Vísir


Vísir - 22.04.1932, Qupperneq 4

Vísir - 22.04.1932, Qupperneq 4
VÍSIR Læknavördur L. R. í apríl — júní 1932. Magnús Pélursson Daníel Fjeldsted........... Katrín Thoroddsen........... Halldór Stefánsson.......... Hannes Guðmundsson ........ Ólafur Helgason ........... Sveinn Gunnarsson........... Valtýr Albertsson........... Björn Gunnlaugsson ......... Óskar Þórðarson............. Karl Jónsson................ Kristinn Bjarnarson......... Bragi Ólafsson ............. Jens Jóhannesson ........... Þórður Þórðarson ........... Kristín Ólafsdóttir......... Ásbjörn Stefánsson ......... SOQOOOOOÍXXXÍÍÍÍXXXXXXÍOOOÍXXI ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6y2Xll-------1,50 Framköllun og kopíering ------- ódýrust. ------- Sportvöruhús Reykjavíkur. K X X X XXXXIÍXÍOCOÍXXÍÍXXXXISXXX Til minnis: þorskalýsi nr. 1 á 40 au. ltr., Riklingur, barinn, á 1.00 y> kg. TÓIg á 65 au. V2 kg. Steinolía á 25 au. litr. Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 858. ftfi Aill með Islenskom skipnm! Nautakjöt af ársgömlu, 50—70 au. Vz kg. Frosið Hvammstanga-dilkakjöt reýnist best. Hakkað kjöt, Kjöt- fars og Fiskfars er viðurkent fyrir gæði. Verslunin KJÖT & GRÆNMETI, Bjargarstíg 16. Sími: 464. Aprfl. Maí. Júní. 16. 3. 20. 6. 23. 17. 4. 21. 7. 24. 1. 18. 5. 22. 8. 25. 2. 19. 6. 23. 9. 26. 3. 20. 7. 24. 10. 27. !. 21. 8. 25. 11. 28. 5. 22. í). 26. 12. 29. 6. 23. 10. 26. 13. 30. 7. 24. 11. 28. 14. 8. 25. 12. 29. 15. 9. 26. 13. 30. 16. 10. 27. 14. 31. 17. 11. 28. 15. 1. 18. 12. 29. 16. 2. 19. 13. 30. 17. 3. 20. 14. 1. 18. 1. 21. 15. 2. 19. 5. 22. Nýkomið: Náttkjólar, náttföt, undirföt, svuntur, sokkar, lcarla, kvenna og barna, lianskar, kvenbolir, lcvenkjólar, telpukjólar, karl- mannapeysur. — Alt vönduð og smekkleg sýnisliorn, 20—50% undir sannvirði. Verslunin FÍLLINN. Laugaveg 79. Simi 1551. Gott verkstæðispláss til leigu. — Sími 824. Skólavörðustíg 38. (810 Merktar tóbaksdósir fundnar. Uppl. á Grettisgötu 10 B. (887 Brúnt kvenveski tapaðist i gær í Austurstræti. Finnandi er beðinn að skila þvi í Þingholts- stræti 15 (steinhúsið) gegn fundarlaunum. (860 Veski tapaðist á þriðjudags- kveld, líklega í miðbænum. Skilist á skrifstofu Edinborgar. gegn fundarlaunum. (885 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. bergi i nýju búsi. Sérinngangur er í bæði herbergi. Sími, bað og önnur þægindi fylgja. — Ás- geir Magnússon. Sími 1432 cða 2101. . (878 Lítið húsnæði, 1—2 herbergi og eldhús, vantar mig frá 14. maí. Sigurður Einarsson, fyrv. prestur. Tilboð sendist i póstbox 143. — (874 Sólrik ofi <íóð íljiið. 