Vísir - 31.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON, Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12- Simar : 100 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, fimtudaginn 31. mars 1932. 86. tbl. Gamla Bíó BEN HðR. Hljómmynd í 14 þáttum. Aðalhutverk: Ramon Novarrn. Ben Húr er myndin, sem allir \alja sjá og sjá aftur. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 1. |íð nó: annað kveld kl. 854 Fyrirlestur Cand. KAIRAU Stórmerkilegar SÁLRÆNAR tilraunir. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og 2.00 fást i Hljóðfæra- húsinu, E. P. Briem, Úti- búið, Laugaveg 38. i Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun, föstudag 1. ápríl, kl. 8 V4 síðdegis í baðstof- unni. — Dagskrá samkvæmt félagslög- vrnum. Stjómin. I íslenska vikan. Islenskb' fánar, allar stærðir, og fánabönd til skreytingar á húsum og í verslunargluggum og víð- ar, meðan íslenska vikan stendur yfir: ..l Hugsid ykkurl Glænýtt kjötfars á 0.60 V-z kg. — fiskfars á 0.40 y2 kg. — hakkað kjöt á 0.80 x/2 kg. — Ágætur harðfiskur 0.60 V‘2, kg. — Fyrsta flokks þorskalýsi, 1.25 flaskan. Verslunin KJÖT & GRÆNMETI, Bjargarstig 16. Sími 1416. Jarðarför Jóhönnu Briem, dóttur minnar, fer fram föstu- daginn 1. apríl, frá dómkirkjunni, og hefst með bæn á heiin- ili mínu, Lindargötu 1 B, kl. 13/2 e. h. Halldóra Briem. • Lokadansleiknr Iðnskólans f verður haldinn næstkomandi laugardag 2. apríl í K. R. húsinu, og byrjar kl. 9. -----— Ágæt hljómsveit spilar. -—-, Iðnskólanemar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina í siðasta lagi á laugardag, kl. 3—8 síðdegis. Skemtinefndin. Húsgögn. Sölubúð hefi eg undirritaður opnað i sambandi við vinnu- stofu mína á Skólavörðustíg 12. Einungis innlend vinna. Komið og gcrið pantanir til vorsins sem fyrst. Virðingarfylst. Friðrik Þorsteinsson. Dansleikur i Iðnó n.k. laugardag. Aögöngumiðar á 3 kr. seldir í tóbaksv. London. KOL. Oppskipnn á kolnm stendnr yfir. Kolasalan S.f. Sími 1514. Vinn í görðum, eins og að undanförnu, planta á leiði og ræsti í kringum hús. Hefi plöntur til sölu. Tré og runna. JÓN ARNFINNSSON, Klapparstíg 40. Sími 1159. MASONITE þilborðin sænsku eru nú aftur fyrirliggjandi af mörgum gerð- um og til margvíslegra nota. * Mjólkoríélag Reykjavíknr. Vísis Maffíð gerir alla glaða. Verslnnin EDINBORC. Ódýrar glasskálar i öll- um litum. Blómapípur. Leirvörur, ótal teg. Danska postulinsgerðin. Bollai>pr. Kaffikönnur. Pottar. Katlar 1.10. Skaftpottar 0.80. Skeiðar, gafflar á 0.35 og 0.75. Borðhnífar, ryðfríir, á 0.60—0.80. Skálasett 3.60. Mjólkurkönnur 0,95. Kaffi, mokka. Matar og þvottasteli. EDINBORG. Til leigu nú þegar 2 herbergi fyrir ein- hleypan, með eða án húsgagna,- á'ÖIdugötu 14. S. G. T. á laugardag 2. april Aðgöngu- miðar á venjulegum stað, kl. 5—8. STJÓRNIN. Reiðhjðlavarablntir og reiðhjól lang ódýrast á Laugaveg 8. ÖRNINN. ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6y2Xll— 1,50 Framköllim og kopiering ------ ódýrust.------- Sportvöruhús Reykjavíkur. XXXXXSOOCíieööOCÖGOOCOOOOOC Blámaversinnin, Laugaveg 8. Hefir ávalt á boðstólum fallegt úrval af nýútsprungnum blóm- um. Túlipanar, margar tegund- ir, Páskaliljur, Hyacinthur o. fl. Nýja Bíó Nætnrgalinn. Tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Gerð af UFA-fé- laginu — leikin af þýskum leikurum: Else Elster, -Arthur Hell, Walter Steiner o. fl. Þjóðverjar eru snillingar í kvikmyndagerð, en sér- staklega hafa }>eir vakið athygli á sér með mynd- um þeim, sem að mestu leyti eru býgðar upp með hljómlist og söng, samfara gleðileik, sem þeir útfæra svo snildarlega. Myml sú, er liér um ræðir, er ein af þessum ágætu gleðimyndum. K.F.U.K. A. D. Aðalfundur annað kveld k!. 8y2. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Félagskonur f j ölmenni. Kol og koks Kolasalan S.f. Sími: 1514. Göðor riklingnr, harðfiskur og hákarl, fsest altaf hjá PÁLÍ HALLBJÖRNS, Laugaveg 55 (Von). Notið fslenzkar vörnr oí íslenzk skip. Vatnsglös nokkrar tegundir nýkomnar, frá 0.50. Bollapör, postulín, frá Ávaxtadískar frá Avaxtaskálar frá Desertdiskar frá Matardiskar, grunnir, frá 0,60 Undirskálar, stakar, frá 0,15 Pottar m. loki, alum., frá 1,45 Hitabrúsar, ágæt teg. Handsápa, stykkið frá Luxpakkar, mjög stórir Bamaboítar, stórir Gúmmí leikf ön g 0,45 0,35 1,50 0,40 1,50 0,25 1,00 0,75 0,75 Alt með gamla verðinu meðan birgðir endast. ii I Bankastræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.