Vísir - 22.04.1932, Page 1

Vísir - 22.04.1932, Page 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson, Sími: Í600. Preiiísmiöjusími: 1578. Afgreiðsla: A U S TURSTRÆTI 12. Símar; 400 Qg 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstudaginn 22. apríl 1932. 108. tbl. Kaupirðu góðan lilut, þá mundu hvar þú fékst hann. Góður viðskiftamaður, sem hef- ir notað föt frá Alafossi —— sendi oss þessa vísu: „Fötin naldgóð flestum er, fyrir mestu að brúka. Frá Álafossi fáið þér fína og- sterka dúka.“ Ivaupið tilbúin f ö t l'rá lirað- saumastofu „Álafoss“ þau kosta að eins frá kr. 75.00 og fara best eru ódýrust. Afgreiðsla „ÁLAFOSS", Laugavegi 44. Sími 404. Alafoss útihú. Bankastræti 4. Gamla Bíó ViDkona - indæl sem þú. Afar skemtileg þýsk tal- og gamanmynd í 8 þáttum, gerð eftir liinum þekta Tango: „Eine Freundin so goldig wie du“. Aðalhlutverk leika: ANNY ONDRA og FELIX BBESSART, Hvergi skemtir fólk sér betur en þar, sem Anny Ondra leikur. Fyrsta laugardag í sumri (23. apríl). Smisar- dansleikni* f íSnó. Hefst kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2.00: Föstudag kl. 1 —-7 síðd. og laugardag kl. 4—8. - Simi: 191. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Hljómsveit Hótel íslands og P. O. Bernburgs spila. Húsið lokað eftir kl. 11'/2. N e f n d i n. I Leikhúsið. H—I Leikið verður í kveld kl. 8: Á ú 11 e i ð, (Outward bound). Aðgöngumiðar i lðnó. — Sími 191. V V V Þvoið silkisokka yðar daglega úr LUX. Hið hreina mjúka' löður varö- veitir þá. Jaímad hinir fíngerðustii og viðkvæ- mustu silkisokkar endast \-on úr viti, sjeu ]>eir þvegnir daglega úr LUX. Liflir pakkar 0.30 Stórir pakkar 0.60 LUX heldur flíkum enn lengur sem nýjum M s. Dronnmg Alexandrine fer annað kveld kl. 8 til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Þaðan sömu Ieið til baka. Farþegar sælti farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. W-LX 3? I -04 7A IC LUVBR BROTHEUS LIMTTBD, PORT SUNLIGUT, ENGLAND Hestamannaféla.gið Fákur. ^ Fundiir verður haldiun laugardaginn 23. apríl, kl. 8 '/2 síðd. í Hótel Hekln. Minst verður 10 ára starf- semi félagsins. S t j ó r n i n. Kaupi egg Jón Bjarnason, Skólavörðustíg 14. Sími 799. Viðeyjarferðir. Höfum áætlunarferðir i Vatnagarða i sambandi við Við- eyjarbátinn: Klukkan 9 árdegis. 1 síðdegis. 4 — 7 _ 9 — LITLA BÍLSTÖÐIN. Símar: 668 & 2368. Frosið dilkakjðt, ódýrt saltkjöt, nautakjöt í buff og steik, og einnig kjötfars og vínarpylsur. Munið Kjöt- 08 Fiskmetisgerðina, Grettisgötu 64, eða Reykhúsið, sími 1467. Nýja Bíó endiboði Amors. Tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum, lekin af Fox-félág- inu, töíuð og sungin á spönsku. Aðalhlutverkin leika: Conchita Montenegro og Don José Mojica, sein talinn er vera einn af hestu lyrisku söngvurum, er nii syngja í lalmyndum og sem alla hreif hér, er sáu hann leika og heyrðu hann syngja í myndinni „Verðmæti koss- inn“, er sýnd var hér fyrir nokkru. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Talmyndafréttir: er sýna meðal annars hinn víðfræga Dajos Bela stjórna 200 manna Jazz-orcester. Gurmar Senediktsson flytur erindi í Nýja Bíó sunnud. 24. apríl kl. 3 e. h. Skriftamál nppgjafaprests. Aðgöngumiðar á morgun í bókaverslunum E. P. Briem og Arsæls og á sunnudag frá kl. t í Nýja Bió og kosta 1 kr. Það tilkynnist hér með að okkar hjartkæra frænka og systii’, Agnes Jóliannesdóttii’, andaðist á Landspitalanum á sum- ardaginn fyrsta. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og systkina. Klara Guðjónsdóttir. Jónína Jóhannesdóttir. BESTA BÁBIfi TIL ÞESS AÐ VERJAST HÆ69ALEYSI. - Þér verðið að gæta lieilsu fjöl- skyldunnar. Oft veldur óhenlug fæða hægðaleysi. Höfuðverkur, svimi og slen gerir þá vart við sig. Getur það snúist i álvarlega sjúk- <ióma. Þér getið varist jiessu með því að hreyta mataræði. Mjög er lient- ugt að nola lvellogg’s ALL-BRAN, sem er kornréttur með hnetu- bragði, er ekki þarf að sjóða. Tvær matskeiðar af ALL-BRAN á dag handa hverjum heimilis- manni, eyða skyndilegu og lang- vinnu hægðaleysi. Ef um þrálát til- felli cr að ræða, þá nevtið þess með hverri máltíð. ALL-BRAN inniheldur einnig járn, sem bætir blóðið. Neytt í kaldri nijóllc eða rjóma; ávöxtum og hunangi má blanda saman við. Suða ekki nauðsynleg. ALL-BRAN Fæst alstaðar i rauð- tim og grænum pk. Filmur, 4x6,5 ....kr. 0.90 do. (5x9 .........— 1.00 do. 6,5x11 .......— 1.30 myndavélar og alt, sem þarf til framköllunar og kopíeringar á ljósmyndum, fæst í gleraugna- og Ijósmyndaverslun F. A. Thiele, Austurstræti 20. VlðgerðarviniiDstofa Ásgeirs Þorlákssonar, Bankastræti 2, leysir af hendi allskonar viðgerðir á hxisgögnum. Munirnir eru sóttir heim, ef óskað er, gegn lít- illi greiðslu. Virðingarfylst. Ásgeir Þorláksson. Bðkaverslnn Þorsteins Gíslasonar og afgreiðsla Lögréttu og Óðins er flutt i Þingholtsstræti 17.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.