4 herbergi og eldhús til leigu 14. maí, fjT- ir gott fólk. Uppl. Hellusundi 6. Sími 230. (873 Til leigu 14. maí sólrik þriggja herbergja ibúð. nálægt miðbæn- um. Uppl. Njálsgötu 13 B, niðri. . (869 Lítil íbúð óskast 14. maí eða fyr. — Fyrirframgreiðsla, 2—3 mán., ef vill. — Uppl. Ljós- myndastofu Péturs Leifssonar, Þingboltsstræli 1. (867 3 herbergja íbúð, sólrík og með öllum nýtísku þægindum til Ieigu. Uppl. gefur Vörusal- imi', 'Klapparstíg. (866 Herbergi til leigu Laugaveg 28 C. — Eldhúsaðgangur getur komið til mála. (863 Forstofustofa til leigu frá 14. mai, fyrir einn eða tvo kven- | menn. Uppl. Lokastíg 8. (858 1 lierbergi og eldíiús i kjall- ái’a til leigu 14. maí. — Uppl. i síma 1648. (857 i Tvö hei-bergi og sér-eldhús óskast. 3 í heimili. Uppl. í síma 696. — (856 Loftlierbergi til leigu 1. maí með framlofti. Gott fyrir 1—2 eldri manneskjur. Uppl. Grettis- götu 19 A. (855 Til leigu 3 stofur og eldhús. Einnig 4 herbergi og eldliús. — Uppl. á Hvex’fisgötu 64. Björn Jónsson. (854 Lítil íbxið óskast: 2 herbei’gi eða 1 stórt og eldhús. Skilvis greiðsla. Uppl. Fiscliersundi 3. Axel Þorsteinsson. (853 Til leigu: 2 stofur og eldhús með öllum nýtisku þægindum, i nýju húsi á skemtilegasta stað í bænunx. Tilboð, xxxerkt: „Vilíu- ibúð“, sendist afgr. Vísis. (852 2 herbergi og eldhús nxeð öll- um þægindum óskast til leigu 14. maí. Tilboð nxerkt: „Axel“, sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (789 Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki og lyf jabúöinni Iðunn vikurnar sem byrja 10. og 24. apr., 8. og 22. mai, 5. og 19. júní. Næturvörður í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki vik- urnar sem byrja 3. og 17. apríl, 1. og 15. mai, 12. og 26. júni. Bílstjóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Vatnsstig I. Sími: 391. tf' 3—4 sólríkar stofur og eld- hús til leigu 14. maí á Grundar- stíg 11. Sími 144. (884 Lítil fjölskylda óskar eftir líl- illi ibúð. Uppl. i sima 556. (883 Barnlaus hjón óska eftir 1 2 stofum nxeð eldhúsi, á góð- um stað í bænunx. — Hringið i sínxa 1350, 1‘rá kl. 7—9. (882 Vanti yður xnálai’a, þá snúið yður til Málarasveinafél. Rvk. Upplýsingastöð -á Hvei’fisgötu 68 A. Opin frá 6—7 e. h. Sími 1129. (747 tlpggr* Riisk og lxi’aust unglings- stúlka óskast í vist í suxixar í j sunxarbústað skanxt frá bænum. I — Uppl. Grettisgötn 84, 2. hæð, , frá kl. 6 síðd. (881 3 samliggjandi skrifstofuher- bergi óskast til leigu i miðbæn- unx eða neðst í austúx'bæiium. Mættu lika vei’a 2 ibúðarher- bergi og eldliús. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis strax, nxerkt: „Skrifstofur“. (880 Vandað 4 lampa útvarpstækí nxeð eða án liátalara, til sölu nxeð tækifærisverði. — Uppl. í síma 2005 (Nýja Landssima- Vantar 2 herbergi og eldhús Jíve|(j (annað lítið), verð 60—70 kr. um mánuðinn. Viss greiðsla. — Uppl. í verslun Einars Eyjólfs- sonar. Sími 586. (850 stöðin, 5. hæð), eftir ld. 7 .