Vísir - 22.04.1932, Page 3
VISIR
Mansjúríuríkis (Manchoukuo), cn
íiermálayfirmaður þess liefir veriÖ
iitnefndur Ma Chen-Shan hers-
JiöfÖingi. Margir ætla þó, að á her-
liÖ þetta sé lítt a'Ö treystá. Ma hefir
hinsvegar 14.000 manna her, sem
-treystandi er. Ma gat sér fyrst her-
íræg'Ö fyrir vörn sína gegn Japdn-
um .i Nonnidalnum og vi'ð Tsitsi-
Jiar s.l. vetur. Ma er nú mestur her-
valdur í Mansjúriu, si'Öan Chang
inarskálkur hörfa'Öi á brott frá
Mansjúriu i ársbyrjun og safnaði
her sínum saman fyrir sunnan
múrinn mikla. Er tali'Ö aÖ hann
hafi mestán hluta Nor'Öur-Kína á
-valdi sínu og því éinnig Peiping,
sem á'Öur var höfuðborg ríkisins,
óg Tientsin, sem er mikíl hafnar-
borg. TaliÖ er, a'Ö herafli hans sé
alls liÖlega 400.000. Loks er taliÖ,
a'Ö hanli geti reitt sig á 40.000
jnanna li'Ö í Jeholhéraði- milli Peip-
íng og Mansjúríu. — í Mansjúríu
snunu Japanar hafa 35.000 her-
jnenn, auk varðliðs sins méðfram
járnbrautunum.
Þjóðérnissimiastjórnin kinverska
getur sennilega treyst á herafla
þann, scm er í Kina, éða 2 miljón-
■ír hermanna. Herafla þessum er
skift i fjóra flokka. Höfuðsmáður
fyrsta flokksins er Charig, sem fyrr
var hefndur. Chiang-kaishek hefir
290.000 menn a. m. k. Sumir ætla
þó, að herafli hans sé alls um
375.000. Loks er talið, að á Yangt-
2e-svæðinu séu 380.000 hermemi,
sem séú líklegir til fylgis vi'Ö
Chíang. Þriðji flokkurinn er kall-
aður Suðurherinn e'Öa rangnefndur
Kanton-herinn. í þessu liði eru um
150.000 hermenn, og eru höfuðs-
■menn þess Cheng Chi Tang og Lee
Tung Cheng. Kanton-herinn svo-
kalla'oi, sem barðist við Japana
ví'Ö Shanghai, t.ilheyrir ekki
þessum flokki. Kanton-herinn hef-
ir veri'Ö í Norður-Kína síðan 1927
<og telst til herafla Chiang-kai-sheks.
— Loks eru 300.000—400.000 her-
menn í hirium ýmsu héruðum Kina
íig há'Öir yfirvöklum héraðanna. —
Nú er svo komið, a'ð enginn öflug-
itr hervaldur er mótstöðumaður
Chíang-kai-sheks. Feng-Yu-Hsiang,
kristni hershöfðinginn svo kallaði,
fiefir nú um sig fátt tnanna. —
Helmingur liðs Japana í Shanghai
hefir nú verið flutt heim til Japan.
— Chiang-kai-shek hershöfðingi er
nú talinn vera öflugastur hervaldur
í Kína, og er i rauninni aðalhers-
tiöföingi þjóðemjssinnastjórnarinn-
ar. Vinnur hann af alefli að samein-
sngu kinversku herjanna og að því
að koma betra skipulagi á þá og
þúa þá betur.
--------~-saa*3S8B»«>——---
Eftirb rey tnisverð
ráðstöfua
íitá það heita nú, þegar atvinnu-
Heysið er dunið yfir, að þær
ffyöken Gunnþórunn Halldórs-
dóttir og frú Guðrún Jónasson
Iiafa skift vinnu verslunarfólks
«íns þannig, a. m. k. i bili, að
helmingur þess fær vinnu þenn-
an mánuð og liiim lielmingur-
ánn næsta rnánuð o. s. frv., án
Jþess að segja neinum algerlega
ppp atvinnu sinni.
