Vísir - 15.04.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 'PkLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12~ Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, föstudaginn 15. apríl 1932. 101. tbl. Gamla Bíó Bposandi lautinantinn. Aðalhlutverk Ieika Maupice Clievaliep, Miriam Hopkins og Claudette Colbert. Afar skemtilegur talmynda-gamanleikur í 10 þáttum með skemtilegum söngvum og lögum eftir Oscar Strauss. AUKAMYNDIR: Perluveiðararnir, Talmyndafréttir. afskaplega falleg söngmynd. Fréttir víðsvegar að. Öll Reykjavik: hlær fypip niðuFsett verd. Bjarni Björnsson endurtekur enn skemtun sína vegna gífurlegrar aðsóknar á sunndaginn keniur kl. 3 i Gamla Bió. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 á morgun. SÍÐASTA SINN! • Símberg • Cafe • CondLitopi Sími 1673. Sími 1673. verður opnað á morgun laugardaginn 16. apríl kl. 8 f. h. í Austixrstrseti ÍO (áður Landstjarnan). Heit Vínarbrauð allan daginn og allar almennar bakaríis- vörur seldar á sama stað. Fljót og lipur afgreiðsla. — Engin ómakslaun. J Símonarson & Jðnsson. IQQOOOOOQOOQOQOOOOQOOQOQtXXXKXXJQQOCOQOOOQOQOQQOOOQOOO* Ungup maður, sem vill læra geðveikrahjúkrun, getur fengið pláss á Nýja spitalanum á Kleppi. — Uppl. gefur yfirlæknir spítalans. •QOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Þvottapádskonu vantar á Nýja spítalann á Kleppi frá 1. maí næstkomandi. — Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til skrifstofu spítalans. Hangikjðtið góða er aftur komið á markaðinn. Enn fremur NÝTT NAUTA- KJÖT af ungu. Matarbúðin, Matardeildin, Kjðtbnðin, Laugaveg 42. Háfnarstræti 5. Týsgötu 1. Selubúð. Búð til leigu í miðbænum. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m., merkt: „Sölubúð“. Barnakápnr. Kjólaefni allskonar. Iváputau. Telpu- og drengjapeysur. Drengjahuxur, stakar. Sumarhanskar. Hálsslæður. Silkisokkar, ýmsar teg. Munið eftir ödýru golf- treyjunum. Verslnn Ámnnda árnasonar, Hverfisgötu 37. Sími 69. í * „Dettiíoss" fer liéðan annað kveld til Hull óg Hamborgar. „Lagarfoss" fer á morgun (Iaugardag) síð- degis norður um land til Kaup- mannahafnar. Viðkomustaðir: Patreksfjörð- ur, ísafjörður, Húnaflóahafnir, Sauðárkrókur, pg flestar venju- legar hafnir á norður og aust- urlandi. — Vörur afhendist fyr- ir hádegi á laugardag og far- seðlar óskast sóttir. Allar Tiðgerðir á reiðhjólum, bestar og ódýr- aslar í bænum. Hreinsum og lakkerum hjól með góðu lakk. á 8 krónur. Reiðhjólaverkstæðið Baldur, Laugaveg 28. Til minnis: Þtorskalýsi nr. 1, verð 0,40 pr. % líter, 'selur I Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 858. Nýja Bíó Saga Borgarættarinnar verður sýnd í kveld kl. 9. Alþýðusýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 og’ kosta 1 kr. Hér með tilkynnist vinum og vaudamönnum, að elsku- leg konan mín, móðir, amma og tengdamóðir, húsfrú Ragn- heiður Þorbjörnsdóttir, lést á Landakotsspítala kl. 3 í nótt. —• Jarðarförin auglýst síðar. Jón Hannesson. Þorsteinn Jónsson. Ólafía Eiríksdóttir og börn. NORRÆNA FÉLAGIÐ. Vormút Norræna félagsins í Iðnó, laugardaginn 16. apríl, kl. 8'/2 síðdegis. SKEMTISKRÁ: Ávarþ: Formaður félagsins. Upplestur: Ilalldór Iviljan Laxness. Einsöngur: Erling Ólafsson. Upplestur á sænsku: Frú Astrid Brekkan. Píanósóló: Emil Thoroddsen. . N D A N S (ágæt hljómsveit). Aðgöngumiðar á kr. 3.00 hjá bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar og E. P. Briem; og i Iðnó, eftir kl. 6 á laugardag. Vísis kafRð gepip alla glaða. ‘Nú er pvottadaGíírinn mijinn erfiðisdajiir * segir Moría Nýtt nautakjöt. Kjðtbúðin Herðnbreið, Sími 678. R! Notið þá er Dvoltadaqiirinn ekki esTÍiksr , wWSSM STOR PAKK! F-’.CMil 0,55 AliRA r ■■V^ÍgJ LÍTSLL PAKKi 0,30 AURA %% heíi komist uppá að gera þvottadaginn skemtilegann. Vandinn er ekki annar, strá Rinso í lieitt vatn og gecnA æta þvottinn í því. Ef það cm'mjög óhrein föt pá kanske sýð jeg þau eða þvæli þa oíuiiítið. — Síðan skola í>.; j\ u o , allt er búið. Þvot- turi ,:u er eins bragglegur og h ít: r og maour getur óskað sjer, ekkert nugg eða erfiði. f R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAN9 M-R 42-047A IC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.