Vísir - 03.05.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1932, Blaðsíða 1
EUtstjóri: 2>ÁLL STEINGRÍMSSON. Síml: Í600. Prentsmiðjusímí: 1578. AfgreiÖsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. PrentsmiSjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 3. mai 1932. 119. tbl. Gamla Bíó milii ástar og skyldn. Afar spennandi leynilögreglutalmvnd i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Clive Brook. — Fay Wray. Talmyndafréttir. — Söngmynd. — Teiknimynd. Alúðar, hjartans þakkir færi eg öllum hinum mörgu vin- um og vandamönnum, er sýndu okkur hluttckningu og mik- inn sóma við jarðarför konu minnar, og auk þess gáfu marg- ar minningargjafir um hana til góðra stofnana. Vegna sjálfs mín og barna minna. Pétur Hjaltested. Jarðarför elsku drengsins okkar, Ólafs, fer fram mið- vikudaginn 4. maí frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju kl. 1 síðdegis að heimili okkar, Stýrimannastig 8. Þeir, sem hefðu i hyggju að gefa kransa, eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið renna í Minningarsjóð Landspitalans. Margrét Schram. Arni Guðmundsson. Þölckum auðsýnda sarnúð og hjálpsemi við fráfall og jarðarför okkar hjartkæru systur og frænku, Agnesar Jó- hannesdóttur. Biðjum guð að launa það alt með sinni hjálp. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og systkina. Jónína Jóhannesdóttir. Helena Jóhanncsdóttir. Klara Guðjónsdóttir. Hpeinsilögupinn „ONESTA^. Húsmæður1 Hafið hugfast nú, þegar hreingemingarnar fara í hönd, að þá er nauðsynlegt að fá eitthvað, sem hreinsar gólf- dúkana. — Með „ONESTA“ náið þér sérhverjum bletti eða óhreinindum úr linoleum dúkum og parkett-gólfum, sem þér getið eígi breinsað á annan hátt. — „ONESTA“ hreinsilögur- inn er í brúsum á 1 kg., og fæst hjá J. Þopláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 & 2303. Kvennadeild Slysavapnafélags íslands. Fimdur i kveld (þriðjudag 3. mai) kl. 8’A i K. R.-liús- inu, uppi. — Fjölmennið! Notið tækífæpid I Þessa daga til 14 mai ætlum vér að selja allskonar rafmagnslampa og ljósakrónur með alt að 50% afslætti og ýmsar tegundir jafnvel þar und- ir, eftir samkomulagi. Tækin eru til sýnis á Óðinsgötu 25, alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 7 að kveldi. Bræðurnir Ormsson. Sinii 867 og 1429. Bifreið tii sðlu. Ef þér hafið efni á að gera tækifæriskaup á góðri fólksbifreið, þá hringið i síma 434, kl. 6—7. Nýja Bíó 5 ára ástarbim ÞjTsk tal-, hljóm og söngvakvikmynd i 9 þáttum. Tekin af Ufa. --Aðalhlutvcrkin leika: Harry Liedtke, Lilian Ilarvey og Felix Bressart. Bráðfyndin og fjörug mynd Snildar vel leikin af þremur eftirlætisleikurum allra kvikmyndahússgesta. AUKAMYND: Hepmannaæflntým. Amerísk talmvnd i 2 þáttum. Leikin af skopleikaramun Slim Sommerville. Verð á búsáhöldum. rii að gera lnismæðrum léttara fyrir með að velja búsáhöldin, sem bæta þarf við, núna eftir hreingerningarnar og flutning- ana, Iiefi eg flokkað samstæð vcrð á nokkrum tegundum: Vaskaföt ..... 1,50 verða i sumar sem hér segir: 1. flokkur: Á nýja iþróttavellimim. Þriðjudaga, kl. 9— KU/o- Fimtudaga, kl. 7%—9. Laugardaga, kl. 9- IOV2. 2. flokkur: Á gamla íþróttavellinum. Mánudaga, kl. 9—10. Miðvikudaga, kl. 8- 9. Föstudaga, kl. 8 í). 