Vísir - 07.05.1932, Qupperneq 1
Rlistjóri:
>ÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Preatomíðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 1Z
Símar: 400 og 1592.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavík, laugardaginn 7. maí 1932.
123. tbl.
Gamla Bíó
TABD
Afar falleg hljóm- og
söngvalcvikmynd
i 8 þáltmn,
er lýsir trúmálum og ásta-
lífi á Suðurhafseyjum.
Myndin er tekin á eyj-
unni Bora-Bora og er bæði
gullfalleg og spennandi.
Talmyndafréttir.
Teiknimynd.
Skólaskemtun:
Bohmann:
Bellfflan'Frðding
í kveld kl. 7Y> í Nýja Bíó.
Aðgangur 1 kr. í Nýja Bíó
frá kl. 4 í dag.
Skólafólki og öðrum.
Qaröyrkjostörf
Eg undirrituð tek að mér
allskonar vinnu i görðum yfir
vorið. — Uppl. i síma 2193,
frá kl. 12—1 og 7—9. Einnig í
síma 1349 frá kl. 3—6.
MARÍA HANSDÓTTIR,
garðyrkjukona.
Haðarstíg 6.
Flokkaglfmu
heldur félagið fimtudaginn 12.
þ. m. kl. 8V2 i K. R. húsinu.
Þátttakendur gefi sig fram
fyrir mánudagskveld við stjórn
félagsins.
Virðingarfylst.
Stjórn K. R.
Bill.
Tilbod óskast
í opna 5 manna BUICK-bil'reið.
Til sýnis á Vegamótastíg 2.
Uppl. á skrifstofu Laugavegs
Apóteks.
Bjart
verkstæhispláss
óskast 1 I. mai. Upplýsingar
í sima 592.
Miðbæjarskólinn.
Handavinna stúlkna verður til sýnis sunnudag og mánu-
dag, 8. og 9. maí, kl. 2—7. Gengið inn í snður-álmu skólans.
Skðlastjdrion.
!ll!ll!!illli!líl!ll!l!i!!ll!lllllll!IIII!lll!IHIÍ!!!íI!iiilll!llllIlllllllillllll!llll
Loftslceytapróf.
Mámidaginn 23. maí n.k. hefsf 2. flokks loftskeytapróf,
samkvæmt reglugerð dags. 22. april 1931. Þfcir, seni liftfa í
hyggju að gftnga undir prófið, sendi umsóknir sínar til lands-
símastjórans seni allra fyrst.
Reykjavík, (i. maí 1932.
LANDSSÍMASTJÓRI.
Útvappsnotendur I
Félag útvarpsnotanda heldur fund i lv. R. húsinu, uppi,
sunnudaginn 8. maí n.k. kl. 2 e. h.
Fundarefni: Tilnefning fulltrúa í útvarpsráð.
Spurningar útvarpsráðsins.
Allir útvarpsnotendur eru velkomnir á fundinn.
Félagsstjórnin.
MOQQOOOOOOOOOOOOOOOOOOQ<XXXXXX>QOOOOOOOQOOOQOOOOOOOO(M
Fyrsta hæd Hússins
„Incrólfslivoll“
er til leigu frá 14. mai. — Allar upplýsingar gefur Haraklur
Johannessen í Landshanka íslands.
I000000000000000000000000(xxx>000000000000000000000000(
Fljótshlíd
- daglegar ferdir. -
B. S. R.
mánudaga — föstudaga.
IIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Sími 715«
iiimimiiiiifiiiniiiiiimiii
IIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIII
Síml 716.
iiiiiiiimiiiiiiHimiiiiiiin
Nýja Bíó
Markurell frá Yaðkðping.
Sænsk tal- og hljómkvikmynd i 9 þáttum, tekin eftir
samnefndri sögu Hjálmars Bergmann. ’V
Aðalhhdverk leika: Victor Sjöslröm, Pouline Brunius.
Sture Lagerwall og Briía Appelgren.
Sýnd í síðasta sinn.
Tek ad mér,
Kaupmenn!
Adolf Prior’s-soyju og matarlit. seljum við mjög
ódýrt. - Gæðin eru alþekt.
H. Benedlktsson & Co.
Sími 8 (fjórar linur).
að setja upp girðingar, stinga garða og lagfæra hús-
lóðir. Get útvegað mold, þökur og áburð.
ÁtíCST JÓNSSON, Frakkastíg 22. Simi 613.
Leikliúsið.
Á morgun kl. 3Vi:
Tefraft&utan.
Barnasýning. — Aðgönguiniðar 1.25—3.25.
Kl. 8 Vz:
Karllnn í Kassanum.
Skopleikm- í 3 þáttum, eftir Arnold og Bach.
Aðgönginniðar seldir í Iðn<’>, sími 191, í dag kl. 4
-7 og á morgun eftir kl. 1.
Þriðja og síðasta erindið
fiytur frú Kristín Matthíasson í húsi 4iuðspekifélags-
ins, Ingólfsstræti 22, sunmidaginn 8. þ. m. ki. 8'A síðd.
Efni: Truarbrögðin og framtíðarhorfur þeirra.
Allir velkomnir meðan húsrúm endist.
Strætisvagnar Reykiavikur h f,
Tilkynning.
Sú regla hefir Nejáð tekin upp, að selja farmiða
á öllum þeim leiðum, sem Strætisvagnarnir keyra um.
Eru farþegar áðvaraðir um að ganga eftir far-
miðum og geyma þá, þar til að á áfangastað er komið.
Geti farþegi ekki sýnt farmiða er eftirlitsmaðiir
kemur í vagnana, verður viðkomandi að kaupa nýj-
an farmiða. Enn freinur er iolk ámint um að hafa
smápeninga á reiðuni höndum.
Framkvæmdastjóri
óskast til að standa fvrir iðnaðarfyrirtæki i Bcykjavik, seni
tekur lil starfa á næstunni. Skriflegar umsóknir, ásamt upp-
lýsingmn um hvar viðkomandi hefir staríað áður, leggist inn
á afgr. þessa blaðs fvrir 10. þ. m., merkt:
„Framkvæmdastjóri“.