Vísir


Vísir - 13.04.1932, Qupperneq 4

Vísir - 13.04.1932, Qupperneq 4
VlSIR woooooooöooocxsooooooooooo ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6i/2 Xll---------1,50 Framköllun og kopíering ------- ódýrust. ----- Sportvöruhús Reykjavíkur. kxxxíoooooooooooqoooooooo; Barna-sumarBjafir: Dúkkur — Bilar — Bangsar — Boltar — Ivaffi-, Matar-, Þvotta- stell — Mublur — Kubbar Eldavélar — Grammófónar Jámbrautir — Skip — Skopp- arakringlur — Spiladósir — Úr — Nóaarkir — Dúkkuvagnar og rúm — Lúðrar — Átómatar •— Sparikassar —-- Dýr ýmis konar — Fuglar — Fiskar — Hringlur — Munnhörpur — Myndabækur — Manicure — Burstasett — Saumasett — Smiðatól — Bíóvélar — Töskur — Bollapör með nöfnum og inargt fleira, alt með gamla verðinu. Ekkert er eins skemtilegt og nauðsynlegt eins og eð gleðja bömin. Litla barninu er eins nauðsynlegt leikfang til að þroskast eins og matur og drykkur. K Eiiraii i um Bankastræti 11. Vikuritid Nú flytur Vikuritið 2 sög- ur: Ljóssporið, eftir Zane Grey og Leyniskjölin, eftir Oppenheim. r TAPAÐ -FUNDIÐ 1 Víravirkis uppblutsbeltishnapp- ur tapaðist siðastl. sunnudag, á leíð frá Iðnó að Hverfisgötu 55. Skilist á Hverfisgötu 55. (477 Kvenveskí hefír tapast með Jbréfum. — Finnandi beðinn að skíla því á Laugaveg 71. (475 Silfur tóbaksdósir fundnar. Uppl. í síma 1928. (472 Kvenskór og bomsur Iiafa tapast frá Ránargötu niður i Austurstræti. Skilist í Austur- stræti 1. (467 Gyltur eyrnalokkur hefir tap- ast frá Suðurgötu niður i Nýja Bió. Finnandi beðinn að skila honum í Suðurgötu 16. (457 Uppdrátlur í samanrúlluðum pakka hefir lapast frá Bjargar- stíg 15, á leið niður á nýju sím- stöðina. - Skilist á afgr. Vísis. (485 r IILKYNNING H Dí fO^T ILKWNÍNCAR STIGSTÚKAN nr. 1 lieldur fund annað kveld á venjulegum stað og tíma. Frú Brekkan flylur erindi. Allir templarar velkomnir. (489 ÍÞAKA í kveld kl. 8V2- (491 Ef að þér hafið liðagigt eða taugagigt, þá takið 30 dropa þrisvar á dag af Santi dropum. sem hreinsa blóðið og drífa all- ar kvalir í vöðvum, liðum og taugum í burtu, og setja reglu á meltinguna. Aléxander D. Jónsson, Bergstaðastræti 54. Sigurður hómöopathi, Njáls- götu 52. Viðtalstími 2—5. Ljós- lækningar, rafmagn, meðul. (20 Eitl herbergi til leigu. Hent- ugt fyrir einn kvenmann. Uppl. í síma 720 eða 296. (463 2 Iierb. og gott eldhús óskast 14. maí. Þrent fullorðið í heim- ili. Tilboð með Jeiguverði ósk- ast lagt inn á afgr. Yísis fyrir laugardagskveld, merkt: „X“. (462 4 herbergi og eldhús til leigu ódýi't 14. maí. Uppl. í síma 2393.» Grettisgötu 74, uppi, eftir kl. 7 e. b. (461 Sá, sem tryggir eigur sinar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími: 281. (1312 Heil hæð til leigu á Hverfis- götu 34. Hentug fyrir matsölu eða skrifstofur. — Uppl. sama stað frá kl. 6—7 og —9. (474 Lítið herbergi til Ieigu með Ijósi og hita 1. maí, fyrir sjó- mann. Uppl. Öldugötu 8. (473 Maður í fastri atvinnu óskar . eftir 2 herbergjum og eldhúsi út af fyrir sig. sem næst mið- bænum. Tilboð, merkt: „321“, leggist á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskveld. (471 Ódýrt húsnæði: 2 herbergi og eldliús og símr, til leigu frá 14. maí til 1. októbcr. — Uppl. i síma 543. (470 ------------------------------ Ábyggilegur maður í fastri slöðu, óskar eftir 2 berbergjum og eldhúsi. 