Vísir - 16.04.1932, Síða 4
VISIR
s
Smurt brauð,
nesti etc.
sent heim.
(fi ** 8 v Veitingar.
■ITSTOrtH. iðaislratl >
fcggert Claesten
hæstarettar malaf lutningsmaður
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Simi 871. Viðtaistimi kl. 10-12.
tOOOOOOOOQOaOðOQQQOQQOQCXX)
ELOCHROM filmuv,
(ljós- og litnæmar)
Framköllun og kopíering
------- ódýrust. -—---
Sportvöruhús Reykjavíkur.
XXXXXXXXXXXXXXÍQQOOOOOOOOC
Þið gerið rétt í því að
biðja um S I R I U S
súkkulaði
og kakaóduft.
Midiknrbú Floamanna
Týsgötu 1. -— Simi 1287.
Vesturg. 17. — Sími 864.
Jónas Bergmann,
við Skildinganesveg.
1. flokks mjólkurafurðir. Slcjót
afgreiðsla. Alt sent heím.
Heibruðu Msmækr!
BíSjíð um skósvertuna í þessum
umbúðum. — Þér sparið tíma og
erfiði, því Fjallkonu skósvertan er
fljótvirk. — Þá sparið þér ekki sið-
ur peninga, því Fjallkonu skósvert-
an, skógulan og skóbrúnau, eru í
mikíð stœrri dósum en aðrar teg-
nndir, sem seldar eru hér með svip-
uðu verði. — Þetta hafa hyggnar
busmæður athugað, og nota þvi
aldrei annan skóáburð en Fjallkon-
una — frá
H.f. Eínagerð Reykjavíkur
Notið ísleiizkar vðrur
og íslenzk skip.
| TILKYNNING
Þorsteinn
tra H afntoitum
les fyrir í Varðarhúsinu sunnu-
daginn .17. april, kl. 5 síðdegis.
Efni I: Ástamál. Hvað er það,
sem gerir stúlkurnar yndisleg-
ar í augum karlmannanna? —
Efni II: Hvernig hugsunarkraft-
urinn verkar á heilbrigði líkam-
ans, þegar vel stefnir. — Að-
gangur 1.00 fyrir fullorðna.. —
Agóðinn til fátækrar ekkju. —:
(617
Ungl.st. UNNUR. — Fundur á
morgun kl. 10 f. li. — Rætt
verður uin afmælið. (665
UNGLINGAST. BYLGJA. —
Fundur á morgun kl. V/2, á
venjulegum stað. — Stjórn
stúkunnar liefir ákveðið að
halda hátíðlegt afmæli henm
ar næstkomandi sunnudag
24. þ. m., ef næg þáttiaka
verður. Þið félagar stúkunn-
ar, eldri og yngri, er viljið
styðja að því, að af afmælis-
fagnaðinum geti orðið, eruð
beðnir um að mæta á fund-
inum á morgun, svo að liægt
verði þá að taka ákvörðun
um, hvort afmælið verður
lialdið eða ekki. — Gæslu-
maður. (656
I
I
KENSLA
Vélritunarkensla. — Cecilie
Helgason (til viðtals kl. 7—8).
Sími 165. (522
Mentuð, vel vaxin stúlka, get-
ur komisU að sem nemandi.
Hljóðfærahúsið (Braunsversl-
un). (658
Tvö herbergi til leigu Þing-
holtsstræti 8. Uppl. eftir kl. 7.
(620
íbúðir og ágætar einstakar
stofur eru til leigu 14. maí. í
Vonarstræti 12. Simi 585. (619
4 ioftherbergi og eldhús til
leigu 14. maí. Verð 90 kr. Uppl.
Bergstaðastræti 50 B, kjallaran-
um. (626
3 herbergi og eldliús til leigu.
