Vísir - 04.05.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1932, Blaðsíða 4
VISÍH ■ " N Ekta fílabeinskambar þunnir og þétt tentir. Höfuðkambar, fleiri gerðir. Flösukambar, sérstaldega gerð- ir til |)ess að hreinsa flösu úr hárinu og halda því hreinu. Nautakjöt 50—70 aura Vz kg. Þetta ódýra kjöt er að verða uppselt. Norð- lenskl dilkakjöt, hakkað kjöt, kjötfars og fiskfars. íslenskar gulrófur alveg ágætar. Verslunin KJÖT & GRÆNMETI, JBjargarstíg 1(5. Sími 161. tlOQOOOOOðOOQOQOQOaQOOOQQCX) ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 ey2xn------i,5o Framköllun og kopiering' ------- ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkur. KXXXÍQQQOQOQOQOQQQffQQQQQOC H^FU NDÍ rWt I LkýNN INÉAR IÞAKA í kv'eld kk 8%. (214 Vegna forfalla gela nokkur- ar stúlkur nú þegar komist að á matreioslunámskeiði minu til inailoka. Kristín Thorodd- sen, Fríkirkjuvegi 3. Sími 227. (170 Agætt lipimili austur í Horna- firði vantar fermdan pilt nú þegar. Uppl. gefur S. Á. Gísla- son. Simi 236, (208 Sigurður hómöopatlii, Njáls- götu 52. Viðtalstími 2—5. Ljós- lækningar, rafmagn, meðul. (20 í LEIGA | Verkstaiðispláss til leigu í austurbænum. Uppl. í síma 2027. (161 Kjallarapláss óskast til iðn- reksturs. — Tilboð, merkt: -,HreinIegt“, sendist afgreiðslu Vísis. (201 r XAPAÐ FUNDIÐ I Budda með ca. 15 kr. var skilin eftir á símanum í gang- ínum á Landssimastöðinni gömlu. Maðurinn cr fátækur. A. v. á. (215 Budda með peningum tap- aðist i gær við höfnina. Skilist á Njálsgötu 54, niðri. (200 Stúlkan, sem tók hanskana í inisgripum að Hótel Borg á sunnudagskveldið, skili þeim á Hárgreiðslustofu J. A. Hobhs og taki sina. (122 VINNA I Röskan ungling vantar. Guð- rún Jónsdóttir, straukona. (158 Telpa óskast til að gæta barns. Frakkastíg 1!). (151 í; « Tck að mér viðgerðir á « húsum og húsgögnum, « ódýrt. ;; Kristinn Guðmundsson. ;; Frakkastíg 19. TILBOÐ óskast í að laga og tyrfa lóðina við Smáragötu 10. Uppl. á skrifstofu Guðmundar Olafssonar og Péturs Magnús- sonar. Símar 202 og 2002. (218 Döinudragtir, kápur og kjól- ar og allskonar barnalot getur fólk fengið sniðið og mátað. Laugaveg 12, uppi. Sími 2261. (203 Góð slúlka óskast tveggja mánaða tíma. Uppl. gefur Ás- laug' Ágústsdóttir, Lækjargöfu 12B. (219 Tökum að okkur viðgerðn og breytingar á liúsum, ásamt alls- konar annari smíði í tima- og úlboðsvinnu. Líðan á vinnu- launum getur komið til greina. að nokkuru levti. Vinnustofan Haðarslíg 6. —- Ath. Kinnig iná senda vinnubeiðni á afgr. Vísis, merkl: „Vinna“. (2 Fi Bý til glugga úr járnben'tri steinsteypu. Ragnar Bárðarson, Tjarnargötu 10 B, kl. 12—1 og 7—8. (196 Viðgerðir á stoppuðum hús- gögnum fáið þér bestar og ódýr- astar i Tjaniargötu 3. (1245 Norsk stúlka óskar eftir vist í hænum, frá 14. maí. Tilboð, merkt: „rautt“, sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (109 I '"hÚSNÆÐJ1™1™^ Ódýp 5 herbergja íbúð með öllum nú- tima þægindum til leigu frá 14. maí. Uppl. i síma 1218. Reglusamur skrifstofumaður óskar eftir herbergi ,14. maí. Tilboð, merkt: „40“, afhendist. afgr. Vísis sem fyrst. (167 Herbergi til leigu. Upplýs- ingar ú Matsölunni, Ilafnar- stræti 18. (163 2 herbergi og eldhús til leigu. Grundarstíg 8. (162 -----,--------------------- Sólrikt loftherbergi með for- stofuinngangi er til leigu fyrir einhleypan kvenmann á Lauf- ásvegi 45. (169 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Ábyggileg gi-eiðsla. Sími 2325 eða 1306. (213 Til leigu 14. maí á Sólvalla- götu 33, 3—1 herbergi og eld- hús, með öllum þægindum. (206 2—3 herbergja íbúð ásamt Jiaði óskast 14. maí. Tilboð scndist i póstbox 562. (202 Lítil íbúð óskast. — Uppl. í sima 609. (145 Forstofustofa með þægindum óskast. Sími 732. (212 Tvö rúmgóð herbergi og eldliús, alt út af fyrir sig, ósk- ast í ofanjarðar kjallara eða neðstu liæð fyrir 80 kr. