Vísir - 04.05.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 04.05.1932, Blaðsíða 3
 V 1 S I R Bæjarfréttir I Messur á morgun, í dómkirkjunni: Kl. 11 síra Bjami Jónsson, (Fcrming). Kl. ó, sira Friðrik Hallgríms- • son. í frikirkjunni: Kl. 5 síðdeg- is, síra Árni Sigurðsson. í frikirkjunni í Hafnarfirði: Kl. ‘2, síra Jón Auðuns. Veðrið í morgun. FJiti í Reykjavík g st., Isafir'ði -7, Akureyri 6. Seyðisfirði 5, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 7, Blönduósi 4, Hólum í Hornaíirði 7, Grindavík 9, Færeyjum 2, Juli- ánehaah 9, Jan Mayen -4- 3, Ang- •jnagsalik o, Hjaltlandi 4. Tyne- jnouth 6. (Skeyti vantar frá Rauf- arhöfn og Ka-ujrmannahöfn). Mest- ,ur hiti í gær 14 st.. minstur 3 st. Sólskin í gær 15,3 st. Yfirlit: Há- þrvstisvæði vfir Islaijtli og Græn- landi. — Ilorfur: Stilt og l)jart ver'Öur um land alt. Skemtiför. Fngir sjálfstæðismenn fara skemtiför til Borgarness á morgun. Sjá augl. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman i hjónaband í Hafnar- l’irði ungfrii Ragnheiður Einars- dótlir, Þorgilssonar kaujjmanns og Sigurðúr Magnússon, hók- haJdari frá Stykkishólmi. Sextugsafmæli. Helgi Guðmundsson, Kirkju- vegi 11, Hafnarfirði, verður sextugur í dag. Pétur Lárusson á Hofi, starfsmaður Alþing- js, er fimlugur i dag. Leikhúsið. „Á útleið“ verður sýnt í lðnó annað kveld. — Lækkað verð. —- Leikurinn verður sýndur að <eins þéita eina sinn. Ilöí'nin. í morgun kom(sallskip til H. Benediktssonaf og Co. og kola- ■skij) lil Ólafs Gíslasonar og Go. Af veiðum komu í nótt Otur, Ólafur og Belgaum, allir með ágætan .afla. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss kom til IIull í jnorgun. Fer þaðan í kveld áleiðis til Hamborgar. Selfoss kom til An'twerpen í nótt. Gull- foss lagði af stað i gærkveldi frá Kaupmannahöfn. Kemur þeina leið hingað. Dettifoss fer i kveld kl. 10 vestur og norður. Brúarfoss er á leið vöstur og porður. Lagarfoss cr á útleið. E.s. Súðin var á Patreksfirði í morgun. Fimleikakepni . um bikar Oslo Turnforening fer íram á morgun. í' kepninni taka þátt Glímufélagið Ármann, Knatt- ■■spyrnufélag Reykjavíkur ogfþrótta- félag Reykjavíkur. Dómarar verða Rjörgólfur Ólafsson læknir, Bessa- stö.ðum. Hallsteinn Hinrjksson fimleikakennari. Hafnarfirði og Þorgils GuÖmundsson. íþróttakenn- itri. Reykholti. - — Armann er nú handhafi hikarsins. Hröð ferð. ~ Gs. ísland kom hingaÖ i morgun kl. 10. \'ar skijáð rétta fjóra sólar- hrínga á leiðinni frá Kaupmanna- liöfn til Reykjavíkur, með viðkomu 1 Færeyjum og Vestmannaeyjum. „Ekkert milliferðaskipanna mun hafa farið þessa leið á skemri tiina (þ. e. um Fæveyjar). íþróttaskólinn á Álafossi byrjar 26. mai. Aðsókn að skól- anum hefir verið svo mikil, að það ltefir orðið að neita tnörgum, — samt verða 40 börn á hverju nám- skeiði — og hefir aldrei verið svo mikil þátttaka áður. enda er nú á- rangur af hinu góða starfi íþrótta- skólans að koma meir og tneir i ljós; foreldrar barnanna finna það hest á heilsufari og líðan harnanna eftir veruna á skólanunt. Arangur- inn er undraverður; hetri matar- lyst, enginn lasleiki, meiri áhugi fyrir námi. bæði líkamlegu og and- legu, og hefir veran á íþróttaskól- anum að öllu leyti ]>roskandi áhrif á hörnin. Á. Gengið í dag. Sterlingspund .... Dollar ........... 