2 i heimili. — Uppl. í síma 1669. (469 Gott ódýrt herbergi lil leigu. Hverfisgötu 119. (465 Góð íbúð til leigu. Hallveigar- stíg 2. (464 íbúð, 4 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, til leigu 14. maí i austurbænum. Sann- gjörn leiga. Lysthafendur sendi nöfn sín á pósthúsið, merkt: „Pósthólf 534“. (160 ’’ ~ —1-# — ............ ■ Ibúð, 2—3 lierbergi og eld- bús óskast til leigu frá 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 785. (459 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. á Laugavegi 149, kjallara. (458 1—2 herbergi óskast nú þegar eða 14. maí, lielst i austurbæn- um. 3 í heimili. Tilboð, merkt: „20“, sendist afgr. fyrir 20. þ. m. (456 Einhleypur karlmaður óskar eftir lierbergi, má vera í góðum kjallara. Uppl. á Njálsgötu 28. (455 Ung hjón óska eftir 1—2 her- bergjum og eldbúsi, helst í austurbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: ,Ung hjón‘, fyrir föstudagskveld. (454 Karlmaður óskar eftir her- bergi. ■— Tilboð, merkt: „Vor“, leggist inn á afgr. Vísis, fyrir laugardag. (495 Sólrík stofa til leigu á Smára- götu, frá 14. maí. Uppl. i síma 2308. (490 Odýr ibúð, 5 herbergi og eld- hús, til leigu. Mjög hentugt fvr- ir 2 litlar fjölskyldur. — Uppl. gefur Páll Hallbjörns í Versl. Von. (487 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi, með öllum þægindum, til leigu. Seljaveg 27. (484 Maður í fastrí stöðu óskar eftir 1 stóru eða 2 minni her- bergjum með eldhúsi, 1. eða 14. maí. Tilboð, merkt: „H“, leg'g- ist á afgr. Vísis. (483 Til leigu frá 1. maí tvö lier- bergi og eldhús — á Laugaveg 30 A. (478 íbúð. 3 stór herbergi, ásamt stúlkna- herbergi, baðherbergi og eld- lnisi til leigu 14. maí i nýja liúsinu á Laugavegi 13. Kristján Siggeirsson. Maður i góðri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Þrent í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Þarf helst að vera i uppbænum. —- Tilboð sendist Vísi fyrir laug- ardag, auðkent „13“. (499 Til leigu 14. maí i kjallara- hæð 2 stofur 7 x 7 og 5 x 5 með aðgangi að stóru eldhúsi (sólríkt), venjuleg þægindi, verð 85 krónur. Litið lierbergi fyrir einhleypan, verð 20 krón- ur. Á lofti 2 samliggjandi lier- bergi fyrir einhleypa (morg- unsól), verð 50 krónur'. Þeia* sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sin með heimilisfangi og atvinnu í Box 146 fyrir laug- ardag. (497 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32._________________(385 íbúð til leigu 14. maí. 2 stof- ur, 1 lítið herbergi, eldhús, W. C. og gejunsla. Sérinngangur. tbúðin er i sérbyggingu i skemtilegasta liverfi bæjarins og mjög sólrik. Gerið svo vel að leggja nafn og lieimilisfang í lokuðu umslagi inn á afgr. Vísis, merkt: „Villuhverfi“. (403 Til leigu 14, maí 3 herbergi og eldhús. Öll nýtísku þægindi. Uppl. í sima 1279. (410 Til leigu 2 stofur og eldhús og 3 herbergi og eldhús í Merkjasteini, Sogamýri. (408 |--------------------------- Orgel til leigu. Tvö góð orgel, sama sem ný, seld með litilli mánaðarafborgun, án útborgun- ar. Hljóðfærahúsið, Austurstr. 