Vísir - 23.04.1932, Blaðsíða 3
V I S1R
jKaisla^ér K. F. U. M.
Söngstjóri Jóh Halldórsson.
• SamsönguF •
á morgun 24. apríl kl. 3 síðdegis í Gamla Bíó.
Einsöngvarar: Jón Guðmundsson og
, Óskar Norðmann.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgönguniiðar í Bókav. Sigí'. Eyniundss. og Hljóðfæraversl-
an K. Viðar og kosta kr. 3,00 (stúkusæti), 2,50 og 1,50.
ýiersluna á síðari lið orðsins. Það
tuá auðvitað ekki, nema lengd-
ur’sé ldjóðstafurinn i áhersluat-
kvæði fyrra liðsins að sama
skapi, og þyngd áherslan þar,
svo að hlutföllin haldist. iÞetta
gerði Haraldur samt ekki alls-
staðar. Hinn góði leikur Haralds
nú sýnir það glögglega, að nýla
má kunnáttú hans með góðri og
fastri leiðbeiningu. Gestur Páls-
son og Gunnar Möller fórú vel
íiieð heldur leiðinleg hlutverk
sin, og er þess sérstaklega^get-
.andi um Gunnar, að hann hefir
jiijög golt málfæri og skemtileg-
,an framburð. Emilía Indriða-
dóttir lék frú Midget fráhær-
tega vel, og Arndis Björnsdóttir
fór ágætlega með sitt, heldur
jeíðinlega hlutverk. Frú Marta
Kalman lék frú Cliveden-Banks,
sem áður lék frú Soffía Guð-
Jatlgsdóttir; Iiafa þær gengið
frá hlutverkinu á mjög ólíkan
Jiátt, og er þó meðferð beggja
ágæt, en verður naumast borin
saman, vegna ólikindanna.
Þýðíngin er eftir Jakob
jSmára, og að því er heyrt verð-
airt mjög góð. Það urgar þó
jiokkuð í íslensku eyra að heyra
stöðugt japlað á þessu „já,
herra" og nei, lierra minn“, sem
er andstætt allri islenskri mál-
venju. Það væri langbesL að
sleppa. slíku alveg, þegar lagt er
út á ísíensku, en ' þýðándinn
verður þó lítið um þetta sakað-
itr, því i enska textanum stend-
nr vitanlega „yes, sir“ og no,
sír". A þessu lýti ber miklu
iheira á leiksviði, lieldur en á
prenti, svo að það ér honum
<enn afsökun.
G. J.
iestamannafél, Fáknr
lO ára.
—o—
A morgun eru liöin to ár síðan
nokkurir áhugasamir hestamenn
hér stofnu'ðú ,,Fák“, eii iné‘8 því að
ðllum almenningi er ekki ljóst , hvað
sá féjagsskápur hefir haft fyrir
stafni jtessi li'ðnu ár, þykir rétt a'ð
nota þetta tækifæri til að varpa
nokkuru Ijósi yfir störf ]>ess um
þetta árask'eið, svo að almenningur
fái séð,: að Fáksliðar hafa fejigist
við 'fleira en útreiðar, eins og 6-
'kunnugum hefir oft orðið á, að
:geta sér til.
Stofnun Páks.
Stofnendur voru 40, en síðan
hefir meðlimum félagsins mikið
fjölgað, og nú eru ]reir 200 talsins.
Framkvæmdir.
Það fyrsta sem félagið Ijyrjaði á.
var að sækja uni til bæjarstjórnar
1and undir skeiðvöll og nauðsynjeg-
.ar byggingar þar. Bæjarstjórnin lét
félaginu i té land það, sem Skeið-
vollurinn liggur nú yfir, en þó fékst
það eigi til leigu nema um tiltekið
.árabil, og er Jtað.eitt með öðru,
sent dregur úr nauðsynlegum fram-
'kvæmdum á kappreiðasvæðinu, tíl
þcss að géra gest’um ]téim. er kapjv
reiðar sækja, staðjnn vistlegan, En*
í þessit efni, sem ýmsu öðru, dugði
ekki að deila við dómarann. Bæjar-
stjórnin réði.
Þegar landið undir völlinn var
fengið, varð félagiö að hefjast
handa og byrja á vallargerðinni, en
])á sem oftar kom gamli mannkyns-
óvinurinn til sögunnar, fátæktin.
