Vísir


Vísir - 13.04.1932, Qupperneq 3

Vísir - 13.04.1932, Qupperneq 3
V I S I R <50 ára er í dag Jón Yilhjálmsosn, skósiníðameistari, Vatnsstíg 4. Márus Julíusson & Co. Trsmíðayerksmiðja M. J. & Co., Norðurstig 4, hér í bænum, £r stofnuð 5. april 1931 og er jþví rúmlega ársgömul. Stofn- Ændur voru }>eir Márus Július- son og Gunnlaugur B. Melsted, jtrésmiðir. Fékk verksmiðjan Jiegar mikið að starfa, bæði liér ,og úti um land, og hefir getið sér góðan orðstir, fyrir vandaða vinnu og áreiðanleg viðskifti. Allar vélar, sem við vinnuna eru notaðar, eru af vönduðustu og .nýjustu gerð, en smiðirnir fag- lærðir menn. Verksmiðjan inn- ir af hendi allskonar srníða- vinnu -— og má þar til nefna: Hurðir allskonar, glugga af :mörgum gerðum, liúsgögn jnargskonar, dívangrindur, stól- grindur, dívanskúffur, hrífur, orf, dúklista o. m. fl. — Alt efni til vinnunnar er vandað sem best. •fiengið í dag: Sterlingspund ........... kr. 22.15 •Ðollar ................. — 5.85% ,joo ríkismörk ......... -— 139-iQ — frakkn. frankar . . ■— 23.24 — belgur ........ -— 82.00 — svissn. frankar ... — 114.26 — lírur ................ — 30.38 ^— pesetar ........... — 44-78 — gyllini .......... — 237.84 .— tékkósl. kr...........— !7o5 — sænskar kr...........— 114.56 — norskar kr........■— 114.68 -— danskar kr...........— 121.04 .ífíullverð íslenskrar krónu er nú 63.70. Röfnin. G.s. ísland fór til útlanda í gær- kveldi. .Tvö fisktökuskip komu ut- an af landi í gærkveldi. Nokkurir línuveiÖarar hafa komið af veiðum, allir me'Ö gótSan afla. Frakkneskur botnvörpungur kom i gær til aÖ taka kol og vatn. Verslunarmannafélag Rvíkur Fundur og bókaútlán í kvekl. Frú F. Á. Brekkan fljdur erindi á fundi Stigstúk- unnar nr. 1 annað kveld. Allir vel- komnir. Skip Eimskipafélagsins. Lagarfoss er væntanlegur hing- að í dag. Fór frá Vestmannaeyjum M. 4 í nótt. Dettifoss kom til Isa- fjavÖar kl. 3 í dag. Selfoss kom frá HafnarfirÖi í morgun. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Gullfoss fór vestur og noröur í gærkveldi. Far- þegar voru 20—30. Pétur Sigurðsson flytur erindi um heilbrigði og •daglegt brauÖ, á Voraldarsamkomu annað kveld kl. 83, í Templarahús- Inu uppi. Allir velkomnir. Danssýning Rigmor Hanson verður í Iðnó i kvekl kl. 81, eins og auglýst er í blaðinu i dag. AÖsóknin að fyrri sýningunni varð svo mikil, aÖ langt- um færri komust að en vildu. ÞaÖ, sem eftir er af aðgöngumiöum verður selt í Iðnó i dag frá kl. 4. Dómur var upji lcveðinn í dag í mál- ínu gegn skipstj. á brcska botnvörpungnum St. Amant, sem tekinn var af Ægi í land- helgi út af Höfnum og fluttur hingað. Skipstjórinn var dæmd- ;ur í 4000 kr. hlerasekt. Hið ísl. kvenfélag- Heldur fund annað kveld kl. £ á Lækjartorgi 4. Dr. -Björg Þorláksson flytur erindi. „Listviðir“. Svo nefnist nýtt blað, sem dönsk kona hér i bænum, ung- frú Olga Hcjnæs, er farin að gefa út. Er svo ráð fyrir gert, að blaðið komi út mánaðarleg'a (7. dag livers mánaðar), en hlut- verk þess verður einkum, að ræða um listir og fræða almenn- ing í þeim efnum. Blaðið flytur myndir af listamönnum og lista- verkum. Fyrsta blaðið er vel úr garði gert og flytur m. a. marg- ar leikmyndir af ungfrú Arn- disi Björnsdóttur, leikkonu, og grein um