Vísir - 16.04.1932, Side 3

Vísir - 16.04.1932, Side 3
V I S I R rflr með því að borga 10 kr. í eitt ;skifti fyrir öll og styrkt Sam- þaiidið þannig f járhagslega. Reynslan mun leggja sinn <dóm á starf þetta. En allir sem unna bindindisstarfsemi i land- ínu munu óska Sambandinu góðs gengis er það nú ríður úr falaði. Helgi Scheving-. fátækramál á Alþingi. Snemma á þessu Alþingi jkomu fram frumvörp i báðum jdeildum, sem fara fram á mikl- .flr breytingar á fátækralögun- um. En síðan hafa þau legið þjá nefndum og lítil likindi til flð nokkur leið sé til að afgreiða þau úr þessu. En með leyfi að spyrja: — Hvernig stendur á þessum drætti? Var ekki flutnings- mönnunum full alvara með þreytingartillögur sínar ? Og eru jþeir ekki færir um að herða svo ;á®hlutaðeigandi nefndum, að þær skili frumvörpunum aftur, bvo að m. k. geti komið í ljós hvaða byr þau eiga lijá einstök- iim þingmönnum? Eg býst við, að langflestir, íem nokkuð eru kunnugir fá- lækralögum vorum og bögum þeirra, sem við þau búa, bæði gjaldenda og þiggjenda, séu -sammála um, að brýn nauðsyn sé á mörgum og rótttækum Jbreytingum á lögunum, og þvi flé i'angt að nota það, sem mið- jur fer í þeim, til reipdráttar í flokkapólitik milli þinga, en jsýna litla alvöru á að lagfæra það, ]>egar á Alþing er komið. Jafnaðarmenn t. d. hafa liaft undanfarið og bafalíklega cnn þá aðstöðu, að þeir gætu kom- jð fram breytingu á lögunum, 4)g þurfa ekki fremur en þeir vilja, að sætta sig við, að till. þeirra i þvi máli séu svæfðar i nefnd, þing eftir þing, jafnvel þótt þær yrðu ekki allar að lög- um. Eg get ekki betur séð, en að jcjósendur eigi heimting á að fljá og lieyra skoðanir fulltrúa sinna á öðru eins stórmáli, áð- ur en gengið verður til næstu jkosninga innan skamms, 12. apríl 1932. S. G. „í fitleiö". —o— Eg las i dagblöðunum, að Leikfélagið ætlaði að fara að sýna leikritið „Á útleið“ á ný, en það var sein kunnugt er sýnt hér fyrir nokkurum árum. Eg get ekki stilt mig um að láta i ljós, að þessi fregn vakti ■ lijá mér bæði gleði og tillilökk- un yfir því, að fá nú enn tæki- færi til að sjá og lieyra þetta ágæta leikrit. Af öllum þeim leikritum sem eg hefi séð, held eg, að „Á útleið“ sé mér minn- isstæðast, bæði vegna leikrits- ins sjálfs, sem er snildarlegt að efni og byggingu, og eins vegna meðferðar Leikfélagsins á þvi, sem var alveg framúrskarandi góð, einliver besta leiksýning sem liér liefir verið lialdin. Eg ætla mér ekki að fara að rekja efni leikritsins hér, enda er það svo kunnugt flestum bæjarbúum, því eg veit, að öll- um sem sáu það hér síðast, er það enn í fersku minni, og að þessi fregn muni vekja lijá mörgum sömu tilfinningar og hjá mér, svo þeir bíði með ó- þreyju sunnudagsins. Eg vil nú nota tækifærið til að hvetja alla, sérstaklega þá, sem ekki liafa séð leikritið áð- ur, að fara nú í leikhúsið, og njóta þeirrar einstöku skemtun- ar og góðu áhrifa, sem það lief- ir á flesta ef ekki alla. Eg býst við að fyrir fleirum fari eins og kunningja mínum, sem var með mér i fyrsta sinnið sem eg sá „Á útleið“, hann sagði við mig eftir sýninguna: „Þettaleik- rit gæti eg liorft á, ekki eitt kveld, lieldur á liverju kveldi.