Vísir - 22.02.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ITI Afgi’eiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, mánudaginn 22. febrúar 1932. 51. tbl. Gamla Bíó Þýsk leynilögreglumynd i 12 þáttum, — tekin af hinum fræga, þýska kvikmynda- snillingi, Fritz Lang. - Til marks um það, hve mikils myndin hefir verið metin erlendis, skal þess getið, að forstjóri leyni- lögreglunnar í Kaupmannahöfn, herra Thune Jacobsen, flytur ræðu um afbrotamenn á undan myndinni. Bömum innan 16 ára bannaður aðgangur að mynd- mm. Hér með tilkynmst, að móðir og tengdamóðir okkar, Svan- hildur Magnúsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 17, Hafnarfirði, 21. febrúar 1932. Börn og tengdaböm. Dráttarvextir af fasteignagj öldum. Húsagjöld, lóðagjöld, leigulóðagjöld og vatnsskatt- ur fyrir árið 1932, féll í gjalddaga 1. janúar síðastl. — Þeir, sem eigi hafa greitt gjöld þessi fyrir 2. mars næstkomandi, verða að greiða af þeim dráttarvexti frá gjalddaga til greiðsludags. Bæjargjaldkerlnn. Stofnfundur andbanningafélags verður haldinn þriðjudaginn 23. febrúar kl. 81/? síðd. í Varð- arhúsinu. Undirbúningsnefnd skilar af sér störfum. Lög félagsins verða samþykt og önnur venjuleg aðalfund- armál afgreidd. Ér hér með skorað á stofnendur að sækja fundinn. Ufldirbúningsnefndiii. Þér fáið Föt yðar ókeypis kemiskt hreinsuð hjá V. Schram, Frakkastíg 16. Á þessum krepputímum er sparnaður nauðsynlegur, látið því hreinsa, pressa og gera föt yðar sem ný — þér getið einnig fengið það ókeypis — því á tímabilinu 20. febr. til 1. apríl læt eg fylgja með hverjum fötum happdrættisseðil, sem þér getið unnið á 10 kr. — Seðlamir verða dregnir út hjá „Notarius pu- blicus“ 2. april n. k., og nöfn þeirra sem vinna, verða birt í Vísi. Möguleikinn til að vinna er mikill, tiundi hver seðill kemur upp með vinningi er nemur 10 kr. Komið nú þegar og freistið gæfunnar, ef hepnin er með, getið þér eignast sem ný föt og ef þér eruð heppinn, 10 kr. í peningum. Efnalaug V. Schram, Frakkastíg 16. — Sími: 2256. SÆKJUM. SENDUM. * Ailt með íslenskum skipum! * l l * „Qoðafoss" fer héðan annað kveld í hrað- ferð til ísafjarðar, Siglufjaröar og Akureyrar og kemur hingað aftur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Súðin fer héðan n.k. miðvikudag kl. 12 á hádegi aukaferð vestur og norður um land. Skipið kemur við á þessum höfnum: Stykkishólmi, Patreksfirði, Flateyri, Arngerðareyri, Hólma- vik, Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Ak- ureyri, Húsavík, Kópaskcri, Þórsliöfn, Vopnafirði og Sevðís- firði. Þeir, sem senda vilja vörur á fýrnefndar hafnir, skili fylgi- bréfum fyrir liádegi á morgun. Skipútgerð ríkisins. Bæjarins besta og ódýrasta kaffi fæst lijá oss. Biandað Mokka og Java-kaffi gefur besta bragð og ilm. Gott morgunverðarkaffi 165 au. Besta tegund púðursykur 27 aura % kg. IS M A, Hafnarstræti 22 Odýr búsáhðld. Þrátt fyrir liækkandi verð á vörum, get eg ennþá selt með eftirfarandi verði: 4 bollapör ............ 1,50 Diskar með blárri rönd 0,60 Vatnsglös.............. 0,50 Email. fötur........... 2,50 3 sápustykki........... 1,00 3 klósettrúllur ....... 1,00 Vatnsföt, email........ 1,25 Olíuvélar (fáar eftir) .. 12,00 Bónkústar ............. 9,00 Þvottavindur ........ 35,00 Signrðnr Kjartansson Laugaveg 20 B. ----Sími 830. Nýja Bíó Ekkja brúðgumans. (BRÁUTIGAMS WITWE). Bráðfyndin og skemtileg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. :— Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERTH og GEORGE ALEXANDER, er öllum koni í golt skap með sinum ágæta leik í mynd- inni: „Þegar allir aðrir sofa“. — Ekkja brúðgumans er ein af þeim afburða skemtilegu þýsku myndum, er alstað- ar koma áhorfendum i sólskinsskap. Úígerðarmenn og skipstjörar. Það er staðreynd, að allar úígerðarvörur kaupa menn ódýrastar og bestar hjá okkur. Fiskilínur frá 1—8 lbs., þær sem best reynast. Lóðarönglar (Mustads) 9. 8. 7. ex. ex. long. Lóðartaumar 16”, 18”, 20”, allir sverleikar. Lóðarbelgir nr. 0, 1, 2. Lóðir uppsettar, 4 Ibs., 4‘/2' lbs., 5 lbs. Þorskanet, 16, 18 og 22 moskva. Síldarnet (lagnet og reknet). Manilla, allar stærðir. Bambusstangir, allar stærðir. Stálvírar, allar stærðir. Grastóverk, allar stærðir. Tjörutóverk, allar stærðir. Trawlgarn, 3 og 4 þætt og margt margt fleira. Munið að koma altaf fyrst til okkar! Þar er úrvalið mest — og gæðin best. Veibarfæraverslunin GEYSIR. Sfmi 970.' Bifreiðastöbin Hekla'Sími 970. Lækjargötu 4. Sjúiiblekungarnir Osmia á 14 kr., 16 kr. og 18 kr. og Brilliant á kr. 7,50, fást í Bökaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar. Vlsis kaffið gerir alla glaða. Heidrndu húsmæður Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ávalt um: Vanillu j Citron I búðingsduft Cacao Rom frá H.f. Efnagerð Reykjavíkup. Mý bók „Bréf frá Ingu“, héðan og hand- an, fæst hjá bóksölum í Reykja- vík og Hafnarfirði. Andvirði bókarinnar rennur til bóka- safns sjúklinga að Vífilsstöðum. Styrkið bókasafn sjúklinga! Kaupið „Bréf frá Ingu“! ••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.