Vísir - 24.04.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1932, Blaðsíða 3
V I S I R .áþróttanámskeið í'ari þar fram í smnar, eins og undanfarín ár. Kosnir varamenn i lands- dóm Bjarni Sigurðsson i Viguv ög Páll Pálsson á þúfum. Verð- Jaun úr búnaðarsjóði sýslunn- ;ar veiti Grinii Jónssyni, Súða- vík; Gunnari Gunnarssyni, Laugabóli, 300 kr., og Kristjáni Jónssyni í Svansvík 100 kr. Látinn er Árni Árnason fiski- -.matsmaður liér í bænúm. Kunn- or borgari. Hann var á sjötugs- ; ildri. —o— London, 23. apríl. United Press. - FB. Botnvöx-pungur ferst. Fregn frá Barry í SuÖur-Wales fiermir, að, spánverski botnvörp- iingurínn „Ulia Mendi" hafi rekist /t. sker þar viÖ ströndina og sokkið ,4 skamri stundu. Óttast menn, aÖ meginþorri skipsmanna hafi farist. Tveimur skipsmanna var bjargað j)g eru þeif komnir til Barry. London, 23. apríl. United Press. FB. Gengi. Gengi sterlingspunds miÖa'Ö viÖ /iollar 3.74J4. er ViíSskifti hófust, <en 3.74/á, er viÖskiftum lauk. New York: Gengi sterlingspunds 3 3.7434—3-/4.VÍ. Kariakðr K.F.U.M. —o— Paö var óneitanlega vel lil Jnndið af hinum ágæta og góðkuima söngstjóra Jóni Halldórssyni, að láta hópinn vírm syngja sumarið i garð á ^umardaginn fyrsta, með svo rsílfurskærum, samstiltum tón- uni og sólskinsríkum dreym- .andi vor-næturljóðum, að sér- íxver er á þá hugljúfu óma filýddi lilaut að sannfærast um að nú væri þó sumarið komið, þrátt fyrir kuldann og vetrarnæðinginn sem söngl- iiði kuldalega úti fyi'ir og vildi ekki láta undan síga, þó að jiýjan og tignan gest liefði borið að garði. En máttur vetrar var eigi meiri en það, að hann komst ekki nenxa að útidyrumun i Gamla Bíó á sumardaginn f.yrsta. Þar inni- fyrir var fullkominn sumar- fagnaður, en ekkert vetrar- vald. Þvi að þar voru að starfi kraftar, sem færir voru um, í.einni svipan, að bræðá allan ís og reka kuldann á flótta. Þau eru vísjsulega sönn þessi fogru orð skáldsins: „Söngur- inn göfgar, liann lyftir i jjóma“ o. frv. Hvar er hægf að finna meira skapandi afl Jísíarinnar, lieldur en eimnitt í •hljómfögrum tónum nieð .allskonar blæbrigðxim ? Þeir „franikalla“ með seiðmagni jiárrar listar alt það góða og göfuga, sem þróast í sálar- fylgsmun livers einstaklings. í)g þeir góðu eiginleikar fá þá líka nýjan mátt i nýrri xnynd. Þeir befja mannsand- ann inn á helgari tilveru svið. Menn gleyma um stund sjáll'- itm sór og hinu liversdags- íega fábreytta lífi. Það er mikill •ávínningur fyrir hvern hugs- jandi nxann, að lilusta sem oft- ítst á fagran og fullkominn söng. Menn eiga ekki að láta ónotuð slík tækifæri, seixi það er bauðst á sumardaginn fyi'sta í Gxixnla Bíó. llygg eg að trauðla niunu fyrirfinnast liér á landi jafn glæsilegir söngkraftar, samankomnir í einiuxi kói’, eins og í Karlakór K. F. U. M. Og það skal vei'ða einhver fvrsta sumaróskin mín, sem eins álieyranda í Gamla Bíó á finxtudaginn var, að Jicir fé- lagar láti sem fyi-st al'tur lil síii heyra, en hafi þá ofurlít- ið fleiri ísleiisk lög' á söngskrá, en færri lillend. Það er nú einlivernveginn þannig að allur almenningur kann best þvi, seixi íslenskt er. Við ís- lendingar elskum framar öllu öðru okkar lireina og lireim- fagra móðurmál. Þröxtur. Bellman - Bohmann. amerísku fyrir best niðurlag á hinni svonefndu „óloknu syin- foniu“ Schuberts, meÖl. í „Kungl. svenska musik akademien“ segir i bréfi bingað, aÖ Bohmann sé óhikaÖ bestur allra Béllman- söngvara. Bohmann ætlar aÖ halda Bellman-hljómleika nú á þriÖju- daginn kemur í IÖnó. Verður þar áreiðanlega margt um manninn. enda niunu þegar panta'Öir ekki fáir miðar að hljómleikuimm. Mannhorg-harmonium þau, sem lijá mér eru fyrirliggjandi, e«i nú lækkuð í verði, samkv. nýrri verðskrá. — Hjá nxér geta menn valið