Vísir - 15.03.1932, Side 2

Vísir - 15.03.1932, Side 2
y í s i r ÚtgefdaFmenn I Heildsðlobirgðir áf 1. fl. Fiskilinum, bikuðnm og ðbikuðum. Símskeyti —o— London 14. mars. United Prcss. - FB. Gengi. Gengi sterlingspunds miöað við dollar 3.61, er viðskífti hóf- ust, en 3.63 er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.61% er viðskifti hóf- ust, en $ 3.62% er viðskiftum lauk. Osló 14. mars. United Press. - FB. Breytingar á skipun norsku stjórnarinnar. Breyting hefir orðið á skip- un norsku stjórnarinnar. — Hundseid forsætisráðherra er einnig landhúnaðarráðherra, Garstad er verslunarmálaráð- lierra og Sundby fjármálaráð- lierra. Að öðru leyti er stjórn- in ólireytt. Stokkhólmi 14. mars. United Press. - FB. Frá Svíþjóð og Danmörku. Kauphöllinni lokað. Engar óeðlilegar fjárúttektir úr hönk- um. Kliöfn: Kauphallarviðskifti eðlileg. Verð Kreuger-liluta- hréfa ekki skrásett. Stokkhólmi í mars. United Press. - FB. Bálfarir aukast í Svíþjóð. Bálfarir aukast mjög í Svi- þjóð. í Stokkhólmi voru bál- farir 944 lalsins árið sem leið og nam aukningin frá 1930 um 25%. Meðlimir bálfarafélagsins í Stokkhólmi eru 9.000. Alls eru 63 félög í Svíþjóð, sem vinna að því að bálfarir verði almenn- ari. París í mars. United Press. - FB. Afríkunýlendur Þjóðverja - og Frakkar. Nýlendumálaráðherra Frakk- lands hefir neitað því opinher- lega, að Frakkland ætli sér að skila aftur Afríku-nýlendunum Kamerun og Togb, cn samkv. Versala friðarsamningunum fékk Frakkland umráðárétt yf- ir þessum nýlendum. Voru þær áður eign þjóðverja. Kvað ráð-. lierrann livorki Belgíu eða Bret- land áforma að Iála af liendi nýlendur þær, sem Þjóðverjar áttu í Afríku, og Belgtun og 1 Bretum voru fengin umráð yf- ir. Ráðherrann Iiélt því fram, j að miklar framfarir hefðu orð- ! ið 1 Kamerun og Togo síðan Frakkar fengu þar yfirráð. Út- flutningur frá Ivamerun nam árið sem leið 358 miljónum franka. (Þjóðverjar lögðu alla tið mikla rækt við nýlendur sín- ar í Afríku og lögðu afar mik- ið fé í hvers konar Umbætur : og til framfara i þéim). —-— ------------------ . • • Utan af landi. —o— Keflavik 15. mars. Landhurður af fiski, og lief- ir sami ágætisaflinn verið und- anfarna góðviðrisdaga, eða á aðra vilcu. Bátar fá þetta 15— 25 skpd. í róðri. Róðrar hyrj- uðu seinna í ár en venjulega, en eins mikill fiskur mun kom- inn á land nú og venjulega um þetta leyti. E.s. Vestri kom hingað i nótt með saltfarm. Kom liann nokkurú seinna en búist var við. Hafði skipið farið inn til Færeyja vegna stýrisbilunar og tafist þar 4 daga. Alls munu vera gerðir út liér og í Njarðvíkunum að þessu sinni 27-28 bátar. Stærð þeirra er 12 22 smál. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. Fimm mál voru á dagskrá i efri deild í gær. 1. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 45, 15. júní 1926, um al- mannafrið á helgidögum þjóð- kirkjunnar. 3. umr. Frv. var samþ. með 10 sam- liljóða atkvæðum og sent neðri deild. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 7, 14. júní 1929, um tann- lækningar. Frli. 2. umr. Frv. var samþykt og vísað til 3. umræðu. 3. Frv. til 1. um ríkisskatta- nefnd. 1. unir. Frv. var vísað lil 2. umr. og fjárhagsnefndar. 