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í sima 260 i dag frá 5—9. (160 4 herbergi og eldliús til leigu. Uppl. á Nýlendugötu 27. Má vera fyrir 2 litlar fjölskyldur. ” (159 Sólriþt herbergi til leigu með sérinngang'i á Laufásvegi (5, uppi. (157 Til leigu forslofustofa fyrir 2. Fæði á sama stað. Sann- gjarnt verð. Mjóstræti 813. (156 Slofa til leigu á Fjölnisvegi 8. (153 1 herbergi og eldhús, út af fyrir sig, helst í kjallara, ósk- ast. Skilvís horgun. — Uppl. á Lindargötu 30. (152 Til leigu neðarlega á Lauga- vegi, 2 samliggjandi herbergi fyrir einhleypa eða fyrir litla fjölskyldu með aðgangi að eld- húsi. Einnig á öðrum stað við Lau'gaveg, stofa með sérinn- gangi, fvrir einhleypa, alt frá 14. maí. Siggeir Torfason, Laúgavegi 13. (151 2 stofur og eldhús lil leigu 11. maí á Laugavegi 67 A. (149 Hreinleg, dugleg stúlka, sem vill gera lireint nú þegar, getur fengið leigt lierbergi í sama lnisi. Uppl. Freyjugötu 26, frá 27. Einnig til leigu á sama stað sólríkt kjallaraherbergi fyrir einhleypan, reglusaman karl- mann. (148 Stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi, fyrir fáment og á- bvggilegt fólk. Uppl. á Mimis- vegi 8, kjallara. (147 2 lítil herbergi og eldhús óskast til Ieigu frá 14. maí. Til- boð, merkt: „Tvö“, sendist afgr. Vísis. (146 Ibúð óskast frá 14. mai í austurbænum, sem næst Lauganesveginum. Tilboð, merkt: „Lítil íbúð“„ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 8. þ. m. __________________________(143 2 útlendingar í fastri atvinnu, óska cftir tveim samliggjandi lierbergjum með liúsgögnum og aðgangi að baði og síina. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „útlendingar“. (142 Tvær góðar ibúðir til íeigu 14. mai, báðar 5 herbergi og eldhús. Leigja mætti út ein- stök lierbergi frá þeim báðum. Sól allan daginn. Uppl. i síma 2357, helst milli kl. 11 og 12 og í síma 110, lielst milli kl. 5 og 6. (173 Ágætar stofur til leigu á Hrannarstíg 3. Simaafnot og bað. (172 tbúð óskast frá 1. september eða 1. október næstkomandi, cinnig 1 herbergi frá 14. maí. Uppl. i sima 196 og 2228. (171 Sólrík íbúð til leigu 14. mai. Uppl. á Laufásveg 21, uppi. (217 Eitt til tvö skemtileg sólar- herbergi í nýju steinhúsi til lcigu. Bjarnarstöðum, Grínis- staðáholti. (192 Stúlka óskar eftir litlu her- bergi yfir árið. Leiga 15—20 kr. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lílið herbergi“. (168 4 lierbergi og eldhús með öll- um nútíma þægindum (að nokkru undir súð) lil leigu fyr- ir fámenna fjölskyldu. Uppl. á Grettisgötu 81, milli 1 og 3 a morgun. (210 2 lítil lierbergi og eldlnis eða slórt berbergi og eldhús óskast. Skilvis greiðsla. Uppl. á Lauga- veg 31. Sími 1715. (209 Sólrík ibúð, 3 stofur og eld- hús og litið herbergi með öllum þægindum, nema baði, til leigu i steinhúsinu á Vifastig 9. (207 Stofa til leigu fvrir einhleypa á Sólvöllum. — Uppl. í síma 2197. (190 íbúð til leigu frá 11. maí: Heil hæð, þrjú herbergi og eld- luis, ásamt öllum þægindum i nýlegu hiisi á Sólvöllum. Enn fremur til leigu í sama liúsi 2 Iierbergi og eldhús. Afar sann- gjörn leiga. Uppl. i síma 2308. eða 2124. (189 3 herbergi og eldhús til leigu. Bjargarstíg 2. Enn freinur eitl stórt sólrikt herbergi og t>ld- hús. Sími 1881. (188 3 herbergi og eldhús með öll- um þægindum, til leigu frá 14. maí. A. v. á. (186 Sólrík stofa með forstofu- inngangi til leigu á Óðinsgötu 