Vísir - 15.04.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1932, Blaðsíða 3
V I S I B — og til útlendra okrara —^ hefÖi þá mátt vinna mörg nytsemdarverk i landinu. Fyrir 3 milj. kr. árlega — og þó tninna væri, —mætti á fáum árum brúa allar aÖalár landsins, sem ó- brúaðar eru, samtengja bilvegakerfi um alt landið, gera bílfæra vetrar- vegi um Hellisheiði og ví'Sar, kvía vötn, hefta sandfok og gera margs- konar hóflegar búnaÖarbætur. Og 3000'heimili — 10—12 þús. manns .— gætu við þessar framfarir feng- ÍÖ lífvænlega atvinnu. Eigi þyrfti þá að kvqfrta um at- •vinnuleysi og niðurdrep atvinnuveg- anna. Þá væri ánægjulegra að lifa í landinu en nú, og þjóðinni meiri sómi að hafa búið sig undir krepp- una, og geta komist yfir hana án nokkurs kvalræðis, og sennilega jniklu léttar en nokkur önnur þjóð 4 heimi. En þeir urðu nógu margir meðal þjóðar vorrar,' sem ckki vildu þessa góðu afkomu fyrir alla þjóðina. Þeir vildu heldur sitja í svip að iSUmblinu. Fá sín völd, sín laun, sína bitlinga og gripdeildarfé, sína veg- .arspotta, sína síma o. s. frv. Nú munu þeir senn fara að finna E1 afleiðinganna líkt og aðrir — þó færri séu og fastar studdir. Nú, þegar verkin hætta að tala í gleið- gosa syndum með gljápappírsmynd- ■am, en fara að tala um greiðslu skulda og lögtak skatta, þá er hætt víð að forgylling stjórnarinnar fölni. Þó er eigi ólíklegt, að fleiri og fleiri fari að heyra verkin tala, um -ófæra eyðslu og afbrotaverk, um at- vinnuróg og ærumeiðingar, um >st j órnar skrárbrot og þingskapa- tröðkun, úm hlutdrægni og dóms- valdsrán, um nýja skatta og bana- ráð við atvinnuvegina, nýtt atvinnu- leysi og ný gjaldþrot á öllum svið- ■am. Og nú loks, þegar stjórnin er orð- ín eins og skáldið og sjómanns- 'tetrið, er situr og keipar einn á bát, af kulda og vosi kominn i mát. Fær þó ekki einn í hlut, en álpast fram með tóman skut“, þá sér stjórnin ekki önnur ráð, en ,-að biðja þá menn ásjár og úrræða •með sér, sem hún hefir mestum lyg- um gæðt og frekustum rógi borið. Og þar með hefir hún um lcið — af góðgirni sinni, vizku og hygg- jndum — látið siníða fjölda býsna jnikinn af eikarkylfum, til að 1 >líðka 'Skap þeirra og klökkva, sem liðsemd æiga áð ljá, og klappa þeim þar með, æf þörf gerist. ÁLYKTUNARORÐ: Sjá það nú ekki allir, sem vilja ójá, og skilja það ekki allir, sem nenna að hugsa, að nú er ekki leng- •nr vært að sofa og fljóta. Annaðhvort er að duga eða deyja. AnnaðhDort að gerbrcyta um jtcfnu og stjórnarfar í landinu, cða ,glata alhafnafrclsi sínu, cignarrctti sinstaklinga og sjálfstœði þjóðar- dnnar. Alt er þetta nú á glötunarbarmi. En til þess að geta — eins og •íiú er komið — verndað þessa dýr- mætu eigu sína, og grundvallarat- riði þjóðskipulagsins og þjóðar-vel- gengni, þarf meira til en umskifti stjórnarmanna og umskifti flokks- yfirráða. Gætnir menn úr öllum flokkum þurfa að taka höndum saman og hjálpa til þess, að reisa fjárhag þjóðarinnar úr rústurn, göfga hugs- unarháttinn og útrýma spillingunni. Ekki ]^ó með neinni sambrceðslu ,eða hrosskaupum við þá, sem eru búnir að tefla öllu í ófæru, eða æsa upp örgustu hvatir' nianna. Þeir hafa þegar lu;otið' af sér hýlli og • tiltrú allra sjálfstæðra, þjóðhollra .og góðra fharina. Nú þarf