Vísir - 03.05.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 03.05.1932, Blaðsíða 3
V í S I R Heimatrúboð leikmanna. Almenn samkoma á Vatns- stíg' 3, annari hæð, kl. 8 i kveld. Knattspymufél. Valur, 1. flokkur, æfing i kveld kl. 9. Sbr. æfingatöfluna, sem aiiglýst er í blaðinu í dag. Víðavangshlaup drengja. Sá, sem varð annar í víða- • vangshlaupi drengja, heitir Nikolaj Grímsson, úr Hauk i Hafnarfirði, en ekki Jóhannes Einarsson, eins og stóð i blað- ínxi i gær í aðsendri bæjarfrétt. Til nýrrar kirkju í Reykjavík. 2 kr., áheit frá P. S. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: kr. 17,10 frá 11. M., 5 kr. frá G. K., 5 kr. frá N. N., 10 kr. frá Snæfellingi, kr. 64,40, .spilagróði, frá M. T.. 5 kr. frá F. H., 5 kr. frá S. G., 2 kr. frá K. G. jSendisveinadeild Merkúrs áer skemtiför til Keflavíkur á fimtudag (uppstigningardag) og verður lagt aí stað kl. g árdegis frá skrifstofu félagsins, Lækjar- ■gotu 2. -— FariÖ kostar 3- krónur báðár leiðir, og má búast við. að sendisveinar fjölmenni í þessa ferð. .__Ýmislegt verður haft til skemt- tinar á lei'Öinni og viöa numið stað- ar. KomiÖ verður til bæjarins aftu'r milli 6—7 síðd. — Þeir sendisvein- ar, sem ætla að taka þatt i förinni, tryggi sér farmiða fyrir kl. 5 e. h. á morgun. A. Ctvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisúlvarp. 12.30 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófónsöngur: Óperulög. 20,00 Klukkuslátlur. Erindi: Um eldfjöll, III. (Guðm. G. Bárðarson). 20.30 Fréttir. ;21,00 Einsöngur: Daníel Þor- kelsson. Grammófón: Piauó-kon- sert i G-dúr, eftir Beel- hoven. Hljómleika fyrir skólafólk heldur Bellman-söngvarinn •Gunnar Bohmann á morgun i Nýja Bió, kk .5 siðdegis. Nem- endur þeirra skóla, scm þcgar eru hættir, geta vitjað aðgöngu- tniða Iijá skólastjóra síns skóla 4 mórgun (miðvikudag) kl. 1 3 e. h. Þeir miðar, sem þá jkunna að verða eftir, verða séldir öðrum i Nýja Bió kl. 4 --5. Aðgangur kostar 1 krónu. Stýrimaimaskólaunm var sagt upp í gær. -—o— Farmannapróf tóku: 1. Bernharð Pálsson, Akur- eyri. 2. Guðm. Magnús Höskulds- son, Rvík. 3. Jón Jónsspn, Rvík. 1. Ivristján Aðalsteinsson, Dýráf. J5.‘ Magnús Björnsson, Rvik. 6. Magnús Einarsson, Rvík. 7. Ólafur Tómasson, Rvík. 8. Pétur Jónasson, Rvík. 9. Theódór Gíslason, Rvík. Fiskimannapróf tóku: 1. Aron Guðmundsson, Pivik, 2. Asgeir Pétursson, Rvik. 3. Ástvaldur Þórðarson, Rvik. 4. Bened. Guðmundsson, Hnífsdal. 5. Björgvin Björnsson, Mjóa- firði. 6. Einar Sigurðsson, Bvík. /7. Geir Jón Helgason, Rvik. 8. Gestur E. Jónsson, R\ík: 9. Gisli Guðmundsson.Tálkna- firði. 10. Guðm. Guðmundss., Rvík. 11. Hallgr. Júliusson, Rolung- arvik. 12. ísleifur Ólafsson, Rvík. 13. Jón Sigurðsson, Rvík. 14. Jóhannes Sveinbjörnsson, Grundarf. 15. Jónmundur Gislason, Rvik. 16. Ragnar Jóliannsson, ísaf. 17. Símon Helgason, Súðavík. 18. Þorv. Ellert Ásmundsson, Akranesi. 19. Þóroddur Oddgeirsson, Akranesi. Stráknrinn í kraní unnm. —0— Laugardaginn 16. þ. m. sat eg í bíl inn á Laugavegi, ásamt nokkurum öðrum ferðamönn- um, og Yorum vér að leggja af stað austur i Árnessýslu, klukk- an var um þáð að verða ellefu. Þá sjáum vér, hvar vörubíll ek- ur vestur veginn hálfhlaðinn af rúgbrauðum, og frágangurinn var á þessa leið: Brauðunum var staflað á bilinn rúmlega hné- hæðar hátt, og náði brauðlrlað- inn aftur um miðjan biliim. Þau voru ekki í kössum og ckki i neinum umbúðum, þeim var að eins lilaðið á bilinn eins og það væri skepnufóður, en svo lcór- ónaðióþrifnaðinn liálffullorðinii strákur, sem saí ofan á brauðun- um. Vér sem sátum í fólksflutn- ingsbilnum urðum allir mjög bissa. Eg hafði orð á því að minnasl á jietta i hlöðmium og sagði einn maðurinn i bílnum strax, Haukur Eyjólfsson frá Bessastöðum, að eg ntætii nefna sig sem vott. Þar að auki gct eg nefnt bílstjórann sem vott og fleiri liinna, hvenær sem á þyrfti að lialda. Eg tala um votta, því vafalaust mun flest- um þykja saga þessi lygilcg, jiótt óþrifnaður sé engin nýjung. Reykvikingar! Hafið þér ekki tekið eftir meðferðinni á rúg- brauðunum, sem flutt eru í opnum kössum og þannig á bíl- um um götur bæjarins þar sem vanalega er nóg af ryki, og sem slrákar svo handleika til og frá, sem ofl snýta sér i lófa sina? Hafið þér ekki