4. Frv. til 1. um geldingu hesía og nauta. 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. og landbúnaðarnefndar. 5. Frv. til 1. um breyt. á yfir- setukvennalögum nr. 63, 19. maí ,1930. 1. umr. Málinu var vísað til 2. uim'. og allsherjarrtefndar. MeSri deild. Sjö mál komu þar lil um- ræðu/ 1. Frv. til I. um brúargerðir. 1. umr. Málinu var umræðulaust vís- að til 2. umr. og samgöngu- j málanefndar. 2. Frv. til 1. um kartöflu- j kjallara og markaðsskála. 3. umræða. Nolckrar breylingarlillögur komu fram frá Halldóri Stef- j ánssyui við frv., en þær voru feldar og frv. samþykt óbreytt með 16 samhlj. atkvæðum og sent efri deild. 3. Frv. til I. um innflutning á kartöflum. Umræður urðu miklar um þetta mál og snerust mjög í J sömu áft og við undanfarnár ! umr. málsins. Fór svo loks, að einstakar greinir frv. voru sam- þyktar með einni smábreytingu frá Guðhrandi ísherg, og fi’v. vísað til 3. umr. 4. Till. til þál. um fækkun prestsemætta. Frá Vilmundi Jónssyni. Neðri deild Alþingis ályktar að fela ríkisstjórninni að leggja fyrir næsta þing frv. til laga um nýja skipun prestakalla, þannig, að preslaembættum verði fækkað til mikilla muna frá því, sem nú er, enda leggi stjórnin jafnframt fyrir þingið frv. til laga um almennar vers- legar nafnagiftir barna, hjóna- vígslur og útfarir. Vilmundur liefir gert uppkast að slíkum lögum og eru þau sem fylgiskjal prentað með frv. Þar er gert ráð fyrir, að nafna- giftir og hjónavígslur fari fram sem einföld skrásetning lijá ver- aldlegum valdsmanni og skrá- setning við útfarir þessu svipað. Ein umr. var ákveðin um tillöguna. 5. Till. til þál. um landsvist erlendra hljómlistarmanna og um skemtanaleyfi til handa út- lendingum. Flutningsm. Pétur Ottesen. Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina: 1. Að beita stranglega gagn- vart erlendum hljómlistamönn- um, sem teknir eru að stunda hér atvinnu eða hingað koma í atvinnuleit, ákvæðum 3. gr. laga nr. 13, 31. maí 1927, um heiin- ild til þess að vísa slíkum mönn- um úr landi. 2. Að leggja fyrir lögreglu- stjóra landsins að synja útlend- ingum leyfis til þess, að lialda liér samsöngva eða aðra liljóm- leika, töfrasýningar eða þess liáttar skemtanir. Ein umr. var ákveðin um til- lögu þessa. 6. Till. til þál. um undirbún- ing laga um ábúð á jarðeignum hins opinbera. Flutiiingsm. Har- aldur Guðmundsson og Halldór Stefánsson. Neðri deild Alþingis ályktar, að skora á ríkisstjórnina, að undirbúa og leggja fyrir næsta þing frv. til laga um ábúðar- rétt leiguliða á jarðeignum, sem érú í eigu hins opinbera. Ein umræða var ákveðin um tillöguna. 7. Frv. til 1. um bifreiðaskatt o. fl. Frh. 2. umr. Svo mjög var liðið á fundar- tímann, er málið var teldð fyr- ir, að umræðum var frestað. OpB - og effldir. --Q__— Þegar framsóknarmenn kom- ust til valda, með tilstyrk jafn- aðarmanna, fyrir nokkrum ár- um siðan, vorn fögur orð um framsókn og athafnir ekki spöruð. Framkoma þeirra, sem áður höfðu farið með völdin, var fordæmd. Alt var í spillinga og synda feni, sem hinir þjóð- hollu framsóknarmenn ætlúðu að ræsa fram. Og svo átti að lyeffío'a alt unp á ný. Alí, sein þjóðinni mátti að gagni verða, átti að treysta. Margt nýtt og þarft átti að innlciða. En alla íhaldsspillinguna átti að unp- ræta með öllu. Það, sem ihalds- menn höfðu gert, gat að eins orðið komandi kynslóðum til viðvörunar. Nú dettur engum heilvila manni í hug, að halda því fr.ain, að eklri megi sitthvað að stjórn •ihaldsmanna finna, g m 9M>ri tiul. nie®É! «te. Bcnt heim y«m >in VTST0F4W, Aðalstræt! 