sameiginlegt og öflugt átak ílokks, sem er ábyrgðarrikur og eindreginn meiri hluti þjóðar- innar. —• Á öllum sviðúm, hæst og lægst, þarf að spara. Þingmönnum og formönnum sjálfstæðisfélaga stendur næst og er skyldast, að gangast fyrir þessu. Verum betur á verði hér eftir en hingað til. Betur samtaka gegn eyðslunni, spillingunni, glötuninni. Vigfús' Guðmundsson. I.OOF 11341587^111 Bánarfregn. í nólt andaðist á Landakots- spítala húsfrú Ragnlieiður Þor- bjöunsdóttir, kona Jóns Hann- essonar fyrv. ökumanns hér í bænum. Hún var vcl látin, greind og góð kona. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 2 stig, ísafirði -f- 1, Akureyri 1, Seyðisfirði 8, Vestmannáeyj um 3, Stykkishólmi -j- 1, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 2, Færeyjum 7, Juliane- haab 3, Augmagsalik -j- 7 stig. (Skeyti vantar frá Blönduósi Rauf- arhöfn, Jan Mayen, Hjaltlandi, Tynemouth og Kaupmannahöfn). - Mestur hiti í Reykjavík gær 9 stig minstur 5 stig. — Úrkoma 0.1 mm. Sólskin 2.3 st. — Yfirlit: Lægð frá Bretlands- eyjum riorður yfir austanvert ís- land. Hæð yfir Norður-Grænlandi og Atlantshafi. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Breytileg átt og hægviðri. Smáskúrir. Breiða- f jörður: Norðan gola. Úrkomu- laust. Vestfirðir, Norðurland: Norðan gola. Dálítil snjóél í út- sveitum. Norðausturland, Austfirð- ir, suðausturland: Hægviðri. Úr- komulaust. Kólnar i nótt. Botnvörpungur kennir grunns. Frakkneskur botnvörpungur kendi grunns á Sviðholtsboða við Álfta- nes kl. 5 í gærmorgun. Var hann leið hingað. Botnvörpungurinn komst á flot aftur á flóðinu um kl. 10 og hingað af eigin ramleik, enda urðu engar skemdir á honum. - Botnvörpungurinn heitir Urania. Se.xtugsafmæli á i dag frk. Jarþrúður Bjarna- dóttir; hún er borin og bamfædd hér í bænum. Dr. Max Iíeil heldur í kveld kl. 6 síðasta há- skólafyrirles'tur sinn um Thomas Mann. Ollum heimill aðgangur. Norræna félagið. Vorniót Norræna félagsins verð- r í Iðnó n k. laugardag og hefst kl. 8). Sjá augl. í blaðinu í dag. Knatlspyrnukvikmyndin verður sýnd á sunnudaginn 17, þ. m., kl. 2 e. li. í Nýja Bió fyrir knattspyrnufélögin Iv. R., Val, Víking og Fram. —- Að- göngumiðar sækist á morgun (laugard.) til: Erlendar Pcturs- sonar (Iv. R.), Erlings Hjalte- sted (Vikingur), versl. Vaðnes (Valur) og versl. Liverpool, Ás- vallag. 1 og Ólafur K. Þorvarðs- son (Fram). Myndin vérður að eins sýnd í þetta eina sinn og ættu allir knattspyrnumenn að nota nú þetta einstaka tækifæri til að sjá þessa ágætu mynd. Verslunarmannafél. Merkúr hcldur auka-aðalfund næst- komandi þriðjudag (19. þ. m.), eins og auglýst hefir verið hér i blaðinu. Mun vera í ráði að gera allmiklar breytingar á lög- um og starfsemi félagsins og hefir í ]iví skyni verið fenginn þýskur verslunarfræðingur, Wielnnann að nafni, frá öflug- asta og fjölmennasta verslunar- mannafél. Þýskalands, Deutsclie Nationalen-Handlungsgehilfen- Verband, sem hefir aðalaðsetur sitt i Hamburg. Komist fyrir- hugaðar breytingar á starfsemi Merkúrs í framkvæmd, verður hægt að vinna betur og meira fyrir verslunarfólk bér i borg- inni, t. d. munu allir meðlimir félagsins verða líftrygðir og njóta ýmsra annara hlunninda. Gengið í dag. Sterlingspund.......kr. 22,15 Dollar ............... — 5,88 100 rikismörk.......