Vísir - 22.02.1932, Blaðsíða 2
VISIB
Appelsínur,
Jaffa og Valencia.
Epii
Winesaps.
ÍOOOÍXKKXÍÍXXXXXXXXÍOÍXjOOOOeíKXXÍOOÍÍOCOOCXXXiOÍXSGÍÍtXXXSBQíy
Eg þakka hjartanlega auðsýnda vináttu á sjötugs-afmæli
mínu.
Pétur Jónsson.
Hefi aitaf til:
valinn steinbítsrikling, liarðfisk
og liákarl.
Páll flailbjðross.
(Yon). Sími 448.
Símskeyti
Dublin, 20. febr. Mótt. 21.
United Press. FB.
Fríríkiskosningarnar.
Seinustu kunn kosningaúrslit:
Fiannafail-flokkurinn (lýðveld-
isflokkurinn) hefir fengið 65
þingsæti, stjórnarflokkurinn 49,
óháðir að meðtöldum bændum
17, verkamenn 7.
Washington, 21. febr.
United Press. FB.
Tveggja alda afmæli
G. Washington.
Tuttugu lýðveldi í Suður-
Ameriku og Mið-Ameríku taka
þátt í minningarliátíðum í til-
efni af 200 ára afmæli George
Washington, en hátíðahöld þessi
hefjast á morgun. — Frá öllum
ú tvai'pss tö'ðvum í landinu verð-
ur útvarpað minningarræðum
um George Wasliington. Ræð-
unum og öðru í sambandi við
hátíðahöldin verður einnig út-
varpað til Evrópu og Suður-
Ameríku gegnum stuttbylgju-
stöðvar í Sclienectady, Phila-
delphia og New York.
London, 22. febrúar.
United Press. FB.
Frá Kína.
Eftir mikla bardaga liafa Ja-
panar tekið Mauhang fyrir
norðvestan Tazang. Leggja Jap-
anar mikla áherslu á að ná Ta-
zang á sitt vald. Tefla þeir fram
þremur herfylkjum til i þvi
skyni. Japanskar flugvélar
varpa sprengikúlum á varnar-
stöðvar Kínverja þar. — Uyeda
hefir tekið sér aðalbækistöð í
Thienlo, til þess að stjórna árás-
um á Tazang þaðan. — í Cha-
pei er fallbyssuskothríð, en fót-
gönguliðið lieldur kyrru fyrir.
New York í febrúar.
United Press. FB.
Frá U. S. A.
Ef tekjum manna í Banda-
rikjunum væri skift milli allra
fjölskyldna í landinu, félli
$ 2.977 í hlut hverrar fjöl-
skyldu. Fjáreign á einstakling
i Bandaríkjunum 1930 var $
2.677, en $ 2.977 1929 eða 8.9%
minna. — Tekjur á einstakling
voru $ 578, en 1929 $ 701, eða
16.4% minna.
Frá Alþingi
-0—
Utdráttur úr fjárlagaræðu
Ásgeirs Ásgeirssonar.
—o—
Um leið og fjármálaráðherra
lagði fyrir þingið frv. til fjár-
laga fyrir árið 1933, gaf liann,
eins og venja er til, skýrslu um
liag ríkissjóðs á síðastliðnu ári.
Innborgunum og útborgun-
um fyrir árið 1931 kvað hann
ekki að fullu lokið ennþá, en
hann liugði þó, að skýrsla sín
færi nærri um hinar endanlegu
niðurstöður.
Heildartekjur ríkissjóðs voru
á árinu áætlaðar 12,8 milj. kr.,
en urðu 14,7 milj. kr. Gjöldin
voru áætluð 12,8 milj. kr., en
urðu 17,1 milj. kr. Tekjuhall-
inn nemur þvi um 2^ miljón
króna, en eytt hefir verið um-
fram heimild i fjárlögum 4,3
milj. kr.
Nokkrir tekjuliðir náðu ekki
áætlun fjárlaga. Vörutollurinn
var t. d. áætlaður 1,5 milj. kr.,
en varð 1,4 milj. kr., verðtoll-
ur áætlaður 1,7 milj. kr., en
varð 1,5 milj. kr., og útflutn-
ingsgjald áætlað 1,5 milj. kr.,
en varð 690 þús. kr.
