Vísir - 20.02.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 20.02.1932, Blaðsíða 3
nema að sett sé á stofn kyn- bótabú, sem lireinræktar kynið ,dOg miðlar svo kynbótahrossum út um sveitir landsins, og fyr eða seinna reka menn sig á Jjennan sannleika. Eins og kynbætur nú eru reknar, eru þær að eins til þess ,að hefta það, að lökustu hryss- jirnar fyljist, en á kynfestu Jirossanna yfirleitt eru ekki sjá- Ænleg merki. Þegar að þeirri stundu kem- :jir, að landsmenn manna sig iipp, til að koma á fót kynbóta- Jjúi fyrir lirossin liér, verður erfiðast að ná i kynstofninn, þvi ..ekki er liægt að ganga i valið á •neinu sérstöku hrossakyni, held- ,ur verður að leitast við að finna það besta sem nú fæst, og fegra ,og bæta það. Væri nú liafist handa og hrossakvnbótabú sctt á lagg- irnar tel eg vist, að takast mætti _að ná i tilvaldar hryssur til að jstofna bú með, og ekki efast eg um, að lika mætti takast að ná í sæmilegan fola úr þeim fol- jim, sem nú eru notaðir sem undaneldisgripir. Víst tel eg, að það mundi taka jiokkur ár, að ná fullri kyn- festu á afkvæmum þeirra hrossa, sem gripin væru sitt úr hverri áttinni, en strax ])á er skyldleikarækt færi að eiga sér -stað, yrði tíminn ekki eins lang- ur og menn alment halda. Reynsla erlendra kynbóta- /ræðinga er sú, að ef fljótlega eigi að nást kynfesta i hrossa- kyn, náisl það fljótast með. .skyldleikaræktun, en varlega -verði að því að fara, því það er tvíeggjað sverð; sé þeirri rækt- un lengi haldið áfram, er hætt við úrkynjun, hætt við að hross- in minki og fæðingum fækki. En um það eiga forráðamenn bvianna að vera færir að dæma; sjá hvenær blanda þarf stofn- sínn. Nú er talið best, að ala upp undan ungum foreldrum, með ’því fáist flestar fæðingar, og fallegust undaneldishross. Ef nota á gamla graðhesta, þá ber helst að nota þá til ungra hryssna, sama gildir um gamlar hryssur,. þær ber að leiða undir unga fola. Helst ætti aldrei að 3áta graðhesta ganga með liryss- iim, lieldur leiða hryssurnar til ’þeirra, það er minna slit á fol- unum, og síður hætt við, að ifcryssurnar gangi upp, en nokk- urn aukakostnað liefir það i för með sér. — Lengri gjafatími á ;folunum og meiri fyrirhöfn. Að síðustu til áréttingar. Bændur! Munið að hestarnir faafa frá byrjun vega sinna liér á landi verið það fyrir íslend- inga, að án þeiri’a hefði þjóðin skamt komist og svo er enn. J>að sýnir sig hér á hverjum vetri, að þá er snjór eða önnur Jófærð kemur fyrir bílana, þá gefast þeir upp, og þá er gripið ■til liestanna, og fyrir þeirra dugnað er hægt að mjólkurfæða Reykjavik. Að öðrum kosti mundu börn og aðrir mjólkur- þurfar líða skort. Þetta er að ,eins eitt dæmi áf mörgum, sem sýna gildi liestanna. En til þess -að þcir þoli allar svaðilfarir, verður alþ'jóð að gera sér ljóst að að þeim ber að hlynna betur en gert hefir verið, gleyma ekki, að án þéirra licfir óg verður ís- land óbyggilcgt með öllu. Dan. Daníelsson. VISIR KjOrdæmaskipaniii Landsfundur sjálfstæðis- manna hefir samþykt eftirfar- andi tillögur i kjördæmaskip- unarmálinu: 1. Landsfundurinn tjáir sig samþykkan þeirri grundvallar- reglu fyrir skipun Alþingis, að hver landsmálaflokkur fái þingsætatölu í samræmi við kjósendafylgi sitt á landinu í heild. 2. Landsfundurinn er sam- þykkur þvi, að kosningarrétt- urinn til Alþingis verði al- mennur og jafn fyrir alla rík- isborgara, sem búsettir eru i landinu, 21 árs eða eldri, eru fjár síns ráðandi og hafa ó- flekkað mannorð. 