Uppl. síma 617. (621
íbúð til leigu. Stór og skemti-
leg íbúð í nýju húsi á skemti-
legasta stað í bænum, til leigu
14. maí næstk. íbúðin er 5 stof-
ur og eldhús. Öll nýtísku þæg-
indi. Tilboð leggist strax.inn á
afgr. Vísis, merkt: „10“, (625
3 herbergi og eldhús, i aust-
urbænum eru til leigu 14. maí.
— Uppl. á Laugavegi 27 A, kl.
7—9. (611
Sólríkt kamap herbergi fyrir
reglusaman mann og annað
minna fyrir einhleypan kven-
mann til leigu. Uppl. Skálliolts-
stíg 7, kl. 6—8. (610
3 herbergi og eldhús til leigu
14. maí fyrir barnlaust fólk. —
Uppl. Njálsgötu 42. (609
Barnlaus hjón óska eftir
tveim lierbergjum og eldhúsi.
Tilboð, merkt: „25“, sendist
afgr. Vísis. (608
3 herbergi og eldhús til leigu
í nýtísku húsi. Öll þægindi. —
Simi 1857, fyrir kl. 6. (605
Mæðgur óska eftir sólríku
herbergi með eldunarplássi og
þvottahúsi við miðbæinn. Uppl.
í Þingholtsstr. 3. ' (604
Go\t forstofulierbergi til leigu
á Qrundarstig 4. (602
Maður i fastri stöðu óskar
cfíir 2 herbergjum, í austur-
bænum, frá 14. maí. Þrent í
heimili. Tilboð auðkent: „13“,
sendist afgr. Vísis. (601
Ibúð til leigu 14. maí í Iíirkju- torgi 4: 4—5 stofur, lítið her- bergi, eldhús, búr, geymsla og þvottahús. — Uppl. gefur Árni Sighvatsson, sími 1293. (591
3—4 herbergja íhúð með öll- um þægindum er til leigu frá 14. maí eða strax. Uppl. eftir kl. 7 á Ásvallagötu 23 eða í síma 1331. (637
3 herbergi og eldlms með öllum þægindum til leigu 14. maí n. k. Einungis leigjendur þektir að skilsemi koma til greina. Rvík 16. april ’32. ísl. Jakobsson, Ránargötu 12. (636
Til leigu 3 kjallaraherbergi. Hentug fyrir verkstæði eða iðn- að. Uppl. á Öldugötu 17. (551
Til lcigu 2 lierbergi og eld- hús í kjallara. Einnig 1 her- hergi fyrir einhleypa. Lauga- veg 51 B. (635
Sólarkjallara íhúð, 3 her- hergi og eldhús til leigu 14. ntaí við Tjörnina. Tilboð send- ist Vísi, inerkt: „Sólarkjallara íhúð“. (634
14. maí hefi eg til leigu góð- ar stofur fyrir einhleypa, með eða án húsgagna. Soffía Jacoh- sen, Sóleyjargötu 13. Sími 519. (633
3 herbergi og eldhús, með öllum þægindnm, til leigu 14. maí. Ódýrt et' um fyrirfram- greiðslu er að ræða. Tilboð, merkt: „Njáll“, sendist afgr. Vísis. (632 Til leigu 4 lierhergi og eld- hús eða 2 herbergi og aðgang- ur að eldhúsi. Uppl. Baldurs- götu 16, miðhæð. (631
2 lierbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu á Ránargötu 13. Á sama stað stór stofa með aðgang að eldhúsi. Uppl. frá kl. 6—8. (650
Til leigu 14. maí 2 samliggj- andi herbergi, með aðgang að baði, fyrir einhleypan. Simi 627. * (648
Stofa til leigu nú þegar eða 14. maí. Grettisgötu 6. (646
Stofa til leigu 14. maí, með miðstöðvarliitun. Hverfisgötu 16 A. (644
Sólrík og góð stofa til leigu. Uppl. Freyjugötu 4. (661
2—3 herbergi með sérinn- gangi í miðbænum óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „Einstak- lingar“, sendist afgr. Vísis. (659 Góð sólrík ihúð, 4 lierbergi og eldhús, hentug fyrir 2 litlar fjölskyldur, til leigu. — Uppl. í Hellusundi 6, niðri. (057
Til leigu frá 14. maí 1 hæð,
3 stórar stofur og eldhús ásamt
aðgangi að þvottahúsi, á
Laugaveg 20 A. Uppl. í síma
571. (655
1 herbergi og eldhús til
leigu. Verð kr. 55,00. Lindar-
götu 43 B._________________(654
Trésmiður óskar eftir 2 lier-
bergjum og eldlnisi og góðri
geymslu. 3 fullorðnir í heimili.