Skuldir ríkissjóðs um síðustu
áramót taldi ráðherrann 38.965.-
038.83 kr., en í árslok 1930 voru
þær 40.031.245.80 kr. Á ríkis-
sjóði hvíla að mestu eða öllu
leyti af skuldum þessum 23—24
milj. króna. Ný lán voru engin
tekin á árinu (fengust ekld?),
nema 10.000 sterlingspunda
rekstrarlánsheimild, vegna tó-
bakseinkasölu, hjá Midland
Bank. Þegar hér var komið, veik
ráðherrann að fjárlögunum fyr-
ir árið 1933.
Tekjuáætlunina kvað hann
miðaða við undanfarna reynslu
og þó víðast haldið fjrrir neðan
tekjur síðasta árs og sumstaðar
að verulegum mun. Hann kvað
fyrirsjáanlegt, að yfirstandandi
ár 3rrði þungt í skauti og rýrt
að tekjum fyrir rikissjóð, þótt
eitthvað k\rnni að létta yfir at-
vinnu- og viðskiftalífinu þegar
á árið liði.
í tekjuáætluninni er gert ráð
fyrir framlengingu verðtolls og
gengisviðauka, og „um vöru-
og verðtoll er gert ráð fyrir, að
gjaldeyrisverslunin verði kom-
in í það liorf, að ekki þurfi
lengur að hefta frjáls viðskifti
milli landa.“
I fjárlögum yfirstandanda árs
eru skatta- og tollatekjur áætl-
aðar kr. 9.785.000, en í frumv.
kr. 9.345.000. Aðrar tekjur eru
áætlaðar kr. 1.861.695, en í fjár-
lögum yfirstandanda árs kr.
1.481.384 og liggur hækkunin
í því, að vextir af lduta Bún-
aðarbankans og Síldarverk-
smiðjunnar af enska láninu frá
1930, eru nú teknir upp í fjár-
lagafrumvarpið, tekju- og
gjaldamegin.
Um gjöldin kvað ráðherra
hafa verið reynt, eins og frek-
ast var unt, að færa niður fjár-
veitingar, sem væru ólögbundn-
ar. Ölögbundnar fjárveitingar
kvað liann yfirleitt liafa verið
færðar niður um 20% og ýms-
ar feldar alveg niður. Mun sú
lækkun alls nema kr. 728.000.
Þar af er lækkun til vegamála
kr. 90.000 og liafnargerða kr.
76.000. Aukning útgjalda vegna
laga frá síðasta þingi er 84 þús.
kr. vegna embættiskostnaðar
presta og liúsabygginga á prests-
setrum, og 137.000 vegna auk-
ins tillags til bygginga verka-
mannabústaða og' hluta þeirra
af ágóða tóbakseinkasölunnar.
Ráðherrann kvaðst vænta, að
lieldur fari að birta til á næsta
ári, og færði meðal annars þá
ástæðu til, sem nú lieyrðist víða
um lönd, að ekki gæti versnað
frá því, sem nú væri og sé þá
batinn í nánd.
Ráðherrann gat þess, að altaf
yrði rent nokkuð blint í sjóinn
um áætlanir, meðan fjárlög
væri undirbúin ári áður en þau
ættu að koma í gildi. Ef þing
væri háð þrjá síðustu mánuði
ársins og fjárlög kæmu í gildi
þegar að þingi loknu, þá væri
best trygð afgreiðsla þeirra í
þeim anda, sem svaraði til af-
komu rildssjóðs á því ári, sem
þau væru sett fyrir. Þessa breyt-
ingu ætti að gera svo fljótt sem
við yrði komið.
Þá mintist ráðherra á krepp-
una, sem nú tæki svo að segja
til allra landa, og fall sterlings-
pundsins, og lækkun íslensku
krónunnar. Hann sagði, að við
liefðum, eins og aðrar þjóðir,
orðið að gera óvenjulegar ráð-
stafanir til varðveitslu á gjald-
eyri og gengi, verð útflutnings-
afurða væri lágt og lánsmögu-
leikar mjög takmarkaðir.
Hann sagðist hafa þá sælu
von, að heldur yrði léttara und-
ir fæti þegar liði á árið, en spáði
þó engu góðu um afkomu ríkis-
sjóðs.