í (876 Nýtt járnrúm, servantur og rulla til sölu. - Iílapparstíg 38, (875' 2 herbergi og eldhús óskast sti’ax eða 14. mai. Tilboð merkt: „Strax“, sendist á afgr. Vísis. ; (779; ________________________________ í Þinglxoltsstræti 23 er íbúð | til leigu 14. mai, 5 stór hex’bergi j og eldlxús. Verð 200 kr. á mán- ! uði. Uppl. í sínxa 1275. (846 j Notaðir húsniunir, mjög vandaðir, svo sem: Sófi, borð, stoppaðir stólar, skrifboi’ð o. fl. til sölu og sýnis á Skólavörðu- stíg 22 C. ~ (872- 3 kýr til sölu. Uppl. á Lindar- götu 21 B, eftir kl. 7 á kveldin. (871 Til leigu frá 14. maí á Lauf- ásvegi 61, stór sólrík stofa með forstofuinngangi, miðstöðvar- liitun, Ijósi og ræstingu. Einnig nxorgunkaffi ef óskað er. (842 Stúlka óskast 1. mai. Uppl. hjá Lofti Loftssyni, Vesturgötu 17. — (877 Fnllorðinn kvenmaðnr. óskast nú þegar til að stjórna hreingerningu í fyrsla flokks lxxxsi. Engar skúringar. Uppl. í sínxa 2154. (870 Fullorðinn eða roskinn kven- maður óskast til liúsverka lxálf- an eða allan daginn. — Klein, Baldursgötu 14. (868 Stúlka óskast í vist strax. — Óðinsgötu 28. (864 Viðgerðir á barriavögnuiu og kerrum. Lindargötu 40. (862 Roskinn nxaður óskast í sveitavinnu. Uppl. í sínxa 1270. (861 Stúlka óskast í vor og surnar. Þarf lielst að kmxna að nxjólka. — Uppl. lijá Erlendi Jónssyni, Baldursgötu 3. (851 Góð fermingargjöf. Góð og þekt tegund af dömu og' herra: reiðhjólum til sölu með sérstök- unx kjörunx í versl. Áfram, Laúgaveg 18. (865 Ný gæsaregg til sölu daglcga, Traðarkotssundi 6. Sínxi 1174, (859 Sólríkt hálft steinhús á ágæt- uin stað i austurbænum til sölu. Stór lóð. Tilboð, merkt: „5000“, sendist afgreiðslu Vísis. (849 Útungunar-hænur óskast tií kaups. Uppl. í sinxa 1507. (136 Kjötbúðin á Njálsgötu 23 vei’ður opnuð á nxorgun laugar- dag 23. apríl. Þar verður self hið viðui’kenda Hvanxmstanga- kjöt, bæði nýtt og saltað, með lágu verði. —- Sími: 664. (88(y FASTEIGNASTOFAN, Hafnarstræti 15. Annast kaup og sölu allskon-- ar fasteigna í Reykjavík og útJ um land. Hefir ávalt til sóln fjölda fasteigna. Áhersla lögð á- hagkvæm viðskifti beggja að- ilja. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 327 og 1327 heima, Jónas H. Jónsson. (494 Nokkur liús til sölu með laus- unx ibúðum 14. mai. — Höfuns kaupanda að litlu steinhúsi. — Uppl. i Vöi’usalanum, Klappar- stíg 27. (879 f Klumbufótur. „Tvö? Þrjú? Fjögur þúsund? Sér er nú hver græðgin, maður guðs og lifandi! Jæja, segjum fimm þúsund — tuttugu þúsund mörk .... “ „Hex*ra doktor,“ sagði eg. „Mér er engin þægð í peningunum yðar. Eg skal skýra yður frá livers eg ■óska, hreinskilnislega. Þegar .... þegar nxaður sá, seni við höfxun minst á, gerir yður orð að koma .... þá förum við báðir til fundar við liann. Þér getið þá skýi’t frá hinni miklu lxlutdeild yðar í starfi þessu. Og eg fer ekki annars á leit, en að fá viðurkenningu fyrir því, sem eg hefi int af höndum....