Tilboð, merkt: „IX“, leggist á
afgr. Vísis. (652
Sólrík íbúð í austurbænum
til leigu 14. maí, 3 stofur og
eldhús, þurkloft og þvottaliús,
! alt út af fyrir sig. Sanngjörn
lciga. — Tilboð, merkt: „Sól“,
lcggist inn á afgr. Vísis fyrir 19.
; þ. m. (666
Til leigu stofa, herbergi og
eldhús með þægindum; einnig
2 samliggjandi herbergi á lofti
með aðgang að eldhúsi og þæg-
indum. — Uppl. á Bergstaðæ
stræti 6 C. (662
Dugleg og góð stúlka, vön
heyverkum og annari sveita-
vinnu. óskast i vor og sumar
á gott lieimili norður í Húna-
vatnssýslu. Uppl. á vinnustofu
Samúels Ólafssonar, Laugaveg
53 B._______________ (629
Stúlka, vön sveitavinnu, ósk-
ast í vor og sumar í grend við
Reykjavík. Uppl. á Hverfisgötu
63, uppi á suimudaginn, kl.
12—2. (615
Stúlka óskast til 14. maí. —
Uppl. á Laugavegi 67, niðri (612
Telpa, 12—13 ára, óskast nú
þegar eða sem fyrst á heimili
utan Reykjavíkur. — Uppl. á
Bárugötu 19, 1. hæð, kl. 5—7.
(603
Jarðyrkjuvinna. Undirriiaður
tekur að sér að gera uppdrált
á fyrirkomulagi garða og vinna
að því. Hefi einnig æfðan múr-
ara til að setja upp girðingar.
Upplýsingar þessu viðvíkjandi
fást hjá Ásgeiri Ásgeirssyni,
Suðurgötu 18, sími 1380. (546
Dugleg stúlka óskast 14.
næsta mánaðar. Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. (663
Fullorðin stúlka eða roskin
kvenmaður óskast um stuttan
tíma. Klein, Baldursgötu 14.
(647
LEiGA
Verkstæðispláss, hjart, raka-
laust, til leigu 1. eða 14. maí.
Hentugt fyrir málara eða ann-
an iðnað. Tilboð sendist Vísi
fyrir hádegi á mánud., merkt:
„Bjart verlcstæðispláss". (651
Sumaríbúð óskast 14. maí til
1. sept. Uppl. í síma 2097. (660
TAPAÐ » FTJNDIÐ
Tapast hefir hurðarlmnn af
bíl. Skilist á afgr. Vísis. (623
Telpukjóll fundinn. Vitjist i
Eskililíð D. (628
Tapast liefir klemma af vara-
gúmmí milli Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur. Skilist á Nýju hif-
reiðastöðina. (624
P
KAUPSKAPUR
i
MINNISBLAÐ. 15. apr. 1932.
Hefi til sölu mörg hús stærri
og smærri, t. d.: 1. Járnvariö
timburhús, þrjár íbúðir. 2. Lít-
ið steinhús á götuhorni, tvær
íhúðir. 3. Vandaða villu, þrjár
íbúðir. 4. Níjtt, vandað liús í
Skildinganesi. 5. Tvíhjft timb-
urhús, þrjár íbúðir. 6. Fallega
villu í Skólavörðuholti. 7. IJt-
ið steinhús á baklóð, 2 íbúðir.
