Vísir - 20.02.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 20. febrúar 1932. 49. tbl. Gamla Bíó Söngvarinn fri Sevilla. 71 m | -j. RAMON NOVARRO. Dorothy Jordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé. Elsku litli drengurinn okkar, Jón Laxdal, audaðist í gær- kveldi á heimili okkar. j Verða báðir synir okkar, Gunnlaugur og Jón Laxdal, í jarðsungnir frá dómkirkjunni n.k. miðvikudag kl. 3%. Hefst athöfnin með bæn á heimili okkar, Hálogalandi, kl. 2ýg. Reykjavik, 20. febrúar 1932. Ilulda og Jónatan Þorsleinsson. lillllSiIlSl!9llg8g!Eii;i!!l!iH!l8Ii! g= F E N G U M í GÆR: 1 Nýtt I græometi: aa Blómkál = Hvítkál ~ Rtiuðkál = Selleri S Púrrur Rabarbari, nýr ™ Guírætur Rauðrófur S Gulrófur, íslenskar is Laukur, ágætur IS Kartöflur, verulega góð tegund ódýr í heilum pokum | Ávextir S JT SL. Húsgögn. Borðstofu-, betristofu- og svefnherbergishúsgögn, sem ný, ennfremur 5 lampa radíótæki til sölu nú þegar vegna burt- flutnings. TÆKIFÆRISKAUP. Sigge Jenson, Sími: 2362. Sjálfblekungarnir Osmia á 14 kr., 16 kr. og 18 kr. og Brilliant á kr. 7,50, fást í Bdkaverslnn Sigfósar Ejmundssonar. Hver einasta liúsmóðip, sem við vitum til, að notað hafi Lillu- og Fjallkonu-súkkulaði hefir tjáð okkur, að aldrei hafi hún feng- ið betra og drýgra súkkulaði en það, sem er í þessum um- ---- búðum. ----- Vísis kaffiö gepir alla glada. sætir og safamiklir S DELICIOUS epli i= Matarepli, ódýr. S Sítrónur l||j Valencía appelsínur frá 10 aura sík. Ej BANANAR. fiUiaVultU, Lax- og silungsveiðarfæri: Stangir, gerfibeita, flugur. Mjög fjölbreyttar birgðir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. S 11191 ........... ** / s I 111 ■**•* $} ViHlifai 1ÁTST0FAN, Aðalstræti 9. Kol og koks Kolasalan S* f. Sími: 1514. Hjölknrliú Flðamanna Týsgötu 1. — Simi 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, viði, Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjói afgreiðsla. Alt sent heim. Nýja Bíó erun Alexanderplatz. Þýsk tal- og hljómkvikmynd í tíu þáttum. — Gerð eftir heimsfrægri, samnefndri skáldsögu Alfpeds Döblins* Aðalhlutverk leika: Heinrich George. Margréte Schlegel. Bernhard Minelli o. fl. Myndin er „dramatiskt“ meistaraverk, sem engir aðrir en Þjóðverjar geta útfært og leikið svo snildarlega. Börn innan 16 ára fá ekki aSgang. Sýnd í síðasta sinn í kveld. S_ Jy- w m Kanpi liáu verdis Selskixm og'kálfaskinn. — — ÞÓRODDUR E. JÓNSSON HafDarstræti 15. Sími 2036. Hljóðlansn salernin. Þessi sænska uppfinn- ing er áreiðanlega einhver hin þarfasta og besta nýjung nú- timans í hreinlætistækjum. Þau eru hljóðlaus, falleg og sterk, og með tvöfaldri mahogni-setu. Enginn skolkassi eða pípur á veggnum, sem allir þekkja og þrá að losna við, bæði vegna hávaðans og einnig' vegna Iiins sirennandi valnsslaga, ef nokkur hiti er í herberginu, t. d. baðher- bergi — og sem eyðileggur málaða vegg'i og dúka á gólfum. Þeir, sem einu sinni liafa haft þessi salemi i húsi sínu, vilja aldrei sjá önnur tæki. Fást nú í öllum hreinlætistækjaverslunum borgarinnar. Kanpmenn! ,PET“-dósamjólkina seljum við ódýrt. — Hringið í síma 8 og spyrjið um verð. H, BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). 1767 Sími 1767 Bifreiöastö öin Hpingurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.