liana. — Ungfrú Hej- næs er mjög listelsk kona, enda mundi hún ekki liafa lagt út í þessa blaða-útgáfu að öðrum kosti. „Listviðir“ kosta 75 aura i lausasölu, en áskrifendur fá blaðið fyrir 5 krónur til næstu áramóta. Akurey i Seltjarnarneslireppi er til lcigu nú þegar. — Uppl. i Túngötu (5. Simi 150. A. D. fundur annað kveld kl. 8y2, eins og vant er. Allir karlmenn velkomnir. fllIIIIBIHEllIIIIEIIIIIIIimiIlllllllllll Naíional- peningakassi Öll Reykjavík hlæp fyrip niðui*sett vepð. Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína fimtudagskveld 14. þ. m. kl. 7.30 ^ í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. MÁSONITE þilborðin sænsku eru nú aftur fyrirliggjandi af mörgum gerð- um og til margvíslegra nota. —- Mjúiknrfélag Reykjavlknr. Heimsóknartími Landspítalans er á virkum dögum kl. 3—4, á helgum dög- um kl. 2—4. (Að eins 2 heim- sóknir í einu til hverrar sæng- urkonu). Viðtalstími fvrir barnsliafandi konur, sem ætla að leggjast á Land- spítalann, er á miðvikud. kl. 4 —5. Ráðlegg ingarstöð Fyrir bamshafandi konur, Bárugötu 2, opin fyrsta þriðju- dag í bverjum mánuði frá 3—4. Ungbarnavernd Láknar, Báru- götu 2, opin livern fimtudag og föstudag' frá 3—4. Minningagjafasjóður Landspít- ala íslands. Minuingaspjöld sjóðsins eru afgreidd lijá: Frú Lilju Kristjánsd,, Laugavegi 31. Frú Ólafíu Lárusdóttur, Tún- götu 2. Fröken Ástu Þorsteins- dóttur, versl. Chic, Bankastræti 4. — Samúðarskeyti eru af- greidd á Landssímastöðinni, bæði innanbæjar og út uiii land. —• Sjóðurinn styrkir efnalitla sjúklinga, er leita sér lækninga i Landspítalanum, og skulu um- sóknir um styrk sendar for- manni sjóðstjórnarinnar, for- stöðukonu Kvennaskólans, frk. Ingibjörgu H. Bjarnason. fltvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Tónleikar. Fréttir. 12.30 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Þýska, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Euska, 1. flokkur. 20,((0 Klukkusláttur. Erindi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.30 Fréttir. 20,45 Ópera: Faust eftir Gou- nod. Glæpaðldin I Bandaríkjnnnm. New York i mars. United Press. FB. Stuldurinn á barni Lindberghs- hjónanna hefir vakið almennan áhuga fyrir því í Bandaríkjunum, a'Ö sóknin gegn glæpamönnunum, scm hvervetna vaða uppi, ver'Öi hert sem mest. Þa'Ö er sí'ður en svo, a'Ö hér sé um einstæðan athur'Ö a'Ö ræða. Stuldurinn á hárni Lind- berghs hefir að eins vakið langtum meiri eftirtekt en aðrir glæpir svip- aðs e'ðlis, vegna frægðar Lind- berghs og alþýðuhylli. Roscoe Patt- e'rsón. þingmaður í öldungadeild til sölu. Tækifærisverð. Ritvélaverkstæðið. smiiiiiiiiimiiiiimiiiniiiiimmii AIH með Islensknm skipnm! þjóðþingsins, hefir látið fram fara athugun á brottnámsmálum undan- farin tvö ár. Kom í ljós, að þau voru 3x3 talsins á þessu tímabili. Af þessum fjölda voru 12 drepnir af brottnámsmönnúm. — í fyrra var kaúpsýslumaður nokkur í New York, Charles M. Rothenthal, num- inn á brott, og lausnarfjár að upp- hæð $ 50.000 var krafist. Lögregl- an náði í brottnámsmennina, en þeir voru fjórir talsins, og voru þeir dæmdir til fimtán ára vistar i Sing Sing fangelsi (ríkisfangelsi New York ríki) hver þeirra. Fast- eignasali að nafni Max Price var og numinn á brott