9 þvi lengi má að finua og ihalds- semin mun í ýmsu hafa yérið fullmikil, enda er flokkur sá, sem við tók af ihaldsflokknum (og'sem reyndar er samsteypa íhaldsflokks og frjálslynds flokks), Sjálfstæðisflokkurinn, svo frjálslyndur, að hann verð- skuldar miklu fremur að lieita „liberal“ flokkur en „konser- vativ“. Alþýðublaðið og Tím- inn japla að visu stöðugt á þvi, að flokkurinn sé íhaldsflokkur, og getur það á því einu bygst, að í þessum flokki eru menn, sem áður fyrr voru ílialdssam- ari í nokkrum málum, en þeir eru nú. Gremja Alþýðublaðsins og Timans í garð Sjálfstæðis- flokksins byggist ekki livað síst á því, að þau vita, að flokkur- inn er í reynd orðinn friáls- lyndur flokkur. Þetta veit allur almenningur á íslandi. Og nú orðið dettur enguní manni i hug að taka það trúanlegt, að Sjálfstæðisflokkurinn sé aftur- halds cða íhaldsflokkur. En hvað sem þessu hður, þá var margt golt um íhaldsflokkinn. Sá flokkur lét sér ant um að hafa fjármál ríkisins í lagi og verður það að teljast liöfuðdygð hvers flokks. íhaldsflokkurinn skilaði fjármálunum af sér i góðu lagi i hendur framsóknar- mönnum og jafnaðarmönnum. Ilialdsmenn efndn loforð sín í Jiessum efnum. Þeim liafði orð- ið mikið ágengt að hæta fjár- hag ríkisins. Og hefði þeir ver- ið við vqld áfram, væri rikið sennilega skuldlaust nú, og þó mörg þarfaverk verið unnin. Eh hvernig hafa framsóknar- menn og jafnaðarmenn staðið sig i fjármálunum? Þeir liafa verið eyðslunnar menn og óvit- urlegra ráðstafana, enda er. fyr- ir löngu svo komið, að ríkið er í hotnlausum skuldum, alt at- vinnulíf lamað, ríkissjóðurinn þurausinn, — alt stendur fast. Það er ekki fyrr en í beinan voða er komið, að snúið er við hlaðinu, og ásiundað að fara nokkuru gætilegar, og þó eru ýinsar ráðstafanir valdhafanna til þess að rá<)a hót á yfirstand- andi vandræðum, fálm eitt og til ills. Ilelsta ráð þeirra til að afla ríkinu aukinna tekna, eru auknir skattar og álögur og eins og vænta mátti, eiga hinar nýju byrðar að leggjast aðalleg'a á bök Revkvíkinga, þeirra borg- ara landsins, er alla jafna liafa verið svertir i augmn bænda í hlaði stjórnarinnar. Þá, sem mest leggja af mörkurn til rikis- ins, á að skattpina enn frekara. Þeim, sem eigi hafa hálf rétt- indi og ekki Jiað, á við borgar-_ ana í sveitunum, á að meina að fá jafnrétti við aðra kjósendur í landiuu. Minnihlutinn á áfram að ráða öllu í landinu, ef fram- sóknarleiðtogarnir fá vilja sín- uni framgengt. Þótt gengið yrði til kosninga á ný undir núver- andi kjördæmaskipulagi, gæti svo farið, að framsóknarflokk- urinn fengi hreinan meirihluta. Slíkur kosningasigur væri að. eins sönnun Jiess, að 36% kjós- andanna geta lialdið völdunum i landinu í trássi við alla hina. Ef Jijóðai'atkvæði væri látið fram fara nm kjördæmamálið, yrði annað uppi á