Vísir - 03.04.1932, Side 3

Vísir - 03.04.1932, Side 3
V I S I R liiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiBiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimietiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiimimiiiiBiimiiimiiiiuiuiiuiiiiHiiiflimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiimkiiiiiM i I Notið i vornr og íslensk skip alla, áaga áx'ssins. 1 1 íslenska vikan. 1 9ii91IIifflfilg!ͧiiIlllÍl!ÍI!lfiIIIIð!liiIIIIi8BIIgÍllfi!lgliBlilifi!IfiBifllilIISIIIifIilfiIllimiI!IIIIIIIIIIim!flI!|imimmiBBimilimEIIIimB8IllimifiÍII!II3iliÍÍ8iBIIIEðlIEililliÍiSmiiIIIISIlliliÍIÍfiIIIHIi VLkuritid Nú fiytur Vikuritið 2 sög- ur: Ljóssporið, eftir Zane Grey og Leyniskjölin, eftir Oppenlieim. Fvrsl ti alli - 4IEI!IIHEi!fiiiSllli!í!l!!iIillEIH!l!IIfil Skoðið ódýru lampaskerm- juia í Skermabúðinni (áður Anna Möller). Laugavegi 15. |Ullllll!l!lilllHlÍElESEililHEIIilllEE!| Í7,30 Islenska vikan: Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Ræða af svöluni Alþing- ishússins. (Helgi H. Ei- ríksson, skólastjóri). Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 18.35 Barnatimi. ((Arngrimur Kristjánsson, kennari). 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Barnatimi. Tónleikar. 19,15 Grammófón tónleikar. Forleikur úr „Jónsmessu- næturdraumnum“, eftir Mendelsohn. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Erindi: íslenska vikan. (Guðm. Finnbogason). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Bókmentafyrirlestur: Passíusáhnarnir sem listaverk, II. (Halldór Kiljan-Laxness). 21,00 Tónleikar. Romance i A- dúr, fyrir fiðlu, eftir Hans Sitt. (Ólafur Mark- ússon). 1. kafli úr strok- \ kvartetl í Es-dúr, eflir Schubert. (Indriði Boga- son, Ivatrín Dalhoff, Haukur Gröndal, Þórar- inn Kristjánsson). Ball- ade í G-moll, eftir Bralmis. (Halldór Hall- dórsson). Partita nr. 2, eftir Bacli. (Helga Lax- ness). Frulilingsrauschen eftir Sinding og Fantasie- Impromptu í Cis-moll, eftir Chopin. (Katrín Dallioff). Rhapsodie í G- moll, eftir Brahms og Rondo-Caprice, eftir Mendelsohn. (Margrét Eiríksdóttir). Danslög til kl. 24. „Smári“ ábyrgist ydur nú ad öllu leyti fullkomnasta smjörlíkið. Takið altaf ákveðið fram að það eigi að vera ,Smáric % vorur. íslenskur iðnadur. Burstavörur allskonar Strákústar Hárkústar Skkftkústar Sápuburstar Baðburstar Naglaburstar W. C. Burstar Skaftskrúbbur Kalkkústar Handskrúbbur Fiskburstar y Pottaskrúbbur Athugið vörusýninguna í dag í JÁRN V ÖRUDEILD JES ZIMSEN Handverksmenn. Góð vinnustofa í steinhúsi til leigu, hentug fyrir hverskonar iðnað. Uppl. í síma 27, 1272 og 1011. Styðjið „Islenzku vikuna“. 1 Notið íslenzkar vörur og íslenzk skip. Seldar hvarvetna á kr. 1,25 - 20 stk. Jafnan fyrirliggjandi í heildsölu lijá Tóbaks- einkasölu rikisins. TEOFANI & Co. Ltd. London. Hest aS anglfsa i VlSI. Gúminístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. K.F.U.K. Ungmeyjadeild. 0 Fundur i kveld kl. 8%. áriðandi að allar mæti. Matreiðslnkonu, sem getur tekið að sér öll.mat- reiðslustörf á heimili minu — vantar mig frá 14. mai næstk. SIGR. FJELDSTED, Lækjargötu. Fyrir 3 árum. Stððupr nýj- ungar. Innfliitnings- iiann nú Á sem stystnm tíma. Regn gjafverði Reglubundið ástand. Bannsala. Síðan NINON byrjaði í apríl 1929 verslun með tískukjóla. hefir verslunin átt að fagna fastheldnum við- skiftamönnum og hefir verslunin af þeim sökum reynt að bjóða þeim stöð- ugt nýungar samkv. breytingum tísk- unnar, eftir árstíðaskiftum. — I>vi mið- ur er ekki fært fyrir Ninon að útvega vor- og sumar-nýjungar, þar eð inn- flutningsnefndin hefir ekki talið sér fært að veita Ninon innflutningsleyfi. — Þess vegna sér Ninon engin önnur ráð, eins og nú standa sakir, þar sem innflutningur ekki fæst, en að selja á sem allra stystum tíma allar birgðir. Það verður, að fáum undantekningum, gegn gjafverði. Þegar nægilega er geng- ið á birgðirnar lætur NINON sölustað þann, sem bætt var við í nóv. 1930 af hendi við nýju blaðaútgáfuna „Listviðir“ og selur svo vöruleifarnar í gömlu húsakynnunum. Þegar nú inn- flutningsbannið að hausti komanda von- andi er úr lögum, mun okkur óblandin ánægja að bjóða hina vinföstu við- skiftamenn okkar velkomna í húsakynni vor — með skápum fullum nýjunga. — Margir fallegir kjólar — einnig til sum- arsins —r sem munu til óblandinnar ánægju kaupendum og hagnaðar eru á bannsölunni. — Bannsalan hefst á morgun, mánudag og hættir eins fljótt" og auðið er — þegar alt er selt.---------- I NINON AUJ-TURJTQÆTI -12 \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.