Vísir - 02.03.1932, Page 3
y 1 s i r
jGjörið svo vel að atliuga, að raftækjaverslunin og verkstæðið er flutt ofan á hornið á Lauga-
veg og Klapparstíg. — Inngangur af Laugaveg. — E. Hjartarson, Sfmi 1690.
Prjðnastofan (átsalan)
er flutt ofan á liornið á Laugaveg og
Klapparstíg. Inngangur frá Laugaveg.
Prjónastofan M A L I N, Sími 1690«
jast í slik samtök, sem hér var
JýsL
i-'ess liefir áður verið getið,
jað takmörkun á tölu uppbótar-
6ai-a..ud er osamrimanleg
jþeirri tilhögun, sem við liöfum
stungið upp á. Þetta þýðir þó
ekki annað eða xneira en það,
.»ð ef menn vilja setja taknxörk
fyrir tölu uppbótarsætanna og
þar með fyrir tölu þingmanna
í lxeild, þá verður að falla frá
:hinu skilyrðislausa ákvæði um
það, að sá flokkur fái ávalt kos-
Jnn kjördæmisþingmann, senx
hreppir flest atkvæði innan
jxess kjördæxxiis. I milliþinga-
nefndinni dönsku frá 1921 bar
ÆÍnn nxinni lxlutinn fram uppá-
stungu þess efixis að hafa ein-
jnenningskjördæiiii xneð tak-
marKaori tölu uppbótarsæta og
|>ví ákvæði til viðbótar, að eng-
inn fiokkur fengi þó kosiixn
kjördænxisþiiigmanix i fleiri
kjördæinuiu en svo, að tala
þingmanna i heild færi þó ekki
fram úr liinu lögmælta við út-
Jhlutun upphótarsæta á grund-
velli rétts lxlutfalls nxilli þihg-
gæta flokkanna. Við liöfunx ekki
viljað stinga upp á því að lög-
leiða þessa tilhögun liér alnxent
tekið, vegna þess að við erum
lliræddir unx, að það veki íxxegna
óánægju innan kjördænxis,
ef ailnar lireppir kosninguna
heldur en sá, sem lxefir nxesta
flokksfylgið innan kjördæmis-
ins, og var talsvert ítarlega um
jxetta rætt á fundum nefndar-
innar. En hins vegar gætunx við
yel hugsað okkur að lögleiða
sl kt akvæði að eins senx var-
Úðarráðstöfun, sem ekki kem-
ur til verkunar fyr en tala þing-
jnanna er orðin svo liá, að sam-
kvæmt reyixslu íxxá líta svo á,
flð um óeðlilega flokksnxyndun
eða óeðlileg samtök fámennra
kjördæma sé að ræða. Þá mundi
þetta ákvæði verka þannig, að
fleiri eða færri af þeim fá-
mennu kjördæmum, senx réðust
í þessi samtök, yrðu fyrir þeirri
refsingu, að meiri hlutinn inix-
an kjördæixiisins, senx að sanx-
tökunum stendur, fengi ekki
sinn frambjóðanda kosinn,
heldur sá flokkur, sem honum
gengur næst að kjósendafjölda
i kjördæminu, ef sá flokkur
annars getur bætt við sig þing-
sæti, án þess að lilutfallstalan
við það fai*i franx úr leyfilegu
Íágmai’ki.
Þegar það er ljóst, að með
eðlilegri flokkaskiftingu íxiundi
það ekld konxa fyi*ir, að tala
uppbótarsætaiina færi fi*am úr
18, þætti okkur ekki varhuga-
vert að setja slikt viðbótará-
kvæði því til trýggingar, að
þessi tala færi ekki fram
úr 20, eða taia þingmanna
alls ekki franx úr 50. Við álit-
um, að ákvæðið nxundi aldrei
svifta stærsta flokkinn í neinu
kjöi’dæmi réttinunx til þess að
fá sinn kjördæinisframbjóð-
anda kosinn, nema unx ein-
liverjar tilraunir til óeðlilegra
samtaka eða undanbragða væri
að ræða, senx gerðu það rétt-
mætt, að sá meiri hluti yrði að
gjalda slíkt afhroð.
Við vonum, að nxeð þessu sé
gerð full grein fyrir því, að það
er unt að samríma þær tvær
höfuðkröfur, senx fram liafa
komið í milliþinganefndinni,
ánnarsvegar að þingið verði
hlutfallslega rétt nxynd af skoð-
unum og vilja kjóscndanna, og
hinsvegar að núvei*andi kjör-
dæmi haldi áfram að kjósa séx*-
staka fulltrúa þangað, og að það
er unt að sanxrínxa þetta tvent
án verulegrar eða óhæfilegrar
fjölgunar á þingmönnum.“
Frá Alþingi
í gær.
