Vísir - 31.03.1932, Blaðsíða 3
VISIH
Dr. pbil. Helgi Pjeturss
sexíugu r.
{ clag er sextugur einn. af
kunmistu visindamönnúm þjóð-
;arínnar, ritliöfundurinn dr.
Helgi Pjeturss. Jarðfrse'ðirann-
sóknir liér á landi hóf dr. Helgi
:fyrir rúmum 30 árum og varð
■fljótlcga kunnur og mikils mel-
inn vísindamaður. Hefir dr.
]Helgi skrifað mikið um jarð-
ifræði i innlend og crlend blöð
,og timarit. Á siðari árum hefir
;hann gcfið sig mest að heim-
rspekilegum athugunum og
skrifað um þær bæði á íslensku
■og erlendum málum. — Hafa
kenpingar dr. Helga vakið mikla
^thýgli, bæði hér heima og err
Jendís,
Guðm. G. Bárðarson prófes-
jsor og jarðfræðingur hefir skrit-
■jxtS fróðlega grein um dr. Helga
Pjeturss sextugan og verður
hún birt hér i blaðinu einbvem
næstu daga.
orðfiman ræðumann, jafnvel
jivort sem ræðan er flutt af
jjlöðum eða blaðalaust. Auðvit-
íið er hin eiginlega mælsku- og
ræðulisl einkum í þvi fólgin, að
jraeðiynaður geti flutt skipuleg
orð, t. d. svarræðu, af munni
£ram, ’svo að segja óviðbúinn.
Vér Islendingar fáum orð
fyrir að vera fremur ómann-
þlendnir og óframfærnir, og er
það af sumum talinn galli a
akapgerð okkar. Fátt mun bet-
nr fallið til skapsbóta og an<!-
tegrar þroskunar en góð æfing
í ræðulist og uppleslri. Menn,
sem þetta iðkuðu, myndu fyrst
ög fremst læra að beita hugsun
ainni að sögulegum og visinda-
jegum fróðleik og öðrum nauð-
öynlegum viðfangsefnum, þar á
jtneðal að velferðarmálum þjóð-
arinnar. Peir mundu verða ein-
þeittari, og hreinskilnari i dag-
íegu lifi, og færári til að taka
þátt í opinberum störfum.
það hefir komið í ljós siðan
farið var að æfa hér söngflokka,
að margt er hér góðra söng-
mannaefna, og gnægð af fögr-
um röddum. Sennilega er svip-
að ástatl með mælsku- eða
ræðuhæfileika manna. IJcir
hæfileikar eru án efa til hjá
fjölmörgum. En það þarf að
ýta við þeim, svo að þcir vakni.
— Hinn forngríski mælskumað-
ur, Demosþenes, efldi raust sína
við brimhljóð og vatnagný.
Mælskuspekingur þessi sá það,
að eins og elfan, lífvana og vit-
nndarlaus, fellur með þungum
straumi um farveg sinn frá
fjöllum, að ósi, — án þess að
nokkur Iilutur í umhverfinu nái
sð hefta framgöngu hennar, eins
eíga liinar frjálsu, viti gæddu
verur, mehnirnir, hvergi að
tvíka, heldur temja sér að vera
aterkir, —• í andlegri merkingu
aagt. Feimnin og uppburðar-
leysið á að vikja fvrir huglieilli
cljörfung og sæmd i opinberri
framkomu. Og menn eiga að
hafa þá þekkingu og einurð,
sem til þess útheimtisl, að geta
látið liugsanir sinar og skoðan-
ir í Ijós í opinberri ræðu, þeg-
ar timi er til, og þörf krefur.
Það má nú svara þvi hér. til,
að þeir, sem hafi hug á að æfa
sig í ræðuhöldum, þurfi ekki
hnnað en ganga í eittliverl fé-
lag, t. d. Templarastúku eða þá
málfundafélag, þar sfm menn
oftast eða ætíð flytji ræður um
sjálfvalið efni. Þess háttar æf-
ingar geta að vísu komið að
nokkru gagni, en eru þó engan
veginn fullnægjandi, ef góður
árangur á að nást. Hér þurfa
að vera leiðbeinendur (kennar-
ar), er fái æföndum verkefni í
hendur, og jafnframt gagnrýni
ræður þeirra. Alþýðlegu nám-
skeiði, er gengi í þessa átt, virð-
ist mér eðlilegast, að ungmenna-
félögin, eða Iþróttasamband Is-
lands, gengjust fyrir.----
Hvorki áheyrendafjöldi né
lieldur lotningin fyrir yfirburð-
um áheyrenda, getur unnið
þeim ræðumanni geig, er fund-
ið hefir aflið i sjálfum sér og
rétt sinn til að liugsa og skilja.
