Vísir - 28.02.1932, Page 2
V 1 S I R
Mikii verOIækkun:
Nokkrar tunnur og strokka af liryggjum frá Vopnafirði
— ágætis súpukjöt — seljum við fyrir ea. helming verðs.
Útibúiö bættir.
Kaupið fermingar- og
tækifæris-gjafir fyrir lít-
ið verð. — Dömuveski,
Seðlavæski og Buddur.
Hálfvirði.
ÚTIBÚ
Hljódfæraliússins,
Laugavegi 38.
Símskeyti
—o—
London, 23. fel)r.
United Press. - FB.
Gengi.
Gengi sterlingspunds miðað
við dollar 3,48 %> er viðskifti
hófust, en 3,49, er viðskiftum
lauk.
New Yorlc: Gengi sterlings-
punds $ 3,48%—$ 3,48%.
Shanghai, 27. febr.
United Press. - FB.
Ófriðurinn í Asíu.
Japanar hafa hertekið Kiang-
wanchen.
Hayashi hershöfðingi hefir
tekið sér aðalbækistöð þar,
A undanhaldi sínu hafa Kín-
verjar lcveikt i fjölda húsa.
Talið er að manntjón þeirra í
dag nemi 500.
CJtan af landL
—s---
Akureyri, 27. febr. — FB.
Nokkurir áhugasamir menn
hér í bæ hafa gcngist fyrir þvi
að stofna hér sparisjóð, er reki
lánsstarfsemi. Var stofnfundur
lialdinn fyrir nokkuru síðan,
lög samin og stjórn kosin. Hana
skipa: O. C. Thorarensen lyf-
sali, Hallgrímur Daviðsson
verslunarstjóri, Jón Guðmunds-
son byggingameistari. Rikis-
stjórnin liefir nú veitt sjóðnum,
sem ber nafnið Sparisjóður Ak-
ureyrar, starfsleyfi og fallist á
lög lians. Mun hann sennilega
taka til starfa i næsta mánuði.
Stjómarskrárbreytmg.
—o—
„Frumvarp til -stjórnskipun-
arlaga, um breyting á stjórn-
arskrá konungsríkisins íslands,
18. maí 1920“ er nú fram kom-
ið á Alþingi og' eru flutnings-
menn þess þeir Jón Þorlákx-
son, Jón Baldvinsson og Péiur
Magnússún, en þeir voru, sem
kunnugt er, fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins í milliþinganefnd-
inni um skipun Alþingis og
kjördæmaskipunina. — Frum-
varp þetta er að mestu sam-
hljóða frv. því um breytingu
á stjórnarskránni, sem þing-
menn Sjálfstæðisflolcksins í
efri deild fluttu á síðasta þingi.
26. grein stjórnarskrárinnar
verður þannig samkv. frum-
varpi þessu:
„Á Alþingi eiga sæti þjóð-
kjörnir fulltrúar. Alþingi skal
svo skipað, að hver þingflokk-
ur hafi þingsæti í samræmi við
atkvæðátölu þá, sem greidd
er frambjóðendum flokksins
samtals við almennar kosn-
ingar.
Kjósa skal varaþingmenn á
sama hátt og samtímis og þing-
menn eru kosnir. Ef þingmað-
ur devr eða fer frá á kjörtím-
anum, tekur varaþingmaður
sæti hans, það sem eftir er
kjörtímans. Sama er og, ef
þingmaður forfallast, svo að
hann getur ekki-setið á ein-
hverju þingi, eða það sem eft-
ir er af því þingi.
Ringmenn skulu kosnir til 4
ára.“
27. grein stjórnarskrárinnar
verði þannig:
„Alþingi skiftist í tvær deild-
ir, efri þingdeild og neðri þing-
deild. Á þriðjungur þingmanna
sæti í el'ri deild, en tveir þriðju
hlutar í neðri deild. Verði tala
þingmanna þannig, að ekki sé
unt að skifta til þriðjunga i
deildirnar, eiga þeir þingmenn,
einn eða tveir, sem umfram
eru, sæti í neðri deild.
