Vísir - 01.04.1932, Síða 2

Vísir - 01.04.1932, Síða 2
y i s i r Netakfllur! Nú er tækifæri til að fá ódýrar NETAKÚLUR. Lítið eitt fyrirliggjandi. Símskeyti —o— Washington 31. mars. United Press. - FB. Nýir skattar. Fulltrúadeild þjóðþingsins liefir samþykt nýja skatta, sem gert er ráð fyrir að færi rikinu í árlegar tekjur 28(5 miljónir dollara. Burðargjald fyrir bréf innanlánds liefir verið hækkað upp i 3. cents, og' er giskað á, að tekjuauki af þeirri hækkun íiemi 18.500.000 dollurum. Skattur verður lagður á óá- fenga drykki, og er gert ráð fyrir, að hann nenli 11 miljón- um dollara. Símalínur, sem leigðar eru, vecða einnig skatt- lagðar, að undanteknum síma- línum fréttablaða, og' er húist við, að tekjur af þessu nemi 35 miljónum dollara árlega. I.agð- ur verður 5 centa skattur á símskeyti og talsímaviðtöl, sem kosta 30—-50 cents, en 10 centa skattur á simskeyti og viðtöl, sem kosta yfir 50 cents. Lóndon 31. uiars. United Press. - FBi Gengi. Gengi sterlihgspijnds miðað við dollar 3.77VÓ, er viðskifti hófust, en 3.80, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.79V2• Óhreytt, er við- skiftum lauk. London 31. mars. United Press. - FB! Fjárhagur Breta. Fjárhagsári Bretlands lauk kl. (5 e. li. í dag'. Tekjuhalli fjár- laganna var jafnaður á árinu og i lolc þess 364.000 sterlings- pund í sjóði. Auk þess liafði aðeins verið notað £ 12.750.000 af £ 23.000.000 innstæðu i New York. Tekjur fjárhagsársins námu £ 770.963.000, en útgjöld- in £ 770.599.000. Frá Alþingi í gær. —0— Efri deild. Þar voru sex mál á dagskrá. 1. Tilk til þáh um skipun nefndar til að gera tillögur um niðurfærslu á útgjöldum ríkis- ins. Ákveðið var að nefndina skyldu skipa 3 menn, einn frá hverjum flokki, og verða lagðir fram listar frá flokkunum á morgun. 2. Frv. til 1. um undirbúníng i á raforkuveitum til almenn- ingsþarfa, 2. umr. Frv. var samþ. og málinu visað til 3. umr. 3. Frv. til 1. um síldarmat, 2. umr. Frv. var samþ. og því vísað til 3. umr. 4. Frv. til I. um breyt. á I. nr. j 19, 4. maí 1887, um aðför, 1. j umr. Málinu var vísað til 2. umr. j og' landhn. j 5. Frv. til 1. unv brevt. á I. nr. 40, 7. maí 1928 (Jarðræktarlög) 1. umr. Málinu var vísað til 2. umr. og' landbn. 6. Frv. til 1. um heimiid handa atvmrh, til að veita Þorbirni Kapracíussyni skírteini til vél- stjórnar á íslenskum gufuskip- um. 1. umr. Málinu var visað til 2. umr. og sjávarútvegsn. Neðri deild. Þar komu átta mál til umr. 1. Frv. til 1. um sölu mjólkur og mjólkurafurða. 1. umr. Frá landbn. Frv. næstum samhljóða þessu var saníþ. á nýafstöðnu búnað- arþingi og sent landbn. Nd. til fyrirgreiðslu, er tilætlunin með því sú, að skipuleggja sölu og meðferð mjólkurframleiðslunn- ar. Málinu var vísað til 2. umr. 2. Frv. til 1. um opinbera greinargerð starfsmanna ríkis- ins. Ein umr. Frv. var samþ. ásamt smá- breytingu og sent Ed. 3. Frv. til I. um hámark launa greiddra úr ríkissjóði og af stofnunum ríkisins, 1. umr. Flm.: Vilmundur Jónsson. Engum embættismanni né opinberum starfsmanni, má samkv. frv., liafi hann að laun- um úr ríkissjóði 4500 kr. auk dýrtíðaruppbótar eða þar yfir, greiða án sérstakrar lagaheim- ildar hærri laun fyrir embætl- isstörf sin, eða aðalstörf og aukastörf þau, er honum kunna að vera falin í