Vísir - 24.04.1932, Blaðsíða 4
VlSIR
BRAMPTON - ARMSTRONG - CONVINCIBLG
heimsviðurkendu reiðhjól höfum við fyrirliggjandi.
Reynsla hér á landi hefir einnig sýnt, að þau standa framar öðrum teg.
sem hér eru á boðstólum, að gæðmn. Verðið þó lægra cn á öðrum sam-
bærilegum legundum reiðhjóla.
Einnig fyrirliggjandi sjö aðrar tegundir reiðhjóla.
Verð frá kr, 10,00 til kr. 175,00.
Mest úrval á landinu af öllum varahlutum til reiðhjóla.
Viðgerðir allar framkvæmdar strax, og vinna eins vönduð eins
og framast er unt.
HeildsaJa. ' Smásala.
"■fé'ífc. »»■'«
Reiöhjólaverksmiöjan Fálkinn. — Sími 670.
Liiln bfiknnardropar
í þessum um-
búðum hafa
reynst og reyn-
astávaltbragð-
góðir, drjúgir
og eru þvi vin-
sælir um alt
land.
Þetta sannar
liin aukna sala
sem árlega lief
ir farið sívax-
andi.
Notið því að eins Lillu-bök-
mnardropa.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Kemisk verksmiöja.
*OOOÍ>OCXX>OOOOÍXXX>OÍX>SXX>0<X5
ELOCHROM filmur,
(ljós- og litnæmar)
Framköllun og kopíering
-------ódýrust. —-----
Sportvöruhús Reykjavíkur.
KXXXÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC
s
Smurt brauð,
nesti etc.
sent heim.
m ' V Veitingar.
■1TST0FSK, Ualstrstl 9.
Viðgerðaninnnstofa
Asgeirs Þorlákssonar,
Bankastræti 2,
leysir af liendi allskonar
viðgerðir á luisgögnum.
Munirnir eru sóttir
heim, ef óskað er, gegn lít-
illi gi'eiðslu.
Virðiugarfylst.
Asgeir Þorláksson.
ar verða teknir til notkunar á sigl-
ingaleiðum þangað í byrjun maí-
mánatSar.
Aðfaranótt þ. 20. apríl brann
timburhús rétt fyrir utair Dramm-
en. Fólk, setn átti leið þar fram hjá,
aðvaraði þá, sem heima áttu í hús-
inu. Munaði minstu, að fólkinu yrði
bjargað. Enginn vafi leikur á því,
að kveikt var í húsinu.
Gengishrap norsku krónunnar að
undanförnu hefir vakið mikla eftir-
tekt. Sænska krónan hefir dregið
norsku krónuna með sér, og mun
það stafa af því, að umheimurinn
áfitur nánara samband vcra milli
Noregs og Svíþjóðar i viðskifta-
og f jármálum cn í raun og veru er.
Hvert einasta beimili
99
á landinu þarf að eignasl
TWTTT CS WT
N i JLmá JP X i9l JcW.
ryksuguna, þvi hún er vandaðasta og endingarbesta ryksugan
á heimsmarkaðinum. — „NILFISK“ sogar i sig óhremindi og
sóttkveikjur úr teppum, dyrá- og gluggatjöldum, stoppuðmn
húsgögnum, rúmfatnaði og klæðnaði, en blæs óiireinindunum
ekki út í loftið. — Kaupið „NILF1SK“ fyrir vor-lireingerning-
una. „NILFISK“ fæst með mánaðarafborgununi. Ilöfum
einnig „NILFISIv“-ryksugu sem við leigjum út.
Einkaumboð á íslandi fyrir „NILFISK“-ryksuguna hcfir
RaftækjaverslÐnin Jðn Signrðsson,
fc./.
Auslui’stræti 7.
Vestnr-Skaftafellssýsla og íbúar hennar.
Upplag þessarar sérkennilegu bókar var að eins 500 eintök.