Hann veit og, að þótt hin ytri
kjör manna sé ólik, og einn liafi
þegið meiri vitsmuni og ment-
un cn annar, þá cr þeim þó öll-
uni það sameiginlegt, að þeir
eru samferðamenn, sem stefna
að einu og sania aðalmarki.
Að lokum vil eg benda á, að
cg tel eigi ólíklegt, að æfingar
í ræðulist og upplestri, gætu -
ef þeim væri stýrt af þar til
hæfum mönnum —, leitt fram
i dagsbirtuna ]>á sönnu ræðu-
mannahæfileika, cr að gagni
kæmu í opinberu lífi, en sem
ella myndu, fyrir ýmsár ástæð
ur, felast um aldur og æfi 1
þagnarinnar djúpi.
1 (>. mars 1932.
P. P.
vikuna vera „þurra viku“, og
höldum því áfram að henni lok-
inni.
Það væri okkur sómi.
Bindindismaður.
arsjóð“. Eí tími leyfir, flytur frú
Laufe}' Vilhjálmsdóttir erindi um
hagkvæm eldhús.
Gengið í dag.
Sterlingspund ......... kr. 22.15
Islenskvika-„þurvika".
Veðrið í morgun.
Frost um land alt. I Reykjavík
3 st., ísafirði 7, Akureyri 6, Seyð-
isfirði 5, Vestmannaeyjum 6, Stykk-
ishólmi 5, Blönduósi 6, Raufarhöfn
7. Hólum i Hornaf. 6, Færeyjum 1,
Julinehaab -j- 2, Jan Mayen -y- 4,
Angmagsalik 5. (Skeyti vantar frá
Grindavík, Hjaltlandi, Tynemouth
og Kaupmannahöfn). — Mestur
hiti i Reykjavík i gær -- 2, minstur
7. Sólskin í gær 10,7 st. Yfirlit:
Djúp lægð frá Norðursjónum og
norður um Jan Mayen veldur
hvassri norðanátt við austurströnd
Islands. Grunn lægð yfir Græn-
landshafi á austurleið. — Horfur:
Suðvesturland: Norðan kaldi fram
eftir deginum, en síðan sunnan
kaldi og dálítil snjókoma. Faxaílói,
Breiðafjörður, Vestfirðir: Breyti-
leg átt og hægviðri. Lítilsháttar
snjókoma. Norðurland: Hægviðri.
Urkomulaust. Norðausturland,
Austfirðir: Allhvass norðan fram
eftir deginum, en lygnir síðan og
birtir til. Suðausturland: Minkandi
norðanátt. Úrkonmlaust.
Dollar ..............
100 ríkismörk .......
— frakkn. frankar
— belgur...........
'— svissn. frankar
— lírur ...........
— pesetar .........
.T-f gyllini ........
■— tékkósl. krónur
— sænskar kr. . . .
— norskar kr. . . .
—- danskar kr. . . .
— 5V5ÚI
— 141.91
— 23.54
— 82.94
— 115-57
— 30.98
— 4543
— 240.89
—----17.81
-----118.92
— 117.40
— 121.97
Gullverð
íslenskrar krónu er 62.64.
Iðnaðarmannafélagið.
Aðalíundur félagsins verður hald-
inn í baðstofunni annað kvöld kl.
8]/2. Dagskrá samkvæmt félagslög-
unum. Sjá augl.
63 ára
er í dag
Njálsgötu 1
Þórður Kristjánsson,
a-
Margt og mikið hefir verið
rætl og ritað iun islensku vik-
una; mönnum bent á, að þeim
bæri þjóðernisleg skylda til þess
að kaupa og nota fremur ís-
lenskar vörur en útlendar, að
öðru jöfnu. Þá liefir og verið
á það minst, að íslendingum
bæri að spara sem mest kaup
á erlendum varningi. Hömlur
hafa verið lagðar á innflutning
útlendrar framléiðslu, og það
jafnVel þeirrar, sem ekki verð-
ur án verið. Skal það ekki átal-
ið liér, þótt nokkurt eftirlit sé
með þcssu liaft, enda þess að
vænta, að þar verði í hóf stilt.
En eitt er það i sambandi við
þessar „kreppuráðstafanir“, sem
vekja hlýtur eflirtekt, en það er
hindrunarlaus innflutiiingur á-
fengis og tóbaks, eins og væri
það hið eina nauðsynlega þjóð
vorri. Allir vita, að bankar vor-
ir verða að útvega erlendan
gjaldeyri til greiðslu þessara út-
lendu vara, ekki síður en ann-
ars þess, sem inn er keypt.
