Vísir


Vísir - 07.03.1932, Qupperneq 1

Vísir - 07.03.1932, Qupperneq 1
r Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sírai: 1600. Prentsmið jusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, mánudaginn 7. mars 1932. 65. tbl. Kaupið íslenska framleiðslu, með því gerum við okkur gagn og allri íslensku þjóðinni. — Kaupið tilbúin föt úr fínasta efni frá kr. 75,00. Afjgreið&la Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404« Tal- og hljómleikamynd í 9 þáttum, leikin af Grock, — skemtilegasta trúðleikara heimsins. A u k a m y n d i r: Hörpuhljómleikar. Fréttatalmynd. Leilcið á 30 hörpur. Frettir víðsvegar að. Leiksýning í Iðnó undir stjórn SOFFÍU GUÐLAUGSDÓTTUR. þridjudaginn kl. 8'.'2 Frk. Júlia. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á mánúdag kl. 17 og eftir kl. 1 á þriðjudag. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2 á þriðjudag. Sími 191. Eaopið nfi í ksMaoum: Klossastígvél og klossa fóðruð og ðfððruð. Þykka vetltnga, sokka, vlnnohanska, þykkar peysur og hlýjarkkuldahúfur. Best og ódýrast hjá 0 ELLINGSEN. fJtsalan lieldur áfram í fnllnm gang! þessa vikn. Notið nn tækifærið - Marteinn Eiuarsson & Co. Barnaboltar, Töfraleikföng, Munnhörpur og allskonar Barnaleikföng í miklu úrvali hjá .K. Eioarsson & BjOrnsson. Bankastræti 11. laslsins mesta firval af rammailstom. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmootiur Asbjðrnsson, --- Laugavegi 1. - Hriuguriun. Fundur þriðjud. 8. mars kl. 8Víi hjá frú Theodóru Sveins- dóttur, Kirkjutorgi 4. Kosið verður í sjúltrasjóð fé- lagsins. Spilakveld.- Stjórnin. Ödýrastur allra. Kartöflur, pokinn kr. 10.50. Hveiti, 50 lcg. poki kr. 14.00. Hrísgrjón, slípuð, mjög ódýr. Ölafur Gunniaugsson Sími 932. KLIPPING. Dömur og börn gela fengið klippingu af lærling fyrir 50 aura. Hárgreiðslustofan „Perla“. Bergstaðastræti 1. U.M.F. Velvakandi heldur fund á Laugaveg 1, ld. 9 annað kveld. Fjöimennið. Vik:ivak;aæfing fyrir hörn verður miövikudag kl. 7. Er þess vænst, að öll hörn, sem dansað hafa vikivaka, fyr eða síðar, niæti þar. Sportvöruhús Reykjavíkur. íslenskt smjðr 1.60 % kg„ Smjörlíki 85 aura i/2 kg., hnoðaður mör og tólg. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími 448. Kol og koks Kolasalan S.f. Sími: 1514. »f« Ailt með Isienskum skipunii Frænkan frá Varsjá Þýsk tal-, liljóm og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Uane Haid — Fritz Schulz og Szöke Szakall, sem lék hinn fjöruga leikhússtjóra i myndinni Zvei Her- zen. — Efni myndarinnar er fyndið — spennandi og skemtilegt og mun veita öllum áhorfendum hollan og hressandi lilátur. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Jarðarför dóttur okkar, Jónu Kristínar, fer fram frá heim- ili okkar, Bergþórugötu 15 B á morgun, ])riðjudaginn 8. mars, kl. 1% síðdegis. Margrél Magnúsdóttir. Júlíus Jónsson. Ný bók: Erik F. Jensen: Med Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út i 12 heftum og koslar livert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kéniur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bökaverslnn Sigfúsar GymnDdssonar. Kaupi háu verði: Selskinn og kálfaskinn. — — ÞÓRODDUR E. JÓNSSON Hafnarstræti 15. Sími 2036. LillU'dFopar & Lillu Gerduft i þessum um- búðum, eru kraftmeiri en nokkurt annað gerduft og drop- j ar. — Gerið saman- hurð: Útlent gerduft til V2 kg. er helmingi þyngra og nærfelt helmingi dýrara en Lillu- gerduft til % kg. Lillu-dropar eru ekta bökunardropar. Abyrgð er tekin á því, að þeir eru ekki útþyntir með spíritus, sem rýrir gæði allra bökunardropa. — Því meiri spíritus sem bökunardrop- arnir innihalda, því lélegri eru þeir. Húsmæður! — Kaupið ávalt það hesta. Biðjið um Lillu- gerduft og Lillu-dropa, þá getið þið verið öruggar um. að baksturinn hepnast vel. H.f.Efnagerð Reykjavíkur. Keniisk verksmiðja. Best að anglýsa l Vísi. 9

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.