þjónustu ríkis- ins, er nemi samtals liámárks- launum þeim, er embætti hans eða starfi eru ákveðin í launa- lögum eða öðrum lögum. Þingdeildarmönnum þótti sem vonlegt var, alvöruleysi Vilmundar með þessu frv. ganga full langt, þar sehi liann hefir verið allra manna mest hlaðinn bitlingum. Hafði Ólafur Thors þau orð um, að frv. mundi vera samið vegna greinargerðarinn- ar, sem nokkurskonar vörn bitlingagráðugs embættismanns, og með það fyrir augum væri það flutt. Frv. var vísað til 2. umr., en margir þingmenn lýstu yfir því, að þeir greiddu ekki atkvæði, og að alvöruleysi Vilmundar með frv. þessu, væri einstakt i sögu þingsins. 4. Frv. til 1. um heimild handa ríkisstjórninni um einkasölu á bifreiðum og mótorvélum, 1. umr. Málinu var vísað lil 2 umr. og fjárhagsn. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 36, 27. júní 1921, um samvinnu- félög'. Flm.: Héðinn Valdinxarsson, Haraldur Guðmundsson, Vil- mundur Jónsson. Ef kaupfélag eða pöntunarfé- lag starfar þann veg, að það sel- ur vörur sínar eingöngu gegn staðgreiðslu, nægir samkv. frv., í slað sameiginlegrar ábyrgðar allra félagsmanna, að félags- maður leggi fram í stofnsjóð fé- lagsins 50 kr. framlag, og að fé- lagsmaður ábyrgist senx sjálf- skuldaráhyrgðarmaður og tryggi að dómi félagsstjórnar 50 kr. umfram ofangreint fram- lag' hans. Frv. var visað til 2. umr. og allslin. 6. Frv. til 1. urn greiðslu and- virðis millisíldar úr búi Síldar- einkasölu íslands. Flm.: Guðbrandur ísberg, Bernharð Stefánsson. Úr búi Síldareinksölu ís- lands skal greiða eigendunx mililsildar þeirrar, er send var íxieð e. s. ísland og kom til Kaupnxannahafnar 7. des. f. á., andvirði þeirrar síldar, og auk þess andvirði áður seldrar nxilli- síldar frá síðasta liausti, er geymt var á sérreikningi í banka og beið þar útlilutmxar, þegar bú síldareinkasölunnar var tekið til skiftameðferðar. Fi’v. var vísað til 2. unxr. og s j ávarú tvegsnefndar. 7. Frv. til 1. um greiðslu sölt- unarlauna úr búi Síldareinka- sölu íslands. 1. umr. .Fhn,: Guðbrandur ísberg. Úr húi Sildareinkasölu íslands skal gi’eiða sem forgangskröfur allar söltunarlaunaki’öfur sild- arsaltenda frá síðastliðnu sunxri, senx viðurkendar voru af Síldareinkasölunni nxeð því að greiða meiri liluta þeirx-a, eixda sé feld niður jafnliá upplxæð af forgangskröfuxxi þeim, er ríkis- sjóður á í búi síldareinkasöl- unnar. Umr unx íxxálið var frestað. 8. Till. til þál. um skipun nefndar til að gera tillögur urn niðurfærslu á útgjöldum ríkis- ins. Ein unxr. Umræðum um íxiálið var ckki lokið er fundartíma lauk, og var þeinx því frestað. Verður nánara sagt frá þeim i blaðinu á niorg- un. Þðrðnr Sveinsson prófessor, geðveikralæknir á Kleppi, á 25 ára starfsafnxæli í dag. Hann var settur læknir við hið ný- x-eista geðveikrahæli 1. apríl 1907 og liefir gegnt því starfi óslitið síðan. Þ. Sv. hefir verið mjög lieinxakær og skyldurækinn embættismaður, enda getur vax-la heiti'ð, að liann Iiafi nokkuru sinni tekið sér hvíld frá störfum heilan aldarfjórð- ung. Iiér vei’ður þess elcki freist- að, að meta læknislist Þórðar Sveinssonar, enda er sá, sem þessar línur ritax’, ekki til þess fær. Um hundrað (103) sjúk- lingar niunu hafa dáið á Kleppi (ganxla spítalanuni) þessi ár- in, en uni 200 farið