3. flokkur: A gamla íþróttavellinum. Sunnudaga, kl. 11 12 árd. A nýja 3. flokks vellinum: j Mánudaga, kl. 8—9. Miðvikudaga, kl. 9—-10. Föstudaga, kl. 9—10. Mætið vel á æfingum! Stjómin. Mold. Þeir, sem kynnu að þurfa á mold að halda til uppfvllingar, snúi sér til heildv. Garðars Sislasonar. 2 lítiö notuð lcvenreidlijól til sölu. Hentug fermingargjöf. M. Buch, * Skólavörðustíg 5. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 5. maí kl. 6 síðd. til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Vörur afhendist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseðla ber að sækja fyrir sama tíma. Mic. Bjarnason & Smitb. Eggert Olaessen hæsíaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstkni kl. 10-12. Fyrir 50 aura: Postulins-bollapör .... 0,50 Vatnsglös (níðsterk) .... 0,50 Alum. skeið og gaffall . . 0,50 Gólfklúfar ........... 0,50 Lux handsápa .......... 0,50 Rjómaþeytarar ......... 0,50 Dósahnífar ............ 0,50 Blómaáburður (pakkar) . 0,50 Kveikir i olíuvélar..... 0,50 Fyrir 75 aura: Gólfskrúbbur.......... 0,75 Uppþvottakústar ....... 0,75 Postulínsbollar ........0,75 Bollaþurkur, meterinn .. 0,75 Fægilögur, brúsinn...... 0.75 Fyrir^l krónu: 6 sápustykki í pakka . . . 1,00 .3 gólfklútar........... 1,00 3 klósettrúllur ........ 1,00 Kökumót ................ 1,00 Fataburstar ............ 1,00 Alpakka matskeiðar .... 1,00 Alpakka matgafflar...... 1,00. Kökuföt (bátar) ........ 1,00 Kökuföt, glær . . .\.... 1,00 Skálar, glærar.......... 1,00 Rjómakönnur ............ 1,00 Kleinujám .............. 1,00 Skaftpottar ,email...... 1,00 Sápuþeytarar ........... 1,00 50 klemmur, gorm........ 1,00 4 herðalré ............. 1,00 Borðmottur, vandaðar ... 1,00 Rykskúffur ............. 1,00 2 liandsápustykki, ágæt tegund ............... 1,00 Fyrir k;r. 1,50: 4 bollápör ............. 1.50 Gólfkústar ............. 1,50 Borðhnifar, ágæt. teg. .. . 1,50 Hitaflöskur ............ 1,50 Skaftpottar........... 1,50 Skóburstar ............. 1,50 Eldhússpeglar .......... 1.50 Gólfmottur.............. 1,50 Strákústar ............. 1,50 Mjólkur- og baðhitamælar 1,50 Fyrir kr. 2.00: Þvottabretti, zink ..... 2,00 Gaskveikjarar .......... 2,00 Alum. pottur m/ loki .. . 2,00 1 ágæt bollapör, postidín . 2,00 Email. föt (að hræra í) . . 2,00 Hnífakassar ............ 2,00 Ýmislegt verö: Teppabankarar ........... 1,75 Email. fötur............. 2,50 Email. katlar, 5 litra .... 5,00 Email. kaffikönnur ...... 2,95 Kaffilcönnur (8 bolla) . . 6,00 Flautukatlar, alum......3,75 Bónkústar .............. 9,00 Gólfmottur (þykkar) .... 2,95 Ryðfriir borðhnifar ..... 0,90 Fatasnagar á brettum ... 1,75 Þvottabretti, gler.......2,95 Galv. fötur.............. 1,75 Þvottabalar galv.), 70 cm. 9,50 Iiakkavélar nr. 5....... 7,00 Hakkavélar nr. 8 ........ 9,00 Borðdúkaefni, meterinn .. 3,00 Mjólkurbrúsar........... 3,00 Fötur með loki (bláar) .. 2,25 Gas-olíuvélar ......... 14,00 Gas-olíuvélar ......... 11,00 Slcifasett (7 stk.) ..... 3,25 Handklæðahengi i eldhús 2,75 10°0 afsláttur gefinn af aluminium pottum alla þessa viku: Notið tækifærið meðan afslátt- urinn er gefinn. I inismunandi þyktir af alumi- nium pottum. 12 mismúnaudi stærðir af aluminium pottum. (Klippið verðlistann úr blaðinu og geýmið hann.) Sigurdur Kj artansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstig). XXXXSOOÖÖOOOOOOOOQÖÖOOOOÍSOÍXXXXXXSOOÖOÖOQOÖÖÖÖÖOOOCOOCK ITísis kafilð gepip aila glada. XXXXXXXXXXXXXXXIOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.