8. Steinhús í austurbænmn, 2.
íbúðir. 9. Nýlegt steinsteypu-
liús samb. í vesturbænum. 10.
Lítið hús í Skildinganesl., út-
borgun 2000 kr. 11. Hálft stein-
hús í vesturbænum, útb. 3000
kr. 12. Snoturt steinhús, tvær
íbúðir, o. m. fl. — Telc hús í
umhoðssölu. Spyrjist fyrir
Viðtalstími 11—12 og 5—7.
Aðalslræti 9 B. — H E L G I
S V E I N S S 0 N. (630
Húseignir til sölu. Steinhús
á sólríkum stað. Verð 24 þús-
und kr. — Elías S. Lyngdal,
Njálsgötu 23. Sími 664. (638
Steinhús á hornlóð. Verð 14
þúsund kr. Elías S. Lyngdal,
Njálsgötu 23. Simi 664. (639
Steinvilla, verð 29 þúsund
kr. Semjið sem fyrst við Elías
S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími
664.______________________(640
Timburhús á sólríkum stað,
með girtri lóð. Verð 22 þúsund
kr. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu
23. Sími 664. (641
Steinvillur í Skólavörðuholti.
Steinvillur í vesturbænum.
Eignaskifti geta komið til
mála. Þeir sem ætla sér að
kaupa hús fyrir vorið geri svo
vel að tala við mig, því að eg
liefi úr miklu að velja. Elías
S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími
664.______________________ (642
Barnakerra með tjaldi, í góðu
standi, tii sölu. Verð 25 kr. —
Bergstaðastr. 29. (622
Barnakerra til sölu Urðarstíg
5. — (618^
Veðdeildarbréf óskast keypL
Verðtilboð sendist Vísi, merkt:
1932“. (627
Skúr, járnvarinn, 4x10 metr-
ar, til sölu. Uppl. í síma 1218,
kl. 8—10 í dag'og á morgun,
(616
Kvenreiðhjól til sölu á Báru-
götu 21. (614
Notuð eldavél óskas til kaups,
Uppl. í síma 1837 og Njálsgötu
(613
Barnavagn til sölu á Loka-
stíg 4. (607
Handvagn óskast til leigu eða
kaups. Ásgeir Þorláksson,
Bankastræti 2. (606
Geislabrauð, ný tegund rúg-
brauða, fást að eins i Bern-
höftsbakarii, Bergstaðastrætí
14. Reynið Geislabrauð! (351
Til sölu nýtt steinhús með nú-
tíma þægindum. Uppl. gefui*
Sigurður Jónsson, Fjölnisveg 18
frá kl. 8—9 e. h. Sími 1243. (584
Mjög vandaðir, notaðir, stopp-
aðir húsmunir, stólar, sófiy
borð, buffet, tvö barnarúmf
klæðaskápur o. fl. til sölu mjög
ódýrt, gegn staðgreiðslu. A. v. á,
(587
Vil kaupa 5 manna bifreið
(lokaða). Uppl. í sima 1909, til
kl. 7 á kveldin. (664
Páska- og hvítasunuuliljurf
hyasintur og kaktusar, í Hellu-
sundi 6. Sími 230. (649
Barnarúm og dívan iil sölu,
Hverfisgötu 16 A. (645
Fusteignir til sölu með laus'-
um íbúðum 14. maí. Villubygg-
ing vönduð, á eignarlóð, við
miðbæinn. Væg útborgun. Ný-
tísku steinliús, stór og smá.
Einnig járnvarið timburhús,
rentar sig vel, lítil útborgun,
Hús tekin í umboðssölu. Jón
Magnússon, Njálsgötu 13 B.
Heima 6—7 og 8—9. (643
T'vær barnakerrur til sölu.
Verð 20 kr. og 35 kr. Uppl. á
Bjarnarstíg 10. Sími 2265. (653
FJ ELAGSPRENTSMIÐ J AN,