óla og spurt eftir honum, en hann var ])á ekki enn kbminn heim. Var þá þegar brugðið við að leita og fanst ])á pilturinn slrax örend- ur i ísliúsi sem cr um 20—30 faðma frá fyrsta lnisinu, sem komið er að á SkáÍum, þegar þessi leið er farin. Sýnilega var pilturinn nýdáinn ]>cgar að var komið, sem marka mátti af þvi, að hann var ekki orðinn kald- ur. Hafði hann auðsjáanlega verið orðinn m jög aðfram kom- inn og hefir að öllum líkindum fengiö krampa, byllst til og frá í húsinu og að lokum dáið und- ir morguninn. Póstpokinn var i húsinu hjá honuiri, en bvss- unni hafði hann stungið niður i snjóskafli fyrir ntan húsið. Óli heitinn var sonur Guð- múnclar Guðhrandssonar á , Skálum, besti drengur, harð- gerður vel og efnilegur. —• Póst- urinn bét Einar Sigfússon, frá- Þórshöfn. Dánarfregn. II. jan. s. 1. andaðist i Mið- i firði Halldóra .lón.sdóttir, kona j Einars Sigurðssonar bónda i Miðfirði. Halldóra lieitin átti við mikla vanheilsu að stríða síð- ustu mánuðina og hafði að mestu legið rúmföst á annað ár. Hún var ættuð innan úr Mý- valnssveit, en fluttist hingað i hreppinn 16 ára gömul og hefir dvalið hér síðan. 18 ára að aldri giftist bún eftirlifandi manni sinum og eignuðust þau 3 börn, sem öll lifa móður sína og eru nú upp komin, tvær dætur og einn piltur. Halldóra lieitin var merkiskona og vel lálin af öll- um, sem til liennar þektu. r milli Ameríku og Evrópu. Ameriska flugfélagiö Transameriean Airlines Corp. sendir Guömund Grímson dómara hingað til samninga-umleitana vid þing og stjórn um ísland sem lendingar- stöd. Málið verður rætt á Alþingi. Einn af kunnustu íslending- um í Veslurheimi, Guðmundur Grímson, héraðsdomari í Rug- hy, Norður-Dakota, kom ný- lega hingað til lands, í erind- um í'yrir ameríska flugfélagið Trans-Ameriean Airlines Cor- poralion í Obio, Bandaríkjum, sem um. alllangt skeið hefir unnið að undirbúningi undir að 1 koma á reglubundnum ])óst- flugferðum milli Ameriku og Evró])u um Grænland, ísland og Færeyjar. Flugmaðurinn Parker Cramer, sem bingað kom í fyrra sumar, var starfs- maður þessa félags, eins og menn mun reka minni til. Þar sem áförm félagsins kunna að liafa mikla þýðingu fyrir ísland og framtíðar flug- ; ferðaáform bér á landi, hefir , Visir aflað sér upplýsinga hjá i Guðmundi Grímson dómara, sem er svo valinkunnur maður, að óhætt er að lita svo á, að mikil trvgging sé i því, að ein- , milt liann hefir verið sendur ; liingað tii samninga um málið | fyrir hönd félagsins. A Guð- j mundur Grímson hér marga j kunningja, síðan liann var liér ■. á Alþingisliátíðinni, sem full- ] trúi Nortli Dakota. Félag það, | sem Guðm. Grimson er liér cr- indreki fyrir, fer ekki fram á ! nein forréttinndi sér til lianda, | önnur en þau, að önnur ame- • rísk flugfélög fái ekki að nota j ísland sem lendingarstöð i ])óstflugferðum. Ef til dæmis Bretar eða Canadamenn ætl- uðu að konia á reglubundnum póstflugferðum milli Canada og Bretlands, getur það á eng- an hátt bundið ísland gagnvarl Candamönnum og Brelum, þótt Transameriean Airlines Co. fái umrætt leyfi. Félag þetta er skipulagt og stofnað samkvæml lögum Ohio-ríkis i U. S. A., til þess að flytja póst og farþega. Félagið liefir annast flugférðir til flutninga siðan 1927, og hefir á þeim tima, sem liðinn er síð- an starfsemi þess hófst, flult um það hil 33.000 farþega, og flugvélar félagsins flogið alls ea. 3 miljónir enskra mílna. rl'il þess að gefa mönnum nokkra hugmynd um, hvernig félagið hefir færl úl kvíarnar, má geta þess, að 1929 ferðuðust 3000 farþegar í flugvélum þess, 1930 10.547 og 1931, til 15. sept., 11.- 934. Árið 1929 flugu flugvélar félagsins alls 700.367 milur, 1930 830.563 og 1931, lil 31. á- gúst, 914.635 milur. Sem stend- ur fljúg'a flugvélar félagsins að meðaltali 152.000 milur enskar á mánuði hverjum. Félagið hef ir póstflutninga á liendi l'yrir Bandaríkin, og á flugsvæði fé- lagsins eru 18 stórar horgir, m. a. CJiieago, Delroit og Cleve- land. Félagið er fjárhagslega trygt, og reksturinn gengur vel, þrátt fyrir óhagstæðar við- skiftaástæður yfirleitt i Banda- rikjunum mi. Eftir nákvæma rannsókn, sem staðið liefir um tveggja ára skeið, hefir íelagið valið leiðina frá Detroit norð- ur í Canada, um Baffinsland, til Grænlands, um ísland og Færeyjar til Danmerkur og Bretlandseyja. Ráðgert er, að hver áfangi verði um 