3. Landsfundurinn tjáir sig sanxþykkan tillögum fulltrúa flokksins í milliþinganefnd- inni um kjördæmaskiftingu og kosningatilhögun, en telur að smávægilegar bi-eytingar ættu ekki að standa i vegi fyrir sam- komulagi við aðra flokka itm rnálið, ef fáanlegt væri, að eins, að ekki sé vikið frá þeim grundvelli fyrir skipun Al- þingis, sem ákveðin er með 1. lið þessai’ar samþyktar. Til viðbótar þvi, sem þegar hefir verið lekið fram i tillög- um milliþinganefndarinnar, telur landsfundurinn nauð- synlegt að í kosningalögum séu sett ákvæði sem: a) tryggi ]iað, að ekki komi aðrir en raunverulegir lands- málaflokkar eða skoðanaflokk- ar til greina við útreikning hlutfalJstölu og útjilutun upp- bótarsæta, og Ji) setji ákveðnar liömlur gegn óeðlilegri fjölgun þing- manna, og ætti tala þingmanna að slioðun fundarins aldrei að fara fram úr 50. mentamenn i 55 löndum skrif- að undir áskorunina. Meðal þeirra Norðurlandabúa, sem skrifað hafa undir áskorunina eru dr. phil., landsbókavörður Guðm. Finnbogason, Oscar Albert Jolinsen, prófessor við háskólann í Osló og Erik Arup, prófessor við Hafnarliáskóla. Upton Sinclair er einn af kunn- ustu rithöfundum Bandaríkj- anna. Bækur Jians Jiafa verið þýddar á 35 tungumál. Símskeyti —o-- London, 19. febr. Mótt. 20. febr. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds 3,44%, er viðskifti hófust, en 3,451/2, er yiðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $3,44%—$3,45%. Dublin, 20. febr. United Press. FB. Kosningarnar í írska fríríkinu. Seinuslu fregnir um fríríkis- kosningamar i Irlandi herma,að Fiannafailflokkurinn liafi fcng- ið 54 þingsæti, stjórnarflolckur- inn 39, óliáðir 9, verkamenn 6, bændur 2. Yerkamenn munu styðja De Valera og liefir hann því 60 atkvæði á þingi. Dánarfregn. Frú Hulda og Jónattm Þor- steinsson kaupmaður Iiafa orð- ið fyrir þeirri miklu sorg, að missa tvo sonu sina með stuttu millibili, Gunnlaug 16 ára gaml- an, og Jón Laxdal á barnsaldri. Lík þeirra verða jarðsungin næstkomandi miðvikudag, og liefst athöfnin á lieimili for- eldranna, Hálogalandi, kl. 2%. Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Siðdegismessa fellur niður. í frikirkjunni fellur messa niður, vegna aðalsafnaðarfund- ar. Landakotskirkja: Lágmessur ld. 6% og kl. 8. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með pré- dikun kl. 6 síðd. Spítalakirkjan i Hafnarfirði: Ilámessa kl. 9 árd. Guðsþjón- usta með prédikun kl. 6 siðd. Fjárlögin eru til fyrstu umræðu í dag. Ræðu fjármálaráðherra verður útvarpað og ræðum manna úr liinum flokkunum. Fyrirlestrar dr. Bjargar C. Þorláksson, er um var getið í Jjlaðinu i gær, verða fluttir á mánudögum og fimtudögum, kl. 5—6, og er öll- um lieimill aðgangur. — Frúin hefir sjálf óslcað að flytja fyrir- lestra þessa, enda liefir hún rétt til fvrirlestralialds við liáskól- ann. Afgreiðslusímar Yísis eru 400 og 1592. Prentsmiðju- sími 1578. Gengið í dag: Sterlingspund ......kr. 22.15 Dollar ............. — 6,43% 100 sænskar kr......— 123,82 — norslcar kr.....— 120.45 — danskar lcr.....— 121,97 — ríkismörk.......— 152,89 -— frakkn. frankar. — 25,49 — belgur ...........— 89,77 — gyllini ..........— 260,71 — svissn. frankar — 125,94 — pesetar .......— 50,13 — lírur....... -— 33,66 — télckósl. lcr...