um mörg hai’nxonixun af ýmsum mismunandi gerð- um. Klias Bjarnason Sólvöllunx 5. — Sími: 1155. J. N. MálverkasVning Gnnnlangs Ó. Sdieving verður opnuð í dag í Varðarhúsinu. — Opin daglega kl. 1—7. — Aðgangur 1 króna. Í.O OF. 3 = 1134258 = Kaupendur Vísis, sem vex’ða fyrir vanskilunx á ' ''ðinu, eru vinsamlegast beðn- ir að gera afgreiðslunni aðvart. Símar 400 og 1502. Stúlka með verslunarskólaprófi, vön afgreiðslu i vefnaðarvöruverslun, óskar eftir atvinnu síðari hluta dags. — A. v. á. Fáir munu þeir á NorÖurlönd- um, sem kornnir eru til vits og ára, að þeir kannist ekki við ljóðskáld- iÖ ódauölega, Carl Michacl Bell- man (1740—1795), skáld gleði og sorgar, lifs og dauða. AÖdá- un hinna söngélsku frænda vorra, Svía, er svo rík, að enn þann dag í dag eru söngvarar, sem ekkert hafa annað fyrir stafni, en að syngja lög hans og leika undir á lútli. Þeir fara u'm öll NorÖur- lönd og hvarvetna er þeirn fagn- aÖ fullum húsum. Þekktastur þessara Bellman-söngvara var Sven Scholander, seifi úú er fyrir aldurs sakir löngu hættur ferðum og söng. AÖ honum sleptum er frægastur nú þar í landi Gunnar Bohmann. sem •undanfarin ár hef- ir farið um og sungiÖ ljóðalög Bellmans inn í hvert einasta sænskt eyra og auk þess sungið í mörgum löndum Evrópu og kom- ist alla leiÖ til* Suður-Ameriku með Bellmann og ..luttan". Hér á íslandi hafa tveir er- lendir menn. NorÖmaðurinn Hen- rik Dahl og Svíinn Ake Claesson, sungiÖ „Fredmans Sánger och Epistlar'* Bellmanns fyrir íslend- inga og háðir við góða aÖsókn. Flestum raun i minnurn söngur þeirra, en' ]ió stenduv nú sérstak • lega á hér, þegar hingaÖ til lands er kominii hesti' og vinsælasti Bellmans-söngvari í fööurlandi skáklsíns, Gunnar Bohmimn, sá sem áður gctur, Um vinsældir hans er það til marks, aÖ hann lék höfuöhlutverkið i söngleik Axels Berggrensi á útileikhúsinu á Skan- sen i Stokkhólmi 19x8, 'en leikur sá var hygður á ljóðum Bell- man's — aÖalhlutverkiÖ var auð- vitað Bellman sjálfur fyrir 8000 áhorfendum i hvert sinh. Sjálfur hefir Bohmann samið söngleik hygðair á Gluntarne eftir Wennerberg, sem við geysilega aðsókn var leikinn á Skansen marga mánuði i rö’Ö. Kurt Atter- hel'g, sem vann heimsverðlaunin Leikhúsið. Sjónléíkurinn „Á útleið" var sýndur á föstudagskveldið var við ágæta aðsókn. Leikurinn verður sýndur aftur í kvekl, en i dag á nöni sýnir Leikfélagið, „Töfra- ílautuna", nýja æfintýraleikinn. Karlakór K. F. U. M. syngur í Gamla Bíó kl. 3 í dag. Frú ICristín Matthíasson flyttir erindi í kvejd kl. 8/ í húsi Guðspekifélagsins viö Ing- ólfsstræti. Éfni: Guðspeki og nú- tímavísindi. Allir velkomnir. Hjúskapur. J gær voru gefin saman i hjónahand að Borg á Mýrum, ungfrú Urinur Gísladóttir frá Borgarnesi og Sigurður Ólafsson frá Sámsstöðum í Hvítársíðu. 16. ]i. m. voru geíin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni: Ungfrú Jóhanna Gústa Baldvinsdóttir og Hjalti Jónsson, hifreiðarstjóri, hæði til heimilis á Bræðrahorgarstíg 23. Prófi í málaraiðíi hafa þessir menn lokið: ]>or- steinn Hannesson, Þörsgötu 25, IJákon Iijaltalín Jónsson, Ásvalla- götu 25. Jón B. Jónasson, Lauga- vc§' 33- Sveinn Sigurðsson, Bar- ónsstíg 28, og Hjalti Einarsson, Bergi við Skerjafjörð allir með einkuninni „prýðisvel". Ingvar Ólafsson, Bræðraborgarstíg 17 og Gtsli Guðmundsson, Bræðra- iiorgarstíg 3, méð einkuninni „dá- vel“, og Stefán Pétursson, Grettis- götu 56 með einkunimii „vel“. .— Prófverkin verða til sýnis í hús- gagnaversl. Fr. Þorsteinssonar, Skólavörðustíg, eftir hádegi i dag og áitnorgun. >. ýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kyeld þýská tal- og hljómkvikmynd, „Fjármálaspeki frúarinnar" Aðal- hlutverk leikur Kátlie von Nagv. Vilborg Jónsdóttjr ljósmóðir, er flutt á Grettis- götu 36. Jónas Helgason innheimtumaður, Brautarholti við Framnesveg. á f>o ára afmæli i dag. Náttúrufræðifélagið hefir samkomu mánud. 