og hafður í haldi uns greitt hafði veriÖ lausnarfé að upphæð $ 25.000. — Maður að nafni Michael Katz í Kansas City varð að greiða $ 100.000 í lausnar- fé til þess að sleppa lifandi úr klóm bófa. Esaac D. Kelly lækriir i St. Louis var numinn á brott af glæpa- mönnturi, sem kröfðust $ 150.000 í lausnarfé. Hann var látinn laus, en eigi látið uppi hve mikið fé hann varð að-greiða bófunum. — Þetta erú að eins fá dæmi af mörgum. En á síðari mánuðum hafa bófarn- ir ekki látið sér nægja, að nema á hrott auðuga borgara til þess að hafa af þeim fé, heldur hafa þeir fært sig upp á skaftið og farið að gefa sig ’að þvi, að stela auðmanna- börnum. Þessi tegund glæpastarf- semi hefir þó sennilega náð há- rnarki, er barni Lindberghs, tuttugu mánaða gömlum clreng, var stolið, og $ 50.000 krafist i lausnarfé. Þegar þetta er ritað, vita menn ekki, hvort þeir sem stálu barninu eru glæpamenn eða geðveikir menn. E11 af þessum barnsstuldi leiddi, að almennar kröfur voru bornar fram um öll Bandaríkin um víðtækar ráðstafanir til þess að girða fyrir slika glæpi í framtiðinni. •— Frum- varp til laga um slika glæpi liggur nú fyrir þjóðþinginu. Flest lög, sem í gildi eru í Baiidaríkjunum um afbrot og glæpi, eru samþykt af einstökum ríkjum, og framkvæmd þeirra þá einnig í höndum yfirvald- anna í hinum einstöku ríkjum. Af þessu hefir leitt, að glæpamömuun hefir veist auðveldara að fara sinu frám í trássi við lög og rétt. Með samþykt laga tun þetta efni, sem gildi í öllum ríkjunum, er talið, að auðveldara verði að hafa hendur i hári glæpamanna og hegna þeim. Pappi psblokkip smáar og slórar, margar tegundir, við verði frá 0.25—3.00, — fást í Bökaverslon Sigfósar Eymondssonar. Uppboö. Ojiinbert uppboð verður hald- ið við Hauksstöðina hér í bæn- um fimtudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. li. og verða þar seld allskon- ar veiðarfæri tilheyrandi e.s. Ármann og e.s. Bjarka, þ. á m. snyrpubátar, linuspil, lóðir nýj- ar og notaðar o. m. fl.; enn fremur 42 heiltunnur og 144 hálftunnur af saltsíld og 58 heiltunnur af fóðursíld. Greiðsla fari fram við ham- arsliögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 9. apríl 1932. Björn Þórðarson. Pólsk og ensk STEAMKOL — besta teg., ávalt fyrirliggjandL Kolav. Guðna & Einavs Sími 595. Kol og koks Rolasalan S»f. Sími: 1514. Esja fer héðan í strandferð austur um land mánudaginn 18. þ. m. kl. 8 síðdegis. Tekið verður á móti vörum á föstudag og fram að liádegi á laugardag. eru framleiddar úr lireinum urlaefnum; þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi álirif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóðinu. — Sólinpillur lijálpa við vanlíðan, er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaíeysi. Notkunarfyrirsögn fylgir liverri dós. Fæst hjá héraðslæknum og öll- um lyfjabúðum. AVOm Flestar slærðir fyrirliggjandí. Þessi dekk eru sérstaklega sterk og ódýr, og þrátt fyrir gengís* muninn hafa þau ekki liækkað í verði. Aðalumboðsmaður: F. Ölaísson. Austurstræti 14. Sími: 2248. Aðalfandnr Kanpfélags Hafnarfjarðar verður haldinn á „Hótel Hafnar- fjörður“ föstudaginn -22. þ. m< og liefst kl. lþó síðdegis. Dagskrá samkvæint félags- lögum. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.