— 19,21 Upton Sinc’air og' bókmentaverðlaun Nobels. Samlcvæmt áskorun margra mentamanna í Bandaríkjunum, liefir fjöldi háskólagenginna manna í ýmsum löndum sent sænslca akademiinu áslcorun um, að ameríska rithöfundin- um Uplon Sinclair verði veitt bókmentaverðlaun Nobels. Þann 11. janúar höfðu 770 Gullverð íslensku krónunnar er i dag 57,99. Hjúskapur. Þann 6. febr. voru gefin sam- an í lijónaband af síra Friðrik Hallgrimssyni, ungfrú Bjarn- liildur Þorláksdóttir, Þorlálcs smiðs frá Bakka i Austur- Skaftafellssýslu, og Sigursteinn Guðm. Þórðarsonar, Þórðar kaupm., Laugavegi 45, Reykja- vík. Heimili ungu brúðlijónanna verður fyrst um sinn á Berg- staðastræti 46, Reykjavík. E.s. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn i dag. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 stig, Isafirði 7, Akureyri 7, Seyðisfirði 8, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 6, Blönduósi 6, Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafirði 5, Færeyjum 4, Juli- anehaab 5, Jan Mayen -C- 2, Ang- magsalik H- 2, Tynemouth 4 stig. Skeyti vantar frá Grindavík, Hjalt- landi og Kaupmannahöfn. — Mest- ur liiti í Reykjavík i gær 6 stig, minstur H— 2 stig. Úrkoma 0.3. — Yfirlit: HæÖ yfir Islandi og Bret- landseyjum. Lægð yfir vestanverðu Atlantshafi, önnur norðvestur af Islandi, á hreyfingu alistur eftir. — Horfur: Suðvesturland. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir. Norður- land: Stinningskaldi á suðvestan. Smáskúrir. Norðaustnrland. Anst- firðir: Stinnningskaldi á suðvestan og vestan. Úrkomulaust og hlvtt. Suðausturland: Suðvestan lcaldi. hnáskitrir. Sjötugsafmæli á i dag ein af þektustu og vinsæl- ustu hefðarkonum Breiðfirðinga, eklcjufrú Gufirún Siguröardóttir frá Flatej’, kona sira Sigurðar prótasts og al])ingismanns Jenssonar. Frú Guðrún er, eins og kunungt er, dótt- ir merkishjónanna Sigurðar kaup- manns Johnsen og Sigríðar Brjmj- ólfsdóttur kaupm. og sýsluin. Bene- diktssen í Flatey og systir Jófríðar, konu Jóns Guðmundssonar kaup- manns í Flatey, Bryndísar, lconu Geirs rektors Zoéga, Ragnheiðar. konu Boga Sigurðssonar kaupmanns i Skarðsstöð og Búðardal og Jóns, lælcnis í Húsavik. A hinum 6.—8. tugi hinnar 19. aldar voru öll Jiessi systkini heima í foreldra-hústun og þá hvarvetna um allar breiðfirzkar sveitir rómuð fyrir afburða fegurð, framkomu og alla mannkosti; liefir ]>etta álit lialdist æ síðan. Nú er trú Guðrún ein eftir lifandi systkina sinna. Er það að vontun, að marg- ir gamlir og góðir vinir og kunn ingjar þessarar stórmerku og góðu lconu, óski henni nú við þetta merlca aldurstakmark hennar allskyns heilla og blessunar á æfikvöldinu. Gamall Breiöfirðingur. Þorraþræll er í dag. Góa byrjar á morg- un. Ollu má nafn gefa. Leikfélagið auglýsti einu sinni sem oftar í vetur lækkun á verði aðgöngumiða. Þetta mun hafa verið þegar það var að sýna bæjarbúum ..laglegu stúlkuna“. Eg er peninga- lítill og hugði gott til glóðarinnar, að komast í leilchúsið með konu og börn „fyrir billegau pening". E’. mér varð eklci um sel. er eg varð þess var, að öll bessi miJcla verð- lækkun nam einum 23 aurmn á hverjum aðgöngumiða. \’ið vorum. fimrn saman og nam því öll lælclc- unin 1.25, en borga þurfti eg milli 17 og 20 krónttr. Hvers vegna er verið að kalla þessa óveru læklctm ? Eg er gróflega hræddur um, að peningalitlu fóllci, sem langar til að fara í leikhúsið, finnist þetta hálf- gert.gabb. Áður var siður, að lælclca aðgöugumiða-verðið um helming eða þvx sem næst, og lcom það sér vel. Eg hafði nú imyndað mér, að sömu reglu væri enn haldið, en reyndin var þá þessi, að lækkunin var aðeins til