Mér virðist lilhögun þessi svo
jjóð og göfugmannleg í garð
verslunarfólksins, að eg vil leyfa
mér að benda öðrum vinnuveit-
öndum á að gera slíkt hið sama,
jsérstaklega þeim, sem eltki
freysta sér til að lialda öllu sinu
fólki, meðan svo er ástatt sem
nú er, heldur verða að neyðast
til að segja fleiri eða færri
snönnum upp.
Eins og nú er kreppir að öll-
MiQ) atvinnu- oíí verslunar-fvrir-
tækjum: vörur fást ekki inn-
fluttar og því síður að erlend
mynt fáist til að horga þær með.
Er j)ví engin von til að forstjór-
ar verslana eða eigendur þcirra
geti lialdið öllu sínu fólki á full-
um launum, enda er óliklegt að
þeir liafi þörf fyrir j)að á með-
an svona stendur. Margir þeirra
eiga eflaust mjög erfiU með að
segja einum upp en láta liinn
vera og njóta atvinnunnar. Báð-
ir hafa reynst vel, báðir liafa
])örf fyrlr vinnuna og vona, að
geta halclið henni í lengstu lög,
en livorn ])eirra á að láta fara
út á klakann ? Þelta get eg liugs-
að mér að sé ærið erfitt úr-
lansnaratriði mörgum vinnu-
veitandanum nú, en með fyrir-
komulagi því er nefnd verslun
hefir tekið upp — eg hefi ekki
heyrt að aðrir hafi gerl það —
virðist mér atvinnuveilendur
sýna atvinnuþiggjendum sínum
sanngirni og mannúð og er
þe'ssa mikil þörf nú á tímum.
Hinsvegar getur að því rekið,
að mönnum verði ekki kleift,
að halda slíku fyrirlcomulagi til
Iengdar,-vegna þess að — éinn-
ig í þessum efnum — jafnist
alt við jörðu, en er á meðan er
og vil eg, sem sagt, benda
mönnum á að nota þetía fyrir-
komulag, þar sem þess er þörf
og því Verður við komið.
J. P.
----------*-,.Jí3BS£SWHr~.-
—o
Gapetown 21. apríl.
United Press. FB.
Nýtt flugmet.
Frakknesku flugmennirnir
Goulette kaþteinn og ISatei
lautinant lentu hér kl. 12,40 f.
h. i dag (fimtudag), en þeir
lögðu af stað frá Le Bourgel
flugstöðinni (fyrir utan París)
á sunnudag. Þeir voru þrjá
daga, átján stundir og fjörutíu
mínútur á leiðinni. Settu þeir
nýtt met með þessu flugi sinu,
sem þykir mjög frækilegt. Þeir
höfðu þrjá viðkonmstaði á
leiðinni.
London 21. apríl.
United Press. FB.
Forvaxtalækkun.
Forvextir hafa lækkað í
Dublin um %% í 4%, og í
London um %% í 3%.
0
I. 0. (). F. 1134228'/2 = II.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík -4- 3 stig, ís'a-
firði -f- 7, Akureyri h- 4, Seyðis-
firði — o, A’estmannaeyjum -4- 4,
Stykkishólmi 5, Blönduósi -4- 5,
Hólum i Hornafirði o, Grindavík
—- 3, Færeyjum 3, Julianehaab 2,
Jan Mayen -4- 6, Angmagsalik -4-
7, Hjaltlandi 6, Tynemouth 4 stig.
(Skeyti vantar frá frá Raufarhöfn
og Kaupmannahöfn). — Mestur
hiti hér í gær 4 stig, minstur -4- 8
stig. Sólskin 4,6 st. — Yfirlit:
Lægð milli Islands og Skotlands, á
hreyfingu suður eða suðaustur eft-
ir. Hæðarbelti yfir Grænlandshafi.
— Horfur: Suðvesturland, Faxa-
flói: Hvass norðan fram eftir deg-
inum, en lægir síðan. Bjartviðri.
Breiðafjörður: Minkandi norð-
austan kaldi. Bjartviðri. Vestfirðir:
Minkandi norðaustan kaldi. Sum-
staðar snjóél í dag, en léttir síðan
til. Norðurland, norðausturland,
Austfirðir: Allhvass og sumstaðar
hvass norðaustan. Hríðarveður.