Þjóðin 3rrði að neyta allra
ráða til að draga úr útgjöldun-
um. Launagreiðslur h§fðu ver-
ið færðar niður, eitt strandvarn-
aski]i og annað strandferða-
skipið stöðvuð, og ólijákvæmi-
legt væri að draga úr ýmsum
þeim framkvæmdum, sem ráð-
gerðar væru í fjárlögunum.
Aukin tekjuþörf væri brýn, og
mundi nánara vikið að þeim
málum síðar.
Eins og framanskráður út-
dráttur ber með sér, hafa tekj-
ur siðasta árs farið allverulega
fram úr áætlun, en hóflaus
,eyðsla hefir haldið áfram, svo
að þröngt er nú í búi lijá ríkis-
sjóði. Væri sjálfsagt rangt, að
kenna núverandi fjármálaráð-
herra um eyðsluna. Hann kom
ekki í stjórnina fyrr en í lok
sumarþingsins og sumir lialda
að liann liafi reynt að setja
eyðslunni og fjárbruðlinu ein-
hver takmörk, en líklega hefir
aðslaða hans verið örðug. Menn
eru ekki vonlausir um, að Ás-
geir Ásgeirsson, núverandi fjár-
málaráðherra, kunni að finna
til þeirrar ábyrgðar, sem á hon-
um hvilir, og hefir hann þá að
því leyti fullkomna sérstöðu í
stjórninni.
Úfriðarinn í Asín.
—o—
Ófriðurinn í Asíu vekur
meiri eftirtekt um þessar
mundir hvervetna, en nokkuð
annað, sem er að gerast í heim-
inum. Og það er eigi nema
eðlilegt að svo sé, því mikið er
í húfi, ef til reglulegrar styrj-
aldar kernur milli Japana og
Kínverja. Hvorug þjóðin hefir
enn sagt hinni formlega stríð á
hendur, þótt stöðugt séu bar-
dagar háðir milli japanskra og
kínverskra hermanna á Shang-
hai-svæðinu. Þar hafa verið að
kalla daglega háðar orustur
allan þennan mánuð. En það
er auðskilið mál, livers vegna
hvorug þjóðin hefir sagt hinni
formlega stríð á liendur. Kín-
verj ar eru í rauninni að eins að
verja sig fjæir ágangi Japana,
og vilja því ekkert gera, sem
umheimurinn skilur á annan
veg en sem varnarráðstafanir.
En tvistraðir innhyrðis unnu
Kínverjar af kappi að frið-
samlegri endurreisn, og það er
ekki að vita, nema að friðar-
og farsældaröld liefði runnið
upp i Kína, ef Japanar hefði
ekki hafið ásókn sína á liend-
ur þeim á meðan þeir voru enn
veikir fyrir og tvístraðir.
Japanar hafa hins vegar ekki
þorað að segja Kínverjum
formlega strið á hendur, af
ótta við það, að liin stórveldin
skærist í leikinn. En á meðan
Japanar og Kínverjar hafa
barist í Shanghai og þar í
grend, hefir umheimurinn
staðið á öndinni. Verður ný
heimsstju'jöld úr þessum skær-
um þar eystra? Og liver verð-
ur framtíð Þjóðabandalagsins,
ef eigi tekst að jafna deilumál-
in? Og hvað verður þá um af-
vopnunarstefnuna ?
Um það er óþarft að segja
mikið, en öllum er ljóst, að ef
svo fer, lilýtur öll friðarvið-
leitni þjóðanna að lamast
svo mjög, að engar líkur eru
til, að mikið verði ágengt í
þeim efnum um langt árabil.
I grein þessari verður leitast
við að skýra nokkuru nánara
frá því sem gerst hefir að und-
anförnu, en gert hefir verið í
skevtum þeim, sem hingao
hafa borist.
Þann 1. febrúar hófu sjö
japönsk herskip í Yangtze-ánni
skothrið á varnarstöðvar Kin-
verja í nánd við Nanking, og
tókst Japönum að setja sjóliðs-
mannadeild á land. Japönsku
herskipin skutu aðallega á
Ljónshæðarvígin svoköiluðu.
