Vísir - 07.03.1932, Blaðsíða 2
I
Nokkrar tunnur af ágætri síld, seljum við
með gjafverði.
Símskeyti
—o—
Helsingfors, 6. mars.
United Press. - FB.
Stjórnarbyltingartilraun Lappó-
manna fór út um þufur. Wal-
lenius og Kosola handteknir.
Stjórnarbyltingartilraun Lappó-
manna hefir farið gersamlega
út um þúfur: Leiðtogar þeirra,
þ. á m. Wallenius og Ivosola,
hafa verið liandteknir. Aðrir
liafa látið af hendi vopn sín og
skotfæri og haldið til lieim-
kynna sinna.
Hopewell, 7. mars.
United Prcss. - FB.
Barnsstuldurinn.
Lindbergli hefir gripið ti!
þeirra ráða, vegna þess að hann
og kona hans eru að glata allri
von um að sjá barn sitt aftur,
að leita aðstoðar bófaforingj-
anna Salvy, Spitale, Irwing og
Bitz, sem ætla mætti, að gæti
komist að því, hverjir væru
valdir að barnsstuldinum. Hef-
ir Lindbergli beðið þá að reyna
að koma því til'leiðar, að barn-
inu vei’ði skilað aftur. Bófafor-
ingjar þeir, sem að framan eru
nefndir og allir eru yaldamenn
i „undirbeimalífi“ stórborganna
vestra, hafa lieitið Lindbergli
aðstoð sinni. Stóðu jx;ir í stöð-
ugu sambandi við undirforingja
sína allan daginn á sunnudag,
en tilkyntu 1 gærkveldi, að þeir
hefði ekki getað náð sambandi
við barnsþjófana.
Paris í febr.
United Press. - FB.
Nýr stjórnmálaflokkur
í Frakklandi.
Nýr stjórnmálaflokkur liefir
verið myndaður í Frakklandi
og kallar sig Raunsæismanna-
flokkinn (Realist Party). Enn
sem komið er á flokkur þessi
enga fulltrúa á þíngi, en í liann
liafa gengið ýmsir áhrifamenn
og eru sumir þeirrá þjóðkunn-
ir og enn aðrir heimskunnir.
Á meðal þeirra eru: Henry
hershöfðingi, áður -yfirmaður
hers Frakka í Austuríöudum,
og M. Camille Barrere, fyrr-
verandi sendilierra. Miðstjórn
flokks þessa hefir fyrir nokk-
uru síðan skrifað öllum þing-
mönnum i öldungadeild þjóð-
þings Bándaríkjanna, til þcss
að benda þeim á, að í raun og
veru skuldi Bandaríkin Frakk-
lándi fé, en ekki Frakkland
Bandaríkj únum. Raunsæis-
mennii-nir lialda því seixi sé
fram, að á því 15 niánaða
tímabili, sem Bandaríkjaménn
voru að biia og æfa her sinn til
þess að bex-jast, á vesturvíg-
stöðvumun, Iiafi Frakkar
„haldið línunni“, en samkvæmt
útreikningi Alomberts, frakk-
nesks liershöfðingja, telja þeir
sanngjarnt, að Bandarikin
greiði Frakklandi 6.694.Q00.000
dollara fyrir vörnina. — 1 hréf-
inu segir svo m. a.:
„Frakkland fékk lán í
Bandaríkjunum, sem nánm
2.933.000.000 dollurum, 1:1 þess
að halda áfraxn styrjöjd við
þjóð, sem Bandaríkin einnig
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
áttu í styrjöld við. Lánsfé þetta
; var alt notað til þess að kaupa
! fyi’ir skotfæri og matvæli. Og
skotfærin og matvælin voru
keyrpt í Bandaríkjumun fvrir
svo liátt verð, að Bandaríkin
græddu svo mikið á sölunni,
að gróðiitn nam verulegum
liluta lánsupphæðarinnar. Við-
urkennir Frakkland auðvitað
þessa skuld. Þátttaka Banda-
ríkjanna í heiinsstvrjöldinni
varð bahdamönnnm ómel.in-
legur stuðningur, en Frakkar
og bandainenn þeirra gerðu
Bandaríkjunum eigi minna
gagn með því að stöðva fram-
rás Þjóðverja, á meðan Banda-
' ríkjamenn voru að vígbúast.