500 mil- ur enskar á lengd. Til þess að forðast þokusvæði Norður-At- lantshafs, verður ' flogið yfir Grænlandsjökla norðarlega. í þessii' samhandi má geta þcss, að flugleiðin frá New York til London er 4.979 milur enskar, en flugleiðin frá Detroit uin Is- land til Kaupmannahafnar, er slyllri, eða 4369 milur. Undirbúningsstarfsemin lief- ir leitt i ljós, að félagið álítur gerlegt, að hefja reglulmndnar póstflugferðir á þessari leið í náinni framtíð, en vegna þess, bve miklu fé þarf að verja til flugvélakaupa, lendingarstöðva o. s. frv., vill félagið tryggja sér, að það fái elgi neinn ame- rískan keppinaul um uæstu 15 ár. Guðmundur Grímson dóm- ari liefir nú lagt umsókn ]iessa fyrir forsætisráðherra, sem aft- ur hefir ákveðið, að leggja um- sóknina fyrir Alþingi. Verður málið væntanlega vel og vand- lega atbugað. Er hér um stórmerkilegt mál að ræða, þar sem undir því er komið, bvort ísland eftir tiltölulegá skamm- an tíma kemst i náið samband við umhciminn eða ekki. Þykir þvi rétt; að rckja málið enn frekar en gert hefir verið hér að framan, og er stuðst við upplýsingar frá Guðmundi Grímson: Sá, cr fvrstur manna sá fyrir skilyrðin til flugferðalaga um' norðurhvel jarðar, var dr. Vil- hjálmur Stefánsson, landkönn- uður. Hann skrifaði mikið um þessi mál ,og hvatti til þess aö tilraunir væri gerðar. Hann sýndi fram á það i hókum sín- um, að skilyrðin til flugferða- laga væri alveg eins góð og að sumu leyti betri á norðurhvel- inu en á suðlægari svæðum, þar sem flugferðir eru orðinn mik- ilvægur liður í viðskiftalifinu. Með því að fljúga norðurleiðir þær, sem Yilhjálmur henti á. var liægt að stytta leiðirnar milli Amcríku, Asíu og Evrójm einkanlega leiðirnar vfir liöfin. Smám saman hafa menn sann- færst um, að Vilhjálmur hafði rétt fvrir sér. Félagið Trans- amcriean Airlines Corp. liéfir sannað með athugimum sínuni og undirhúningsstarfsemi, aff Vilhjálmur hafði rétt fyrir sér. Hafa margar rannsóknarferðir og flugferðir verið farnar, sem sanna skoðun Vilhjálms. M. a. lél félagið Cramer og Preston fljúga nokkurn hhita hinnar á- formuðu norðurleiðar lil Ev- rópu. Lindhergli liefir flogið norðurlciðinu til Asíu. Trans- ameriean Airlines hefir varið um 50 húsund dollurum í und- irhúningsverk, og hefir mi komist að raun um, að vænlegt sé að ráðast i fyrirtækið. Hefir Vilhjálmur Stefánsson verið ráðinn til félagsins sem sér- fróður maður á þessu sviði og ráðunautur þess. T. A. C. annast póstflugíerð- ir á stóru svæði í norðanverð- um Bandarikjum, uin miðbik þeirra. Félagið liefir samning við amerísku sljórnina ura flulning pósts. Sluðningsmenu félagsins eru auðugir menu, scin eru sannfærðir um fram- líð ]>á, sem flugfcrðir ciga fyr- ir sér á norðurbveli jarðar, mcnn, sem eru fúsir lil að leggja auð sinn fram til að sjá hugsjónir sinar rætast. Þetta félag, T. A. C., cr nú reiðuhúið til þess að stofna til reglu- bundinna ])óstflugferða milli Bandaríkjanna vfir Canada, Grænland og Island, til megin- lands Evröpu. Undir eins og nauðsynleg ley'fi liafa fengist frá ríkisst jórnum hlutaðeig- andi landa, verður hafist handa um ýmisleg störf í sain- bandi við fyrirætlanirnar. Fér iagið gerir sér vonir um, að inmm tveggja til þriggja ára verði flugferðirnar komnar í gott horf. Ráðgert er, að frá Randaríkjunimi verði lagt af stað frá borginni Detroit, ea þaðán flogið norður yfir Can- ada, vfir Hudson Straits, Raff- ins Land, Davis Strait (Davis- sundið) og vfir Grænlands- jökla nokkuru norðar en Is- hmd liggur, frá Grænlandi til íslands, til Færeyja, Slietlands- eyja, þaðan lil Englands. og Noregs, en endastöð flugleið- arinnar verður í Kauplnanna- höfii) vegna hcntugrar aðstöðu á meginlandi álfunnar. Með því að vclja þcssa leið verður sncitt lijá þokusvæðum, á ströndum Newfoundlands, La- brador og Suður-Grænlandi. Hvcrgi cr flogið yl'ii'- sjö á lengra svæði en 500 mílur. Gert er ráð fyrir tíu aðal- birgða- og lendingarstöðvum, og vcrður þar slcift um flug- vélar og flugmenn. Veður- stöðvar verða settar á stofu þar sem þörf er á. Loftskeyta- stöðvar verða á öllum aðal- lcndingarstöðvum og allar flugvclarnar verða útbúnai* loftskeylatækjum. Flugvélar á flugi gcta því stöðugt fen^f véðurfregnir og stöðugt sam- band vcrið niilli stöðva og flugvéla. Ráðstafanir verða

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.