10. (492 Gott verkstæði eða Iager- pláss til leigu. Uppl. hjá H.f. Rafmagn, Ilafnarstræti 18. (494 r KAUPSKAPUR Hús, jarðir, erfðafestulönd til sölu, skuldabréf og veðdeildar- bréf tekin í umboðssölu. Fast- eignastofan, Austurstræti 14. — Sími 1920 og 2088. (466 Sænska happdræltið. Kaupí skuldabréfin. Nýjustu dráttar- listar (oblig. 1923) komnir. —- Magnús Stefánsson, Spitalastíg 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 síðd, __________________________(488 2 hestvagnar í góðu standí óskast keyptir. Uppl. í síma 593.- __________________________(453; Stampar (vaskar) í þvotta- bús kosta að eins 3 kr. beim- fjuttir. Magnús Th. S. Blöndahl/ Vonarslræti 4 B. Sími 2358. (480: Til sölu ineð tækifærisverði öll verk Gústafs Frödings í á- gætu baiuli. A. v. á. (479 I Allskonar blaðplöntur. Einii- ig fást afskorin blóm og aspargus og i-ósastilkar. — ■ Blómaversluuin Sólcy. (498 Lítið notað orgel (harmoni- um) til sölu. Lágt verð. Lauga- veg 158. (496 Mikið af plötum, nótum og leðurvörum með gjafverði á útsölu Hljóðfærahússins á Laugavegi 38. (493 Geislabrauð, ný tegund rúg- brauða, fást að eins í Bern- höftsbakaríi, Bergstaðastrætí 14. Reynið Geislabrauð! (351: Vönduð svefnherbergishús-- gögn til sölu með sérstöku" tækifærisverði. Uppl. í Hellu- sundi 6. Sími 230. (671 Ný smokingdragt til sölu. IJálfvirði. Uppl. í Grjótagötu 5^ saumastofan. (38U VINNA I Hreinleg stúlka óskast í létta vist. — Mímisveg 8. Sími 1245, (476 Kvenmaður óskast i vor og sumar, á lieimili í grend við Reykjavík. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. í síma 981. (486 Stúlka óskast hálfan daginn til húsverka, um 2 vikna tíma, hjá frú Bjarnliéðinsson, Hverf- isgötu 46. (482 Stúlka óskast í vist nú þegar til 14. maí. Geirþrúður Zoega- Bröttugötu 3. (481 Myndarleg stúlka óskast í vist um tíma. Uppl. Njálsgötú 79, simi 405. (442 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. Hann bauð mér vindil, sem reyndist göður, eins og hann hafði tekið fram. Því næst bragðaði liann á víni sínu og lióf máls. „Eg er maður, blátt áfram, herra doktor,“ mælti hann, „og segi það, sem mér býr i brjósti. Þess vegna ætla eg líka að tala við yður i lireinskilni. t>egar það varð augljóst, að maður, sem við þurf- urn ekki að nefna með nafni, liefði mikinn hug á því, að ná aítur bréfi nokkuru, er hann hafði ritað, bjóst eg auðvitað við, að mér yrði falið starfið á hendur. Eg er nefnilega leikinn í því, að Ieysa þess háttar störf af hendi, og liefi oftlcga tekist þau á hendur fyrir þenna sama mann. Eg komst að því, hver hafði verið valdur að stuldinum. Eg fekk mann- inn til þess að ganga að skilyrðum okkar. Og að lokum var það eg, sem komst að því, hvar þýfið var falið .... og takið nú vel eftir þessu: Eg gerði það alt án þess að stíga fæti á breska jörð.