Hefði bandamenn beðið ósigur
á þessu tímabili, liefði þátttaka
Bandai’ikjanna ekki náð til-
gangi sínum. Bandai’íkin hefði
beðið ósigur eigi síður en
Frakkland, Bretland og þau
lönd, sem studdu þau i stríð-
inú við Þjóðverja.“
í hréfinu er ennfrentur sagt.
að John Pershing, yfirmaður
hei’s Bandaríkjanna í lieims-
styrj'öldimxj, Siðurkenni það,
að Þjóðverjar hefði unnið sig-
ur í heimsstyrjöldinni, ef eigi
hefði tekist að lialda þeim í
skefjum á nieðan Bandaríkin
voru að vígbúast. Loks segir i
bréfinu, að með ]yvi að krefj-
asl þess, að Frakkland greiði
Bandai’íkjunum skuldir sínar
frá heimsstyrjöldinni, þótt
greiðslur Þjóðverja til ’Frakk-
lands falli niður, komi Banda-
ríkin óvinsamlega frarn gagn-
vart Frakklandi. „Oss þykir
leitt, að Bandai’ikin skuli bera
fram ósanngjarnar kröfur, en
vér vei’ðum að biðja þau að
taka afleiðingunum.“
Pai’ís í febr.
Unitcd Prcss. - FB.
Fjögra alda afmæli í Bretagne.
I maí þessa árs eru fjórar
aldir liðnar síðan Bretagne
sameinaðist -Fi’akklandi að
fullu. í tilefni af [xessu fjögra
alda afinæli verður mikið um
liátíðahöld bvervetna i Bret-
agne í maímánuði næstkom-
andi.
Þýska
botnTðrpnnsnnm
bjargað.
—O—
Ægir kom liingað í nótt með
J þýska hotnvörpunginn Lúbech,
sem slrandaði í Herdísarvik á
laugardag. Uniíu þeir að björg-
uninni í sameiningu, Óðinn’ og
Ægir. — Botnvörpungurinn er
lítið skemdur. Hann er tiltölu-
lega nýtt slcip, smíðaður 1925.
VlSIR
KjDrdæmatnálið
00 $óml þjóðarinnar.
—o—
Máluin er nú svo koinið, að
lialdið verður uppi látlausri
baráttu, uns það ranglæti verð-
ur kveðið niður að f.ullu, að
liðlega einn jxriðji hluti kjós-
andanna í landinu traðki rétti
allra hinna. Hér á landi eru nú
þrir stjórnmálaflokkai’, sem
eiga fulltrúa á Alþingi. Tveir
þessara flokka, Sjálfstæðjs-
flokkurinn og Alþýðuflokkur-
inn, hafa nú sameinasl um
brevtingu á stj órnarskránni,
til þess að Irvggja það, að
„liver þingflokkur lxafi þing-
sæti i samræmi við atkvæða-
tölu þá, sem greidd er fram-
bjóðehdum flokksfns samtals
við ahnennar kosningar“. Ilef-
ir hvorugur þessara flokka
fengið þingsæti í réttu hlutfalli
við afkvæðatölu. En þriðji
flokkurinn, sem hefir hagnast
á ranglætinu, sá flokkurinn,
sem hefir að eips 36% kjós-
anda að baki sér, fer með
völdin í landinu, og berst á
móti því, að réttlætiski’öfurnar
nái fram að ganga. Skamm-
sýna leiðtoga á sá flokkur, sem
þrjóskast við að viðurkenna
sanngjarnar kröfur mikils
meiri hluta jjjóðarinnar. Slík-
ir leiðtogar,. slikur flokkur á
harðan dóm skilið. Og um dóm
framtíðai’innar þarf ekki að
efast. Flokkseigingirni þeirra
og eiginhagsmuna-þröngsýni
verður konxandi kynslóðum til
viðvörunar. Sagan getur eng-
um ljóma varpað á slíka menn.
Um eina lilið þessa máls,
kjördæmamálsins, hefir lítið
verið ritað liér á landi, j)á lilið-
ina, sem að öðrum þjóðum veit.
Baráttan fyrir réttlátri kjöi’-
dæmaskipun er að vekja stöð-
ugt meiri eftirtekt érlendis, þar
sem menn fylgjast miklu betur
með gangi slíkra mála, en
menn alment gera sér ljóst
héi’. Með flestum þjóðum eru
félög, sem vinna að réttlátri
kjöi’dæmaskipun — þótt þær
búi við langtum réttlátari lcjör-
dæmaskipun en vér íslending-
ar. Ex’lend blöð hafa birt fregn-
ir af þeirri baráttu, sem hér’er
liáð, og það er að verða alment
kunnugl á meðal Noi’ðurlanda,-
jijóða og enskumælandi þjóð-
anna og þýskumælandi, að sú
stjórn, sem nú fer með völdin
i landinu styðst við að eins
36% kjósanda og þrjóskast við
að faka nokkurt tillit til sann-
gjarnra krafa meiri hlutans.
Sómi þjóðarinnar krefst þess,
meðfram vegna álits þjóðar-
innar xit á við, að stjórnar-
flokkurinn verði yfirunninn i
þessu máli, því fyr því betur.