“ Þá var barið að dyrum. Þjónn gekk í stofuna. „Herra doktor,“ inælti hann. „Hér er símskeyti til yðar“. Og hann rétti fram bakka með skeytinu á. Einlivérs staðar nálægt var hljómsveit að leika danslag. — Það var dillandi Vínarvals, gáskafullur og örvandi. Það hlaut að vera dansleikur á næstu grösunx — því að þegar hurðin opnaðist, heyrði eg fófatak nxargra manna og klið af mannamáli, sam- fara danslaginu. Þá lokaðist hurðin aftur og kyrð rikti af nýju. „Fyrirgefið,“ sagði Grundt þurlega og opnaði sím- skeytið. Eg óskaði ekki, að svo liti út, sem eg væri að athuga Iiann neitt sérstaklega, meðan hann las simskeytið. Eg stóð þvi upp og' gekk út að glugg- anum. Eg hallaði mér upp að miðstöðvar-ofni, sem þar stóð. „Nú, nú?“ sagði hann. Hann sat enn kyr í hæg- indastólnum. „Já?“ sagði eg. „Eg hefi borið fram tillögur mínai’, og þér hafiö látið óskir yðar i ljós. En það er gagnslaust að ræða óskir yðar. Eg hefi skýrt yður frá því hreinskilnis- lega, hvers vegna nauðsyn beri til, að eg fái yðar belming af skjalinu. Og eg liefi nefnt uppbæð þá, sem eg er fús til að láta af liendi fyrir þenna bleðil. Eg niet yðar liluta á fimm þúsund dollara. Og eg skal gi’eiða þetta fé 11 ú þegar gegn þvi, að þér af- hendið nxér skjalið, senx unx er rætt.“ Viðmót lxans var breytt. — Hann var ekki eins ismeygilegur — röddin liöst og alvarleg. Augun leiftruðu illilega undir hinunx loðnu brúnum. Ef eg liefði ekki verið æstur í skapi, rnundi eg vafalaust liafa veitt þessum veðrabrigðunx atbygli og sömii- leiðis því, að hendur lians titruðu, er iiann handlék símskeytið. „Eg liefi þegar sagt yðui\“ mælti eg, „að eg þarfn- ast ekki peninganna yðar. Og yður er kunnugt um skilyrði þau, er eg set!“ Hann reis upp xir sæti sínu. Og svo mikill var liann að vallarsýn, að mér fanst hann gnæfa hátí yfir mig. „Skilyrði?“ hrópaði hann og rödd lxans titraði af bræði, sem hann reyndi þó að kæfa niður. „Sldl- yrði? Látið yður skiljast, ungi maðui’, að eg liefí vald og nxátt til þess að skipa. Enginn getur sett mér skilyrði. — Við skulum ekki eyða tímanum i óþarfa-hjal. Takið nxi við peningunx yðar og fáið mér skjalið.“ Eg hristi liöfuðið neitandi. Eg var glaðvakandí í andlegum skilningi og fann, að nú voi'u úrslitin í nánd. Eg krcjxti fingurna fast unx marmaraplötuna, senx var ofan á miðstöðvarofninum. Það hresti mig og gerði nxig öruggari. Marmaraplatan rann til blið- ar og eg veitti því athygh alveg ósjálfrátt, að !xún lá laus ofan á ofninum. Maðurinn, senx andspænis mér stóð, nötraði af vonsku. „Hlustið á mig,“ mælti bann þrymjandi raustu, „Eg ætla enn að gefa yður tækifæri til þess, að bugsa yður um. íhugið nú vel það scm eg segi: Hver haldið þér, að oi’ðið liafi afdrif mannsins, senx stal þessu skjali? Það var gerð liúsleit lijá honum t- og sök- um þess, sem fanst í vörslum haiis, var hann liand- tekinn og skotinn — af Bretum! Viti þér hver urðit afdrif mannsins, sem var milligöngumaður okkar i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.