“ 14. apríl. 1932. Leikhúsgestur. Messur á morgun: f dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson; kl. 5, sr. Bjami Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Ámi Sigurðsson. í þjóðkirkjunni i Hafnarfirði kl. 5, sira Sigurjón Árnason pré- dikar. Landakotskirkja. Lágmessur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðs- þjónusta með predikun kl. 6 siðdegis. Spitalakirkjan í Hafn- arfirði. Hámessa kl. 9 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 síðdegis. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 stig, ísa- firði 4- 1, Akureyri 1, Seyðis- firði 2, Vestmannaej'jum 2, Stykkishólmi 0, Blönduósi 0, Raufarhöfn 0, Hólum í Hornafirði 3, Grindavik 3, Fær- eyjum 4, Jubanehaab 6, Ang- magsalik -f- 5, Hjaltlandi 6, Tynemouth 6 (skeyti vantar frá Jan Mayen og Kaupmannaliöfn) Metsur biti hér i gær 5 stig, minstur 0. Úrkoma 0,0 mm. Sólskin í gær 2,8 st. — Yfirlit: Hæð yfir Atlantshafi og norð- ur yfir ísland. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói: Norðvestan kaldi i dag, en bægviðri í nótt. Bjartviðri. Breiðafjörður, Vest- firðir, Norðurland: Stilt og bjart veður. Norðausturland, Austfirðir, suðausturland: Hæg- viðri. Léttir til. Trúlofun. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rigmor Hanson danskenn- ari og Sigurjón Jónsson, vélstjóra- nemi. Þorsteinn frá Hrafntóftum flytur erindi í VarÖarhúsinu á morgun kl. 5. Sjá augl. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór frá Akureyri kl. 3 í nótt. Goðafoss kom til Ham- borgar í morgun. Lagarfoss fer héðan kl 6 i kveld vestur og norð- ur um og út. Selfoss er hér. Detti- foss fer í kveld kl. 9 áleiðis til út- landa. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Stjórn félagsins biður allar íþróttanefndir félagsins og aðrar fastar nefndir að koma á fund kl. 3 á morgun í K. R.-húsinu. Gengið í dag. Sterlingspund........kr. 22,15 Dollar .............. — 5,88 100 ríkismörk ..........— 140,22 — frakkn. fr.....— 23,41 — belgur ...........— 82,48 — svissn. fr.....— 114,93 — lírur............ — 30,45 — pesetar...........— 45,19 — gyllini ..........— 238,97 — tékkósl. kr....— 17,59 — sænslcar kr. .... — 112,81 — norskar kr.....— 113,42 — danskar kr.....— 121,30 Gullverð islenskrar krónu 63,46. Ms. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 í morgun. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helg- unarsamkoma kl. IOV2 árd. Lautn. Hunter talar. Sunnu- dagaskóli kl. 2 síðd. Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 4, ef vcður leyfir, annars verður samkoma i salnum fyrir her- menn og nýfrelsaða. Hjálpræð- issamkoma kl. 8. Kapt. Axel Olsen stjórnar. Lúðra- og strengja-sveitin aðstoða. Allir velkomnir. Heimilasambandið hefir fund á mánudaginn kl. 4. Væringjar. í fyrramálið kl. 10 eru allir Væringjar beðnir að mæta hjá miðbæjarbarnaskólanum. Mæt- ið allir á þessari fyrstu úti-æf- ingu vorsins. Þing A. S. V. hefst i dag kl. 4 i kaupþingssalnum. „Quentin Roosevelt“, frakkneskt eftirlitsskip, er nýlega komið liingað. Kolaskip til Kveldúlfs kom í nótt. Fisktökuskip fór liéðan i gær til útlanda. Af veiðum komu í gær Otur með 98 föt lifrar og Karlsefni með 87 föt. í nótt og morgun komu af veið- um: Baldur, Hilmir, Skúli fó- geti, Njörður og Bragi. Væntan- legir af veiðurn eru Hafsteinn og Gulltoppur. K. R.