Vísir - 03.04.1932, Page 4
V I S 1 R
BRÆBURNIR ORMSSON
Ó'öinsgötu 25
og Hafnarstræti 11,
Reykjavík.
iiiiiuiiiii
Rafvirkjun í stærri og smærri
«til, og viðgerðir á allskonar
rafmagnsvélum og tækjum.
llllllllllll
Aðalumoðsmenn firmanna:
Bergmann-Elektricitats-Werke
A- G., Berlin. — Stotz-Kontakt
G. m. b. H., Mannheim og Sani-
tas, Berlin.
(Raflýstur sveitabær).
NY3A EFmmrn
G'C/AOV&Æ G£//VA//?/?SSQA/
REYKCJAt/ÍK
c/Tc/ny L/Tc/n/
/<sr m / s k m ~rn o <s
SK//V/V l/ÓRC/ * HRE/A/S l/A/
I-
Allar nýtísku vélar og
áhöld. Allar nýtísku að-
ferðir. Verksmiðjan Bald-
ursgötu 20.
Afgreiðsla Týsgötu 3
(horninu: Týsgötu og
Lokastíg). — Sent gegn
póstki'öfu um alt land.
Móttaka í verslun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1.
Stórkostleg verðlækkun.
Vegna fullkomnunar á vélum og áhöldum síðastliðið ár, sjáuin við okkur fært að lækka
verðið, t. d.:
Hreinsun Litun
Áður Nú Áður Nú
Dömukápur frá .... 8,00 7,00 10,00 8,00
Ullarkjólar frá..... 6,00 5,00 7,00 6,00
Silkikjólar frá ...... 7,00 6,00 8,00 7,00
Kvenslifsi frá ...... 1,50 1,00 1,50 1,00
Ilreinsun Litmi
Áður Nú Áður Nú
Jakkaföt frá ...... 10,00 8,00 15,00 13,00
Vetrarfrakkar frá 10,00 8,00 15,00 13,00
Rykfrakkar........ 8,00 7,00 12,00 10,00
Alt sem unnið er eftir vigt stórkostlega lækkað.
Sem sagt lækkun á öllu.
Vinnan viðurkend um land alt.
Altaf samkepn isfærir.
Biðjið rnn verðlista.
Vönduð vinna,
Sendum.
Sími: 1263.
Staðgreiðsla áskilin.
Lipur afgreiðsla
Sækjum,.
Sími: 1263.
ísland fyrir Islendinga.
„tslenska vikan“ er að byrja. —- Styðjið innlendan iðnað.
Notið Fjallkonu gljávaxið, Fjallkonu skóáburðinn, Fjallkonu
fægilöginn, Fjallkonu skúriduftið og Fjallkonu ofnsvertuna frá
Hí. Efoagerð Reykjavíkur.
íslenskn viknna gefnm við 5°|o
af allri sölu á leður- og rnúsikvörum, íslenskum eða
erlendum, i báðum búðimum
til Slysavamáfélags íslands.
Hlj ódfærahúsid.
Notið íslenzkar vörur
og íslenzk skip.
TA PAЫFUNDIÐ
Tapast hefir dekk af G. M. C.
vörubíl á leitSinni frá Vogum til
Hafnarfjaröar. Skilist gegn fund-
arlaúnum í Garðastræti 19. Sími
619. (77
f
HÚSNÆÐÍ
1
flest að auglýsa í Yísi
3 hérbergf og eldhús til leigu
14. maí. Tilboð leggist inn á afgr.
„Vísis“ merkt: „14. maí“. (80
Lítil íbúð óskast helst strax.
Uppl. í síma 1255. (76
Til leigu 2 herbergi og eldhús
14. maí, fyrir fámenna fjöl-
skyldu. Tilboð merkt: „25“,
sendist fyrir 9. þ. m. (74
íbúð: 3 lierbergi og eldhús
óskast á leigu 14. mai n. k. —
Uppl. hjá Sigurgisla Guðnasyni.
Sími4ogl350. (73
Forstofustofa til leigu í
Tjamargötu 8. Eldhúsaðgangur
getur fylgt. (75
Sólrík 5 herbergja íbúð með
góðri geymslu og þægindum i
góðu luisi á besta stað í bænum
er til leigu. Leiga kr. 180 um
mánuðinn. Tilb. sendist Vísi,
mcrkt: „18“. (72
Ibúð.
Tveggja herbergja íbúð ósk-
ast sem fyrst eða 14. mai i vest-
urbænum. Gjarnan á Bráðræðis-
holti. Fernt fullorðið í heimili.