17 B, uppi og sömuleiðis ann- að minna herbergi. (185 Lítið lierbergi til leigu fyrir reglusaman sjómann. Uppl. í síma 1021. (184 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast. t ppl. í síma 1095 frá 7—9. (186 íbúð, 3—4 herbergi og eld- Ims, til leigu 14. mai. Sími 916. (179 Til leigu 3 hcrbergi og eld- hús. Uppl. i síma 1323. (178 2 lítil herbergi og eldhús til leigu i Vesturbænum. Uppl. í síma 957. (177 Tveggja herbergja íbúð í austurbænum til leigu 14. mai. Verð kr. 65.00. Uppl. i síma 1506, eftir kl. 8 i kveld. (176 2 herbergi og hálft eldlms til leigu frá 14. mai á Smiðjustig 6. Kristján Siggeirsson, Lauga- veg 13. (174 Til leigu á Amtmannsstíg 4, 14. maí, tvö sólrík loftherbergi með aðgangi að þurklofti og þvottaliúsi og gasi, fyrir ábyggilegt , bamlaust fólk. Enufremur 1 stofa með hliðar- hcrliergi með sömu þægindum. (83 Kyrlát stúlka getur fengið herbergi og fæði gegn þvi að hjálpa til við hirðu og þjón- ustubrögð. Uppl. á Sölvhóls- götu 10, rétt hjá Sambandshús- inu. (195 Herhergi, með eða án liús- gagna, óskast til leigu 14. maí í ca. 2 mánaða tima. Uppl. i síma 1158 kl. 7—8. (194 Sólrík forstofustofa til leigu í Tjarnargötu 48, suðurdyr. (193 Til leigu 14. maí sólrik 3 herbergja íbúð með öllum nútímaþægindum. Á sama stað sólrík stofa og eldhús. Allar nánari uppl. í síma 1995. (204 Góð íbúð með öllum þægind- um, óskast 14. mai. Simi 924 og 311. (220 Sólrik íbúð, með ölluín þæg- indum, til leigu. Vörusalinn, Klapparstíg. (66 Sólrík stofa og séreldhús til leigu frá 14. maí til 1. okt. á Barónsstíg 33, uppi. (24 2 samliggjandi herbergi, mót sól, eru til leigu fyrir einlileypa eða sitt i hvoru lagi. Þjónusta og ræsting getur fylgt. Uppl. í Ingólfsstræli 23 (verkstæðið). (63 Vantar 2ja lierbergja ibúð 14, maí. Pálmar ísólfsson, Simi 214. (114 KAUPSKAPUR 1 Barnavagn til tækifærisverði i stræti 15, steinh. sölu með Þingholts- ^ (155 Sem nýtt kvenreiðhjól til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Ránargötu 34. (144 Klæðaskápur, tvöfaidur, sund- urtekinn, til sölu með tækilær- isverði á Bergstaðastræti 66. (216 Af sérstökum ástæðum er eikarbuffet, borð og 6 stólar til sölu fyrir kr. 400,00. A. v. á, (165 Sumarkápa á granna ung- lingsstúlku til sölu á Skóla- vörðustíg 3, steinhúsið, annari hæð. (164 Notuð barnakerra tiLsöiu á Bergstaðastræti 78. (199 Kúamykja til sölu. Heim- kevrð cf óskað er. Uppl. i síma 2062, eftir kl. 6. (198 Harley Davidson mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 1218, kl. 8—10 siðd. (197 ístaðsól og ístað tapaðist frá Tungu að Hótel ísland. Skilist eða tilkynnist þangað. (191 Á Freyjugötu 8 (gcngið um undirgang): Divanar, fjaðra- dýnur, strigadýnur. —- Traust vinna. Vægt verð. Sími 1615. (187 Skrifborð og 3 stólar til söltl með tækifærisverði. — A. v. á. (183 Bamakerra til sölu á Frakka- stíg 15. (182 Til sölu með tækifærisverðf servantur með marmara, toilet- mubla og tvö rúmstæði. Simi 2056. ' (181 Sem nýr barnavagn til sölú fyrir hálfvirði. Grettisgötu 23B, (175 Litið notaður barnavagn ósk- ast til kaups. llppl. Þingholts- stræti 3. (166 Hvítasunnulilj ur, hyachintuí og kaktusar. Hellusundi 6. Simi 230. (1097 Húsgagnavinnustofan í Tjarn-- argötu 3 liefir fyrirliggjandií Dívana, margar gerðir. Hæg- indastóla og fjaðramadressur. Alt selt með tækifærisverði, (1244 Rúllugardínur er hest að kaupa í húsgagnavinnustof- unni, Skólavörðustíg 10. Sími 2292. Koni'áð Gíslason. (1121 rcjlfjp Sparið. Kaupið ódýrt til híla lijá Haráldi Sveinbjarn- arsyni, Laugavegi þ4. (21 ” FJELAGSPRENTSMIÐJANL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.