— 139,80 frakkn. fr......— 23,35 belgur ............— 82,30 svissn. fr...... — 114,63 — lírur . . .........— 30,29 — pesetar............— 45,06 — gyllini ...........— 238,48 tékkósl. kr.....— 17,59 sænskar kr......— 112,21 norskar kr......— 113,42 - danskar kr.....— 121,30 Gullverð íslenskrar krónu 63,46. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á Akureyri. Brú- arfoss er i Kaupmannahöfn. Goðafoss er á leið frá Hull til Hamborgar. Selfoss er hér. Dettifoss kom hingað í dag að vestan og norðan. Fer héðan áleiðis lil útlanda annað kveld. Lagarfoss fer annað kveld vest- ur og norður um til útlanda. Af veiðum kom Tryggvi gamli 1 morgun, með 8S föt lifrar. Væntanlegir eru 'af veiðum í dag Karlséfni og Otur. Útvarpsumræour um bannmálið fara fram í kvekl og hefjast kl. 8.30. Af hálfu bann- manna talar Felix Guðmundsson, en af hálfu andbanninga Einar E. Kvaran. J. Símonarson og’ Jónsson opna veitingastofu á morgun kl. 8 f. li. i AústUrstræti 10, þar sem áður var to^aksýerslunin Landstjarnan. — Sjá augl. Sendisveinadeild Merkúrs heldur fund í kveld kl. 8J í Góð- \templarahúsinu við Templarasund. ■ Munu þar verða sýndar skugga- myndir frá þýska verslunarmanna- félaginu, en frá því er nú stadchir hér maður, Wickmann að nafni, eins og áður hefir verið getið um. - Er áríðandi að allir sendisvein- ar komi á fundinn. Á eftir verður rætt um skemtiförina á sunnudag- inn. G. St. Skjaldbreið. A fundi st. Skjaldbreið í kveld Brattagötu verða viðtæki til afnota fyrir templara og gesti ])eirra, til þess að gefa mönnum kost á að hlýða á útvarpsumræðurnar um bannið. K. R. dansleikurinn. Skemtinefndin biður þess getið, að aðgöngumiðar verði einnig seld- ir í kvcld og á morgun kl. 6—8 í K R. húsinu. Útvarpið í dag. 10,00 óskast til kaups í Hafnarfírði. — Einnig er til leigu 4 lier- hergi og eldhús. — Uppl. hjá Guðm. Guðmundssyni, Versl. Aldan, sírni 19, Hafnarfirði. dagskrá Veðurfregnir. 12,15 Tónleikar. Fréttir. 12.30 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 18,55 Erlendar veðurfregnir 19,05 Þýska, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. floltkur. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. Lesin næstu viku. 20.30 Umræöur um áfengis- mál. 21.30 Grammófóntónleikar Píanó-konsert eftirRach- nianinoff. Einsöngur: Chaliapine syngur: Krýningarsenuna úr „Boris Godounov“ eftir Moussorgsky; Söngur Síberiufangans eflir Ka- rategen, og Hún hló eft ir Lishin. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. gamalt áheit frá J. G., 31 kr. frá H. >L Kr. Ör Öxarfjaríarhéraíi. —0— Skr. í apríl. — FB. Veturinn, sem nú er bráðum liðinn, hefir yfirleitt verið mjög mildur. Bæði í febrúar og mars var hér öndvegistið, en það, sem af er þessum mánuði hefir tíð- arfar verið mjög livikult, og oft verið vond veður, en snjókoma hefir ekki verið mikil. Allan marsmánuð var besti þorskafli umhverfis Melrakka- sléttu. Var róið frá Raufarhöfn þegar fært var, en frá öðrum stöðum var ekki sóttur sjór að staðaldri. Óvenjulega mikið befir ver- ið slcotið af refum í vetur. Hí^fa margir stundað refaveiðar, en flestum dýrum hafa náð þeir Sigurður Kristjánsson bóndi i Leirhöfn og Jóhann Jósefsson. Svo