tekið eftir flug- inium á sætu kökunum i brauð- sölubúðuíium á surnrin? Hafið þér ekki telcið éftir opnu brauð- kössunum ibúðunum víðsvegar um bóeinn, sem vanalega standa á gólfin-u? Hafið jiér aldrei séð búðargólfið sójiað að morgni eða kveldi dags, án þess að breitt sé yfir opnu kassana? Hafið þér tekið eftir neftóbaksklútum sumra afgreiðslumannanna? Hafið þér tekið eftir stúlkunum í mjólkursölubúðunum með stutta liárið, sem dusla það að nokkuru leyti niður í mjólk- urílátið í tivert skifti, sem þær bevgja sig niður til jiess að ausa upp úr jivi ? Vafalaust eru þessar heiðvirðu stúlkur hreinar um höfuðið, en beti'a væri þó, að þær hefðu höfuðbúning eins og til dæmis stúlkurnar sem af- greiða í Smjörhúsinu. Ef þér liafið ckki tekið eftir neinu af þcssu, þá liefðuð þér þurft að sjá strákinn á rúgbrauðunum. Hve mikinn sóðaskap má bjóða ykkur, áður en þér hefjisl lianda til að andmæla þessum skræl- ingjahætti? Vér eigum að heimta, að öll brauð séu vafin inn í sterkan, loftþéttan þáppír, áður en þau taka að þvælast manna á milli. Hitt jiarf lika að lag'a. Pétur Sigurðsson. Sveitavisl 19 ára piltur utan af landi, van- ur sveitastörfum, óskar eftir vist. — Tilboð, merkt: „Á. F.“, sendist afgr. Vísis. Uppl. hjá Árna Friðrikssyni, sími 462, á morgun, kl. 12—3. Félag útvarpsnotenda heldur framhaldsaðalfiuid 1 kveld kl. 814 á Hótel Borg, tiert). 103. Á fundinum fer fram prófkósning á manni i útvarps- ráð o. fl. STJÓRNIN. mxkxxkxxxxxxxxxxxxxkxxxxx 5 ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæinar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6V2XH---------1,50 Framköllun og kopíering ------ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkur. HKXXKíOÖCHXXSOíXÍtHXÍÍHXiíXXXX: Tilbúnap strax fyrir 2 krónur 6 nivndir. PHOTOMATON, Templarasundi 3. öpið 1 til 7 alta íiaga. Pólsk og ensk STEAMKOL — besta íeg., ávalt fyrirliggjandi. Koiav. Guðna & Einars Sími 595. Filmur, 4x6,5 ....... kr. 0.90 do. 6x9 .............— 1.00 do. 6,5X11 ...... — 1.30 myndavélar og alt, scm þarf til framköllunar og kopíeringar á ljósmyndum, fæst í gleraugna- og Ijósmyndaverslun F. A. Thiele, Austurstræti 20. AVO/S Flestar stærðir fyrirliggjandi. Þessi dekk eru sérstaklega sterk og ódýr, og jirátl fyrir gengis- muninn hafa þau ekki liækkað i verði. Aðalumboðsniaður: F Ölafssoa Austurstræti 14. Síini: 2248. Kartðnnr. Matarkartöfiur seljast í heilum pokimi á að eins kr. 9.00 pokinn. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Kaupið aidrei húsgögn fyr en þér hafið litið á birgðir inínar. - Hefi borðstofuhúsgögn og dagstofuhús- gögn. Mikið úrval af divönum, divantepp- um og riillugardínum. Viðgerðir á allskonar stoppuðum liúsgögmini. Hnsgagsaverslun igústs Júnssonar, Sími 897. Bðkaverslnn Sigfnsar Eymundssonar liefir sett á stofn dálitla bóka- og ritfangabúð í húsinu nr. 34 við Laugaveg, sem lieitir BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR B. S. E. Búðin var opnuð í morgun og verða þár seldar sómu vör- ur með sama verði sem í Bðkaverslun Sigfúsar Eymnndssonar, Austurstræti 18. Fermmgargj allr: Dömutöskur og Veski, nýjasta tiska, ekta Gobelin — Bursta- sett — Saumasétt — Naglasett — Skrifsett —t Herraveski — Herraúr á 10 kr. - Sjálfblekungar m/ 14 karat gullpenna kr. 8.50 og 10.00 — Saumakassar - Hanskakassar o. 111. fl. —■ K. Eix&apsson & HjÖFnsson. Bankastræti 11. liiIiIIHSIfflSlSIiSlilSIIBIlSBllBHBIfil Heiðruðu húsmæður! leggið þetta á minnið: Rejmsl- an talar og segir það satt, að Lillu-ger og Lillu-eggjáduftið er þjóðfrægt. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur liHlBlllIiiIIlIiliifillIIIfilIllfilIliðlII ■q|g> pjPpSflKRRj SeBðiferðabfíiinn tit sölu. Tilboð óskast fyrir 7. j>. 111. ÚdÍP á góðum staö, til leigu. Hent- ugar fyrir lvjöt- og' mjólkur- sölu. Uppl. á Bergstaðastr. 61, eftir kl. 6- 8. Þessa árs framtelðsla. Nú og framvegis hefi eg til hamarbarinn freðrikling frá Súgandafirði. Páll Hallbjörnsson. VON. fer annað kveld i hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur* eyrar og' Húsavíkur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. í dag með kafíinu heitar pönnukökur með þeyttum rjóma.-----Á morgun? Hútel Borg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.