Vísir - 23.04.1932, Blaðsíða 1
Riístjóri:
PÁLL STEINGRÍM5S0N.
Simi: 1600.
PrentsmiSjusími: 1578.
Af greiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12
Símar: 400 og 1592.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavik, laugardaginn 23. apríl 1932.
109. tbl.
Kaupirðu gódan lilut,
þá mundu hvar þú
fékst hann.
Góður riðskiftamaður, sem hef-
ir notað föt frá Alafossi -----
sendi oss þessa vísu:
„Fötin haldgóð flestum er,
fyrir mestu að brúka.
Frá Álafossi fáið þér
fína og sterka dúka.“
Kaupið tilbóin f ö t frá hrað
saumastofu ,,Alafoss“ — þau
kosta að eins frá kr. 75.00 —- og
fara best —- eru ódýrust.
Afgreiðsla „ÁLAFOSS",
Laugavegi 44. Sími 404.
Alafoss útihú
Bankastræti J.
Gamla Bíó
Yvonne
Efnisrík og áhrifamikil tal-
mynd í 10 þáttum. Aðal-
hlutverkin leika:
Qreta Garbo.
Lewis Stone og Robert
Montgomery.
Börn fá ekki aðgang.
Nýkomin
ágæt brotin (Klinke) egg,
lO'/z eyri stk.
IRMA.
Hafnarstræti 22.
ódýrasti ábætirinn i fermingar-
veislur.
Bestur á Bergstaðastræti 14 —
Bernhðftsbakarí.
Lækoið hægðaieysi
með hægu móti,
Látið ekki luegðaleysi valda höf-
uðverk, svima og athufnaleysi, eða
hrukkum i ándliti, bólum og sjúk-
legum hörundslit. sem skyggir á feg-
urð yðar.
Það er óþarfi, þegar hægðateysi
læknast með hægu inóti. Neytið að
að eins tveggja matskeiða daglega af
-4LL-BRAN. Með hverri máltíð, ef
veikin er þrálát. Bati ábyrgstur. Utá-
lát mjólk eða rjómi, ávöxtum eða
hunangi bætt í ef vill. Suða ekki
nauðsynleg.
Notið þetta örugga ráð, forðist
hættulegar pillur og lyf. ALL-BRAN
er blóðaukandi, Ijær roða á vanga
og varir.
ALL-BRAN
KrlÍO'.O COMMMV
# ALL-BRAN
KKX>000<X3Í>OCX»>OOOOQOOO»OQCXX>00000<XX»XXX)OOOOOOOOQOQOO(
Hjartans þakkir fyrir alla vinsemd mér sýnda á 70
ára afmteli mínn.
Sueinn Jónsson. ^
ð
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Leikhúsiö.
Á morgun kl. 3'/*s
Bapnaleiksýning
Tefpaflautan.
ÆfintjTaleikur í 4 þáttum, eftir Óskar Kjartansson.
Verð aðgongumiða: Börn 1,25, fullorðnir 2,75 3,25.
A morgun lcl. 8:
Kvöldsýning.
A útleiO
(Oatward bonnd)
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutton Vane.
Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó
(sími 191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1.
IÐNÓ
Þpidjudagskveld kl. 8'/>í
Bellmans-kveld.
Hinn frægasti núJifandi Bellman-söngvari
GUNNAR BOHMANN
syngur Bellman með Luthundirspili.
Aðgöngumiðasalan er í Iðnó og byrjar á morgun frá
kl. 3—7 (sírni 191). Verð kr. 2.00, 2.50 og svalir 3.00.
Mánudag og þriðjudag frá kl. 1.
Músik og dans
á Hótel Sbjaldbreid
í kvöld og annað kvöld.
Sveiua Signrjónsson & Co.
—-----UMBOÐSSALA -----------—
Simi 1649. Vesturgötu 3. Sími 1649.
Höfum fyrirliggjandi: Norskar kartöflur,
valdar, Sykur, Haframjöl, Fóðurvörur,
tómar Síldartunnur. -—-— Lágt verð.
-x-— Afgrejtt frá kl. 9—12 og 1—5.-
Vikupitid
Nú flytur Vikuritið 2 sög-
ur: Ljóssporið, eftir Zane
Grey og Leyniskjölin, eftir
Oppenheim.
Til
sölu
er nýtt hús á fallegum stað ut-
an við bæinn. Uppl. hjá Einari
Kristjánssvmi, Fjölnisveg 5.
Sími 1229.
Nýja Bíó
SendiboðiAmors.
Tal- og söngvakvikmynd i
8 þáttum frá Fox-félaginu,
töluð á Spönsku.
Aðalhlutverkið leikur
söngvarinn
Don Jose Mojika.
Ekkert músíkelskt fólk
ætti að láta hjá líða að sjá
þessa skemtilegu mynd og
heyra hina undurfögru
rödd
Don Jose Mojika.
Aukainynd:
Talmyndafréttir.
Síðasta sinn.
Jarðarför Helga Frimanns Bjarnasonar, Laufásvég 27, fer
fram frá Landakotsspitala mánudaginn 25. þ. m. kl. 11 f. h.
Aðstandendur.
ginmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiinnmiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiHi
| Hattabúðin HattabOðin
AUSTURSTRÆTI 14.
Gjafverð til mánaðamóta á vor- og
sumarhöttum, jafnt fyrir börn og
fullorðna; gegn staðgreiðslu.
Sömuleiðis á Angora-húftim.
Munið, að Hvítasunnan er 15. maí.
1 Aana Ásmnndsdóttir.
iiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiil
Frð Kristrn Matthlasson
flytur .fyrirlestur. í húsi Guðspekifélagsins, við Ing-
ólfsstræti 22, sunnudaginn 24. april kl. 81,4, siðík
Efni: Guðspeki og nútímavisindi.
ÁHir velkomnir meðan húsrúm endist.
Kanpmenn I
Ivaupið „PET“-dósamjólkina — ódýrust og drýgst.
H. BENEDffiTSSON & CO.
Sími 8 (4 línur).
Vísis kaffið gerip alla glada.