virðist sem refum fjölgi stöðugt, livað mikið sem skot- ið er af þeim. Hins vegar liefir bitvarginum fækkað og mun orsökin þessi: A meðan eitrað var fyrir refina voru það eink- um yngri og meinlausari dýrin, sem gengu að eitrinu, en eldri dýrin forðuðust bættuna og réð- ust í þess stað á búfé manna, og gerðu oft hin mestu spjöll. Síðan farið var að skjóta refi að vetrinum, hafa eldri og grimmari dýrin engu síður fall- ið fyrir vopnum hinna æfðu veiðimanna en þau, sem yngri eru og meinlausari. Rjúpur sjást hér nú sjaldan og er það óhkt þvi sem var fyrir nokkurum árum. Þá var slílc mergð af rjúpuni liér, að marg- ur veiðimaður skaut 40—60 rjúpur á dag og þess voru dæmi. að einn maður skaut 100—120 á dag. En svo hverfa rjúpurnar alt í einu og munu nú vera um 5 ár siðan eða vel það. Er það öllum óráðin gáta, hvað orðið hefir af rjúpunum, því ekki hef- ir hún fallið eins og sumir hafa getið sér til. Þó hér sé mikil mergð af fálkum mun liann ekki vera valdur að rjúpna- hvarfinu, því ])ær liurfu slcyndi- lega. Hitt er öllum ljóst, að fálkinn tefur mjög fyrir því, að rjúpunum fjölgi. Ilér eru þau ógrynni af fálkum, að það er mörgum orðið áhyggjuefni. Hefir Björn Guðmundsson hreppstjóri skrifað úm ])að mál í Tímann. Hann hefir rannsalc- að þetta mál nákvæmlega og sannað, að fálkanum f jölgar af- ar mikið, og að fylsta nauðsyn er að ófriða hann sem fyrst, ekki sríst ])egar þess er gætt, að hér er ekki um neinn.nytjafugl að ræða. Hreindýr sjást hér ekki .leng- ur, en um 20—30 dýr hafast við á öræfunum suður og vestilr af Dettifossi. Fyrrum voru ])au mikið fleiri, því fyrir 40—60 ár um komu þau oft í hópum alla leið út í bvgð, og jafnvel eftir aldamót bar bað við, að þau sá- ust í bygðum. Síðast munu þau Frosið dilkakjöt, ódýrt saltkjöt, nautakjöt í buff og steik, og- einnig kjötfars og vínarpylsur. Munið KjÖÞ 00 Fiskmetpgerðina, Grettisgötu 64, eða Reykhúsið, sími 1467. íslenskt smjör á 1.40 pr. % kg. Islensk egg á 15 aura stykkið. HjOrtnr Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. Sendi- sveina fnndnr í kveld kl. 81/2 í Góðtemplara- húsinu við Templarasund. Skuggamyndir, hr. Wiclnnann. Umræður á cftir. Stjórnin. Nýkomiö: Náttkjólar, náttföt, undirföt, svuntur, sokkar, karla, kvenna og barna, hanskar, kvenbolir, kvenkjólar, telpukjólar, karl- mannapeysur. Alt vönduð og smekkleg sýnishorn, 20—50% undir sannvirði. Verslunin FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími 1551. K.F.U.K. A. D. fundur í kveld kl. 8J4 í liúsi Iv. F. U. M., eins og venju- lega. — Félagskonur beðnar að mæta. — Allar konur, yngri og eldri velkomnar. Kel og koks lColasalan. S f* Sisni: 1514. hafa sést í bygð liai'ða veturinn 1920. Þá fórust að minsta kosti þrjú í einni gjá og verið getur, að fleiri liafi farist. - Ilt væri, ef þessum hrauslu og fallegu dýrum héldi áfram að fækka. Hafa ýmsir verið að velta þvi fyrir sér, livort ekkert væri liægt að gera til þess að þeim færi að fjölga að mun. Væri æskilegt' að það mál væri tekið til athug- unar. Nýlega er látinn Sigurður bóndi Björnsson í Hafrafells- tungu í Öxarfirði. Ilann var fæddur 18. júni 1883. Var liann merkur maður og einn af mestu gáfumönnum béraðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.