Félagið var með öllu févana, og fé-
lagar þeir, sem þá voru í félaginu,
reyndust engir auðmenn, en þeir
'hinir sönui áttu til brennandi áhuga
' fyrir hestum og héstaíþróttum, og
sáu ]tví strax, að ef félagsskapur-
inn ætti ckki þá þegar að kafna í
fæðingunni, varð að afla fjár til
þess, sem gcra þurfti. Það var því
afráðið, að leita frjálsra framlaga
hjá félögum og öðrum, til Jiess að
húa völlinn og afgirða hann. og átti
félagið að endurgreiða Jiessi láu
svo fljótt, sem unt væri, af vænt-
anlegum tekjum Jiess. Með þessu
nióti náðist svo miki'Ö fé, að á vell-
inurn var hyrjað, og við hann lok-
ið fyrir Jiann tima, sem kappreiðaf
hófust. Hér sannaðist sem oftar
gamli málshátturinn: „Viljinn
dregur hálft hlass.“
Félagið hóf því göngu sína með
lánsfé, en í 'fullu trausti jiess, að
almenningur skildi þessa viðleitni
og sýndi það með þvi, að sækja vel
fyrstii kappréiðar jiess, enda varð
sú raunin á. Því jað á fyrstu kapp-
reiðar, sem félagið háði, 9. júlí
1922. kom múgur' og niafgmenni,
og við það baþiaði f járhagurinn, og
félagar litu bjartari augum á íram
tíðina. — (Hestamenn eru bjart
sýnir, eða í það niinsta ])á þeir eru
komnir á hak snjöllum gæðing)
Síðan hcfir félagið háð tvennar
til þrennar kappreiðar á hverju
sumri, en’.þó við mjög misjafna að
sókn. — Fólk og veður verið dutl
ungafult og fjárhaguf félagsins því
oltið á ýmsu, enda hefir það þurft
í mörg horn að líta. — Völlur. hús
og' önnur niannvirki þar kosta fé
lagið 12—j 5 þús. krónur.
HaRbeit.
Frá hyrjun. hefir félagið haft
hönd í hagga með hagbeit fyrir
hesta jteirra félagsmanna, sem henn-
ar hafa þarfnast, og síðan 1925 séð
uin haga og ílutning alls þorra
reiðhesta félagsmanna o. fl. Reyk-
víkinga, en á þeim viðskiftum hef-
ir félagið ekki hagnast, enda búið
við hátt eftirgjald af hagheitar-
löndunum.
Hlutaveltur..
Tvær hlutaveltur hefir félagið
haldið síðan ]>að hóf sta'rfsemi sina,
báðar nieð nokkurum hagnaði.
Keiðvegurinu.
Aður en ,,Fákur“ kom til sög-
únnar, höfðu nokkurir áhugasamir
keykvikingar lagt í að leggja reið-
veg út úr hænum: sáu réttilega, að
kæmi ekki slíkur vegur, væri að
mestu úti um reiðhestahakl hér. En
nokkuru éftir að ,,Fákur“ var far-
inn að starfa, tók hann vegarmál
]ietta í sínar hendur, og er nú kom-
inn óslitinti sumarreiðvegur úr
Reykjavík að Kolviðarhóli, og.anti-
ar vegur, sem liggur sunnanvert við
Elliðaár og í kringum Elliðávatn,
og kemur á aðalreiðveginti hjá
Baldurshaga, F.11 geta má þess; að
hið opinhera sá einnig þörf þessa
vegar og hefir á ýmsan hátt greitt
þá götu. Til vegarins hefir félagið
|iegar varið kr. 441.'.’,00.
Á hverju sumri hefir félagið
farið skemtifafir út úr hænum. og
hefir ])á oft mátt líta snjalla gæð-
inga og glæsileg tilþrif.
Veðmálastarfsemm.
Félagar ,.Fáks“ urðu þess fljótt
varir, að ýmsir af þeim, sem kapp-
reiðar sóttu, veðjuðu s'm á milli á
])á hesta, sem þeir töldu snjallasta.
Félagið sótti því unt til Alþingis,
að mega reka veðniálastarfsenii í
samhandi við kappreiðarnar, og vaf
])að veitt með lögum 1927.
En með ])vi að veðjendur hætta
að eins smáum fjárhæðum, hefir
umsetning bankans verið tiltölulega
lítil, en j)ó má ])að teljast stuðn-
ingur fyrir félagið.
Nokkru af fé því, sem kemur inn
fyrir bankastarfsemina, . er árlega
varið til viðhalds reiðveginúm; það
er því ómissandi liður í starl'semi
félagsins.
Verðlaun.
Eins og öllum álmenningi er
ljóst, hefir félagið greitt árlega all-
há verðlaun, og liafa hlutaðeigend-
ur fengið all-álitlegar peningaíúlg-
ur í yerðlaun fyrir hesta sína, en
sumif þéiri'a' nianna hafa goldið fé-
laginu litlar ])akkir fyrir ])æi: krón-
ur.
A þessuni 10 árum hefir félagið
greitt í verðlauu kr. 17985,00: er
]iað all-áliteg fjárhæð, og vel þess
vert, að hlutaðeigendúr veiti því
eftir.tekt.
Til fróðleiks og gamans set eg
hér nöfn þeirra manna, sem liæst
verðlaun hafa hlotið fyrir liesta
sína á þessttm árum.
Skeiðhcstar.
K. Þorsteinsson, ,,Hörður“ 675 kr-.
F. Hansen, ,,Sjúss“.......900
Sig.. Z. Guðm.. „Sleipnir't, 350 —
E. Kvaran. ,,Baldur“, .... 375 Ár-
A. Tlallgrímsson, „Valur“. 1000-
Stökkhestar.
Ol. Magnússon, „Sörli", . 1900 kr.