-ingar! Munið æfinguna á morgun kl. 10 f. h. sérstaklega áríðandi, að dreng- ir á aldrinum 14—18 ára mæti stundvíslega. Farfuglafundur verður annað kveld á Laugaveg 1, sá síðasti á þessu starfsári. Ármenningar hlaupaæfing verður í fyrramálið kl. 10 frá Mentaskólanum. Bæði fullorðnir og drengir mæti. Glímufélagið Ármann heldur sumarfagnað sinn í Iðnó á síðasta vetrardág með dansleik og fleira. Nánar augl. hér í blaðinu á mánudag. Karlakór Reykjavíkur Æfing í barnaskólanum á morgun kl. 2 e. h Skátafélagið Ernir. Félagar mætið við gamla barna- skólann í fyrramálið kl. 9.45. Til fátæku stúlkunnar, afhent í Vísi, frá ónefndri stúlku: 5 kr. Til allslausu konunnar, afhent Vísi, frá ónefndri stúlku: 5 kr. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Ó., 2 kr. frá K., 3 kr frá R., 2 kr., gamah áheit, frá G. Á. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Tónleikar. Fréttir. 12.30 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 13.35 Barnatimi (Arngrímur Iíiistjánsson, kennari). 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Fj'rirlestur Búnaðarfél, íslands: Um káltegund- ir (Ragnar Ásgeirsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Fyrirlestur Búnaðarfél, íslands: Um búfjársýn- ingar (Gunnar Áma- son). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Umræður um áfengis- mál. 21,50 Tónleikar (Útvarpstríó- ið). Danslög til kl. 24. VængnriDn. Ég reis frá syndanna sæng. Um vistarverur ég skifti og veikum kröftum lyfti á elskunnar eilifa væng. Þekkingarleiðin er löng. Margir þar kveina og kvarta. En — kvikni í þínu hjarta, þá fagnarðu sigri — með söng. Á flótta er sérhver sál frá kulnuðum kærleiksglæðum, og keppir aÖ nýjum hæðum með bjartari og hreinni bál. Hvað fær helst hjarta þitt bært? Ljósinu ýmsir unna og una sér helst við þess brunna. Sumum er svartnættið kært. Seg mér hvað sál þín á til af kærleik, - hvað hrífur þitt hjarta og hverju þú óskar að skarta, og þá skal ég spá í þín spil. Kærleikans göfuga glóð fleygustum fjöðrum þig skreytir, fulltingi best þér veitir, syngur þér ljóðrænust ljóð. Grétar Fells. fííumbufótur. vera lærdómsrik fyrir alla þá, sem sletta sér fram 4 þflð, sem þeim er óviðkomandi —. Sendimaðurinn fer til Þýskalands og skilur Klumbufót karlinn eftir. Þér verðið að játa, hr. doktor, að menn hafa reynst jnér illa. Bæði þér sjálfur og annar maður ónefndur!“ Tungan í mér loddi við góminn. Við livað átti jnaðurinn með dylgjum sínum um „alla þá, sein sletta sér fram í það, sem þeim er óviðkomandi,“ Eg ræslcti mig, — eg ætlaði að reyna að segja eitt- bvaS. Klumbufótur lyfti upp hramminum, eins og til þess að biðjast undan því, að eg tæki til máls. „Eg ætla að biðja yður þess, hr. doktor, að vera .jekki að bera fram skýringar eða útlistanir“, (liann var léttur i máli og vingjarnlegur), „lofið mér að tala út. Þegar eg komst á snoðir um það, að þér