—o—
Efri deild.
f efi'i deild var á dagskrá:
1. Frv. til laga um viðauka
við lög nr. 79, 14. nóv. 1917, unx
samþylctir unx lokunartinxa
sölubúða i kaupstöðum.
Flm.: Jón Baldvinsson. —
Samkv. frv. þessu skal bæjai*-
stjórnunx heinxilt að taknxarka
vinnutíixia sendisveina, og setja
i samþykt, að vörur frá versl-
imum verði eigi sendar heim til
kaupenda lengur dags en svo,
að ein klukkustund sé til lok-
unartíma. Heimilt er að ákveða
vinnutíma sendisveina misjafn-
lega stuttan, eftir aldri þeirra.
Umræður uni máhð urðu eng-
ar og var þvi vísað til 2. umr.
og nefndar.
2. Frv. til 1. um breyting á 1.
nr. 7, 14. júní 1929, unx tann-
lækningar.
Flixi.: Jón Jónsson. — Öllunx
öðrunx en tannlæknunx eða
þeim, sem tannlækningaleyfi
liafa, er sanxkv. frv. þessu ó-
heimilt að setja gervitennur og
tanngai’ða í menn. Þetta nær
ekki til lækna, ef þeir sanna
fyrir heilbrigðisstjórninni, að
þeir hafi aflað sér nægilegrar
þekkingar í þessari grein. Heim-
ilt er dómsmálafáðherra nxeð
samþykki landlæknis, að veita
nxönnunx er lokið liafa tann-
smiðanámi, leyfi til að setja
gervitennur og tanngarða i
nxenn í samráði við liéraðs-
lækni í þeim lxéruðuin, senx eru
tannlækhislaus.
Frv. var visað til 2. unxr. og
nefndar.
Neðri deild.
í neðri dcild var á dagskrá:
1. Frv. til 1. um heimild handa
atvinnumálaráðherra til að
veita Transamerican Airlines
Corporation leyfi til loftferða á
íslandi o. fl.
Nokkurar umræður urðu um
einstakar greinar frv., en þing-
nxenn virtust alment frv. hlynt-
ir og var því vísað til 2. unxr.
ineð 19 shlj. atkv.
2. Frv. til 1. um breyting* á 1.
nr. 54, 7. maí 1928, um Menn-
ingarsjóð.
Flm.: Magnús Guðmundsson.
Arin 1932 og 1933 skal falla
í ríkissjóð sanxlcv. frv. þessu,
lielmingur þess fjár, sem ræðir
um í 1. gr. laga nr. 54, 7. nxaí
1928, um Menningarsjóð.
I greinargerðinni segir svo:
„Hágur rikissjóðs er svo erf-
iður og útlitið unx afkomu hans
svo ískyggilegt, að full ástæða
er til að hlynna sem mest að
honum. Tekjur Menningarsjóðs
árið 1930 voru tæpar 70 þús.
kr., svo að hér er ekki unx mjög
óverulega upphæð að ræða, en
vitaskuld nxá búast við misnxun-
andi upphæð frá ári til árs, svo
að ekki er unt að segja, live
mikið er lxér unx að ræða.“
Nokkurar umræður urðu um
þetta og töluðu þeir dómsmála-
ráðherra og Jónas Þorbergsson
báðir á nxóti frv.
Að uniræðum loknunx var
málinu visað til 2. unxr. og f jár-
hagsnefndar.
Er dagskrá var lokið kvaddi
Haraldur Guðmundsson sér
dxljóðs.
Hann kvað nú þegar liðið á
þingtímann, en ekkert væri
sanxt tekið að hóla á neinunx
frv. frá stjórninni til að bæta úr
kreppunni og minka þau vand-
ræði, er nú steðjuðu að nxönn-
um, vegna hinna erfiðu tínxa.
Fór hann um þetta nokkurum
orðum, og urðu nokkurar orða-
hnippingar i deildinni út af
þessu nxilli jafnaðarmannanna
og fjárnxálaráðherra.
Veðrið í morgun.