“ Eg sá í anda pappírslengjurnar þrjár, skjaldar- merkið hálft, og rithöndina, stórgerða og óreglu- lega. Eg hefði átt að kannast við þessa rithönd. Eg hafði oft séð hana á ljósmyndum þeim, er skipuðu heiðurssæti í salakjmnum von Mayburg’s, sem var kirkjumálaráð í Bonn. „Eg liefði þvi að sjálfsögðu átt tilkall til þess“, mælti Klumbufótur enn fremur, „að mér væri trú- að fyrir því, að ná þessu skjali og fá það réttum hlutaðeiganda í hendur. En þessum mikla ónefnda manni lá á. Honum liggur altaf á. Honum þj'kir Klumbufótur karlinn vera snígill — vera of þung- ur í vöfunum. Hann gat ekki beðið eftir því, að hann tæki til sinna ráða um að komast 'inn i Bret- Iand, — gat ekki beðið, meðan hann væri að ná skjalinu og koma því liingað aftur. „Þá var leitað ráða hjá Bernslorff sendisveitar- höfðingja, sem hefir gert þýsku leynilögrégluna að athlægi um allan heim. Hann er klaufi, því að venju- legur ótindur þjófur gat stolið frá honum einka- skjölum lians, er þeir voru báðir á ferð með ein- liverri neðanjarðarlestinni. Hann er flón — því að hann sendi dýrmæt og áríðandi skjöl með sendi- manni herstjórnarráðsins og sendimáðurinn var sá afglapi, að láta tollþjón i Falmouth taka þau af sér! Og þessi maður átti að koma í minn stað! — Bernstorff er þá boðið að senda trúan og áreiðan- legan þjón til Bretlands. Maðurinn á að gæta nauð- synlegrar varúðar og vinna mitt verk! Þér voruð kjörinn — og eg verð að játa, að starf yðar var ein- kennilega ólíkt starfsaðferðum þeim, er sendimenn þessa höfðingja nota. — En kæri doktor — gerið svb vel að liella i glasið yðar. Vindillinn er góður — er ekki svo? Eg liélt að það inundi koma yður vel, að fá góðan vindil. .... Já — það urðu ýmsar hindranir á vegi j'ðar l'rá byrjun. Þegar þér komuð þangað, sem ferðinni var heitið, samkvæmt fyrirskipunum yðar, fái þér að eins helming skjalsins, sem um cr rætt. Þjófur- inn hafði þá verið svo slunginn, að sníða það í tvent — liann ætlaði á þenna liált að tryggja sér féð, sem honum var heitið — ællaði ekki að afhenda þýfið að fullu, fyr en féð væri fengið. Þeir vissu ekki, að snigillinn — karlanginn, sem átti að vera orðinn óhæfur til starfa síns, var þegar búinn að komast á snoðir um þelta, og að hann hagaði starfi sinu þar eftir. En þeir neyddust þó til að gera mér orð að lokum, urðu aö flýja á mínar náðir. „Klumbu- fótur gamli“, „karlanginn”, „refurinn“ — átti þá að leggja af stað til Englands og ná i hinn hlutann af skjalinu. En hinn ungi, snjalli maður, sem Berns- torff greifi sendi, átti að bíða í Rotterdam eftir því, að dr. Grundt kæmi og afhenti honum sinn hluta. En sendimaður Bernstorffs greifa ber ekki við að biða. Hann leikur á „refinn“ gamla. Hann snýr á liann og hverfur. Hann sti’ýkur — en gerist fvrst óvenju umsvifamikill í skiftum sínum við hnýsinn Englending — og ætti endalok þeiiTa viðskifta að

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.