þaðan, sum- ir albata, aðrir betri en þeir komu, og enn aðrir svipaðir. Nú eru þar 67 sjúklingar, og eiga 7 þeirra'eða 8 tuttugu og fimm ára afmæli í sjúkrahús- inu á þessu ári. Munu suniir þeirra mega teljast heilhrigðir, en lial'a óskað þess, að fá að vera lcyrrir. Þórður prófessor Sveinsson er merkilégur maður á ýnxsa lund, og góður niaður. Hann er gáfaður og skemtilegur, á- hugasamur um mai’gt, hniltinn í orði, ganiansamur, fullur af allskonar hugmyndum unx landsins gagn og nauðsynjar og alla tilveruna. -r— Hann er sennilega einhver allra mesti og hagsýnasti búnxaður þessa lahds og ber Kleppur þess miklar menjar. Hóf liann þeg- er, er lianii hafði tekið við jörð- @L úii með Islgnskiim skipctn? >fíij inni, í’æklunarstarfsemi í stór- uni stíl, án allrar hvatningar til þeirra verka frá þeini, sem yfir hann voru scttir. — Árið 1907 mun túnið á Kleppi hafa gefið af sér 80 liesta, en síðustu ái’in um 1000 liesta. Hefir ný- ræktin á Kleppsnxýrunx orðið tiltölulega ódýr og mjög til fyrii’myndar. Var þessi i’æktunarstai’fsemi liið mesta nauðsynjaverk og hefir oi’ðið ríkissjóði lil nxikils liagnaðar. Þói’ður Sveinsson er einstakt trygða-röll og liverjunx manni hjálpsamai’i. Munu nxargir liafa af því að scgja, að hann hafi orðið þcinx að liði og ekki síst þá, er fjúka tók i skjólin. — Þeii’, senx hest þekkja Þórð Sveinsson, ganga þess ekki duldir, að Iiugur hans er ó- * venjulega ylríkur undir niðri, þó að stundum virðist liálfkær- ingur á yfirboi’ðinu. Og þeir treysta honum til allra drengi- legra verka. —o— Franisóknarnieixn i stjórnar- skrárnefndinni liafa nú loks skilað áliti unx málið. Var nefndaráliti frá þeinx útbýtt á Alþingi i gær. Þar segir m. a. að á Alþingi megi „eiga sæti alt að 45 þjóðkjörnir þing- menn, kosnir nxeð léynilegum kosningum“. „32 þingmenn skulu kosnir nxeð ólilutbundnum kosningum, og þeir eða sá kosinn, sem flest fær atkvæði“ (í 6 tvímennings- kjördæmum og 20 einmenn- ingskjördæmum). „Ákveða nxá nxeð löguni, að skifta tvímenn- ingskjördæmunx í einmenn- ingsk j ördænxi“. „8 þingmenn skulu kosnir með lilutbundnum kosningum í Reykjavílc og jafn margir til vara samtíniis“. Þá er talað unx, a'ð ákveða nxegi með lögum, að hætt verði við 5 landkjörnum þingnxönn- unx. „Skal þá þéim þingsætum varið til jöfnuiiar nxilli stjórn- málaflokkanna i þeim kjör- dæmum, þar sem kosið er ó- hlutbundnum kosningunx. Um útlilutun þingsætanna skal nxiða við samanlagða kjós- endatölu stjórnmálaflokkanna við kosningai’iiar i lilutfalli við tölu kosinna þingmanna í þeim kjördænxum. Varamaður land- kjörins þingmanns tekur sæti eftir sömu reglu og gildir um varamenn Reykj avíkur-þing- manna. Þingmcnn skulu kosn- ir til 4 ára“. Eins og allir mega sjá, eru tillögur þessar ekki viðlitsverð- ar. Þær eru miðaðar við hags- muni framsóknar og kjörfglg- isvonir, en bæta á engan hátt úr göllum núveranda kosninga- fgrirkomulags. — Gegnir nxik- illi fui’ðu, að jafnvel liin volaða ríkisstjórn skuli elcki blygðast sín fyrir, að láta fulltrúa sína í stjórnarskrárixefndinni bera annað eins franx á Alþingi. — Meiri liluti kjósanda hefir með nefndaráliti þessu verið mintur svo rækilega á, livers vænta nxegi af framsókn 1 kjör- dæmamálinu, að ekki þarf frek- ari vitna við. Dr. Helfli