100 rikismörk .... — frakkn. írankai —- svissn. frankar -— tbelgur ....... —1 lírur ........ — pesetar ....... — gyllini ...... — tékkósl. kr. . . — sænskar kr. . . norskar kr. .. — danskar kr. . . Gullverð ísl. krónu er itú 61.50. Sundkennaranámskeið í. S. í. hófst á sunnudaginn var. Sama dag var náinskeiðsmönn- mn haldið samsæii á llótel Borg. Eru þeir 32 víðsvegar að af landinu. Vcgna þessa sund- námskeiðs verða sundlaugarn- ar lokaðar fyrst um sinn frá kl. 9- 11 ]/o alla daga, nema laug- arda-ga og sunnudaga. llinir þjóðkunnu sundkcnnarar Jón og Ólafur Pálssvnir eru áðal- kennarar á námskeiði þessu. Sundfélagið Ægir Itcll hátíðlegl 5 ára afmæli silt á Hótel Borg s. 1. sunnudag. Voru þar margar ræður haldn- ar og dans stigiiin lil miðnæitis. Dómur var upp kvcðinn í dag i máli skipstjórans á holnvörpungn- um Kingston Garnel frá HulJ. Hlaul skipstjórinn 15.000 kr. sekt, en afli og véiðarfæri gert u])ptæki. Bethanía. Biblíulestur i kveld kl. 8V1. S. A. Gíslason útskýrir. Söngæfing á eftir. . >* Knattspyrnukáppleikur verður háður á morgun kl. I e. 1). milli sjóliða af enska her- skipinu Cherwell og „Fram“. Aheit . á Barnaheimilið Vofblómið (Há])pakrössinn) frá ólafsvík 5 kr.. frá Ö. F. 5 kr.. 2X2 = 4 kr. frá Ön. 2.. S. E. 5 ■ ’kr. — Meðtekið með ])akklæti. h. Sigurðardóttir. Leiðrétting. Almenningur telur dóma er falt- ið hafa i málunv milli mín og ríkis- stjórnar sem sönnun fyrir sök aí minni hálfu, en svo er ekki, heldur þvert á móti, vérður ríkissjóðúr að l)æta mér að fullu embættis- og eignamissi. þar sem sakamálsrann- sókn, framkvæmd af Commissario Halldóri Júlíussyni hefir leitt í ljós. að sakir þornar á mig, reyndust nteð öllu rakalausar. en konunglegum embættismanni verÖur ekki vikið frá. nema hægt reynist að höfða á hann sakamál. — Með þakklæti fvr- ir hirtinguna. Reykjavík, 3. maí 1932. Viröingarfvlst. liinar M. Jónassov. kr. 22,15 - 6.06)4 144-55 2403 — 118.15 84.96 — 31-43 48.24 — 246.68 — 18.14 — 111.17 - 112.39 Svo lengi sem NINON hefir KJÓLA tit sötu, þurfið þið ekki að láta 'sauma kjóla. Við skulunv nefna hvað til er: Blússur, margar fallegar teg., frá 7.50—2,5.00. Pils, i'rá 9.50—16.00. Pils handa telpum 7.50—8.50. Eftirmiðdagskjólar vandað efni og snið, (áður 90 -100 kr.) 65 krónur. Aðrir fallegir kjólar (áður 65 85 kr.) 45 króhur. Sumarkjólar \roile Mouselin Cré])c, 5—10—12—15— 18—20—25 kr. Falleg munstur. Með ermum og erma- lausir. Prjónadragtir, Pils og jakki, afar lient- ugar í