Þar sem nú er vitáð, að liér
er skortur erlends gjaldeyris, þá
ber þeim, sem ráðin liafa, skylda
til þess, að flytja ekki inn hindr-
unarlaust alóþörfustu og um
leið skaðlegustu vörur, svo sem
áfengi og tóbak.
Þegar nú er hafin stcrk hreyf-
ing meðal þjóðarinnar, til þess
að spara sem mest kaup á er
lendum vörum, ekki að eins
„islensku vikuna“, lieldur lika
framvegis, þá vildi eg mega
því sambandi benda á þær
óþörfustu og skaðlegustu vörur,
sem Íslendíngár nú kaupa, og
engum eru til gagns, en öllum
lil ills, — og' þjóðin liorgar fyr-
ir miljónir króna á hverju ári,
út úr landinu.
Óþarfa vörur eiga því skilyrð-
islaust að vera það fyrsta, sem
íslendingar spara vi'ð sig, þegar
„í’slenska vikan“ hefst og halda
því áfram siðan, og þá er auð
vitað áfengið efst á blaði. Ekk
ert, sem við kaupum, er óþarf
ara eða skaðlegra en áfengið.
tslendingar! Látum íslensku
Einar Ólafur Sveinsson,
niag. art., sem nú gegnir embætti
próf. Sigurðar Nordals í fjarveru
hans, flytur i kveld og næstu fimtu-
dagskveld fyrirlestra í 1. kenslu-
stofu háskólans um þjóðsö'gur 017
(cviníýri. Fyrirlestrarnir hefjast kl.
6,io stundvíslega, og er öllum heim’-
ill aðgangur.
Bruni á Eyrarbakka.
Laugardag fyrir páska braim
bærinn Tún á Eyrarhakka. Eldur-
inn kviknaði út frá olíuvél, sem datt
niður stiga. Húsið var gamalt og
hrann það á skamri stundu. Engum
innanstokksmuhum varð hjargað.
Hús og innanstokksmunir var vá-
trygt.
Skákþingi fslendinga
lauk i gærkveldi. í fyrsta flokki
vann Jón Guðmundsson stud med.
og er hann því skákkonungur ís-
lands 1932. Hefir hann aldrei unn-
ið titilinn fyrri. Hafði hann 5I
vinning af sex mögulégum. Eggert
Gilfer og Ásmundur Ásgeirsson
urðu næstir og jafhir að vinning-
um, með 3J vinning hvor. — 1 2.
flokki voru 18 þátttakendur og
sigraði Gúðinundur Arnlaugssón
stud. art., hafði 7 vinninga af 9
mögulegum. Var kept í 9 umferð-
um. 2. verðl. hlaut Margeir Sigur-
jónsson v.erslunarm., hafði 61 vinn-
ing. Næst voru Benedikt Jóhannes-
son og Guðrún Jónsdóttir kenslu-
kona, með 6 yinninga hvort. Er
Guðrún senniléga eina konan, sem
tekur þátt í kappskákúm hér á
landi og er íþrótt hennar kvenþjóð-
inni til mikils sóma. 5. var Guðrn.
Guðlaugsson með 5I vinning. -
.V.
Skáksamband fslands.
Á aðalfundi var Pétur Zóphón-
íasson kosinn forseti, Elís Gúð-
mundsson skrifari og Garðar Þor-
steinsson hrm. gjaldkeri.
Hallveigaistaðir.
H.f. Kvennafélagið Hállveigar-
staðir heldur aðalfund sinn i kveld
kl. 81 í K. R.-húsinu. Mörg mikils-
verð mál á dagskrá. M. a. verður
lagt fram frumvarp að skipuiags-
sfcrá fyrir væntanlegan „Hallveig-
Símabilanir
hafa orðið sumstaðar nyrðra.
Við BitrufjörÖ brotnuðu 40 staur-
ar. Sæsíminn vfir Hrútafjörð er
slitinn.
Kvæðamennirnir
Páll Stefánsson og Jósef Hún-
fjörð munu ætla sér að kveða 30—
40 hýja þingvísnaflokka bráðlega.
Giska menn á, að niargt spaugilegt
verði kveðið og að menn fái sér
hressandi hlátur. (Nánara áuglýst
síðar hér í blaðinu).
Höfnin.
Þórólfur kom af veiðum i gær
með 80 tn. lifrar. Súðurland kom
frá Borgarnesi. Hilmir kom af
veiðum í morgun. Tveir frakknesk-
ir botnvörpungar komu inn i morg-
un til að taka kol og vatn.
E.s. ísland
fór frá Leith kl. 4I siðd. i gær á
leið hingað.
K. F. U. M.
A.-D. Inntökufundur i kveld kl.
81. Allir karlmenn velkomnir.
Breskar
loftske jtafr egnir.