Pjetnrss. sextugur. Fyrir rúmum 30 árum hóf Dr. Helgi Pjeturss jarðfræðirann- sóknir hér á landi. Þá hafði Þorv. Thoroddsen lokið jarðfræðirann- sóknurn sínunx hér heinxa, og hafSi int af hendi rnikið og þarft verk i jarðfræði og landafræði íslands, og margir útlendir jarðfræSingar höföu heimsótt landiS og gert hér ýmsar merkar athuganir. ÁriS 1901 kom út jarSfræSiskort Þorvalds Thorodddsens af Islandi, er sýndi útbreiðslu bergtegunda á landi. Móbergið. Eí vér rennunx aug- unx yfir kort Þorvalds, sjáum vér aS miSbik landsins, alla leiS úr Þingeyjarsýslu suðttr yfir þvert Hálendið til Suðurlands, er á stór- um svæSum markaS mógulum lit á kortinu. Er jxessunx mógulu blettunx lika stráð til og frá um alt SuSurland, frá BreiSanxerkur- saixdi vestur á Reykjanes, og um- hverfis hálendisjöklana, frá Vatna- jökli vestur undir Boi'garfjörS, og ná jxví yfir stór svæSi. Á Snæfells- nesi gætir hans einnig til muna. — Þessi litur táknar móbergið eSa ntóbergsmyndun landsins (Pala- gonitformation). — JarSmyndun Jxessi fyllir mikiS riúxx í jarSlaga- skipun landsins, enda er hún víða furSu jxykk, sem íxxarka má af því, að hæstu hálendisbungurnar, undir- stöSur stórjöklanna um miSbik landsins, eru aS miklu leyti gerSar af móbergi, og fjöllin, er gnæfa viS liinxin, til austurs og suSurs frá Reykjavík aS sjá, eru móbergs- fjöll. Þessi jarSmyndun var jarðfræS- inguin mesta ráSgáta; hennar líka var ekki hægt aS finna í nálægum löndurii. Útlendum jarSfræSingum varS starsýnt á Jxessar inóbergs- myndanir og voru í mesta vanda meS aS finna út, hvernig berglög þessi væri til orSin, og hve nær Jxau hefði nxyndast. Þorv. Tlior- oddsen hafði nxörgum fróSlegum athugunum safnað um útlit og út- breiSslu jxessara jarSlaga, en gát- an var eigi ráSin aS heldur. — Þá konx dr. Helgi til söguixnar og hann fann ráSningu gátunnar. • Einn af fyrri frændunx hans hafSi kveSið svo aS orði, aS ís- land væri „undarlegt sambland af frosti og funa“ og dr. Ilelgi komst aS þeirri niSurstöSu, aS þessi stutt- orSa lýsing væri gagnorðasta skýr- ingin á nxyndun móbergsins, og viS enga jarðmyndun í landinu ætti hún betur viS, jxví að móberg- ið væri til orSið við nána sam- vinnu jökla og jarðelda. — ÞaS væri nieð öSrum orSurn nxyndaS við eldgos á Jökultímanunx, meSan nxeginhluti landsins var jöklurn hulinn. Þegar eldgos verða í jökl- uni, eins og Jxegar Katla gýs, vei'ða gosefnin að ösku, vikri, gjalli og hraunnxolum, senx safnast kringum gosstaðina, og dreifast .víðar um, límast síSan saman og verSa aö föstu bergi. Af slikum efnum er móbergið að miklu leyti myndaS. 1 nágrannalöndunum, Jxar senx eld- gos urSu á síðari jarðsöguskeiðunx, voru eldgosin hætt og jarSeldur- ínn kulnaður, áður en Jökultimimx byrjaði; þar finnast Jxvi eigi jarð- nxyndanir líkar íslenska mólxerg- inu. En hér héldu eldgosin áfram og háSu stríS viS jökulgaddinn, út allan Jökultíinann, og í greipum Jxessai-a mikilvirku jötna, eldsins og jökulsins, myndaðist og mótað- ist nxóbérgiS og móbergsfjöllin. Týnd saga fuudin. ÞaS Jxylcir uokkrum tíðindum sæta, er foru- rit finnast, senx menn hafa eigí vitaS áður aS til væru, einkunx þeg- ar Jxau veita mikilvæga fræðslu um liSna atburði, nxerka menn, i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.