Af þeim eru nú rúm 30 eintök óseld.
Ágæt sumargjöf.--Verð í bandi kr. 20.00. —— Fæst i
Búkaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar.
Þúsundir gigtveiks fólks
nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meðal til
útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum
iima rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar
mæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð-
ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn
bati fengist.
Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor-
ist frá frægum læknum, sjúkrahúsmn og beilsubælum, til-
færmn við að eins eitt hér.
Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin-
ische POLIKLINIK“ í Diisseldorf, skrifar eins og hér
segir:
Hér ú hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI-
MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt i liðamótum,
vöðvum, og öðrum giglarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef-
ir srangurinn verið furðulegá góður. Þrautirnar hafa brátt horfiö, án
þess að önnur meðui hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu
raeðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjólvirku áltrif.
Fæet að eins í lyfjabúSnm.
NT3A Efmmrn
(5W/V/7/? ^/W/?/e5S OA/
REYKéJA U í K
l/tuíi/ -*■ l / Tc//v
/<£rm/2 k rn~r/=\ o <s
SK/NMUÖRU-HRE/A/SUA,'
Simi 1263. P. O. Box 92.
Varnoline-hreinsun.
Alt nýtísku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir.
Verksmiðja: Baldursgötu 20.
Afgreiðsla Týsgötu 3 (horninu Týsgötu og Lokastíg).
Sent gegn póstkröfu út um alt Iand.
Sendum. ----------- Biðjið um verðlista.------------Sækjum.
Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir.
Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256.
Best að anglýsa i Yfsi
við íslenskan húning, unnið úi
rothári.
VERSL. GOÐAFOSS,
Laugaveg 5. Síini 436.
VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.
2 herbergi og eldhús, með nú-
tima þægindum, lil leigu. Mán-
aðarleg leiga kr. 125,00. Uppl.
hjá Hansen, Laugaveg' Apótek.
(975
3 herhergi og eldhús með öll-
uin nútima þægindum, til leigu
á Seljavegi 9, neðri hæð. Uppl.
milli 2—4. (972
Agæt lierbergi til leigu fyrir
einhleypa á Sólvallagötu 4.
Sími 278. (971
2—3 herbergi og eldhús með
núlíma þægindum óskast til
leigu lielst i Skildinganesi. Til-
boð merkt: ,Skildinganes‘, send-
ist Vísi fyrir 26. þ. m. (967
Barnlaus lijón óska eftir lit-
illi sólrikri íbúð í nýju luisi með
öllum þægindum. Uppl. í síma
1459, milli kl. 5—7. (966
íhúð, 4 herbergi og stúlku-
herbergi, með öllum þægindum
nema baði, til leigu á skemti-
legum stað við Tjömina. —
Uppl. í sima 215. (963
2 lierbergi og' eldhús óskast
til leigu 14. maí. Þrent í heimili.
Tilboð, merkt: „00“, sendist
Vísi. (962
Björt og sólrík íbúð við Suð-
urgötu til leigu, 3 stofur, lítið
herbergi og eldhús (miðstöð, W.
C.). Lystliafendur sendi nöfn
sin á afgr. Vísis, merkt: „Suð-
urgata“. (959
2 sólrikar stofur með litlu
eldluisi tii leigu 14. mai. Nýtt
hús. Lág leiga. IJpplýsingar i
sima 2318. (957
2 samliliða herbergi og að-
gangur að eldhúsi til leigu frá
1. maí næstk. Semja má við
undirritaðan. Siggeir Torfason,
Laugavegi 13. (982
Fyrir barnlaust fólk óskast 2
stofur og eldhús 14. mai i góðu
húsi. Sé í vesturbænum. Skilvis
greiðsla. Uppl. á Lokastig 25.
(977
Stúlka vön matreiðslu óskar
eftir ráðskonustöðu á fámennu
heimili. Tilboð, merkt: „666“,
sendist afgr. blaðsins sem fyrst.