I. Halldórsson. „Skjúni",. 825
E. Gíslasoh, „Dreyri". ... 1565-
B. Vigfússon, „Neisti", .. 1450-
J. Guðnason, „Reykur", . 425-
Hjörtur frá Ðeildartungu,
„Móðnir" ............... 450
E. Sæniundsen. „Órn“, .. 330
M.argir fleiri hestaeigendur hafa
fengið all-álitlegar fjárhæðir i
verðlaun. en eg tel ó]>arft að nefna
hér fleiri.
Eftir lestur þessara lína geri eg
ráð fyrir. að almenningur fái séð,
að „Fákur", hefir ekki verið með
öllu iðjulaus ])au 10 ár, sem haiin
heíir starfað, og eg treysti ]tví, að
hæði félagar og aðrir ljái lið sitt til
að auka gengi ,,Fáks“. Ennfreniur
treysti eg því, að bændur þessa
lands sýni ekki tómlæti i að seúda
gæðinga sina á kappreiðamót
„Fáks", sjái. að góðir hestar auka
ekki einungis hróður sinn og eig-
ándans, heldur einnig héraðs þess.
sem þeir erú kynjaðir frá.
Ðan. Dmiíclsson.
Dánarfregn.
Þ. 20. ]). 111. lésl að heimili
sinu, Fljótsdal i Fljótshlið, ITf-
ar Jónsson, hóndi.
Messur á morgun:
t dómkirkjunni kl. 11: Síra Frið-
rik Hallgrínisson. (Fernting). —
Engin síðdegismessa.
, í fríkirkjunni kl. 12: Síra Árni
Sigurðsson. (Ferming).
Að gefnu tilefni skal þess getiö,
að smásöluverð á
Teofani
Fine
Cigapettum
hefir verið ákveðið
kp. 1,25
fyrir 20 stk. pakka og má því
ekki seljast hærra verði
Jafnan fyrirliggjandi i heildsölu
hjá Tóbakseinkasölu ríkisins.
Teofani & Co. Ltd.
London.
Ný bók
eftip Halldór Kiljan Laxness:
Fuglinn í fjörunni
kemur út í dag.
„Fuglinn í fjörunni“ er framhald af og
endir á bókinni „Þú vínviður hreirii“, og
er æfisaga Sölku Völku, liinnar vinsælu
söguhetju „Vínviðarins“, rakin þar áfram,
og fléttað inn i hana ýmsum þeim við-
fangsefnum nútímans, sem mest eru rædd
um þessar mundir. — Cjtvarpshlustendur
þekkja nokkra kafla bókarinnar, cftir aS
liafa lieyrt höfundinn lesa þá upp í vetur,
og munu því margir fagna því að geta nú
lesið söguna í heild.
Verd 9 kp. ób.
Bókadeild Menningarsjóðs
Aðalútsala og afgr. hjá:
Fæst hjá bóksölum.
Austurstræti 1.
Sími 26.
Landakotskirkja:. Lágmessur kl.
6)4 og kl. 8 árd. Hámessa kl. io
árd. Guðsþjónusta með predikun kl.
6 síðd.
Spítalakirkján í Hafnarfirði:
Hámessa kl. 9 árd. Guðs])jónusta
með predikun kl. 6 síðd.
Fijntugur
verður á morgnn Guðmundur
Guðmundsson, Lokastig 20.
Trúlofanir.
A sumardaginn fyrsta opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Ólafía Guðnadóttir og Haraldur
Ámundínusson.
Nýlega oþinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jóhanna Árnadóttir,
Bergstaðaslræti 31 og Magnús
Magnússon, Ingólfsstræti 7 B.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ólafía Davíðsdóttir
og Óskar Halldórsson sjómaður.
Síðasta vetrardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Margrét
Gestsdóttir og Guðni Jónsson
járnsmíðanemi.
Samsteti,
I. R. liélt þátttakenduni í víða-
vangshlaupinu o, fl. samsæti á
sumardaginn fyrsta. Fór það vel
frant og var hið fjörugasta.
Ingerfire.
Viðgerð fer nú fram.á Inger-
fire vegna skemda þeirra, sem
urðu á skipinu á dögunum, er
hegrinn svifti reykháfinuu
af því. H.f. Hámar annást við-
gerðirnar.
„Töfraflautan",
æfintýraleikurinn, seni Leikfélag-
ið sýndi í íyrsta sinn á þriðjudags-
kveldið, er lipurlega saminn, me‘8
góðum sönglögum eftir Árna
• Björnssou píanóleikara. Var leikn-
um ágætlega tekið á fyrstu sýning-
unm. Hann verður sýndur aftui* á
morg'un á nóni (kl. 3R2). X.
Botnvörpungarnir.
I morgun komu þessir botn-
vörpungar af veiðum: Haf-
steinn með 78 tn„ Arinbjöni
liersir með 81, Karlsefni með
80 og Geir með 82 tn. lifrar.
Strandferðaskipin.
Esja var á Vopnafirði í morgun.
Súðin fór til Borgarness í nótt, með
síldarfarm.
Gamla Bió
sýnir í fyrstá sinni í kveld kvik-
niyndina ,.Yvonne“. Aðalhlutverk
leikur Greta Garbo.