málamynda. Og hætt er við, að fólk átti sig fljótlega á því, að þessi 23 attra lækkun er lít- ils virði þeim, sem leikhúsið sækja, og hagi sér samkvæmt því. En „öllu má nafn gefa“, og lækkun mætti lcalla þetta, þó að verð hvers að- göngumiða væri aðeins fært niðttr um einn eyri. Leikhúsgcstur. Islenska vikan. Fran.ikvæmdanefnd íslenslcu vilc- unnar hefir gefið út slcrá yfir ís- lenskar -vörur og framleiðendur jxeirra. Eru framleiðendur og selj- endur fyrst settir í stafrófsröð og á eftir nafni hvers taldar upp þær vörutegundir, er hann hefir að bjóða. — Til hægðarauka hefir einnig verið gerð slcrá yfir hina ýmsu vöruflokka i stafrófsröð, og nöfn framleiðenda og seljenda tal- in undir hverjum floklci. — Verð- ur vöruskrá þessi send öllum versl- unum landsins til þess að þær geti kynt sér hverjar islenskar vörur eru á boðstólum. — Jafnframt sendir nefndin þeim áskortxn um það, að skifta við þá, sem taldir eru upp í vöruskránni. — Skráin er 80 blaðsíður og prcntuð á góð- an pappír. Björgvinjar gufuskiijafélajtið hefir gefið út áætlun tim skipa- ferðir milli Noregs, Færeyja og íslands í ár. Áætlunin er í bókar- formi, handhæg og snotur að frá- gangi. í bæklingnunt segir svo: ,,Bergenska“ hefir tvö slcip í Is- landsferðunt. Annað þeirra fer frá Bergen unt Færeyjar til Fáskrúðs- fjarðar, nörður ttni land til Reykja- vikur og söntu leið til baka, að jafnaði fimtu hverja vilctt. Hitt skipið fer beinar hraðferðir írá Bergen unt Færeyjar og Vestmaniia eyjar til Reykj avikur og söntu leið til baka, annanhvern fimtudag, alls 25 ferðir á ári. — HraðferÖirnar annast skipið „Lyra“, 1474 smál. að stærð, keypt til þessara ferða sér- staklega, vandað, sterkt og ágætt sjóskip. Hefir ágæt fyrsta og þriðja farrýnti. Ferðirnar kringum land annast „Nova“, sent félagið lét byggja í Fralcklandi fyrir 6 árttm til þessara ferða sérstaklega. Er það prýðilegt slcip og gott, 1381 sntál. að stærð.“ Föstuguðsþjónusturnar. Mig langar að biðja Vísi fyr- ir noklcur orð til þeirra sem því fá ráðið, að útvarpað verði föstuguðsþjónustunuin. Eg veit að allir, sem á annað. borð lilusta á guðsorð, þrá sérstak- lega að lievra föstuprédikanirn- ar, og þá elclci síst þeir, sem annað ltvort fyrir elli salcir eða sjúkdóms koniast eklci í kirkju, enda finst mér, að engar pre- dikanir séu eins vel fallnar til að vekja fóllc eins og einmítt þær, og sannarlega má ekki sleppa neinu sem liugsanlegt væri að gæti rumslcað við fólki nú. Eg fyrir mitt leyti þakka lijartanlega prestunum og út- varpsstjórninni fvrir föstu- guðsþjónusturnar í fyrra og vona, að þeim verði útvarpað framvegis. Sjúklingur. Barnaskemtun glímufélagsins Ármann verð- ur á morgun kl. 2 í Iðnó. Að- göngumiðar fyrir félaga og gesti þeirra eiga að sækjast í Iðnó kl. 11—12 og eftir kl. 1 á morgun. V esturbæ jarklúbburinn lteldur gríinudansleik sinn að þessu sinni 27. þ. m. í K. R.- liúsínu. Verður það án efa besti gríinudansleikur ársins eins og að undanförnu. Er því vissara að tryggja sér aðgöngumiða tímanlega. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helg- unarsamkoma kl. 10% árd. Sunnudagaskóli lcl. 2 síðd. Sam- korna íþ'rir hermenn og nýfrels- aða kl. 4 siðd. Hjálpræðissam- koma lcl. 8 síðd. Kaptein J. Spencer talar. Lúðraflokkurinn og strengjasveitin aðstoða. Heimilasambandið ltefir fund á mánudaginn kl. 4 síðd. — Lautn. H. Andrésen lteldur fyrirlestur um Færcyjar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.