Sónia þjóðarinnar vegna ælli
stjórnarflokkurinn að Iiverfa
frá villu síns vegar, eigi síður
en vegna framtíðar sjálfs sín,
því að með framkomu sinni j
þessu mikilvæga máli er flokk-
urinii að kveða fyrirfram upp
sinn cigin dauðadóm og jafn-
framt ’að linekkja áliti þjóðar-
innar meðal mentaðra þjóða.
Á þeirri framkomu verður að
eins ein skýring fundin: að
flokkurinn hafi brotið svo mik-
ið af séi’ á liðnum árum, að
leiðtogarnir sjái fram á það,
að flolckur þeirra og þeir sjálf-
ir séu pólitískt dauðir, ]>egar
réltlælið nær fram að ganga,
— og því hugsi þeir um ]>að
eitt, að sitja meðan sætt er,
halda völduiium sem lengst.
En réttlætiskröfurnar ná
fram að ganga fyrr en varir,
ef menn stvðja þær einhuga.
Leikliúsid.
—0—
Helge Krog: Afritið.
William Heinesen: Ranafell.
—o—
Þa'S væri synd að kvarta undan
|)ví. að þetta leikkveld væri ekki
nógu fjölbreytt, þar sem annaö
leikritið var græskulaust gaman
og kátína, en liitt hjartasprengj-
andi harmleikur. Það var því eitt-
hvað þarna handa öllum.
Afritið er liðlegur samsetningur.
Þar segir frá giftri konu, sem
verður skotin i helst til mörgum
mönnum, í senn, en þykir þó raun-
verulega ekki vænt um aöra held-
ur en manninn sinn, og gerir
hvorki honum né öðrum . mein.
Hún ratar þó fyrir þessar sakir í
ýms þau atvik, sem vekja hlátur
áhorfenda. Það er efnisrýr gaman-
leikur, en mjög fágaður um alla
framsetningu, enda þótt hann
stundum leggi á helclur tæpt vað
um hispursleysi, að því er ein-
hverjum kynni að finnast. Þaö er
ekki svo litil íþrótt, að geta stað-
iö á hálku, og það tekst höf. vel.
Það tekst leikendum engu siður,
og verður manni því hin mesta
ánægja að ])vi að horfa á leikinn.
Það ])arf að rata meðalhóf i leik,
eins og öðru. og'er það eigi ó-
vandrataðra þar en annarsstaðar.
Leiðbeiningin þarf að vera bæði
næm og smekkvís (kultiveruð);
]>essi leikur allur be'r ]»að með sér,
aö það hefir htin verið að þessu
Sinni, og er samanburður við síð-
ari leikinn að þessu leyti ekki hon-
um í vil.
Arndís Björnsdóttir leikur hina
ástmörgu konu ágæta vel, og tekst
sérstaklega heppilega að ná hinum
lausagosalega hamhleypuhætti,
sem er aðaleinkenni hennar. Ind-
riði Waage fer og mjö'g vel méð
mann hemiar, heldur rolulegan og
hæfilega spakvitran, en leikur hans
er þó sýnu betri í síífari hluta
leiksins en hinum fyrri; þar er
hann blátt áfram ágætur. Brynj-
ólfur fer og mjög vel með frænda
frúarinnar, sem er, ef svo mætti
segja, vélin í öllum gangi leiks-
ins, og sem með slægö sinni og
hæfilega náinni saiíibúð við sann-
leikann kemur öllu í lag, en tek-
ur þó drjúga vexti af starfsemi
sinni. Alfred Andrésson leikur
einn skotspón frúarinnar, og ger-
ir það heldur liðlega; virðist hann
ekki vera óefnilegur til gaman-
leiks. Hann er þó, alveg eins og
har-n var í .„Silfuröskjunum“, altof
gjarn á aö fálma upp um hár sitt
og andlit. Þetta getur vel átt við
stundum, en það má auðvitað ekki
verða að kæk. Þó að við hinir sé-
um með einhvern slikan galla, get-
ur það að vísu veriö leiðinlegt,
enda þótt það saki tæpast, en leik-
arar ver'ða að geta smeygt sér i
andlegt og Hkamlegt gerfi annara
manna, án þess að hafa með sér
aðrar föggur áð heiman en getu
sína til þess, og þeir eru aö því
lcyti lakar settir en aðrir þegiiar
rikisins, að þeir niega enga kæki
hafa.
Þessúm leik tóku áhorfendur á-
gætlega og klöppuðú þeim Arn-
dísi, Brynjólfi og Indriða óspart
lof í ló'fa.