Batnar I nótt. Suðausturland:
Hvass norðaustan. Víðast úrkomu-
laust.
Kaupendur Vísis,
sem verða fyrir vanskilum á
’ V'inu, eru vinsamlegast beðn-
ir að gera afgreiðslunni aðvart.
Símar 400 og 1592.
Leikhúsið
sýnir i kvel.d kl. 8 hinn ágæta
leik: Á útleið.
Karlakór K. F. U. M.
söng í Gamla Bíó í gær við
mjög mikla aðsókn og liinar-
ágætustu viðtölcur. Þótti- söng-
urinn takast prýðilega og' var
söngmöiinum og söngstjóra
fagnað hið besta. Samsöngur-
inn verður endurtckiun á sunnu-
daginn. Sjá augl.
Hjónacfni.
1 gær opinheruðu trúlofun sína
ungfrú Kristín R. Sigurðardóttir
og Arni Guðlaugsson prentari.
Af veiðum
komu í morgun bptnvörpungarn-
ir Snorri goði og Egill Skallagríms-
son, báðir með góðan aíla.
G.s. Island
kom til Kaupmannahafnar kl. 3
í gær.
Saltskip
kom hingað í gær.
Frakkneskur botnvörpungur
kom hingað í gær til að taka salt.
Enskur botnvörpungur
kom hingað i gær með veika
ínenn.
Guðspekifélagar.
Mtinið eftir fundinum i kveld.
Gunnar Benediktsson
frá Saurbæ flytur erindi á
sunnudaginn kl. 3 í Nýja Bíó og
nefnir hann það Skriftamál upp-
gjafaprests. Talar hann þar um
prestsstörf sín, sem misjafna dóma
hafa fengið, skýrir frá tildrögum
þess, að hann gerðist prestur, lýsir
þróun skoðana sinna og viðhorfi
• gegn prestsstarfinu.
Fákur.
Fundur verður haldinn ann-
að kveld á Hótel Heklu. Sjá
augl.
Barnadagurinn.
Gjaldkeri harnavinafélagsins
Sumargjafar óskarþess getið,að
hrúttó tekjur barnadagsins liafi
orðið sem hér segir: 1. Tekjur
af merkjasölu kr. 882,13. — 2.
Af tveimur skemtunum í Iðnó
kr. 808,61. — 3. Af skemtun i
Gamía Bíó kr. 274,00. — 4. Af
skemtun í Nýja Bíó kr. 344,00.
— 5. Af skemtun í K. R.-húsinu
kr. 156,44. Samtals 2465,18. —
Tekjurnar urðu þvi langtum
minni en undanfarin ár.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er á útleið, fór frá Vest-
mannaeyjum í gær kl. 3. Goðafoss
fór frá Hull í gærkveldi, áleiðis
hingað. Selfoss fer frá Hafnar-
firði í kveld álei'ðis til Aberdeen,
Grimsby og Antwerpen. Kemur við
í Leith á heimleið. Brúarfoss fór
frá Kaupmannahöfn þ. 19. þ. m.
Dettifoss fór frá Hull í gær áleiðis
til Hamborgar. Lagarfoss kom til
Sau'ðárkróks í morgun, á austurleið
til útlanda.
Víðavangshlaupið ,
fór frant í gær að viðstöddu
miklu fjölmenni. Fyrstur að marki
Frestnrinn
til að senda svar við verðlauna-
samkepni í blaðinu „ListviSir",
hefir verið framlengdur til 25.
þessa mánaðar. Munið að það
eru 7 vinningar.
Afgreiðsla Listviða er í
NINON
OC3IO •V&-.7
Kai-lakór K. F. U. M.
* Söngstjóri Jón Halldórsson.
• Samsöngup •
sunnudaglnn 24. apríl kl. 3 síðdegis í Garnla Bíó.
Einsöngvarar: Jón Guðmundsson og
Óskar Norðmann.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgöngumiðar verða seldir i hókav. Sigf. Fvmundss.og hljóð-
færaverslun Ií. Viðar.
varð Gísli Finnsson frá Vestmauna-
eyjunt, á 13 mín. 36 sek., annar
Jóhann Ólafsson frá ungmennafé-
laginu Vísi á Hvalfjarðarströnd,
þriðji Gísli Brynjólfsson frá
Hrafnahjörgum, frá sama félagi.