Uppl. í síma 1071. (71
Herbergi til ieigu frá 14. mai
i Bergstaðastræti 77. (69
íbúð til leigu. Uppl. á Lauga-
vegi 78 í dag. (65
Villa-íbúð, 4 stofur með
venjulegum nútíma þægindum,
auk svefnrúms fyrir einá stúlku,
til leigu við Sólvallagötu, 14.
mai. Umsóknir sendist í póst-
liólf 463. Getið skal um börn og
aldur þeirra. (62
2 slofur i kjallara (eldunar-
pláss getur komið til greina)
til leigu frá 14. maí á Hverfis-
götu 16. (61
Góð stofa og aðgangur að
eldhúsi til leigu frá 14. maí á
Mjölnisvegi 46 (uppi). — Til
sýnis i dag milli 5 og 7. (59
Maður i fastri stöðu óskar eft-
ir þremur herbergjum og eld-
húsi með öllum þægindum 14.
mai. Tilboð aúðk.: „S“, sendist
afgr. blaðsins fyrir 5. apríl.
__________________________ (793
Tvær stofur, önnur mjög
stór, liin minni, með sérinn-
gangi, ágætar fyrir teiknistofur
eða saumastofur, til leigu í
Þingholtsstræti 28. „Hússtjórn“
frá 14. mai. Simi: 2400 eða
Sigbjóm Ármann. (181
íbúðir á annari og þriðju
hæð við Skólavörðustiginn. Á
hvorri hæð forherbergi, 4 her-
bergi, eldhús, stúlknaberbergi,
þurkloft og sérstök geymsla til
leigu frá maí. Mánaðarleiga 200
krónur. Lysthafendur leggi
seðil í pósthólf 283. (755
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn,; ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
KAUPSKAPUR |
Ágæt byggingarlóð til sölu,
Uppl. á Þórsgötu 8. (57
Við seljum og tökum í umboðs-
sölu: Hús, ló'Sir, erfSafestulönd,
jarSir, veSdeildarbréf og skulda-
bréf. Höfum kaupanda aS litlu
húsi. Talið viS okkur sem fyrst.
Vörusalinn, Klapparstíg 27. (79
Lítill bátur í góðu standi ósk-
ast. Sími 1770. (66
Nýleg sumarkápa (stærð: nr,
42) fæst keypt með tækifæris-
verði á Laufásvegi 4 (uppi).
(64
Mikið úrval af allskonar
peysum og treyjum á fullorðna
og börn. Drengjabuxur, stakar.
Kjólpils. Millipils. Höfuðföt.
Morgunkjólar. Svuntur, hv. og
misl. Blússur, sv. og misl. Kven-
holir. Náttkjólar. Corselettes.
Lífstykki. Sokkar og fjöldi teg.
af flúnelum í sloppa. — Munið
eftir ódýru golftreyjunum! —
Versluu Ámunda Ámasonato
(60
Húsgögn.
Nýtl svefnherbergissett (val-
hnotu) til sölu með tækifæris-
verði á Njálsgötu 26, uppi. (5$
Refanet til sölu. Simi 426,
(54
sem næst miðbænum, óskast tif
kaups. Mikil útborgun. Tilboð
í lokuðu umslagi, með nákvæm-
um upplýsiugum um stærð liús&
og lóðar, ásamt lægsta verði,
sendist Fiskifélagi íslands fyr-
ir kl. 12 á hádegi 15. þ. m. (45
I
P LEIGA
Stórt verslunar- eða skrif-
stofupláss verður laust 14. maí
í Hafnarstræti 18 (þar sem nif
er Rafmagn, áður Kol og Salt),
Pláss þetta gæti verið ágætt
fyrir kaffihús. Símar: 1511 og
2200. Jóhann Eyjólfsson. (65
r
VINNA
I
Stúlka vön eldhúsverkum ósk-
ast sökum veikinda annarar. UppL
í Gimli, sími 640. (78
Stúlka óskast strax, sérher-
bergi. Jörgensen, Grettisgöttff
84.
(67
Maður óskar eftir atvinnu við
gæslu vélar alt að 50 HK eða
sem aðstoðarm. við vél alt að
150 HK. Til viðtals, Hverfisgötu
32, uppi, eftir kl. 4 síðd. (63
-------------------------r----
Föt pressuð 3 kr. Frakkar
2,50. Buxur 1,25. Hjá Reykja-
vikur elsta kemiska hreinsun*
ar- og viðgerðarverkstæði. ~
Rvdelsborg, Laufásveg 25. —
Sími 510. ' (661
I
HLKYNNING
'FíJFTDÍR'
TILKyNKINSMS
STÚKAN DRÖFN nr. 55. SÚ
breyting er á fundartíman-
um frá 1. apríl, að fundir
byrja kl. 8, Á fundinum á*
morgun flytur Sigurbj. Þor-
kelsson erindi. Æ. T. (7Ö
Sigurður liómöopathi, Njáls-
götu 52. Viðtalstimi 2—5. Ljós-
lækningar, rafmagn, meðul.
(2C>
FJELAGSPRENTSMlÐJANi