Vísir - 15.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: JPÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1Z Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 15. mars 1932. 73. tbl. Afar spennandi þýsk tahnynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leilcur Ralph Ai-thur Roberts. — Felix Bressart. Þetta er ein af skemtilegustu myndum sem hugsast getur. xsoooooísaetxxiíiCíXjoíiossoíiooötxsooooooccísoooíssxjoííooKoooosx X Innilegt þakklæti votta eg öllnm þeiin, seni með gjöfum, skeytum, heimsóknum, og annari vins'amlegri framkomu, glöddu mig á sextugsafmæli mínu 10. þ. m. Guð hlessi ykkur öll. X Reykjavík, Grettisgötu 56 A, 13. mars 1932. í? Kristján Eggertsson. | KSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXXXSOOOOOOOOOaCOOOOCKSOOOOOCXX Búðarstúlka. Stúlka, sem vill taka að sér létta morgunvist, getur fengið afgreiðslustörf í búð seinni hluta dagsins. — Tilboð með upp- lýsingum um fyrri atvinnu og lielst mynd, merkt: „2566—495“, íeggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskveld 18. ]). m. Hattavepslun M. Levi hefir fengið vor- og sumar-tfskuna. — Nýjungar daglega. — Verð við allra hæfi. KÁPUR og DRAGTIR. Hefi opnað saumastofu. •Kápur og dragtir saumaðar eftir alJra nýjustu tísku. GUÐM. GUÐMUNDSSON. Klæðskeri, Aðalstræti 9B (uppi). Hefi lokið námi við Europaihen Modem Akademi - Ðresden. Bifreiðanmferð om nýja Þingvallaveginn er vegna holklaka bönnuð fjTst um sinn fyrir austan Leirvogsá, meðan þíðviðri helst. Nánar á vegamálaskrifstofunni eða hjá Jónasi i Stardal. VEGAMÁLASTJÓRI. BARNAVAGNAR BARNARÚM SKRIFBORÐ MATBORÐ. Alt ný jar vörur. Ódýrast eins og vant er. HÚSGAGNAV. VIÐ DÓMKIRKJUNA. 33 ára afmæli félaysins verður haldið hátíðlegt laugar- daginn 19. þ. m. kl. 8V. síðd. í Iv. R. húsinu. Skemtunin hefst með sam- drykkju, ræðum og söng. Nýj- ar gamanvísur verða sungnar. Fimleikasýning telpna og drengja. Ný K. R. revya verð- ur leikin, sem heitir: Ó, Eyja- fjörður! Og að lokum verður dans stiginh. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,50 og eru seldir í verslun Harald- ar Arnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu 24. Skeintunin er að eins fvrir K. R. félaga. Sunnudaginn 20. mars kl. 5 siðd. verður skemtun fvrir alla ýngri félaga Iv. R.'— Aðgöngu- miðar kosta 1 krónu. Tryggið yður aðgöngumiða tímanlega. Kjélaelni einlit og- mislit. Upphlutaskyrtuefni. -Silkiundirföt, Arerslun KARÓLÍNU BENEDIKTS, Imugavegi 15. Sími: 408. er símanúmerið hjá okkur. Nýkomið allskonar Grænmeti. ísl. smjör, 1,60 Yz kg. Hvanneyrar-skyr nýtt á hverjum inorgni. Kjötfars. Fiskfars. Hakkað kjöt. Hringið í síma 1834 og gerið pantanir ykkar og þær munu verða afgreiddar og sendar fljótt heim, Kjðtbóðin Borg. Laugavegi 78. Sími: 1834. Atliugiðl Engin verðhækkun. Upp- lilutasilkí frá 6,60 í upphlulinn. Kjólasilki, mikið úrval. Silki- svuntuefni og slifsi verða altaf best og ódýrust í verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur. Laugavegi 11. — Sími: 1199. AHt með Islcnskum skipum! *jþ{ Nýja Bíó Fóstri fótalangnr. (Daddy Long- Legs) Amerísk tal- og liljómkvikmynd í 9 þáttum, tekin af Fox- félaginu og byggist á liinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir Jean Webster. Aðalhlutverkin leika eftirlætisgoð allra kvikmyndavina þau Janet Gaynor og Warner Báxter. Faðir og tengdafaðir okkar, Helgi Dagsson trésmiður, lésl á Farsótlahúsinu 13. þ. m. Elín Helgadóltir og Steini Helgason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför elsku drengsins míns, Róberts Jónssonar. Jónína Sigfúsdóttir, Suðurpól 41. kemur eins og vant er hæfilega snemma í hátíðabakst- urinn. Þér þurfið ekki að birgja yður upp, frá „Smára“ fáið þér nýtt smjörlíki daglega í öskjunum (3 nýjar tegundir) til páska. „Smári“ fylgist vel með þörfum yðar. Takið fram að það eigi að vera „Smári“. BifreiOaskoOun. Þær bifreiðar, merktar R. E., sem ekki hafa verið skoðaðar á þessu ári, en eru í notkun, komi til skoðun- ar að Amarhváli fyrir næstu mánaðamót. Skoðun daglega frá kl. 1—6 síðdegis. Bifreidaeftirlitiö. Ungnr, röskor maður vanur afgreiðslu, getur fengið atvinnu frá 1. næsta mánaðar. Umsóknir með upplýsingum um fyrri atvinnu, sendist afgr. Vísis, mcrkt: „April“, fyrir 20. þ. m. Saomastofan fyrir lampaskerma, áður skermaverslun öimu Möller, er fhitf úr Ingólfslivoli á Laugaveg 15, hús Ludvig Storr. Vísis kaffið gerir alla glada.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.