Hitt leikritið er af nokkuð öðru
sauðahúsi. Það ríður margtroðnar
leiðir; það eru skraddaraþankar
um margþvælt effii, — um árekst-
urinn milli forns og nýs, ungs og
gamals. ísíenskir höf. hafa verið
harla hrifnir af þessu efni. Jóu
Trausti hefir ritað út af því skáld-
sögu (Borgir), Guðm. G. Hagalín
hefir ritað um það tvær skáldsög-
ur (Melakóngurinn og Brennu-
menn). Leikfélagið lék fyrir mörg-
um árum leikrit um }>etta efni eft-
ir ókunnan höfund, og hafnfirsk-
tu höfundur hefir fyrir skemstu
sanrið um þetta leikrit (Stormar),
og getur vel verið, að Einar Hjör-
léifsson hafi líka einhvern tíma
haft ]>að að yrkisefni, enda þótt
eg muni það ekki með vissu. Loks
hefir Jóhann Sigurjónsson haft
þetta efni til meðferðar i leikrit-
inu „Bóndinn á Hrauni“. Það er
alveg furðulegt, hvað rithöfundar
hafa verið elskir að þvi, að lýsa
þessari togstreytu, sem altaf er að
gerast, dag eftir dag og stund eft-
ir stund, með þeim nákvæmlega
sama og eðlilega hætti, að æskan
tekur við af ellinni, er nöldrandi
gengur i greipar dauðans, sem er
eðlileg endalok liðinnar æfi. Svo
verður sú æska að elli, og önnur
æska tekur við, og svo koll af
kolli, ]>ar til Skinfaxi dregur í
hinsta sinni enn skíra dag of drótt-
mögu, svo að maður hafi það af'
aö rífa sig upp í forneskju. Ann-
að og meira er ]>að eklci, sem þessi
skáld vor hafa getað sag't oss af
þessu i'eiþtogi, svo að mann stein-
furðar á því, að þau skuli ekki
fyrir lifandi löngu hafa gefist upp
á þvi. Þessi ungi, færeyski höf-
undur, hefir rétt eins og höfund-
arnir vorir, lent á gömlu fjárgöt-
unni og á nákvæmlega sömu bæj-
um og þeir. Hann hefir þó hvorkí
sparað leikendum né áhorfendum
„krú'ð eða lóð”. Hvorugum er leyft
að haldast við eitt andartak á jafn-
sléttu, þvi að endanna á milli í
leiknum, er alt í háa lofti og ógúr-
legu sálarstríði. . Skygni, ber-
dreymi, kúgun, uppreisn, barns-
morð, slysfarir, skanunir og
skriðuhlaup eru uppistaðan, og
manni finst alt annað, sem höf.
þarf að segja, verða undir þessu,
bæði hjá honum” sjálfum og leik-
endum. Það er auðvitað hæpið, að
fella dóm um leikrit, sem maður aS
eins hefir séð, miðlungi leikið, án
þess að hafa lesið það, og kann því
að. veiti, að manni mundi virðast
nokkuð annað viö lestur. En eftir
fyrstu sýn virðist „Ranafell" vera
miðlungs, hálfgert gauragangs-
leikrit (Rabalderstykke), og því
skal við bætt, að það ntinnir mann
i öllum írágangi óþyrmilega á
„Bóndann á Hrauni“. Það er hins
vegar nógu gaman, að hafa feng-
ið að sjá framan í færeyskt leik-
rit, enda þótt eitthvað niegi að
finná. Færeyingar haía átt og
eiga svo marga ágsétismenn, að
þeir eru ekki upp á þau brjóst-
gæði komnir, áð ekki sé sagt eíns
og virðist um þaö, sem þeir af-
kasta.
Það skal viðstöðulaust játað, að
lcikrit, sem er eins úr garði gert
og ]>etta, hlýtur að verða mjög
óþjált i höndum leikenda, enda
virðist fjarri því, að þeint hafi orð-
ið úr því, það sem hægt var. <
Það er erfitt að átta sig víð-
stöðulaust á leikara, sent maður
hefir ekki séð á leiksviði fyrri, sé
hánn ekki glöggur til ills eða
góðs. í fljótu bragði virðist Ingi-
björg Steinsdóttir, sem leikur Ó1
öfu, að vísu vera bráðhög, en harla
hriúf og ófáguð. Hún hefir mik-
inn þrótt og lifir í hlutverkiinu.
Hún hefir og ágætan róm, en full-
mikinn bókmálsframburð. Best
virtust henni láta hinir stríðarí
partar hlutverksins, svo og kafl-
arnir þar sem hið yfirnáttúrlega
cMi persónunnar kemur fram, eu
hún virtist ekki geta blásið anda
fegurðar í hin blíðarí atriði. Atlot
hennar að Þóri bónda voru of ó-
hemjuleg. Það hlýtur aö vcra til-