25. ]i. m. kl. 8/2 e. m., í náttúrusögu- hekk Mentaskólans. Sjómannaslofan. Samkoma í dag kl. 6. — Allir velkomnir. — Fœreysk samkoma kl. 9. Útflutningur á síldarolíu nani í mai’s s.l. 790.720 lcg„ verð kr. 116.420, en á tímabil- inu jan.—nxars 1.301.720 kg„ verð kr. 198.400. Á saina tíina í í'yri’a 2.009.820 kg„ verð ki’. 346.050. Kaupið sumarkjól meö gjafverdi i Heimatrúboð Jcikmanna. Almenn samkoma á Vatnsstíg 3, annari hæð, í kvekl kl. 8. NINOK, AULfTUQJTDjí Tl • 12 JBethania. Samkoma i kveld kl. 8/2. Sumarfaghaður. Allir velkomnir. Til Hallgrímskirkju Áheit frá B. G. Laxárholti, kr. 7-oo. Með þökkum meðtekið. E. Thorlacius. Ötvarpið í dag. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i Dónxkix’kjunni, fernnng (síra Fr. Hall- gi’inxsson). 15.15 Hljómleikar. 1.8.40 Bai-natimi (Guxinar Magnússon. keunari). 19.15 Grammófónsöngur: F. Chaliapine syngur: Die beiden Grenadiere, eftir Schumann, og Midniglit review, eftir Glinka. Amelita • Galli-Curci syngur: Seinasta rósin, eftir Flotow, og' Home, sweet honie*. eftir Bi- shoþ. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Páll Stefánsson kveður drápu. 20,00 Klukkusláttur. Ei’indi: Unx þögnina (Klcmenz i Bólstaðar- hlíð). 20.30 Fréttiv. 21,00 Grammóföntónleikar: Fiðlukonsert i D-dúr eflir Beethoyen. Norskar loftskeytafregnir. —o— NRP. — FB. 22. apríl. Olc Sannc, fyrrverandi forstjóri „Daniskipselskahet Norsk Trans- atlantic“ gaf sig fyrir nokkurum dögum síðan lögreglunni á vald og var settur i gæsluvarðhald. Sanne hvarf skyndilega þ. 28. febrxiar síð- astliðinn og hefir veriÖ 5 Frakk- landi, þangað til hann kom nú fyrir skömmu. Hann liafði gerst sekur um sjóÖþur'Ö og sviksamlega bók- færslu. Sjóðþurðin nam 113.000 krónum. íveruhúsið á Kolbrekbúgarði brann fyrir stuttu siðan. Tvær geð- veikar konur, sem áttu þar heima, brunnu inni. TaliÖ er, að um í- kveikju sé'að ræða. Vinnudeilan í gúmmívarnings- verksmiðjunni i Askim er nú tíl h>kta leidd. Báðir aðilar hafa fallist á sáttatillögur málamiðlara. Selveiðaskipið „Sælen" er kom- ið til Flammerfest úr veiðiför tií Hvítahafsins. Veiðin nam 14.000 selum. Skipstjórinn segir, að skíp- ið háfi verið tekið af Rússum og íarið með til hafnar. Segir skip- stjóri, að þegar Riissar hafi tekíð skipið hafi ]>aö verið 15 sjómílur fyrir utan landhelgi. Fj árlagaumræðum i Stórþinginu lauk ]>. 14. apríl. Samþykt var rök- studd dagskrá frá Mowinckel, þess efnis, að rneð tilliti til yfirlýsingaf ríkisstjórnarinnar, geri Stórþingið ráð fyrir ])ví, að stjófnin leggi fram fjárveitingatillögur til þess að ráða bót á kreppunni. Tillaga verkalýðsflokksins um að láta heræfingar faíla niður, var feld i Stórþinginu með 96 gegn 44 atkvæðum. Skæð inflúensá hefir gengið í Skien-héraði og hafa fimm menn látist úr henni. Verkalýðsfokkurinu bar íyrir nokkuru síðan fram tillögur uffi það á þingi, aÖ minka útgjöldin til konungsfjölskyldunnar úr 897.000 krónum í 150.000 krónúr. Þetta var felt. 39 þingmenn greiddu atkvæði með þessum spaniaÖarti 1 lögum. Finski hlaupagarpurinn Nurmi hefir hafnað tilhoði frá Bandaríkj- unum um að gerast atvinnuhlaup- ari. „Romsdalslaget" í Bergen hefir hafist handa um fjársöfntin til að reisa minnismerki yfir Björnstjerne Björnsoft. Minnismerkið á að reisa í Moldc. Skipulagsnefnd Oslóborgar hefir tjáð sig mótfallna því, a'ð reistur ver'Öi skýjakljúfur við Karl Johans- götuna, eins og komið hefir til orða. Að undanförnu hefir verið tnik- ill ís i Fimilandsflóa og skipagöng- ur til Leningrad eru teptar. ísbrjót-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.