Iliti í Reykjavík 1 stig, ísa-
firði 1, Akureyri 2, Seyðisfirði
1, Vestmannaeyjum 2, Stykk-
isliólnxi 1, Blönduósi 0, Raufar-
höfn -f- 1, Hólum í Hornafirði
0, Grindavík 1, Færeyjunx 4,
Julianeliaab -f- 4, Jan Maven -f-
3, Angniagsalik -f- 7, Iljaltlandi
5 st. (Skeyti vantar frá Tyne-
niouth og Kaupniannahöfn). —
Mestur hiti í gær 5 st., minstur
1 st. Úrkoma 0,7 mnx. Sólskin
0,1 stund. —- Yfirlit: Lægðin,
sem var komin yfir Norðaust-
ur-Grænland í gærkveldi, er
komin austur um Jan Mayen.
— Horfur: Suðvesturland,
Faxaflói, Breiðafjörður, Vest-
firðir: Vestan kaldi. Dálítil
snjóél. Norðurland: Vestan
kaldi. Dálítil snjóél í útsveit-
um. Norðausturland, Austfirð-
ir, suðausturland: Vestan gola.
Bjartviðri.
Brug'gari handtekinn.
S.l. sunnudag handtók lög-
reglaii liér í bæ Ólaf Finnboga-
son hónda í Auðsholti í Ölfusi.
Hafði liún hann grunaðan unx
að hafa meðferðis heimabrugg-
að áfengi, senx liann ætlaði að
selja hér. Var gerð húsrann-
sókn þar sem Ólafur gisti hér
í bæ, og fanst þar 15 litra brúsi
með lieimabrugguðu áfengi.
.Tátaði Óíafui*, að hann ætti
brúsann, og ennfrenxur að
liann hefði bruggað þetta
lieima hjá sér til sölu liér i
bænunx. — Húsrannsókn kvað
nú hafa farið fram á heinxili
bóndans eystra, en -— ekkert
fundist.
Uæjarstjórnarfundur
verÖur haldinn á morgun. Mörg
mál á Jagskrá.
Leikhúsið.
„Fröken Júlía“ var leikin i
gærkveldi við nxjög góða að-
sókn og lilaut ágætar viðtökur
af liálfu áhorfanda.
Rostungur skotinn.
Fregn hefir borist um það
liingað, að rostungur liafi ver-
ið skotinn austur á Vopnafirði
síðastliðinn laugardag. Vóg
lxann 350 kg.
Meðal bréfa þeirra,
sem tekin voru úr pósthólfi
Vísis í gær, var eitt svo hljóð-
andi: ,,28./2. Reykjavík. Alxeit
á Strandarkirkju frá B. H.“ —
Eiigin upphæð var tilgreind og
engir peningar fylgdu. Þessa
er lxér getið sendandanum til
athúgunar.
Gengið í dag:
Sterlingspund kr. 22,15
Dollar — 6,381/2
100 sænskarkr — 122,58
— norskar kr — 120,39
— danskar kr — 121,97
— ríkisinörk — 152,04
— frakkn. frankar. — 25,25
— belgur — 88,86
— gyllíni — 256,36
— svissn. frankar . — 123,80
— pesetar — -42,22
— lírur — 33,30
— tékkósl. kr — 19,09
Gullverð
ísl. kr. er i dag 58,45.
Skriftarnámskeið.
Eins og auglýst hefir verið hér í
hlaðinu byrjar frú Guðrún Geirs-
dóttir nýtt skriftarnámskeiÖ unx
þessar mundir. — Sóttu margir
námskeið það, er hún hélt í vetur,
konur og karlar á ýnxsum aldri.
Telur þetta fólk sig hafa haft mik-
ið gagn af kenslunni. Skriía nú
sumir lærisveinar frú Guðrúuar,
sem teljast rnáttu nálega óskrifandi
áður, allgóða og læsilega hönd.
Hefir verið hirt hér í blaðinu sýn-
ishorn af skrift eins nemandans
fyrir og eftir námskeiði'Ö, og er
munurinn auðsær og mikill. Ungt
fólk nú á dögunx þykir yfirleitt
skrifa heldur illa og ógreinilega og
lxefir rnargt af því nxikla þörf fyr-
ir að um verði bætt. Það er ekki
einskisvirði að skrifa læsilega og
greinilega hönd, og „óskrifandi“
eða lítt-skrifandi fólki verður ver
til um atvinnu við skriftir, en hinu
sem vel skrifar. — Erlendis eru
slík skriftarnámskeið, senx hér um
ræðir,algeng,og er talið að þau hafi
orðið og verði að miklu gagni. —
Ujxplýsingar um fyrirkomulag
kenslunnar og annað, er að nám-
skeiðinu lýtur, fást á Laufá?vegi 57
eða í sínxa 680.