Hófst skothriðin kl. 11 að
kveldi og stóð vfir í tvær
stundir. Hófu herskipin skot-
liríðina svo snögglega, að ame-
riski tundurspillirinn Simpson,
sem lá fyrir akkeri skamt frá,
gat með naumindum bjargað
sér i tæka tíð. — Ráðstafanir
voru þegar gerðar til að flylja
útlendinga á brott frá Nanking,
en eigi kom þó til þess. Nan-
king-stjórnin var áður nýflutt
til jCovang, en hermálaráð-
lierrann var þó enn i Nanking.
Fregnir um markmið Japana
með skothríð þessari eru óljós-
ar, en sennilega hafa þeir ætl-
að sér að eyðileggja Ljónshæð-
arvígin, ef síðar kæmi til árás-
ár á Nanking.
Bretland liafði um þetta
leyti lagt til að stofnað væri
lilutlaust svæði i Shanghai, og
gerði undirbúning að sam-
vinnu við Bandaríkjamenn.
Bretar, sem framan af voru
hlyntir Japönum, voru nú
Grammdfdnar
á 15 kr.
Vegna þess, að við hættum að
selja grammófóna og plötur,
seljum við það, sem við eigum
eftir af þeim, á 15 krónur og
stórar plötur á 1.25. 200 nálar
á 1 krónu; á meðan birgðir
endast, og hina góðu 14 karat
sjálfblekunga á 7.60 til mánaða-
móta.
í in l Bjðrisson
Bankastræti 11.
farnir að verða þeim mót-
snúnir. Frá Shanghai var sím-
að þennan dag, að 500 jap-
anskar fjölskjddur í Slianghai
liefði lagt af stað heimleiðis.
Öll umferð á forréttindasvæð-
um útlendinga var bönnuð eft-
ir kl. 10, nema með sérstökum
leyfum. Öllum skemtistöðum
var lokað. Búist var við nýrri
árás á Chapei (Iíínverj ahverf-
ið í Shanghai). Breska herskip-
ið Suffolk kom til Sliangliai
frá Ilongkong og setti deild
sjóliðsmanna á land. Sama dag
lagði ameríska flaggskipið
Houston af stað til Shanghai
frá Manila og sjö tundurspill-
ar. Einnig var í flota þessum
herflutningaskipið Chaumont
með 100 hermenn, en á liinum
herskipunum voru 900 lier-
menn, auk skipshafnanna. For-
ingi þessa liðs var Ta>dor að-
míráll.
Þann 2. febr. er símað frá
Tokio, að innan skams verði,
ef nauðsyn krefji, allur jap-
anski flotinn sendur til Kína,
en ráðstafanir voru gerðar til
að senda til Shanghai undir
stjórn Nomura aðmíráls tíu
orustuskip, sjö bryndreka, 3
flugvélaskip, 32 beiliskip, 166
tundurspilla og 65 kafbáta.
Floti þessi hafði meðferðis 800
flugvélar, en á skipunum voru
alls 85.000 menn. Þó þótti eigi
ráðlegt að framkvæma þessa
ráðagerð, vegna hinna stórveld-
anna. Alþjóðarsamskot fóru
fram í Japan og var ráðert að
safna 1.000.000 yen til flugvéla
handa hernum.
Frá Slianghai var símað
þennan dag: Japanar hafa nú
5000 manna her í landi liér í
borg. Lið þetta gerði árás á
Chapei í dag. Þrjár flugvélar
voru notaðar til að varpa
sprengikúlum á borgarhlut-
ann. Japanar liröktu Kínverja
á flótta, en búist við gagnsókn
frá Kínverjum. í orustunni
mistu Japanar 20 menn, en
tæplega 200 særðust. Manntjón
Kínverja meira. — Bandaríkin
og Bretland bera nú fram kröf-
ur sínar við Japan, með sam-
þykki Fralcklands og Ítalíu
Var þess krafist, að öllum
vopnaviðskiftum væri þegar
hætt, og allur undirbúningur
til frekari vopnaviðskifta
stöðvaður, lierlið beggja aðila
dragi sig í lilé til að forðast
nýja bardaga, stofnað verði
hlutlaust svæði til frelcari
verndar forréttindasvæðunum
í Shanghai, og verði það und-
ir stjórn hlutlausu stórveld-
anna, og loks, að þegar verði
gerðar ráðstafanir til að miðla
málum í deilunni.
Framh.