Sameinað Alþingi kýs með
lilutfallskosningu þingmenn
þá, sem sæti eiga í cfri deild,
úr flokki þingmanna í byrjun
fyrsta þings á kjörtímabilinu.
Hinir eiga sæti i neðri deild.“
28. gr. stjórnarskrárinnar
fellur niður, en hún ræðir um
það, hvað gera skuli, er þing-
maður deyr eða forfallast, áð-
ur en kjörtími lians sé útrunn-
inn.
29. grein stjórnarskrárinnar,
sem verður, samkv. frv., 28.
grein, skal ox'ða þannig:
„Kosningarrétt við kosning-
xxr til Alþingis liafa allir, kaiJ-
ar sem konur, sem eru 21 árs
eða eldri, þegar kosning fer
franx, hafa ríkisborgararétt
liér á landi og liafa verið bú-
settir i landinu síðustu fimm
árin, áður en kosning fer fram.
Þó getur enginn átt kosningar-
rétt, nenxa liann hafi óflekk-
að mannorð og sé fjár sins
ráðandi.
Gift kona lelst fjár sins ráð-
audi, þólt lixin eigi óskilið fjár-
lag með manni sínum.
Kosningalög setja að öðru
leyti nánari reglur um alþing-
iskosningar.“
Fyrri málsgrein 30. greinar
stjórnarskrárinnar verður 29.
grein og skal orðast þannig:
„Kjörgengur við kosningar
til Alþingis er hver ríkisborg-
ari, sem kosningarrétt á til
þeirra.“
Loks er svo ákveðið, að um-
boð þingmanna falli niður,
þegar er sljóxiiarskipunarlög
þessi öðlast gildi, og skuli þá
fram fara almennar kosningar
til Alþingis.
—o—
Svo seg'ir í greinargerð fyrir
frumvarpi jxessu, að Jón Bald-
vinsson áskilji sér rétt „til að
fylgja eða konra fram með“
breytingartillögur við 2. og 4.
gr. frv., „að því er snertir
skiftingu Alþingis i deildir og
fimm ára lieimilisfestu í land-
inu, sem skilvrði fyrir kosn-
ingari’étti.“
Á eftir frumvarpi og grein-
argerð er prentað nefndarálit
fi'á fulltrúum Sjálfstæðis-
flokksins í milliþinganefnd-
inni um kjördæmamálið, fróð-
legt ínjög og ítarlegt, en síðast
er greinagóð ritgerð eftir Jón
Þorláksson unx „Þjóðfélags-
valdið nú á dögum.“ Er þar
mikill fróðleikur saman dreg-
inn og sýnt fram á, liversu
kosningafyrirkomulagið hér á
landi sé orðið gersamlega úr-
ell og langt á eftir timanum.
Franxsóknarmenn hafa ekki
lálið á sér bæra i kjördæma-
skipunarmáliiiu exin sem kom-
ið er, og engu áliti skilað. Má
]xað lxeita furðulegt tómlæti.
En úr framsóknar-kjördæmuni
úti á landi berast nú þær fregn-
ir, að stjórnarflokkurinn muni
reyna enn sem fvrr að koma
í veg fyrir allar verulegar unx-
bætur í þessu mikla áhuga-
máli jnciri liluta allra lcjósanda
í landinu. - Til hins muni
liann fús, að grípa niður liing-
að og þangað, og bera fram og
styðja ómerkilegar kák-breyt-
ingar, sem hvergi konxi nærri
þeim höfuð-kjania málsins, að
allir kjósendur liafi jafnan
kosningarrétt. Jafn kosningar-
réttur nxegi ekki eiga sér stað
hér á landi. - En feigum fót-
uni lilýtur sá stjórumálaflokk-
ur að standa meðal þjóðarinn-
ar, sem þorir ekki að liætta sér
út úr skúmaskoti ranglætisins.
Frá Alþingi
í gær.
—'o—
Efri deild.
I efri deild var á dagskrá
tillaga lil þingsálgklnnar nm
skipun milliþinganefndar lil
þess að íhuga mál iðmiðarins.
Fyrri umræða.