ferðalög, — fall- egir litir, að eins 35.00. Peysur, ullar-prjón, (áður kr. 18.85), 12—13.00. Vesti, létt ullarprjón, — afar bentugar fyrir TeJinis, ermalausar, að eins 11.00. Kanpið með gjafyerði á Bannsölunni í 1 NINON ODID - — '7 r. u. m. Á. 1). l'undur annað kveld (upp stigningardag) kl. 81/2. Siðasli fundur fyrir sumarlilé. Allir karlmenn velkomnir. •H S m Smurt brauð, nesti etc. sent heim. Veitingar. MAT8T0FAK, Aðalstrætl 9. Nýjáj- Kvöldvökur. Janúar—mars-héfti ]). á. hefir Visi verið. sent nýlega. Ritstjóri er nú Guðm. G, Hagalín, en útgefandi (sem áÖur) Þorst. M. Jónsson. — Ritið er með skemtilegasta móti að ])essu sinni. Efnið er ])etta: „Veg- urinn". kvæði eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi. ..Sætleiki syndariiinar", smásaga eftir G. G, Hagaljn. ,,Og hann sveif yfir sæ .. ..“ (upphaf) eftir Lars Hansen. ,.\ ið lianabeð", eftir Vict. Bene- dictsen. „Mannætan á Mount Aust- in“, eftir Sigfús Halldórs frá Höfnum. ,,Fnjóskdælasaga“, eftir Sigurð Bjarnason. ,.Gámansögur“. Otvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp 12.30 Þingfrcttir. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. íþ róttaskólinn á Álafossi sumapið 1932. 1. námskeið — drengir — hefsl.26. maí. Vegna þess, að fleiri hafa sótt um íþróttaskólann en hægt er að taka — eru þeir, sem lvafa fengið fast loforð um þátttöku, heðnir að mæla á Afgr. Álafoss, Laugaveg 11, næstkomandi sunnu- dag kl 11—12 f. h. 2. námskeið — stútkur — liefst síðari liluta júni-mánað- ar. Nokkrar stúlkur geta enn fengið pláss. 3. námskeið verður í ágústmánuði. Þátttakendur gefi sig frant sem fvrsl við Sigurjón Pétursson, Álafossi eða Afgreiðslu Álafoss, Laugaveg 1 I, Reykjavík. — Sínii 404, Matarkartöfiur seljast i heiluni pokum á að eins lcr. 9.00 pokinn. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. 19,40 Grammófónsöngur. Dúettar. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Frá útlönduni (Villij. Þ. Gislason). 20,30 Fréttir. 21,00 Tónleikar (Útvarps- kvartettinn). Grammófón: Symþhonia í C-dúr, eftir Schubert. Til Hallgrímskirkju, i Saurbæ frá D. E„ Ólafsvik, 5 kr. Hitt og þetta. —O— Atvinnuleysið í Þýskalandi. Samkvæmt símfregn frá Ber- lin þ. 9. apríl fækkaði alvinnu- leysingjum i landinu um í)8,000 seinni hclming marsmánaðar. Þ> i. aj)ríl voru atviniiuleysíhgjar í Þýskalandi 0,031,000. BiíTeiðaþjófnaður í London. Samkv. opinberum skýrslum var 5.086 bifréiðum stolið í London árið sem leið, þar af náði lögreglan 4.869 aftur og skilaði í liendur lögmætra eig- enda. Ódýrara að fljúga. Það er nú orðið niikliun mun ódýrara að ferðast í flugvélum vestan hafs en fyrir nokkurnm árum. Árið 1929 kostaði 300 dollara að fljúga frá New York til San Francisco í póstflugvél- um, en nú 160 dollara í stórum þriggja hreyfla vélum, sem eru að eins 28 stundir á leiðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.