(973
Góð stúlka óskast til Vest-
mannaeyja 14. maí Uppl. Lind-
argötu 14. - (970
Fullorðinn maður óskar
eftir ráðskonu, að cins einn í
heimili, gott húspláss. Til við-
tals kl. 3 á mánudaginn 25. þ.
ni. á Vesturgötu 22 hjá Þórði
Geirssyni, lögregluþjóni. (964
Stúlka óskast í vor og sumar.
Þarf lielst að kunna að mjólka.
— Uppl. hjá Erlendi Jónssyni,
Baldursgötu 3. (851
Tökum að okkur lireingern-
ingar á loftum i liúsum og búð-
um, setjum upp girðingar. —
Uppl. í síma 1774. F.inar & Vig-
fús. (905
Stúlka óskast strax suður v
Njarðvíkur. Hátt kaup. Uppl.
Ingólfsstræti 6. niðri. (949'
Prjónapeysur og treyjur
handa fullorðnum og börnum.
Verslunin Snót, Vesturgötu 17.
(980'
Silkitrefla, slæður og klúta
Versl. Snót, Vesturgötu 17.
(981
Viðgerðir og breytingar á
timburhúsum, hvort heldur í-
tima- eða útboðsvinnu. Vönduð
vinna. Sanngjarnt verð. Vinnu-
síofan á Haðarstig 6. Ath. Einn-
ig má senda beiðnir um vinnu
á afgr. Vísis, merkt: „6“. (979’
Á Skólavöruðstíg 27 eru búin
til sjöl, gömul kögruð og saum-
uð peysufatapils og svuntur,-
(974P
Húskaup.
Sá, cr selja vildi nýtisku stein-
liús nálægt miðbænum, leiti
upplýsinga í síma 529 í dag eðö’
á morgun.
Notaður kolaofn verður keypt-
ur. Uppl. í síma 2070. (969'
Sambygð nýtísku steinhús og
villur til sölu. Einnig nokkur
timburhús, með lítilli xitborgun.
Klapparstíg 27. (968-
Huseignir til söiu:
Steinhús, 3 íbúðir með nú^
tíma þægindum. Steinhús, 2
íbúðir, verð 14 þús. kr. Timbur-
hús, 2 íbúðir, verð 13 þús. kiv
Steinvilla í Skólavörðuholti,
eignaskifti möguleg. Timbur-
hús á fallegum slað, verð 22
þús. kr. Þeir sem ætla sér aö
kaupa liús, geri svo vel að tala
við mig, það hefir mörgum
orðið að góðu. IIús tekin í um-
boðssölu. Elías S. LyngdaL
Njálsgötu 23. Sími 664. (965
Lundafiður frá Breiðafjarð-
areyjum, í yfirsængur, undir-
sængur, kodda og púða, altaf tií
i Von. (961
8S6) U°A I uÍÖ0qi9ÍH —
ZA v.mn g/ n ■msIA'(InitnyI
Ný, ljós sumardragt til söluf
einnig stofugardínur og ljósa-
króna. Gjafverð. Sóleyjargötu 7,
niðri, kl. 1—5. ' (983
Vörubill til sölu, mjög ódýr
éf samið er strax. Sínii 1167.
(978
Góður, lítill oí'n óskast tif
kaups strax. Freyjugötu 25 A.
(976-
..aaflHMtrtMn-
r
TíLKtNNmG
Sigurður hómöopathi, Njáls-'
götu 52. Viðtalstimi 2—5. Ljós--
lækningar, rafmagn, meðul.
(26
Dömur geta fengið liárliðuil
alla daga, einnig á sunnudög-
um, mjög ódýrt. Laugaveg 8B.
P LEIGA |
Sölubúð óskast, með sam-
liggjandi litilli íbúð. — Uppl. í
dag í Þingholtsstræti 15, mið-
hæð (rauða húsið). (960'
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.