—o—
London 27. nuirs.
(B. W. S. FB.)
Dónárbandalagið.
Tillága bresku stjórnarinnar
um að Frakkland, Þýskaland,
Ítalía og Bretland haldi ráð-
stefnu til þess að ræða hið fyr-
irliugaða Dónár-viðskifta-
bandalag, hefir fengið góðar
undirtéktir. Uþpliaflega var
lagt til, að þessi riki mynduðu
með sér tollabandalag: Aust-
urríki, Ungverjaland, Tékkó-
slóvakia, Rúmenía og Júgó-
slafía, en í öllum þessum ríkj-
um er hrun yfirvofandi í fjár-
liags og viðskiftalifinu. Frakk-
ar liafa borið fram breytingar-
tillögur þess efnis, að ríkjum
þessum verði veitt bráða-
birgðalán og revnt að konia
betra skipulagi á viðskiftamál
þeirra og fjármál, en því næst
verði þeim veitt lán til langs
tima.
Londoil, 21. mars.
Þurkar í Englandi.
Þurkar hafa nú staðið sám-
fleytt i 64 daga í suðurliéruð-
um Englands, enda er graslendi
og skóglendi þar viðast orðið
skrælþurt. Siðastliðinn silnnu-
dag kviknaði viða i grasi og
skógum. í Epping skógi evði-
lagðist allur lággróður af eldi
og mörg tré skemdust, aðallega
silfurbeyki. Slökkviliðsmenn,
skátar og skógarverðir tóku þátt
i tilraunum til að slökkva eida
á Wimbledon Common, North
Harrow og Hind Head. — Eng-
ar liorfur á úrkomu enn sem
komið er.
Skátafélagið Ernir
hefir afmæíisfágnað í Góðtempl-
arahúsinu við Templarasund föstu-
daginn 1. april kl. 8/. Aðgangur
leyfður öllum Skátum. Miðar verða
seldir á Laugavegi 2, hjá Briem, og
kosta 2 krónur,
Sölubúð
hefir Friðrik' Þorsteinsson opnað
í sambandi við lnisgagnavinnustofu
sína, á Skólavörðustíg 12. Sjá augl.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 5 kr. frá ónefnd-
London 27. mars.
Skógareldar.
Nokkrar ekrur skóglendis í
liinum fræga Ashdown skógi í
Sussex eyðilögðust af eldi i
gær. Vegna langvarandi þurka
var allur lággróður skógarins
skrælnaður orðinn, og breidd-
ist eldurinn þvi ört út. Logarn-
ir stóðu sumstaðar fimtiu fet
ensk i loft upp. Umferð um
Eastbourne
vegna eldsins.
teptist
um.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
Tónleikar. Fréttir.
Þingfréttir.
Veðurfregnir.
Erlendar veðurfregnir.
Þýzka, 2. flokkur.
Veðurfregnir.
Enska, 2. flokkur.
Klukkusláttur.
Erindi: Nýskólastefnan,
I. (Sigurður Thorlacius).
Fréttir.
Útvar pskvar tet tinn.
Grammófón; Till Eulen-
spiegel, eftir Richard
Strauss, og Faust’s Ver-
damnis, eftir Berlioz-.
12,15
12.30
16,00
18,55
19,05
19.30
19,35
20,00
20,30
21,00
AJíl með is!enskBtn skipom! *J'
Nizza 27. inars.
Leikhúsum Frakklands lokaö.
Búist er við, að flestimi leik-
húsum i Frakklandi verði lok-
að á þriðjudag í samúðarskyni
við leikhúsin i París, sem
krefjast skattaívilnunár.
Tokio 27. mars.'i
Japan og Þjóðabandalagið. •
Japan segir sig að líkindum
úr Þjóðabandalaginu, ef þæð
kröfur verða ekki teknar til
greina, að Mansjúríudeilumál-
unum verði lialdið aðskildum
frá Shangliaideilunni.
Dublin, 26. mars.
Frá írlandi.
De Valera liefir frestað fram-
kvæmd laga um almennar ör=-
yggisráðstafanir. Banninu á
„irska lýðveldishernum“ (Irish
Republiean Army) og öðruitt
félögum liefir verið aflétt, og
herrétturinn liættir störfum. —-
Enn fremur liefir valdssvið lög-
reglunnar verið fært i það liorf,
sem það áður var. — Út af ræðu
Neville Chamberlain’s, hefir De
'Valera sagt: „Ef deilur liefjast
á ný milli Breta og Ira og óvild-
arliugur vaknar, þá verður írsku
þjóðinni á cngan liátt um kent.“
— Mr. Cosgrave, fyrirreimari
De Valera, liefir neitað að láta
álit sitt í ljós opinberlega.