Forsætisráðh. talaði nokkur
orð, en er hann lxafði lokið
nxáli sin.u kvaddi sér hljóðs
Halldór Steinsson.
Hann taldi óþarfa að setja
sérstaka milliþinganefnd i
þetta mál. Það mundi verða
kostnaðarmikið, og þvi heppi-
legra að stjórnin tæki rnálið i
sínar liendur. Kvaðst hann og
ætla að iðnaðarmenn væru því
mótfallnir, að tillagan næði
fram að ganga á þeim grund-
velli, senx hún væri borin
fram á.
Jón Þorláksson talaði nokk-
ur orð og gat þess, að á síðasta
þingi hefði í/erið afgreidd
lagaheimild til stjórnarinnar,
um endurbætur á tollalöggjöf-
inni að þvi er iðnaðinn snerti.
Enda þótt lög þessi hefðu ver-
ið i heimildarformi, h.efði þó
verið ætlast til þess, að stjórn-
in notaði sér þessa lieimild, en
það hefði lnin ekki gert. Hann
kvað það og óvei'ðskuldað
hnefahögg á iðnaðarmenn, að
svo að segja alveg væi'i gengið
frani hjá félagsskap þeirra
unx að velja nienn í þessa
nefnd. Þeir væru búnir að
skijiuleggja mest allan iðnað-
aratvimiurekstur hér á landi,
og vinna þann atvinnurekstur
upp sjálfir, með lítilli hjálp
þess opinbera.
Sérstök nefnd var skipuð til
þess að fjalla unx þetta mál,
og eiga sæli i lienni: Jakob
Möller, Magnús Toi’fason og
Ingvar Pálmason.
Neðri deild.
Tvö mál voru á dagskrá i
neðri deild.
1. Frnmv. til laga um hreyt-
ing á lögum nr. 55, 27. júní
1921, um skiputag kauptúna
og sjávarþorpa. Flutningsm.
Magnús Jónsson. Frumvarp
svipað þessu hefir leg'ið fyrir
undanförnum þingum en ekki
náð afgreiðslu.
Frunxv. kveður svo á, að liafi
skipulagsuppdráttur ekki lilot-
ið staðfestingu sljórnarráðs áð-
ur en tvö ár eru liðin frá fram-
lagningu, sé hann eigi lengur
bindandi, og að skaðabætur
skuli greiða jafnskjótt og aðili
sannai’, að skipulagsbreyting
sú, er bætur skal gjalda fyrir,
valdi lionum tjóni eða óhag-
ræði, enda þótt lnin sé ekki
komin til framkvæmda.
Úmræður urðu engar um
málið, og var því vísað til 2.
umi’æðu og allsherjarnefndar.
2. Frumv. til laga um hreyt-
ing á lögum nr. 29, 3. nóv.
1915, nm þingsköp Alþingis.
Flutningsmaður Magnús Jóps-
son.
Samkvænit frunxvarpi þessu
skal bæta iðnaðarnefnd við
þær nefndir þingsins er nú éru
fyrir. I greinargerðinni segir:
„Iðnaður er að aukast nokkuð
hér á landi, og þyrfti þó betu.r
að verða. Til þess að mögu-
leikar verði fyrir því, þarf að
taka viturlegá og af þekkingu
á málefnum iðnaðai’ins. Flest
slík niál cru svo sérstaks eðlis,
að ólxeppilegt virðist að þurfa
að vísa þeim málum til nefnda,
sem í raun og veru eru skip-
aðar með önnur mál i lxuga.“
Umræður urðu engar. Var
frumv. vísað til 2. xuiiræðu og
allsherj arnefndar.