hefðið farið á burtu úr Rotterdam — já, eg held eg verði um leið að dást að liyggjuviti yðar og lík- amlegri atgervi, er kom svo glögt fram við brott- för yðar úr húsi frú Scliratt — þegar eg komst að því, að þér voruð farinn — þá settist eg niður og gaf mér tóm til þess að hugsa mig um stundarkom. Mér kom þá í liug, að maður frá Vesturheimi, flem er eins slægur og þér eruð — já, þetta er skoð- un mín, þér eruð mjög slægur — mundi að líkind- um líta á alla liluti frá hagsmuna sjónarmiði. „Eg ætla líka að athuga þetta frá hagsmuna-sjónarmiði“, sagði eg við sjálfan mig. Og eg sá i hendi mér, að i yðar sporum mundi eg ekki láta mér lítilfjörlega þóknun nægja, er eg hefði leyst af hendi liættulega sendiför. Og eg verð að segja, að Bernstorff greifi er ekki höfðinglegur í skiftum við slarfsmenn sína. Nei, eg liefði ekki látið mér lítilfjörlega þóknun nægja. Fyrst og fremst hefði eg óskað að vinna mér frægð með starfi mínu — en væri þess ekki kostur, hefði eg talið sjálfsagt, að mér yrði launað í hlut- falli við liættu þá, er eg hefði lagt mig í. Þér sjáið, að eg liefi gert mér far um, að setja mig í yðar spor. Eg vona, að eg liafi ekki gert mig sekan um smekk- leysi — en hafi eg gert það, þá fullvissa eg yður um, að tilætlunin liefir ekki verið sú, að móðga yður.“ „Siður en svo, hr. doktor,“ sagði eg. „Þér eruð fyrirmynd að smekkvísi og kænsku.“ Augu lians urðu litið eitt hvassari. Eg hugsa, að hann hafi ekki felt sig við, að eg mintist á „kænsku“. „Má ekki bjóða yður aftur í glasið? Yður er al- veg óhætt að ráðast i það. Þessu vini fylgja engin eftirköst. Jæja — þér hafið verið þolinmóður að lilusta á mig, — eg ætla þvi að skýra afstöðu mina enn betur. Eg sagði yður i kveld, að mér væri það gleðiefni að hitta yður. Það var ekki sagt fyrir siða- sakir — það var heilagur sannleikur. Þvi að eins og nú er ástatt, er eg einmitt sá maðurinn, sem yð- ur var áriðandi að hitta. Mér bar að réttu lagi heið- urinn af þessari sendiför. Eg hefði átt að vinna þetta slarf og leysa það af hendi aleinn. En fyrst eg var sviftur þessum heiðri, er eg fús á að semja við yð- ur. Þér eruð fær um að aðstoða mig, til að full- komna árangurinn af sendiförinni. Og eg er fús á að launa starf yðar að verðleikum —. Sultarlaun Bernstorffs eru enginn mælikvarði fyrir mig.“ „í stuttu máli, lir. doktor ... liver er upphæðin ?“ Hann lauk máli sínu svo óvænt, að mér varð orð- fall í svip. Hann veitti mér nákvæma athygli, enda þólt hann vildi ekki láta á því bera, og eg fann vel, hversu áríðandi það væri fyrir mig, að vera var um mig. Mér var og nauðsynlegt, að komast að því, hversu mikið hann vissi. Tvent var eg þó nokkum veginn viss um: Að hann áliti mig vera Semlin, og að hann þættist viss um, að leyniskjalið væri enö þá í mínum vörslum. — Eg þurfti að draga málið á langinn. Kaup þau, er liann bauð — tillaga hans um, að eg afhenti sér minn hluta af skjalinu —, gat gefið mér tilefni til þess, að biðja urn frest. Auk þess þurfti eg að komast að þvi, hvort liann hefði i raun og vem hinn hlutann af skjalinu. Og ef svo

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.