Hlaupið er floklcahlaup og* Vann
K. R. þa'ð glæsilega. Hlaut félagið
32 stig (átti 4., 5., 6., 8. og 9.
mann). U. M. F. Vísir hlaut 62
stig, Knattspyrnufél. Vestmanna-
eyja 80, Iþróttafélag Kjósarsýslu
82 og Glímufélagið Armann 91
(4 að marki af 5) stig. — K. R.
hefir nú . unnið viðavangshlaupið
sjö sinnum í röð. En þó að Reyk-
víkingár hafi öft verið sigur-
vegarar í þessu hlaupi er ekki að
vita nema þess verði skamt a'ð biða,
að sigurinn falli öðrum i skaut.
þeirri hugsun skaut a. m. k. upp í
hugum margra áhorfanda, er sáu
tilþrif þeirra nafnarina, Gísla
Finnssönar og Gísla Bryn jólfssonar
og Jóhanns Ólafssonar. Þeir eru
allir harðgerðir og glæsilegir hlaup-
arar.
Utflutningur á refaskinnum.
í mars voru flutt út 220 refa-
skinn, verð kr. 9,210, en á tíma-
hilinu jan.—mars 22(5 skinn,
verð kr. 9,490.
Sjómannakveðjur.
FB. 21. april.
Gleðilegt sumar. Kveðjur.
Skipverjar á Mistral.
Gengið í dag:
SioUingspund.........kr. 22,15
Dollar .............. — 5,89%
100 ríkismörk ..... — 140,27
— frakkn. fr. .... — 23,40
— belgur ........ 82,56
— svissn. fr........— 114,75
— lirur............ — 30,49
— pesetar...........— 46,37
-— gyllini ...........— 239,32
— tékkósl. kr....— 17,64
— sænskarkr......— 110,02
— norskar kr.....— 109,11
— danskar kr. .... — 121,24
Hjálparbeiðni.
Maður, sem kominn er liátt
á sextugs aldur og á fyrir fjöl-
skyldu að sjá, liefir verið at-
vinnulaus, sökum veikinda, síð-
an í júlimánuði síðastliðnum og
þurft miklu fé að kosla til lækn-
ishjálpar og me'ðala; liefir því
gengið til þurðar það lítið, sem
hann átti, og er enn langt frá
því, að lieilsa hans sé svo, að
liann geti unnið.
Væri vel gert, ef lijálpfúsir
menn vildu lilaupa undir bagga
með honum, og mun þetta blað
veita viðtöku og koma til skila
gjöfum til þessa hjálparþurfa
heimilis. Kunnugur.
ÍOOtunnur
ágæt norðlensk
beitusíld til sölu
nú þegar fyrir
lág't verð. ——
ÞórSur Svetnsson & Co.
eru framleiddar úr hrehxum
urtaefnum; þær hafa engin
slcaðleg áhrif á líkamann, en
góð og styrkjandi áhrif á melt-
ingarfæi'in. —
Sólinpillur lu’einsa skaðleg efni
úr blóðinu. — Sólinpillur hjálpa
við vanlíðan, er stafar af óreglu-
legum liægðum og liægðaleysi.
Notkunarfyrirsögn fylgir
hverri dós.
Fæst hjá héraðslæknum og öll-
um lyfjabúðu-m.
Spaðsaltað kjðt
frá Hólmavík á 50 aura % kg.
— Victoríu-baunir. — Hvitkál.
Páll Hallbjörnsson.
VON.
Gullverð
ísl. krónu er nú 63,33.
Ctvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
12.30 Þingfréttir.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Grammófóntónleikar:
Celló-sóló.
20,00 Klukkusláttiir.
Erindi: Forsögukonan, I.
(Inga L. Lárusdóttir).
20.30 Fréttir. - Lesin dagskrá
næstu viku.
21,00 Grammófóntónleikar:
Symphonia nr. 1, eftif
Brahms. Lög eftir Schu*
bert: Sir Georg Henschel
syngur: Das Wanderö,
Der Leiermami og Grup-
pe aus dem Tartarus.
Alexander Kipnis syngur
Der Lindenbaum, og Am
Meer.
/