Ternm glaðir.
r—O—H
Nú er einkunx talað um tvent
i landinu. Annað er kreppan, exx
hitt er islenska vikan. Þó að
þessar systur séu ekki neixxar
sérstakar þokkagyðjur, þá er
óþaríi að óttast. Ráðherrann
okkar sagði í fyrra: „Vér treyst-
unx á 3 banka, senx efldir liafa
verið að f jármagni“ og vér héld-
uni að þetta villuljós væri leið-
arstjarna. Nú er svo komið, að
vér getum ekki keypt inn í land
vort nenxa brýnustu lífsnauð-
synjar. \rér verðunx að vísu
nauðbeygð til að kaupa jarð-
epli fyrir svo sem hálfa nxiljón
króna, því að vér erum sprott-
in upp úr grjóti. Vér sjáunx alt
í kringuixi okkur grjót, og ekk-
ert nema grjót. En fyrstu mán-
uði þessa eina árs getunx vér
neitað okkur uin að flytja inn
Sportröruhús Reykjavíkur.
erlent kjöt og erlendan fisk.
Kjötið fæst hjá Saiiibandinu og
fiskurinn er á íxxiðunum kring
um vort blessaða land.
Og guði sé lof fyrir jiað, að
á ýmsum sviðuiu eru að gerast
framfarir, og á öðruni sviðurn
er lialdið vel í liorfi. Á þessu ný-
byrjaða ári lnxfa verið opnuð 2
stór „moderne“ kaffihús og
boðskapur er koniinn uni það
þriðja. Á öllunx þessunx stöðuxn
auk liinna gömlu er húsfyllir.
Enn fremur fær Leikfélagið
altaf fult lixis, þegar því mis-
hepnast ekki að handsama
svartasta leirburðinn og þvætt-
inginn, sem finnanlegur er á
jarðriki. Á söluslað kvikmyftda-
lxúsanna er nxikill troðningur.
Enda er mikil huggun að því,
á vandaræðátímunx, að fá slík-
ar sendiixgar til landsins, eins
og t. d. þetta stóra M„ sem nú
hefir verið sýnt. Menn liafa hér
skilið, að þörf er á að velcja
fagi’ar liugsjónir hjá ungu kyn-
slóðinni. En það er ekki nóg
að skoða þessa nytsönxu mynd
og fylla öll samkomuhús bæj-
arins og tala unx kreppxnia. Vér
þurfum að gera fleira, og eg
skal segja ykkur, livað vér skul-
um gera. Vér skuluni fara aust-
ur í Slátui’liús og kaupa tvær
sauðargærur handa liverju okk-
ar. Vér skuluni binda þær sam-
an á toginu, og steypa þeim yf-
ir okkur, og láta blóðliálsana
skýla höfðinu, þangað til lamb-
liúslxettur verða unnar. Vér
skulunx kaupa okkur stór skæði
úr hrossleði’i eða nautsleðri og
herpa þau að fótum vorunx með
löngum þvengjum, og vér mun-
um finna, að þetta er einkar við-
eigandi og, þjóðlegur búningur.
Og vér skulum gleðjast, þrátt
fyrir kreppuna, því að ennþá er
oss heimilt og skylt að kaupa
tvær ei’lendar vörutegundir. —
Blessað tóbakið getum vér svo
að scgja fengið í hverri búð. En
lxina vörutegundina getunx vér
fengið úr .Áfengisverslun ríkis-
ins. Nú skulum vér liervæðast
gegn öllum Jónum á Klappar-
stíg, Snæbjörnum og Höskuld-
um, þessum körlum, senx sagt
er að reki innlendan iðnað bak
við lögin. Vér skuluixi gera
meii-a. Á þessu yfirstandandi
ári skulunx vér gex-a stærri kaup
við Spánverjann en nokkuru
sinni fyr og vér skulum x’eykja
nxeira og drekka nxeira á þessU
ári en nokkuru sinni fyr, Með
því leggjum vér fjárnmni okkar
í guðskistu ríkisins unx leið og'
vér sjáum fyrir líkamlegri og
andlegri lxeilsu vorri. Vér verð-
imi að gripa eitthvert ráð, sem
lýsir búmensku vorri og sköi’-
ungsskap, þegar í harðbakkann
slær. Enda íxiun sú þjóð vex’ða
viða. fræg, sem á svipstundu
ætlar að búa að simxi eigin
framleiðslu í ölluixx greiniuxx, og
liefir ekki efni á að kaupa aðr-
ar vþrutegundir en tóbak og á-
fengi.
Guð blcssi þessa þjóð, þing
liennar og stjórn.
Einn kreppuráðherra.