E.s. Brúarfoss
er hér í Reykjavík.
E.s. Dettifoss
er á leið hingað til lands.
Es. Gullfoss
fór til Breiðafjarðar í gærkveldi
með liðlega 20 farþega.
Næsti háskólafyrirlestur
próf. Ágústs H. Bjarnason, unx
nýungar í sálarfræði, er í dag kl.
6 í háskólanum. Öllum heinxill að-
gangur.
Gulltoppur
kom frá Englandi í morgun.
Gylfi
fór i gær vestur á Patreksfjörð
og verður nú gerður út þaðan.
Max Pemberton
kom frá Englandi í gærkveldi.
Merkúr
Fundur í kvennadeildinni finxtu-
daginn,3. þ. m. kl. 9 síðdegis, i K.
R.-húsinu, uppi. Sjá augl. í blaðinu
í dag.
Iðnaðarmannafélagið
heldur fund í baðstofunni annað
kvöld. Þorlákur Ófeigsson flytur
þar erindi um húsabyggingar. Sjá
augl.
Voraldarsamkoma
verður haldin í G. T.-húsinu
(salnurn uppi) annað kveld kl. 81.
Allir vclkomnir.
Guðm. Sigurðsson
klæðskeri. Vesturgötu 12.
Karlnxannaföt saumuð fljótt og
I vel eftir nýjustu tísku. Komið
með fataefni ykkar til að láta
sauina hjá nxér. Ódýr viiinu-
laun. Fatapressingar teknar. —
Blá, svört og mislit fataefni á
boðstólum. — Lægsta verð. —
Sínxi 377.
Iðnaðarmmafélaglð
í Reykjavík.
Fundur verður haldinn i bað-
stolu félagsins á morgun, fimtu-
daginn 3 nxai's, kl. 8 Vfc síðdegis.
Fundarefni: 1. Þorlákur Ófeigs-
son flytur erindi er hann nefn-
ir: „Sitt af liverju unx húsa-
byggingar.“ 2. Önnur nxál.
Stjórnin.
Verslunarmannafél. Rvíkur.
Fundur í kvöld. Framhaldsum-
ræður frá síðasta fundi, og ýms fé-
lagsmál.
Hjálpræðisherinn.
Hljómleikasamkoma annað kvöld
kl. 8. Kapt. Spencer talar. Hjálp-
ræðissamkoma á föstudaginn kl. 8
síðd. Kapt. Axel Olsen stjórnar.
Allir velkomnir.
Gamla Bíó
sýnir jxessi kveldin kvikmynd-
ina „Hótel Paradís", sem gerð
er samkvæmt skáldsögu, eftir Einar
Rousthöj. Leikstjórn hefir annast
George Schnéevoigt, en aðalhlut-
verkin eru leikin af Eyvind Johan-
Svendsen og Karen Caspersen, en
fleiri Norðurlanda-leikarar leika í
lcvikmyndinni, sem er gerð af Nor-
disk Tonefilnx. — Danskar tal-
myndir hafa fáar verið gerðar,
„Presturinn í Vejlby“ var fyrsta
tilraun Dana tii á'2 ryðia dönskum
talmyndum rúm í heiminum, og
þótti hún vel takast. Kvikmyndin
„Hotel Paradis“ hefir og fengið á-
gæta dónxa í Danmörku, og yfirleitt
þykir vei*a unx framför að ræða, frá
jxví er kvikmyndin „Presturinn í
Vejlby“ var gerð. Skáldsagan, sem
kvikmyndin byggist á, er efnis-
mikil. Y.
Mötuneyti safnaðanna.
í gær var útblutað máltíðunx tii
92 fullor'ðinna og 63 barna.
Útvarpið í dag.
10.15 Veðurfregnir.
12.10 Tilkyniiingar. Tónleikar.
Fréttir.
12.35 Þingfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
18.15 Háskólafyrirlestur (Ága
H. Bjarnason).
19,05 Þýzka, 1. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Enska, 1. flokkur.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Frá útlöndum
Villij. Þ. Gíslason).
20.30 Fréttir.
21,00 Föstuguðsþjónusta.
Áheit á barnaheixnilið.
Vorblómið (Happaakrosisnn) af-
hent Vísi: 5 kr. fi*á Bauja.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 7 kr. gamalt áheít
frá konu.