teningnuin. Mcð Jijóðaratkvæði kæmi vilji þjóðarinnar greinilega i ljós. Og það er fyrirsjáanlegt hvern- ig sú atkvæðagreiðsla myndi fara. En hvað sem þessu liður, má andstæðingum framsóknar vera ljóst, að leiðtogum fram- sóknarmanna er lítt áð treysta. Þeir vilja halda í óréttlætið, af J)ví að það er þeim sjálfum í hag. Menn verða því að hafa liugfast, liver orð þeir liafa um haft áður í þjóðmálum — og efndirnar. Andstæðingar fram- sóknar verða að halda áfram baráttunni fyrir réttlátri kjör- dæmaskipun og fyrir bættum hag lartds og þjóðar, uns völd- in í landinu eru fengin í liend- ur stjórnmálamönnum, sem standa við orð sín. Meirihlut- inn verður að halda áfram að krefjast réttar síns og leggja alt í sölurnar fyrir þann rétt, ef þörf krefur. B. Vélstjdraskölinn. Á að leggja hann niður? A yfirstandandi þingi hefir kom- iÖ fram frumvarp til laga, um að veita 3 hafnfirskum kyndurum vél- stjóraréttindi; og er ílutningsmaður að frumvarpinu hr. Bjarni Snæ- björnsson læknir. Frumvarp jiet.ta hefir valdið tölu- verðri ólgu innan Vélstjórafélags íslands, og ekki að ástæðulausu. Það má ef til vill kalla jiað kald- hæðni örlaganna, að einmitt maður úr stéttarfélagi, sem undanfarin ár hefir háð mjög hárðvítuga baráttu fyrir stefnu sinni, skuli verða tii þess, að ráðast fyrst á félag véi- stjóra og ryðja braut frumvarpi því, sem andstæðingar hans í stjórn- máltun liafa á prjónunum, er fer í söniu átt en er mun víðtækara. Af greinargerð frumvarpsins varður ekki betur séð, en að þing- maðurinn hafi aflað sér ntjög ófull- kominna upplýsinga viðvíkjandi málefninu, þar sem hann fullyrðir, að aðstæður bér séu nákvæmlega þær sömu, og er sótt var um véí- stjóraréttindi fyrir Jón Þ. Jósefs- son á siðasta þingi. Þettá er alger- lega rangt. í lögum uni breytingu á lögum nr. 43, 3. nóv. 1915, um atvinnu við vélgséslu á gufuskipum, stendur i 1. gr.: „Meðan vöntun er á mönnuni, er tekið bafa vél- stjórapróf samkvæmt lögum jiess- um, er atvinnumálaráðuneytinu heimilt að veita mönnum, sem fengið hafa vélstjóraskírteini í öðr- um löndum, samkvæmt þar gildandi lögum skírteini Jiau, sem ræðir um í 5., 7. og 11. gr., en Jiess sé J)ó gætt, að til þess að öðlast hið út- lenda skírteini hafi orðið að full- nægja eins miklum kröfum eins og til að öðlast hið íslenska, sem um er sótt.“ Jón Þ. Jósefsson hafði fengið útlent' vélstj óraskírteini, sem var í fullu sámræmi viÖ réttindi þau, er hann sótti um á síðasta þingi og falla þar með höfuðástæð- ur læknisins fyrir frumvarpi hans. Eins og fyr er getið, er frumvarp læknisins næsta lítilf jörlegt i sam- anburði við það, sem eftir á að koma, en það gengur út á, að veita stjórninni heimild til þess, að veita kyndurum varanjeg réttindi til vél- stjórnar, og er ekki að efa, að búu muni neyta þessarar heimildar í rík- um mæli, éf dæma má eftir Jjeirri samúð er vélstjórastéttin ltingað til hefir notið hjá núverandi stjórn. Ilve mjög frumvarp þetta sting- ur í stúf við skoðánir undanfarinria þinga, má sjá á þvi, að með tiltölu- lega stuttu millibili hafa lög verið samþylct um aukna mentun véí- stjóra, og liefir það jafnan verið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.